Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 17. ágúst 1966 TÍMINN 11 Hjónaband Nýlega voru gefin saman i hjóna band i Neskirlcju af séra FranK M. Halldórssyni, ungfrú Siggerður Þor valdsdóttir, Lynghaga 14 og Baldur Baldursson, Mosbarði 9. Heimivl þeirra er að 'Fálkagötu 25. (Studio Guðmundar, Garðastrætl 8, simi 20900) 6 ágúst voru gefin saman i hióna band í Neskirkju af séra Frank M. Halldórssyni, ungfrú Lára Erlends dóttir, Nesvegi 62 og Ólafur 'Haralds ' son, Skaftahlíð 5. Heimili þeirra er '*að Skaftahlíð 5. (Studio Guðmundar, Garðastræti 8, simi 20900) 21. maí voru gefin saman í hjóna- band i Háteigskirkju af séra Felix Ólafssyni, ungfrú Sóldis Aradóitir og Jóhannes Smári Harðarson. Heímili þeirra er að Skálagerði 15. (Studio Guðmundar, Garðasfræti 8, simi 20900) Söfn og sýningar ■ Mlnlatafn Reyklavfkurborgar ’ OplC daglega frð kl 2—4 e. h. nema mánudaga Listasafn Islands er opiB priðju ’ daga flmmtudaga laugardaga og sunnudaga kl 130 ti) 4 Þióðminlasafnið, opið daglega frá kl 13.30 - 16. Arbæjarsafn er opið kl 2.30 — 6.30 daglega Lokað mánudaga LISTASAFN RÍKISINS — Safniö opið frá kL 16—22. j#.' V "4' V [4.' >' V '4' '4' '4' "4? y '4] [4] ^ [4] £ [4] [4] [4] ^ '4] íf] [4] [4' [4] '4] [4] $ [♦’ J1] [♦] [♦] [♦] [♦] [♦’ [♦] [♦] [♦] [♦] [♦] ’♦] [♦' [♦] [♦] [♦] [♦] [♦] [♦] [♦' [♦] [♦] [♦] [♦] [♦] [♦] !♦] [♦] [♦] [♦] [♦] H'................................................................................................... <í< FIRDIN TIL VALPARAIS0 EFTIR NICHOLAS FREELING £i:’<*;:ccccccccccccccccccc<cccccccccccc>>:>:>::ccccccccccc<cccc>>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>:>::i 26 Klukkan 6 um kvöldið. Natalie lá í stól í garðinum og naut vest- ursólarinnar. Það leið eins og skuggi yfir ásjónu hennar — yfir Sálarfríðinn. Sfcaðvindurinn var al- veg lægður og Petite Passe lá eins og mjúkt gullið teppi í áttina til Giens vesturs. Sparrowhawk með kvöldpóstinn og eitthvað slang- ur af túristum, var horfinn sjón- um, en mótorskellirnir heyrðust ennþá. En þegar þeir heyrðust ekki lengur, fór hún að hugsa um, hvort báturinn væri kominn úr heyrnarfæri, eða lagstur í Giens. Síðasti ylur dagsins leið þægilega um líkama hennar. Hún hafði átt áhyggjulausan, þægilegan, barna- legan dag, og var nú í hreinura fötum. Alveg eins og barn, hugs- aði hún, sem kemur úr barnasam- kvæmi, klístrað og hamingjusamt. Því er þvegið í framan og móð- irin segir að það megi leika sér úti einn klukkutíma, fyrir kvöld mat. Ég er þetta barn. Eftir guðs og manna lögum hefði hún átt að vera í friðsælu ástandi. en svo var þó ekki. Það var ekki fyrir þáð að hún hefði samvizkubit. Hún var alveg samvizkulaus, þegar ástaræfintýri voru annars vegar. Hún sparaði þau hvergi ,heldur kastaði sér ósjálfrátt útí þau. Hún gaf rikulega, þegar því var að skipta, en sleit miskunnarlaust óæskilegum ástum. Þegar hún athugaði framkomu sína nú, nákvæmlega og hlutlaust, fann hún að nautn hins kynræna, eigingjarna augnabliks var henni ekki aðalatriðið. Það lá dýpra, þrátt fyrir allt. Það var heldur NITTO JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR I flestum stærðum fyrirliggjandi f Tollvörugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F, Skipholti 35-Sfmi 30 360 Tekið á móti tilkynningum í daabókina kl. 10 — 12 ekki það að hún bæri viðkvæm ar samúðartilfinningar í brjósti til einmana, glataðra ungra manna. Máske vildi hún hafa gefið hon- um ofurlítinn kjark. Þegar hann færi núna, mundi máske minning- in um hana hjálpa honum eitt- hvað, þegar hann stæði einn gagn- vart afturgöngum í þokunni, hinu óhugnanlega snjómistri og hinum snöggu kastvindum. Hún hafði reynt að skilja. — Hve sterkur er vindurinn? hafði hún spurt. Hann hafði bent á reiðann, hin strengdu stög og víra, sem siglu- tréð var fest rnieð, miðbol skips- ins. — Sjáðu — allt þetta er fest með sérstökum gríðarsterkum skrúfboltum undir þilfarinu. Þess- ir vindsveipir — þeir geta kippt upp þessum boltum. Til þess að horfast í augu við þetta, þurfti hann á óvenjuleg- um sálarstyrk að halda. Kannsiki gæti hún ekki gefið honum hann. En hún vildi reyna. Hann var að leggja út í það, sem aðeins fáxnn fannst ómaksins vert — eitthvað, sem var nægilega sjaldgæft til þess að vera mikils virði. Mundi hann framkvæma það í raun og veru? Eftir því, sem hann hafði hugs- að meira um það, já ef hann raun- verulega óskaði þess. Óska, óska, hvílíkt orð. Ef hann óskaði þess. Ef hann hefði ákveðið það, ef hann væri ábafur, eí hann lét.i einskis ófrestað. Að láta einskis ófreistað — það var vel sagt hugs- aði hún. Ágætlega sagt. Með ein- um þætti hugans horfði Natalie letilega en hamingjusöm út yfir hafið. Annar þátturinn var ákveð- inn í því að elska, að gefa og vera hamingjusöm. Þriðji þáttur hugarfars hennar braut heilann um það, hvort verið gæti að hún hefði verið blekkt. Hún hafði ekki lifað í heimi kvikmyndaleikara í tíu ár, án þess að komast í kynni við dularfull- ar blóðsugur. Yfirnáttúrulegir upp finningamenn, sem aðeins þurfa á litlu fé að halda, er hið almenna fyrirbrigði. Svo eru í kvikmynda- heiminum stór og marglitur hóp- ur snillinga, sem er haldið niðri af framleiðendunum. Afburða menn, óþekktir leikritahöfundar, sem mundu koma heiminum mjög á óvart, ef þeir aðeins fengju tæki- færi, sem aðeins mundi kosta tíu þúsund franka. Og svo eru hinir vel klæddu menn, með menn ingarlega framkomu, sem kalla sig kynningarumboðsmenn, sem finnast á öllum fínum vínstofum, og sem þekkja alla myndatöku- menn. Var framkoma Raymonds að- eins of fáguð? Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingóifsstræti 4. Sími 10297, eftir k!.. 7 sími 24410. Gúmmívinnusf'ofan h.f. Skipholti 35 - Símar 31055 og 30688 Hún var þekkt leikkona, sæmi- lega efnuð — og hún hafði á til- finningunni að hún væri talin vera nokkuð skjótráð og Iaús á kostum. Natalie hafði mesta löngun til að losna við þessar hugsanir svo hún gekk inn í veitingastofuna að gá að miðdagsmatnum. Það var sannarlega nóg af físW hér. Sjórinn var fullur af fiski. Tegundir, sem maður hafði aldrei heyrt getið um, voru algengar hér. Hver í París hefur nokkurn tíma heyrt getið um rascasse eða tour- de-ran. Ekki voru þeir allir frýni- legir. Ef ætti að fara eftir útlit- inu, mundi maður aldrei snerta fisk hér. En þá mundi maður missa af því bezta, sem ér áð fá hér á ströndinni. Lífið er vanda- samt — ekki satt? Hún drakk glas af Porquérolles1 víni og borðaði epli á éftir sípnát- inu. Hún ætlaði að fá sér göngu- túr út á hafnarbakkann eftirmið- daginn. Það var næstum föst venja hér. Hið svala loft utan af hafinu var hressandi. Hún hafði borðað allt of mikið. Séð frá hafnarbakkánum var eyj an eins og dökkur formlaus skuggi. Froskarnir kvökuðu eins og vit- lausir væru, og heyrðist vel til þeirra yfir ölduniðinn. Það var bát ur einhvers staðar úti. Mótorinn hikstaði, eins og hann væri alveg að stöðvast. Farþegaflugvél drundi yfir höfði hennar á leið til Mar- seille. Hún sá fyrst græna og svo rauða hliðarljósið, og seinast skott Ijósið, þegar hún tapaði hæð og ferð. Hún gekk hægt til baka eftir ÚTVARPIÐ Miðvikudagur 17. ágúst 7.00 Morgunútvarp. 12.00 Há degisútvarp. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 15.00 Miðdegisút- varp. 16.30 Síðdegisútvarp. 18. 00 Lög á níkkuna. 18-45 rfl- kynningar 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20.05 Efst á baugi Biörgvm Guðmundsson og Björn ló- hannsson tala um erlend maJ- efni 20.35 Samleikur á fiðlu og pianó Zino Francescatt) yog Robert Casadeus leika sonötu nr. 10 I G-dúr op 96 eftir !3eet hoven 21.00 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Kvöldsagan „Andromeda* eftir Fred Hoyle og John Elli ot. Tryggvi Glslason les (14). 22.35 Á sumarkvöldi. Guðni Guðmundsson kynnir ýmls lög og smærri tónverk. 23.25 Dag skrárlok- Fimmtudagur 18. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Hádeg isútvarp 13.00 Á frivaktinm 15. 00 Miðdegisútvarn igán s(g, degisútvarp 18.00 Lö-g úr söngieikjum ________________ og kvikmyndum 18.45 Tilkynn ingar. 19.20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt mál Árni Böðvarsson flytur þáttinn. 20. 05 „Tam O'Shanter" forieikur op. 52 eftir Malcolm Amoid. 20.15 Ungt fólk í útvarpi BaliJ ur Guðlaugsson stjórnar þætn með blönduðu efní. 21.00 Pianó tónleíkar. Wilhelm Kempff j«>ík ur tvö verk eftir Chopin. 21. 15. Um málakennslu f skóium Þórður Örn Sigurðsson mennta skólakennari flytur erindí. 21. 40 Karlakórinn „Orphei Eh-ang ar“ syngur nokkur sænsk iög 22.00 Fréttir og veðurfregnir, 22.15 Kvöldsagan: „Androme.ta' Tryggvi Gíslason les (151. 22 35 Djassþáttur Ól. Stephenser kynnlr. 23.05 Dagskrérlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.