Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 17.08.1966, Blaðsíða 16
185. tbl.. — Miðvikudagur 17. ágúst 1966 — 50. árg. Ástarævintýri? Jonathan Daniels, fyrr- tíma, hefur skýrt frá því í verandi ráðgjafi í Hvíta fyrsta sinn, að hjónaband húsinu og blaðafulltrúi forsetans hafi eitt sinn ver- Roosevelts forseta á símim ið í alvarlegri hættu. Ástæð ÍSLENZKUM KARTÖFLUM SEINKAR UM 3-4 VIKUR KT—Reykjavík, þriðjudag. Kartöflurækt hefur víða gengið illa í sumar af ýmsum ástæðum og lítur illa út með uppskeru í haust. Víða var seint sett niður vegna bleytu og kulda. Óveðrið, sem gekk yfir landið í júlí olli víða skemmdum á kartöflugrösum. Má af þessum orsökum búast við lélegri uppskeru og seinni en venjulega. , Kom þetta fram, er Tlminn hafði í dag samband við fréttarit- ara sína víða um land. í Þykkabæ, þar sem hvað mest er ræktað af kartöflum, búast menn við, að ekki verði hægt að taka upp kartöflur fyrr en um næstu mánaðamót, eða 3—4 vik- um seinna en venjulega. an, að sögn Daniels, sem verið heför ritstjóri blaðs- ins Raleigh R. C. News, var „tengsl" Roosevetts heítins við einkaritara eiginkonu hans, sem hét Lucy Page Mercer. Að sögn mun þetta ástaræv- intýri hafa átt sér stað á þriðja tug aldarinnar. Myndirnar hér til hliðar eru af aðalpersónun- um í þessu drama. Lengst til vinstri er mynd af einkaritaran um, Lucy Mercer, og var mynd in tekin um 1930. Hin myndin er af Roosevelt-hjónunum, en sú mynd var tekin á þriðja tug aldarinnar. Atvinnuástandið á Skagaströnd er óvenju gott: Vinna viS höfnina og ísíld KJ-Reykjavík, þriðjudag. — Það er bjartara yfir atvinnu- ástandinu hérna á Skagaströnd mánaða varðhald fyrir „manndráp af gáleysi“ HZ-Reykjavík, þriðjudag. í dag var kveðinn upp dómur sakadómi Reykjavíkur í máli, sem ákæruvaldið höfðaði gegn Krist jáni Ágúst Helgasyni fyrir að hafa orðið af gáleysi valdur að dauða Haralds Þorsteinssonar og fyrir að hafa átt skotvopn án til- skilins leyfis. Þótti Kristján hafa unnið til refsingar skv. 215 gr. almennra hegningarlaga (um mann dráp af gáleysi) og var refsing ákveðin 3ja mánaða varðhald. Einn ig var skotvopnið gert upptækt og Kristjáni gert að greiða máls- kostnað. Kristján hefur setið í gæzluvarðhaldi í 59 daga og kem ur sú vist rpfsingurtni til frá- dráttar. Málið var höfðað af ákæruvalds ins hálfu 11. marz s. 1. gegn Kristjáni Ágúst Helgasyni, verka manni, Stað við Tómasarhaga, fyr ir að hafa hinn 23. nóv. f. á. orðið af galeysi valdur að dauða Haralds Þorsteinssonar, Bjargi við Tóm- asarhaga, og fyrir að hafa átt skotvopn án tilskilins leyfis. Kristján hafði, er hann var við drykkju heima hjá sér ásamt Har aldi og bróður hans, verið að hand leika hlaðinn riffil og hljóp skot úr honum og lenti í I-Iaraldi með þeim afleiðingum að hann beið þegar bana. Kristján skýrði svo Framhald á bls. 15 i núna en það hefur verið um íang- an tíma sagði Jón Jónsson frétta- ritari Tímans á Skagaströnd í dag er blaðið innti hann frétta af staðnum. — Núna rétt áðan var verið að sprengja hér í höfðanum grjót sem á að fara í höfnina, en ætlun in var að setja grjótið við innrás arkerið frá Englandi hér í höfn- inni sem er í mikilli hættu þar sem brimið er á.góðri leið með að brjóta útkantinn á því. Fjár framlag til þessa verks var þó svo lítið að líklega verður horfið að því ráði, að steypa í sprungurnar á kerinu og bjarga þannig því sem bjargað verður, þótt það verði ekki til frambúðar, og verja þá einhverju af fjárframlaginu til hafnarinnar að koma upp lýsingu á bryggjunni. — Um tuttugu menn vinna nú við síldarverksmiðjuna, en þar er verið að koma fyrir færibandi og lítilli síldarþró svo hægt verði að landa úr síldarskipum hér með bílum í stað þess að nota lönd unarkrana síldarverksmiðjunnar. Okkur hefur verið lofað að síldar flutningaskip komi hingað í sum ar, og er stefnt að því að undir búa síldarverksmiðjuna undir það. Myndi það bæta atvinnuástand ið hér enn, þar sem aðeins er unnið átta tíma á dag við undir búning verksmiðjunnar. — Afli hefur heldur verið að glæðast hjá handfærabátum og hefur hver maður á þeim dreg ið frá hálfu og upp í eitt tonn ó dag, sem er gott á okkar vísu hér, og miklu betra heldur en í fyrra t. d. Þá hafa snurrvoðarbátar feng ið nokkurn afla, og töluvert bet.ri Framhald á bls. 15 HÆTTA KVIK- FYRIR NORÐAN ÞH-Laufási, þriðjudag. f dag hætta dönsku kvikmynda tökumennirnir kvikmyndun hér ■ norðanlands og færa sig suður til Grindavíkur. Undirbúningur að kvikmynduninni hófst hér fyr ir tveimur mánuðum og hafa út lendingarnir verið hér síðan. Segj ast þeir eiga von á mjög góðri kvikmynd. Alltof lítill þurrkur hefur ver ið hér um slóðir í sumar og er því mikið eftir af heyskap. Mjög slæmar horfur eru einnig fyrir kartöflurækt. Korpúlfstaða- bú lagt niður? SJ-Reykjavík, þriðjudag. Á síðasta borgarráðsfundi var rætt • um Korpúlfsstaðabúið og hvort leggja skuli niður búskap á staðnum með tilliti til þeirra óska Stéttarsambands bænda að bæjarfélög stundi ekki samkeppni við bændur um landbúnaðarafurð- ir. Ekki komst fundurinn að neinni niðurstöðu um málið. Eins Framhald á bls. 1.5 Krísuvíkurkirkia rænd! HZ—Reykjavík, þriðjudag. Sá einstæði atburður átti sér stað, að stolið var úr Krísuvíkur kirkju á tímabilinu 31. júlí — 15. ágúst báðum kirkjuklukkunum, tveim altarisstjökum, kcrtahjálmi og hring úr kirkjuhurðinni. Um hádegið í fyrradag tóku ferðamenn úr Vogunum, sem voru að líta á kirkiuna í Krísuvík, cftir því, að kirkjudyrnar stóðu galopnar og hafði lásinn verið sprengdur úr karminum. Tilkynnti ferðafólkið lögreglunni í Hafnarfii’ði um innbrotið. að hafa vörð þar, vegna þess að enginn ábúandi er í Krísuvík lengur. Kirkjan hefur verið op in um nokkurt skeið í sumar, en vörðurinn var síðast i kirkj Framhald á bls. 15. Lögreglan fór á staðinn til þess að kanna skemmdir og önn ur vegsummerki og í fylgd með lögreglunni var Gísli Gestsson, siafnvörður á Þjóðminjasafninu, en Krísuvíkurkirkja er í eígu Þjóðminjasafnsins. Tíniinn naði tali af Gísla í dag og bað hann að skýra frá öllum málavöxtum. — Það var árið 1904 að llafn arfjarðarkaupstaöur gaf Þjóð minjasafninu ldrkjuna í Krisu vík. Var það um haustið 1964, en um vorið hafði hún verið vígð. Hefur hún ekki verið sókn aiikirkja síðan, heldur eingönu safngripur. Síðastliðin tvö sum ur hefur kirkjan verið opin al- menningi á sunnudögum, en það hefur gengið frennur iPa Krísuvíkurkirkja 4 MMnHHSnMW

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.