Vísir - 24.05.1975, Page 2

Vísir - 24.05.1975, Page 2
2 Vfsir. Laugardagur 24. mai 1975 rimsm: Hvaö hefuröu hugsaö þér aö gera um heigina? Friörik Friöriksson, pfpu- iagningamaöur: Ég býst viö aö ég verði að vinna i bil og mótorhjóli sem við erum að gera upp. Anna Olsen, starfsstúlka á Heilsuverndarstööinni: Ég verð að vinna um helgina. Leiðinlegt þó það sé gott veður? Nei, nei, mér finnst það bara ágætt. Ólafur Halldórsson, vinnur á hjól- baröaverkstæöi: Ég ætla að keyra eitthvað út úr bænum. Ég var nefnilega að kaupa mér nýjan bil, svo ég ætla að prófa hann. Smári Karlsson, á hjólbaröaverk- stæöi: Ég ætla til Grindavikur að heimsækja foreldra mina. Þar ætla ég svo aö eyða helginni. Magnús Magnússon, nemi: Detta i það liklegast. Æ annars, ég veit það ekki.. Hilmar Skúlason, bifvélavirki: Ég ætla bara að verða heima um helgina. Skrepp kannski I sund- laugar eða eitthvað slikt. reist nyrðra (og syðra) mátti lesa i Visi fyrirsögn yfir þvera siðu: „Vantar 500 ibúðir i Eyjum — mikill fjöldi aðkomu- fólks I vinnu og hvergi laust hús- næði.”— Fimm húsanna voru reist i Hafnarfirði. Fyrsta húsið var loks tilbúið til iveru f mars 1974. Þá fluttu öldruð hjón úr Eyjum i húsið. Hús þeirra i Eyjum er ónýtt, en bætur fengu þau hjón 1,3 millj. kr. Nú varð mikið um dýrðir, blaða- og sjónvarpsmenn boð- aðir suður i Fjörð. Ók nú þangað suður frið fylking fyrirmanna. Ambassador Kanada afhenti húsiö með ræðu og fleiri ræður voru fluttar. Meðal annarra voru við hátið þessa fulltrúar Akureyrarkaupstaðar, Hafnar- fjarðarog Vestmannaeyja. Hins vegar fórst fyrir að bjóða tilvon- andi húsráðendum, eða boð hef- ur misfarizt. Að athöfn þessari lokinni, sem fór Ialla staði vel fram, var efnt til góðrar veizlu i Skiphól. Þar afhenti sérlegur lyklavörður Viðlagasjóðs húsráðendum lykil þessa gjafahúss til Vestmanna- eyinga með ræðu. Ekki var að þvi sinni minnzt á nein skilyrði fyrir þviað búa I húsinu. Vinnufélagar „húsráð- anda” óskuðu honum til ham- ingju, hann hlyti náttúrlega að búa frítt I fyrsta gjafahúsinu frá afkomendum vesturfaranna og stjórnvöldum i Kanada, gott ef hann ætti ekki að fá húsið að gjöf persónulega, 'enda þau hjón vel að þvi komin. Liða nú nokkrir dagar og vel likaði þeim hjónum vistin i nýja húsinu. Þá hringir pósturinn og færir ibúum hússins bréf upp á það, að þeim beri að borga 12 þús. kr. á mánuði i húsaleigu. Ekki kom þetta húsráðendum á óvart.en þvimeir vinnufélögum leigjandans, sem trúðu ekki fyrr en þeim var sýnt bréfið frá „Villa frænda” til jarteikna. Enn liða timarfram, leigjandi fær annað bréf. I þvi er honum tilkynnt að hann megi kaupa húsið fyrir 4,3 millj. kr„ að öðr- um kosti skuli hann vera farinn úr þvi fyrir 1. júni 1975.” ÚTM Haraldur Guðnason skrifar: „Um þessar mundir tilkynnir Viðlagasjóður leigjendum við- lagasjóðshúsa, að „allir leigu- málar um hús þessi renna út hinn 1. júni nk. og verða ekki framlengdir.” Það er sem sagt ekkert tillit tekið til ástæðna: út með ykkur. Kanselliið hefur talað. Jafnvel þó einhverjir Eyjamenn biði eftir þvi að komast i húsnæði i Vestmannaeyjum, þá skulu þeir samt út. Framkoma stjórnar Viðlaga- sjóös I húsnæðismálum er með eindæmum i flestan máta. Til Eyja mátti aðeins flytja tele- skópkofa, varla ibúðarhæfa, en kostnaður bæjarins á hvert hús 200—250 þús. kr. Vegna stefnu Viðlagasjóðs hafa verið og eru húsnæðisvandræði I Eyjum. Ekki bætir úr skák, að verktak- ar Ibúðabygginga skila húsun- um mörgum mánuðum seinna en samningar ákveða,— I tilefni þessara timamóta i húsnæðismálum, sem hér er að vikið, er birtur kafli úr lengri grein sem ekki fékkst birt, hvorki i Þjóðviljanum né Morg- unblaðinu — þrátt fyrir hið full- komna prentfrelsi. — Húsin 10, sem Kanadastjórn, fylkisstjórn Manitoba og framleiðendur gáfu og sérstaklega tekið fram að væri gjöf til Vestmannaeyja, er kapituli út af fyrir sig. Húsin voru flutt til landsins fyrri hluta árs 1973. Fimm voru flutt til Akureyrar og loks reist þar rúmu ári siðar. Skýringin á þvi, hvers vegna húsin voru flutt til Akureyrar, lýsir mikilli hug- kvæmni stjórnenda Viðlaga- sjóðs. Ég vitna þá i Timann 14. mars 1974: „Þá ákvörðun, að fimm húsanna skyldu reist á Akureyri, tók stjórn Viðlaga- sjóðs að nokkru leyti með tilliti til þess, að Norðlendingar urðu fyrstir Islendinga til að flytja ákveður að flytja húsin norður. Raunar voru það Vestmannaey- ingar sem urðu einna fyrstir manna til að flytja vestur. Um svipað leyti og húsin voru hópum saman til Vesturheims áriö 1873.” Það er semsé i minningu eins ömurlegasta timabils i sögu landsins, að stjórn Viðlagasjóðs Pompei og ísland „Undirritaður var að lesa i bókinni Grafir og grónar rústir um uppgröftinn i Pompei á íta- liu, sem huldist ösku árið 79 eftir Krist, þegar hann rakst á meðfylgjandi stafauppröðun, sem hann áður hafði séð i Þjóð- sögum Jóns Árnasonar. 1 Grafir og grónar rústir er þetta meðal annars sagt um þessa töfrafor- múlu: „Einn af uppgraftar- mönnunum i Pompei fann riss- aða á stoð i Palestrunni tuttugu og fimm stafa áletrun, en þannig raðað stöfum, að út koma sömu fimm orðin, nærri þvi að segja, hvernig sem lesið er. En miðorðið TENET þannig sett, að það myndar kross. Einnig mætti raða bókstöfum þessum svo, að þeir mynduðu upphafsorðin i Faðirvorinu. Og ályktaði uppgötvarinn, að áletrunin gæti verið leynitákn kristins trúflokks I Herculane- um, Þetta er nú samt umdeilt máí. Það er engan veginn sann- að, að hinn dulræni töfrareitur feli raunverulega i sér kristinn kross. Elzti kross, em sannan- lega er krisinn, er frá 2. öld eftir Krist. Það er óliklegt en alls ekki óhugsandi, að jafnvel fyrir árið 79 hafi verið kristnir menn i Pompei, sem notuðu kross- markið. Það er búið að rökræða mikið um þennan töfrareit.... o.s.frv. (bls. 46 I Grafir og grónar rústir). I Þjóðsögum Jóns Amasonar, bls. 435 1. bindi, er mynd af þessum sama töfrareit með þessum ummælum: „Hér skal fyrsttelja stafina við gulu. Það eru stafimir I hinu merkilega og fjölhæfa galdraversi, sem lesa" má á fjóra vegu og fá þó ávallt fyrst út sömu linu, er formál- inn er við kenndur og kallað SATOR AREPO. Alla stafi i þessu versi skyldi rista á neglur hins sjúka, svo að honum batn- aði gulan og til margra annarra hluta var það haft.” Unairrituðum finnst þetta for- vitnileg tilviljun og vill með þessu bréfi koma á framfæri þeirri spúrningu, hvort ein- hverjir fræðimenn viti eitthvað meira um þetta. Lesandi.” s A T O R A R E P 0 T E N E T O P E R A R O T A S KOSTNAÐURINN SKIPTIR MINNA MÁLI EN MIKIL- YÆGI VERKEFNISINS Jón Óskarsson skrifar: „Það vekur furðu manns að heyra fólk segja um myndina Lénharð fógeta að hún sé léleg og alltof dýr. Mig langar að benda á nokkur atriði sem fólk verður að taka með í reikninginn þegar það dæmir mynd sem þessa. Þessi mynd er fyrsta stór- verkefni islenzka sjónvarpsins siðan það hóf starfsemi sina og þess vegna ekki alltof mikil reynsla sem var fyrir hendi. Ennfremur, að myndin var tek- in við mjög frumstæðar aðstæð- ur, sem ekki hefur verið hægt að breyta, og verður sjálfsagt aldrei hægt,. ef dæma má eftir ummælum fólks um kostnað myndarinnar. Það verður sjálfsagt seint, aö sjónvarpið geti gert góða og vandaða mynd ef stöðugt er sparað við hvert skref fram á við. Ég vil að lokum óska sjón- varpinu til hamingju með stór- góðan árangur en vildi benda þeim á að velja betur i hlutverk- in næst. Stuðlum að góðri is- lenzkri kvikmyndagerð og litum i kostnaðinn á eftir.” LESENDUR HAFA ORÐIÐ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.