Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 2

Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 2
2 TÍMINN FÖSTUDAGUR 19. ágúst 19G6 Suzie Wong leggur a8 bryggju í Reykjavík í gærkvöldi. Tímamynd—Bi. Bj. A Suzie Wong umhverfis lundið eftir vegukorti! Ifn drengsins Litli drengurinn, sem ldemmd- ist til bana í gær, hét Magnús Vilberg Gunnarsson, 10 ára gam- all, Litlagerði 14 í Reykjavík. % stórir flutn- ingabílar út af á leið norður 'íJ-Reykjavík, fimmtudag. f gær, miðvikudag var vitað um rjóra stóra flutningabíla, sem fóru út af á leiðinni Reykjavík — Ak- nreyri, og urðu nokkrar skemmdir á bílunum, en bílstjórarnir og far- þegar sluppu ómeiddir. Vöruflutningabíll frá Pétri og Valdimar á Akureyri var á suður- leið er hann fór ut af þjóðvegin- im hægra megin við Hamar á Þela mörk. Hékk bíllinn á vegarbrún- inni en valt samt ekki yfir. Vöruflutningabifreiðin S-212 fór út af veginum undir Hafnarfjalli í Borgarfirði. Hvellsprakk að fram an á bílnum áður en hann kom að brú og lenti hann útaf vegin- um hægra megin. Tveir kranabíl- ar frá Akranesi náðu bílnum upp á veginn aftur. Á meðan verið var að því söfnuðust bílar saman báð- um megin við brúna, og var á með- al þeirra sjúkrabíllinn frá Borgar- Framhald á bls. 15. i SJ-Reykjavík, fimmtudag. Eins og kunnugt er af fréttum, er nú verið að gera flugvöll skammt frá Raufarhöfn og verður flugbrautin 1200 m. f viðtali við Tímann sagði Agnar Kofoed Han- GÞE—Reykjavík, fimmtudag. Kl. 8.20 í kvöld lagðist hrað- sen flugmálastjóri, að verkið hefði unnizt mjög vel og er kostnaður við það áætlaður um 1 milljón króna. Hann kvaðst gera sér góðar vonir um að hægt yrði að taka Framhaid a ois 15 báturinn Suzie Wong upp að Lofts bryggju í Reykjavík, og hafði þar með lokið hálfsmánaðar hringferð um landið. Múgur og margmenni hafði safnazt saman að bryggj- unni til að fagna kempunum Haf steini og Þórarni, og þegar þeir stigu á land, glumdi við lófatak og fagnaðaróp gullu. Meira að segja voru nokkrir mættir mcð blómvendi eins og hér væru þjóð höfðingjar á ferð. Hún var ekki beinlínis stórskor in að sjá hún Suzie Wong utan i'rá Granda skömmu áður en hún kom að bryggjunni. í fljótu bragði gat maður ályktað, að þetta væri lít- il hvítfyssandi alda, og það var ótrúlegt. að þessi litla skel hefði siglt í kring um allt landið á 11 dögum. Það var ekki að sjá nein þreytumerki á þeim Hafsteini og Þórarni, þegar þeir komu að landi. Framhald á bls. 14. Héraðsmót Fram- sóknarmanna 27. ágúst og 3. og 4. september. Verða þau sem hér segir: Sævangi, Strandasýslu, laugardaginn 27. ágúst kl. 9 sið degis. Ræður flytja Eysteinn Jóns son, formaður Framsóknarflokks ins og Ólafur Grímsson. Ómar Ragnarsson skemmtir. Hljómsveitin Kátír félagar leika fyrir dansi. Laugarbrekku, Vestur-Húna- vatnssýslu laugardaginn 27. ágúst kl. 9. sið > degis. Ávörp flytja Skúli Guð mundsson, alþm., og Gísli Magmis son, bóndi Eyhildairholti. Hljómsveitin Engir leika fyrír dansi. Skúli Gisli Laugum, S-Þingeyjarsýslu laugardaginn 3. september kl. 9 síðdegis. Ræður flytja alþmgis- mennirnir Karl Kristjánsson og Helgi Bergs, ritari Framsóknar- floíkksins. Meðal þeirra, sem skemmta, eru Jón Gunnlaugsson, gamanleikari, og Jóhann Konráðs son og Kristinn Þorsteinsson. Hljómisveit leikur fyrir dansi. Karl Helgi Bifröst í Borgarfirði sunnudaginn 4. september kl. S síðdegis. Ræður flytja Halldór E. Sigurðsson, alþingismaður, og Davíð Aðalsteinsson, Ambjargar- læk. Fjölbreytt skemmtiatriði Halldór DaviS Blönduósi laugardaginn 3. sept kl. 9 síðdegis. Hvolsvelli, Rangárvallasýslu, laugardaginn 3. septomber. SVIFFLUG Á ÍSLANDI30 ÁRA Svifflugfélag fslands minnist þrjátíu ára afmælis síns með kaffisam- sæti í Silfurtunglinu (yfir Austurbæjarbíói) kl. 15—17 á laugardag- inn, 20. ágúst, og er þess vænzt, að sem flestir eldri og yngri félagar og áhugamenn um svifflug komi þar saman. 316.714 atvinnu- lausir í Bretlandi NTB—London. Tala atvinnulausra í Bret- landi hafði 8. ág. s.l. risið úr súmlega 264 þúsundum í 316. 714 á einum mánuði. Er þetta afleiðing af stefnu stjórnarinn- ar í efnahagsmálum. 28 dóu í hryöju- verki í Hue Sprengju var varpað inn í fullsetið veitingahús í Hue, og í kvöld var talið að 28 hefðu látið lífið og 123 særzt — bæði við sprenginguna og þá al- mennu hræðslu, sem greip um sig á staðnum. Talið er, að margir þeirra, sem létu lífið, hafi verið troðnir til bana. Með al þeirra voru margar konur og börn. Mikil flóð í Austurríki NTB—Vín. Mikil flóð hafa átt sér stað í Austurríki og hafa heilir bæir einangrazt af þeirra völdum. Tveir hafa þegar látið lífið,, svo vitað sé. Mjög víðtækar björgunaraðgerðir standa nú yfir. Lin Piao eftir- maður Maos? NTB—Peking. Mao Tse Tung og Lin Piao, varnarmálaráðherra. stóðu í dag hlið við hlið á fjöldafundi, og voru mjög hylltir af mann- fjöldanum, sem slagaði hátt í milljón. Er talið, að fundurinn sem stóð í sjö klst. hafi verið haldin til að kynna Lin sem eftirmann Maos. Myndir frá tunglinu NTB—Kennedyhöfða. Bandaríska tunglfarið Lunar Orbiter tók i dag fyrstu mynd ir sínar af bakhlið tunglsins, og sendi þær síðan til jarðar. Ljósmyndunin mun hafa geng- ið samkvæmt áætlun. 25 Asíuríki skora á U Thant NTB—New York. Þau 25 Asíuríki, sem aðild eiga að SÞ skoruðu í dag á U Thant, framkvæmdastjóra, að taka við endurkjöri í nóvem- ber. Áður hafa Afríkuríki sent honum sams konar áskorun, eins stórveldin, og sagt er, að Suður-Ameríkuríki undirbúi að senda honum sams konar áskor un. U Thant mun tilkynna af- stöðu sína um mánaðamótin, og telja flestir, að hann muni taka við endurkjöri en þó ekki út fullt kjörtímabil, sem er fimm ár, heldur í 2—3 ár. Skorað á USA og USSR að hætta k-vopnatilraunum NTB—Genf. Átta hlutlaus ríki kröfðust þes 1 dag á afvopnunarráðstefn unni í Genf að aBndaríkin og Sovétríkin hættu tilraunum sín um með kjarnorkuvopn neðan jarðar. Einnig lýstu þau því yfir, að það væri mjög alvar- legt, að nokkur ríki virtu ekki Moskvusáttmálann um takmark að tilraunabann og er þar átt við Kína og Frakkland. Meðal ofangreindra átta ríkja var Sví þjóð. Svíar selja ekki vopn til Ástralíu NTB—Stokkhólmi. Svíþjóð selur ekki vopn til ríkja, sem taka þátt í borgara styrjöld, eða alvarlegum alþjóð legum deilum, að því er tals maður sænska utanríkisráðu- neytisins sagði í dag. Samkv. því hættir Svíþjóð sölu vopna til Ástralíu, sem sent hefur hermenn til Víetnam. „Sultur" frumsýnd á föstudag NTB—Osló. Norræna kvikmyndin „Sultur“, sem Henning Carlsen hefur stjórnað, verður frum- sýnd á föstudaginn í Osló og Kaupmannahöfn. Hún er gerð eftir samnefndri skáldsögu Knut Hamsuns. Norræn afstaða til SV-Afríku? NTB—Stokkhólmi. Mikil diplómatísk starfsemi fer nú fram á Norðurlöndum í því skyni, að Norðurlönd geti tekið sameiginlega afstöðu i SV-Afríkumálinu í haust. { síð ustu viku hittust fulltrúar nor Framhald á bls 14 ? Kostnaður við gerð Raufarhafnarfíug- vallar um milljón

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.