Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 19.08.1966, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 19. ágúst 1966 TÍMINW J1 Gengisskránmg Nr. 59 — 8. ágúst 1966. Sterlingspund 119,85 120.15 Bandar dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krnnur 620,50 322,10 Norskar krónur 600,64 602.18 Sænskar krónur 831,45 833.60 Finnsk mörk 1,335,30 1,338,72 Fr frankar 876,18 878 42 Belg frankar 86,55 88.77 Svissn frankar 993,00 095,55 Gyllini 1.189,94 1.193.00 Tékkn. kr. 596,40 598 00 V.-þýzk mörk 1.076,44 1.074,20 Lírur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,46 16i3,83 Pesetar 71,60 71,80 Reikningskrónur — Vöruskiptalönd 99,86 100,14 Reikningspund — Vöruskiptalönd 120,25 120.55 Munlð Skálholtssöfnunina. Giöfum er veltt tnottaka | skzót stofu Skálholtssöfnunar Bafnai strætl 22. Simai 1453-54 og 1-81-05 Orðsending Frá Ráðleggingarstöð Þjó'ðkirkj- unnar: Ráðleggingarstöðin er til aeimiiis að Lindargötu 9 2. hæð. Viðtalstíml prests er á þriðjudögum og fösta dögum kl. 5—6 Viðtalstími læknls er á miðvikudögum kl 4—5. Minningarkort Hrafnkeissjóffls. fást í Búkabúffl Braga Brynjólfcson ar, Reykjavík. Minningarspjöld N.L.F.Í. eru at greidd á skrifstofu félagsins, Lauf ásvegi 2. ■fc Minningarspjöld Oriofsnefndar húsmæðra fást á eftirtöldum stöð um: Verzl. Aðalstræti 4, Verzl. Halla Þórarins, Vesturgötu 17 Verzl. Rósa Aðalstræti 17 Verzl. Lundur, Sund laugavegi 12, Verzl. Búri, HjaHavegi 15, Verzl. Miðstöðin, Njálsgötu 10G, Verzl. Toty, Asgarði 22—24. Sólheima búðinni, Sólheimum 33. Hjá Herdist Ásgeirsdóttur, Hávallagötu 9 Í15S4G) Hallfríði Jónsdóttur, Brekkustig 14b (15938) Sólveigu Jóhannsdóttur, Bói- staðarhh'ð 3 (24919) Steinunni Finn bogadóttur, Ljósheimum 4 (33172) Kristínu Sigurðardóttur, Bjarkar- götu 14 (13607) Ólöfu Sigurðardótt ur, Austurstræti 11 (11869). — Gjöf um og áheitum er einnig veitt mól- taka á sömu stöðum. Minningarkort Sjálfsbjargar fásl é eftirtöldum stöðum I Reykjavík Bókabúð tsafoldar. Austurstr 8.. Bókabúðinni Lauganesvegi 52. Bóks búðinnt Helgafell, Laugavegi 100 Bókabúð Stefáns Stefánssonar. Lauga vegi 8, Skóverzlun Sigurbjörns Þor geirssonar. Miðbæ, Háaleitisbraut 58—60. hjá Davið Garðarssynt ÓRTHOP skósm. Bergstaðastr 48 og I skrifstofu Sjálfsbjargar. Bræðra borgarstig 9. ReykjavfkuT Apóteki Holts Apóteki. Garðs Apóteki. Vest urhsejar Apóteki Kópavogi: hjá Sig urjóni Björnssyni. pósthúsi Kópa vogs Hafnarfirði: hjá Valtý Sæmunds syni. Öldugötu 9. Sjáifsbjörg Félag Fatlaðra. Minningarkort um Eirík Steingríms son vélstjóra frá Fossi, fást á eftir töldum stöðum símstöðinni Kirkju- bæjarklaustri, símstöðinni Flögu, Parísarbúðinni í Austurstræíi og hjá HMlu Eiriksdóttur, Þórsgötu 22a Reykjavík. >:»>>>>>>:»>>>>>>>>>>>>>>>>::4>>>:»>>>::*::4>::4>>>>>”4>>>>>>>>>>:»>>>>;>>>>>>>>>> >: FERDIN VALPARAIS0 EFTIR NICHOLAS FREELING Gfc»>>>:>>>>>>>>>>»>:»>>>>>>>>>>>>>>>:fr>>”4>>>>>>>>>>::4>>>>>>>>>>>:»>>>:»>>: 28 væru þúsund smáatriða, sem þurftu að kanna betur og leið rétta áður en hann gæti lagt út í hið óþekkta, vopnaður nægilegri þekkingu. Það, sem hann stóð and spænis, var skírskotun til innræt- is og sálarstyrks. Og það eina, sem henni gat dott ið í hug, var: Hvað ætlar þú að taka þér fyrir hendur þegar þú kemur til Valparaiso . . . Fyrst varð hann nú að komast þangað. Hann langaði til að taka til máls í þessari löngu þögn. En til hvers var að segja að hvert þeirra liti sínum augum á þetta ferðalag? Hann var henni þakklátur, hann mat hana mikils. Fjandinn hafi það, hann elskaði hana, og það hafði hún fundið og skilið. En hún vildi skilja meira — en hann óskaði ekki eftir því að vera skil- inn. Hann óskaði þess að vera elskaður. Ó, konur. Getið þið aldr- ei látið karlmanninn einan um sína drauma? Það, sem honum þótti að nú mundi enginn geta skilið, nemia annar sjómaður. Siglingamaður, ekki kúreki á eimskipi. Hánn var sjómaður sjálfur. Hann hafði af elju sinni lært allt, sem sjómaður kunni og skildi. Hann vissi með sjálfum sér að hann var góður stýrimaður. Kunni líka það bók- lega, straumana, stjörnurnar, tæknina. Dómgreind stilling, eft- irvænting. Allt þetta var hans. Hann fann sig öruggan. En var hann góður sjomaður? Gat hann staðizt það, sem hann vissi að hann mundi komast í, stað ist haglstorma og fárviðri og skyggnið efckert? Gæti hann undir þeim kringumstæðum rifað segl? Eða ef talía stæði á sér efst í mastrinu, svo ekki væri hægt að ná seglinu niður. Mundi hann fara upp?, hann, sem var skíthræddur NITTO JAPÖNSKU NinO HJÓLBARDARNIR I fiestum stærðum fyrirliggjandi [ TollvCrugoymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 -Stmi 30 360 að klifra mastrið í logni. Þetta var hans eilífa martröð. Hann hafði gert allt, sem hon- um gat til hugar komið. Mastrið var vel sterkt, reiðinn gallalaus, blokkirnar af réttri stærð og styrk leika. Hættan á hliðarsveíflum, var sama og engin- En hvar gat vitað hvað suður-Atlants- (hafið geymdi honum í skauti sínu. Hann snéri sér allt í einu að Natalie. — Þú hefur ekki hugboð um hvað það er, sem veldur mér kvíða. Mastrið, seglin. Þú veizt ekki hverju stormurinn getur valdið . . . En fyrirlíttu mig ekki. — Auðvitað fyrirlít ég þig ekki. Hún tók eftir hinu litla and- varpi hans, þegar hún sneri sér að honum og tók utan um hann. Var þetta andvarp manns, sem hafði ákveðið að taka hverja áhættu, til þess að framkvæma það, sem ekki varð snúið aftur með? Eða þýddi það að hann gæf- ist upp við allt saman og sneri sér nú að' konu til að sækja gleymsku, huggun og frið? Hún hafði ekki hugboð um það. En hún varð á einn eða annan hátt að komast að því. Hún hafði spilað hátt spil og veðjað öllu. Hverju? Ekki dyggð sinni — nei í hrein skilni sagt ekki dyggðinni. Held ur ekki mannorðinu. Hvað var mannorð hennar? Eitthvað, sem »: hún geymdi, máske trú? Hvað var kærleikur annað en trú? Hún þarfnaðist einhvers til að trúa á — Valparaiso var ekki verra en annað. Hún fann að nú átti hún að þegja, einmitt nú, en hún tal- aði allt of mikið og mundi alltaf gera það. En það var svo æðislega nauðsynlegt fyrir hana að hann færi þessa ferð. En það vissi hanri ekki. Hún varð að spyrja hann einu sinni enn. Bara þessarar einu spumingar og síðustu. Enda þótt hún vissi að það var bjánalegt, og hann mundi verða reiður. — Hvenær er bezti tíminn til að leggja af stað? Hann losaði sig úr faðmlögun- um og stóð á fætur. Hann gekk fram og aftur um gólfið, lagaði vegglampanna, og tók upp síga rettu af gólfinu. Bæði vissu þau vel að hann hataði þessa spurn- ingu, en að hann væri neyddur til að svara henni — og það ráð- vandlega. — Núna, svaraði hann. Áttundi kapituli. Það var ekki með öllu rétt og satt. Hann hefði átt að vera lagð- ur af stað fyrir mörgum vikum. Ef hann hefði fylgt áætlun sinni, með tilliti til vinda og strauma, átti hann að liggja við Kanari- eyjar, núna, með sjókláran bátinn Kap Hom er ægílegur í júní, en Passamyndir Teknar í dag — Tilbúnar á morgun. Sér tímar eftir samkomulagi. Ljósmyndastofa Péturs Thomsens Ingólfsstræti 4. Sixni 10297, eftir kl.. 7 simi 24410. Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3Í055 og 30688 ennþá æigilegri alla aðra mánuði- Samt sem áður var pað migu- legt ennþá. Ef hann legðí af stað þegar í dag. Með naumindum. Eft ir eina viku mundi það aðeins vera — ennþá einu sinni — spurn ing um næsta ár. Og hann gat ekki lagt af stað innan viku. Eng- inn skipasmiður gæti gert við fúa gallann á Olinu á einni viku, jafn vel þó verkið yrði hafið þegar í stað, og Raymond hefði peninga til að borga það með. Aukaseglið var ekki til að reiða sig á, vistir tæpast fullnægjandi, reiðinn ekki óaðfinnanlegur — og eitt stagið var ekki til þess að vera montinn af. En hann var neyddur til að segja þetta við hana — hann var rétt að því kominn að segja henni sannleikann. Ef hann hefði ekki elskað hana, hefði hann ekki þurft að segja það, sem hann sagði. Hann hafði verið svo frá sér numinn í ástarsælu sinni að hann hafði ekki haft rænu á að láta Jo vita að hann kæmi ekki til Saint Tropez. En nú kom sér það vel, sem afsökun, til að stinga af frá öllu saman. Hann var i raun og veru ekki hræddur — en hann langaði ekkert til að hitta Natalie næstu daga. Hann hafði nefnilega ekki viðurkennt fyrr henni, að þegar þessi vika væri liðin, yrði hann að bíða eitt árið til. Hann var ráðinn í að stinsa af til Saint Tropez. Hann þurfti nýtt loft, þurfti að sjá nýjar manneskjur. Hum, vindurinn mundi verða á eftir — 16 til 18 tíma sigling. Ef hann legði strax af stað, gat hann verið þar í morgunsárinu og útsofinn, þegar Korsíkumað- urinn kæmi um borð. Þetta var fagur morgunn. Nata- ÚTVARPIÐ Föstudagur 19. ágúst 7-00 Morgunútvarp 12.00 Hideg degisútvarp 13.15 Lesin dag- sikrá næstu viku. 13.30 Við vinnuna. 15.00 Miðdegl- J útvarp. 16.30 I ___ Síðdegisútvarp 18.45 Tilkvnn ingar. 19.20 Veðurfregnír. 19 30 Fréttir. 20.00 Fuglamál Þor- steinn Einarsson íþróttafuHtrúi kynnir grænfinku, gransöngv ara og þúfutitling. 20.05 áam vizka sigurvegarans Ævar R. Kvaran flytur erindi. 20.30 Kvartett I Es-dúr op. 47 eftir Schumann. 21 00 Ljóð Valdimar Lárusson leikari les ljóð eftir Einar Benediktsson. 21.15 Ei.n- söngur. Ernst Hafiinger syngur 21.30 (Jtvarpssasan: „Fiski mennirnir" Þorsteinn Hannes son les (5) 22.00 Frét.tir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Andromeda" Tryggvi Gíslason les (16) 22.35 Kvöldhljómleikar 23.10 Dagskrárlok. Laugardagur 20. ágúst 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há degisútvarp 13.00 Óskalög siúki inga Þorsteínn Hplgason kynn ir lögin. 15-00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk. 16.30 Veðurfregntr Á nótum æskunnar Dóra íngi a dóttir og Pétur Steingrimsson kynna létt lög. 17.00 Fréttir Þetta vil ég heyra Stefán Snæ björnsson arkitekt velur sér hijómplötur. t8.00 Söngvar í léttum tón. 18.45 Tiikynnmgar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Krett. ir 20.00 í kvöld Hólmínfftir GunnarsdóttÍT og Brynja Bene diktsdóttir stjórna þættimim. 20.30 „Frá Bæheimi" hlióm ív»i« arsvíta eftir Viteziav Novak. 21. 00 Leikrit: „Draumurinn" eftir Paolo Levi Leikstjóri: Ævav R. Kvaran. 21 49 „Káta eldtian" óperettumúsík eftir Lehar. 22. 00 Fréttir og veðurfregnir. 22. 15 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.