Vísir - 21.05.1975, Síða 17

Vísir - 21.05.1975, Síða 17
Vlsir. Miövikudagur 21. mai 1975 17 Nei, ert þetta þú, Ottó, ég ætlaði varla aö þekkja þig án útvarpsins þlns! ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fulloröna fara fram í Heilsu- vemdarstöö Reykjavikur frá 5,- 24. mal, kl. 16-18 alla virka daga nema laugardaga. Aögerðin er ókeypis. Leikvallanefnd Reykjavíkur veit- ir upplýsingar um gerö, verö og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæöa, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eöa skrist. fél. Hafn- arstræti 5. Minningarkort Sjúkrahússjóðs' iönaöarmannafélagsins á Selfossi fást I Bllasölu Guömundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Sveitarstjórnarmál 1. tbl.35. árg. flytur m.a. grein eftir Hjálmar Vilhjálmarsson, fv. ráðuneytis- Ég neyöist tii aö synda 200 metrana daglega. Sturtan heima er nefnilega biluö. stjóra I félagsmálaráðuneytinu, er hann nefnir Ný viðhorf I mál- efnum sveitarfélaga. Engilbert Ingvarsson, bóndi i Snæfjallahreppi, á greinina Efling strjálbýlishreppa, og , Guöjón Petersen, fulltrúi Almannavarna ríkisins, grein, sem nefnist Er sveitarfélag þitt viöbúið vá? Sagt er frá snjóflóð- unum I Neskaupstað og á kápumynd er birt I fyrsta skipti litmynd, sem Hjörtur Guttorms- son tók daginn eftir að snjóflóðin féllu Sagt er frá ráðstefnu um fjármálastjórn sveitarfélaga, sem Samband Islenzkra sveitar- félaga hélt sl. vetur, birt yfirlit um gatnagerðargjöld I nokkrum kaupstöðum og kauptúnum svo og gjaldskrá vatnsveitna, og Magnús E.Guðjónsson, fram- kvæmdastjóri sambandsins, skrifar forustugrein um hækkun lóðarleigugjalda. Sagt er frá starfi Fjórðungssambands Vest- firöinga, húsfriðunarári og kvennaárinu 1975 fjallaö um sam- starf 10 hreppa I Skagafirði um byggingu heimavistarskóla I Varmahlið, og kynntir eru nýráönir bæjar- og sveitarstjórar og samtal er við Vérnharð Sigur- grimsson, oddvita Stokkseyrar- hrepps, um málefni hreppsins. SJÓNVARP • Miðvikudagur 21. mai 20.00 Fréttir og veöur 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Umhverfis jöröina á 80 dögum Breskur teikni- myndaflokkur. 13. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjöms- son. 21.05 Stjórnmálaumræður Umræöuþáttur I sjónvarps- sal meö þátttöku formanna allra stjórnmálaflokkanna. Umræðunum stýrir Eiöur Guðnason. Bein útsending. 22.05 Marinella Grlsk söng- kona syngur lög frá landi slnu. Þátturinn er tekinn upp á skemmtistaö I Aþenu, þar sem Marinella vinnur, og er einnig skyggnst að tjaldabaki, þegar hún er að búa sig undir að skemmta gestum. Þýðandi Ellert Sigurbjörnsson. 22.55 Dagskrárlok. MUIMiÐ RAUÐA KROSSINN I ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ * i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ i ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ •¥■ * * * 5 * ! ! * * í t a m ea & Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 22. mal. Hrúturinn, 21. marz-20. aprll. Maki þinn eða félagi er hálfeiröarlaus eða óhamingjusamur. Reyndu að vera ekki alveg svona ráðrík(ur) og stjórnsöm(samur). Nautiö, 21. april-21. mal. Gerðu ekki neitt sem hætta er á að veki afbrýðisemi. Treystu ekki um of á samstarfsvilja annarra. Það gerist margt óvenjulegt I dag. Tvlburarnir, 22. maí-21. júnl. Reyndu að vera eins hjálpsamur(söm) og þú getur I dag. Þú get- ur orðiö margs vlsari ef þú hlustar á ungdóminn. Krabbinn,22. júní-23. júll. Llttu I kringum þig og vittu hvort þú getur ekki gert eitthvaö til aö bæta umhverfi þitt og láta ástvinum þlnum llða vel. Sinntu áhugamáli þlnu I kvöld. Ljóniö, 24. júll- 23. ágúst. Þú getur búizt við að málin gangi ekki meö eðlilegum hætti I dag, það er hætt við hvers konar töfum. Reyndu eitthvaö nýtt. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta er einn af þeim dögum, er allt gengur eins og I sögu. Fram- kvæmdu þaðsem þér dettur I hug. Kvöldiö getur orðið skemmtilegt. Vogin, 24. sept.-23. okt. Reyndu aö hraöa öllu sem mest I dag. Fylgstu vel meö öllu sem gerist I kringum þig, þvl annars er hætt við að þú missir af einhverju mikilvægu. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Framkvæmdu eitthvað nýtt I dag, eitthvaö sem þér hefur aldrei dottið I hug áður, notaðu hugmyndaflugiö. Þú hefur mikið aðdráttarafl fyrir hitt kyniö. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þú hittir margt óvenjulegtog skemmtilegt fólk I dag. Vinur þinn vekur alltaf meiri og meiri áhuga þinn. Láttu litiö á þér bera I kvöld. Steingeitin,22. des.-20. jan. Þú skalt athuga bet- ur þinn gang áður en þú framkvæmir þaö sem þér dettur I hug. Vinur þinn mun hringja I þig I dag. Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Þú ert alltaf að leita að einhverju nýju og þér þykir alltaf gaman aö breyta til. Þér tekst auðveldlega aö hafa stjórn á hlutunum. Fiskarnir, 20. feb.-20. marz. Gerðu áætlanir I dag áður en þú framkvæmir hlutina. Farðu ekki aö ráðum annarra. Farðu út og skemmtu þér I kvöld. 4 I 4 4 4 4 *¥ * ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ í i ! 4 4 4 4 | í DAG I í KVÖLD I í PAB | í KVÖLD | í DAG | „Skjólið" klukkan 17.30 í útvarpinu: SMÁSAGA UM KETILHREINSUN Gunnar M. Magnúss les I út- varpinu I kvöld smásögu, sem hannsamdi fyrir þrjátiu árum rúmum, er hann var ritstjóri Útvarpstlðinda. A þessum tima drýgöi Gunnar tekjur slnar meö þvl aö ganga aö ketil- hreinsunarstörfum i togurunum og er sagan lýsing á þvl vonda og ábyrgöarmikia starfi, sem nú er nær útdautt. A móti sóöa- skapnum I sambandi viö þessa vinnu kom aö tvöföld laun voru greidd fyrir hana. Sagan „Skjóliö” varfyrstbirt IÚtvarpstlöindum sem jólasaga áriö 1925, en I kvöld ætlar Gunnar M. Magnúss, aö rifja hana upp og lesa I útvarpiö klukkan 17.30. NB 27 NB32 Vörubíla HjóEbaröar VERÐTILBOD 825-20/12 Kr. 22.470,- 1.000-20/16 Kr. 35.630,- 825-20/14 — 26.850,- 1.100-20/14 — 35.900,- 1.000-20/14 — 34.210,- 1.400-24/16 — 59.440,- TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ISLANDIH/E AUÐBREKKU 44-46 SÍMI 42606

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.