Tíminn - 19.08.1966, Side 3

Tíminn - 19.08.1966, Side 3
FÖSTUDAGUR 1». ágúst 1966 TÍMIWW Og hér sjáum við hana Gun- illa Stolpe frá Svíþjóð, sem verður mótleikari Sean Conn- ery í næstu James Bond mynd, „You only Live Twice“, sóla sig í gistihússgarði í Róm, þar sem hún dvelur nú. Gunilla er 22ja ára, bláeygð og Ijóshærð annars klædd í síðum dýrindis kjól í næturklúbb i Þýzkaland;, en skólaus. Einnig vakti það mikla athygli, að í ágústbyrjun kam Gunther Sachs til Ham borgar án hinnar nýju eígin- konu sinnar. Lét hann svo um mælt að hann væri kominn til Hamborgar vegna vinnu sinnar, en Brigitte nyti hvíldar hjá vinum þeinra í Sviss. Þetta atvik gaf slúðurdálkurn franskra blaða byr undir báða vængí og voru þeir ekki lengi að ákveða það, að nú ætti Brig itte Bardot von á barni. Brigitte ætlar nú að fara að leika í nýrri kvikimynd í Fra&k landi og nefnist hún „Hrifandi asni“. Fyrrverandi fylgisveinn BB, Bob Zaguri virðist nú að mestu hafa sleiikt sár sín. Eftir gifting una, seim kom eins og þruma úir heiðslkíru lofti, féll Bob alveg saman og neitaði að ta’.a við nokkum mann og á endan um varð það úr að hann fór tíl Marokko, en þaðan er hann, til foreldra sinina, sem hann hafði ekki séð í mörg ár. Þar naut hann hvíldar og hafði rænu á því að tala við þlaða menn og lét þá svo ummælt, að hann fylgdist ekki lengur með því, sem væri að gerast í 'heiminum því að hann væri hættur að líta á dagblöðin og opnaði ekki fyrír útvarp. Hefði hann hætt að lesa dagblöðin til þess að hann þyrfti ekki alltaí að sjá myndir af BB og Gunth er og lesa um hamingju þelrra. Nú er Bob kominn til Parisar ísar og virðist hættur að harma liðna tíð og búin að eígnast nýja vinkonu. ★ Franskur lögfræðingur að nafni Bidault var í fastasvefni einn laugardagsmorgun, þegar hann allt í einu hrökk upp við það ,að hann heyrði skellt hurð í ibúðinni. Bidault opnaðí aug- un og kveikti ljós og eftir ör- Vatnstunna á götu í Palermo á Sikiley er kannski ekki á við sundlaug, en hún meir en þjón aði tilgangi sínum fyrir þennn an sikileyska dreng, sem stakk sér á bólakaf til að kæla sig, en hitabylgja hefur gengið yfir Ítalíu undanfarna daga. Milljón ir ítala hafa kælt sig á strönd- unum — eða flúið upp í fjöllin. Brigitte Bardot og eigínmað ur hennar Gunther Sachs eru nú komin aftur til Frakklands eftir eins mánaðar brúðkaupsferð víðs vegar um heim. Hefur ým- islegt á daga þeirra drifið með- al annars varð að gera smáað- gerð á öðrum fæti Brigitte Bard ot í Mexíco og vakti það mikla aiflhygli, að lengi á eftir sást frúin aldrei í skóm heldux gekk um berfœtt. Kom hún meðal litla stund heyrði hann eitt hvert þrusk og þar sem hann vissi að tæplega gat verið um að ræða viðskiptavin svo árla morguns þaut lögfræðíngurinn út úr rúminu, brá sér í náit- slopp og fór til þesis að kynna sér hvað þessu þruskí olli. í tveim fyrstu herbergjunum, sem hann kom inn i varð liann ekki var við neitt grunsamlegt, en þegar hann kom inn í það þriðja rak hann augun í lit inn, feitan mann, sem var iinr. um kafinn að bisa við peninga skápinn hans. Lögfræðingur- inn kastaði sér á manninn, sem varð undrandi yfir þessari ó- væntu árás og hugkvæmdist ekki annað ráð s'ér til varnar en að bíta lögfræðinginn í hönd ina, lagði síðan á flótta. Li>g fræðingurinn kallaði síðan á lögregluna, en þegar hún kom á staðinn var þjófurinn far- iinn sínar leiðir með sinn auma feng, þúsund krónur. ★ — Lífið hefur engan tilgang ftramar, sagði 92 ára gamall maður — ég ætla að styíta mér aldur. Orsökin til þessarar örvæntingar mannsins, var sú að hann hafði orðið alvarlega ástfanginn í konu, sem var 30' árum yngri en hann og fannst manninum konan ekki endur- gjalda tilfinningar hans, Þessi Romeo tuttugustu aldarinnar stóð við orð sín og hengdi sig sköimmu síðar. ★ Bora Misic er hárgreiðslumað ur í Júgóslavíu og er um þess ar mundir mjög hamingjusain- ur, því að eftir 77 hjónabönd og jafnmarga skilnaði hefur hann loksins fundið hina einu réttu konu, drottningu drauma sinna. Nokkur hjónabanda hans hafa ekki staðið nema í einn dag. ★ Fyrir skömmu var brotizt inn í villu þeirra Sophiu Loren og Carlo Ponti í Burgenstock í námunda við Lucern, Sviss. Þau hjónin voru ekki i Sviss þegar þetta gerðist svo ekki er enn vitað hversu miklu hafi verið stolið þaðan. — og hefur hlotið titilinn Ung- frú Svíþjóð. Á víðávaNgi „Skynsamleg hag- stjórn" Það kemur fyrir, að Visii bregður sér í hlutverk barns- ins, sem sagði: Keisarinn er ber. Þetta skeður til dæmis í gær, þegar blaðið birtir forystugrein, sem heitir Skynsamleg hag- stjórn. í niðurlaginu segir Vís- ir hiklaust, skýrum orðum, að keisarinn, þ. e. ríkisstjórnin, sé ber í stefnu sinni og aðgerðum í efnahagsmálum. Vísir bendir á, hvað af þvi hlýzt, þegar margvíslegir fram- kvæmdaaðilar keppa skipulags laust um vinnuaflið og fjármagn ið. Um þetta segir Vísir: „Allar þessar framkvæmdir eru ánægjulegar og nauðsynleg ar. En hér þarf að tryggja, að þær auki ekki enn á verðbólg- una og launaskriðið. Bæði Bret ar og Norðurlandaþjóðirnar hafa tekið upp slíka skipulagn- ingu í fjárfestingarmálum, sem miðar að því að beita vinnu- afli og fjármagni á sem hag- kvæmastan hátt. ÞAR ER EKKI UM HÖFT AÐ RÆÐA, HELD- UR SKYNSAMLEGA HAG- STJÓRN. SÝNIST VISSULEGA TÍMABÆRT AÐ BEITA SVIP- UÐUM RÁÐUM HÉR Á LANDI, svo samkeppni stórframkvæmd- anna á vinnumarkaðnum sprengi ekki enn upp kaup- gjald og verðlag í landninu“. Er þá „hin leiðin" til? Þetta eru merkileg orð í Vísi. Eins og allir þeir, sem eitthvað hafa fylgzt með um- ræðum um verðbólgu ,og efna- hagsmál undanfarin missiri vita, hafa Framsóknarmenn lialdið því fram, að fjárfesting- aröngþveitið og samkeppni verðbólguframkvæmdanna um vinnuafl og fjármagn, væri- meginskaðvaldur í efnahagsmál um landsins og verðbólgukynd- ir. Þjóð, sem ætti svo margt ógert sem íslendingar, yrði að vega og meta, hvað brýnast væri hverju sinni og láta það ganga fyrir um vélaorku, fjár- magn og vinnuafl, en ekki að láta stjórnlaust kapphlaup, sem ríkisstjórnin kallar frelsi, ráða skömmtun þess, hvað kemst í verk. Það væri raunar aðeins önnur hlið á gömlu nei- kvæðu haftaleiðinni. Hér yrði að taka upp jákvætt skipulag og samvinnu ríkis, félaga og einslaklinga um fjárfestingar- áætlanir og ætla sér í heild hæfileg viðfangsefni, en örva jafnframt framleiðslu og þora að nýta fjármagn og vélaorku og framkvæmdaafl. Formaður Framsóknarflokksins kallaði þetta „hina leiðina" eða and- stæðu þeirrar neikvæðu og blindu ringulreiðar, sem ríkt hefur í tíð þessarar ríkisstjórn- ar. Síðan hafa talsmenn ríkis-- stjórnarinnar og hagfra'ði- prófessor hennar rembzt við að reyna að sanna, að ekki væri nema um tvær stefnur í efna- hagsmálum að ræða, anna$ hvort liina blindu ringulreið, sem ríkisstjórnin hefur látitÝ ráða og kallað „frelsi“, eða höft og skömmtun í hinni gömlu mynd. Örnur Ieið væri ekki til. „Hin Ieiðin“, sem Framsóknarmeno töluðu um, væri aðeins gamla haftaleiðin. Nú skýzt allt í einu annað upp úr Vísi. Hann viðurkennir, að „bæði Bretar og Norður- landaþjóðirnar hafi tekið upp slíka skipulagningu í fjárfest Framhald á bls. 12.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.