Vísir - 30.05.1975, Side 7

Vísir - 30.05.1975, Side 7
Visir. Föstudagur 30. mai 1975 c7VIenningarmál i „Nytjalist" nefna þeir félagar úr Listiðn enn framleiðslu sína og sýning þeirra númer tvö hófst fyrir skömmu i Norræna húsinu. I þetta sinn sýnir þar aðeins einn meðlimur samtakanna/ Jónína Guðnadóttir leir- kerasmiður. Jónína er ein af mörgum efnilegum Ker listamönnum á þessu sviði sem sprottið hafa upp á siðustu árum og er nú von til að listræn leir- keragerð fari að vinna á þeim hraundrönglaó- fetum sem sett hafa alll of mikinn svip á íslenske leirkerasmiði undanfarin tíu ár. Jónina sýnir 20 yfirlætislaus ker i bókasafni Norræna húss- ins og öll eru þau gerð úr stein- leir sem er hábrennsluleir og erfiður i mótun. Aftur á móti springur hann siður og er stór- um endingarbetri en lág- brennsluleir. Kerin eru einnig öll með sama frumlaginu, þ.e. belgmikilli undirstöðu og yfir hana hvelfist svo barmurinn eins og blá- klukkukróna. Við þetta form heldur Jónina sér, en sýnir þró- un þess i ýmsum stærðum, með mismunandi tilgang i huga. Lætur hún leirinn halda lit sin- um, en lifgar upp á hann ein- stöku sinnum með fingerðri teikningu. Glerjung notar hún eingöngu i botn kerjanna og er hann þá stundum skreyttur litil- lega. Greinilegter að hún hefur náð fullu valdi á þessu formi og vinnubrögð hennar eru smekli- leg i hvivetna, — og væntanlega fáum við svo að sjá hana taka fyrir önnur form i framtiðinni. aðeins náð miklu valdi á sterk- um litum, heldur er tilfinning hans fyrir samvirkni littóna einnig háþróuð. Kemur þetta einna best fram i myndum eins og „Glertré”, ,,I fjörunni” (nr. 35) og nýjustu mynd hans, „Markmiðið” (nr. 42) sem er i fölgráum, bláum og bleikum tónum með titrandi rauðum feming i miðjunni. Teikningar Leifs á ganginum niðri sýna að hann á ekki í nein- um vandræðum með að takast á við hlutbundin eða „figúratif” MYNDLIST eftir Aðalstein Ingólfsson verkefni og glermynd eins og „Akall” frá 1969 er þrungin stórfenglegu expressjónisku afli þótt litil sé, og er unnin með yfirveguðu jafnvægi „figúra- tifra” og öhlutbundinna forma. Þar sýnir Leifur að hann hefur drukkið af brunni miðaldagler- mynda, og jafnframt að hann hefur gengið lengra i list sinni en nokkur annar islenskur gler- myndasmiður. INNHVERFT LANDSLAG Það kviknar alltaf lif í Galleri Grjótaþorpi öðru hvoru. Nú fær verslunin á staðnum að vera i friði, en galleriið sjálft er á bak við og gengið er niður i það Grjótaþorpsmegin. Gólf ið er rauðmálað og ó- jafnt eins og hellisgólf og gestir mega gæta sin á því að detta ekki við list- skoðun. Þar sýnir nú einn þeirra ungu Frakka sem ílenst hafa hér við fisk- vinnu og málun, Robert Guillemotte að nafni. Á sýningu hans eru alls 31 mynd, þriðjungur þeirra í olíu, en meginparturinn er vatnslitamyndir og teikningar og eru flestar myndir hans gerðar á undanförnum tveim ár- um. Kóbert hefur sterka tilhneig- ingu til súrrealisma og dul- hyggju og ólikt mörgum þeim sem leggja stund á þá tegund málaralistar kann hann nokkuð fyrir sér i tæknilegri útfærslu tákna sinna, — en fyrir súrreal- ista hefur táknið eða myndefnið ávallt skipt meira máli en mál- un þeirra. Finna má áhrif frá bæði Dali og Tanguy i verkum Róberts i viðáttumiklu lands- lagi og nosturslega máluðum táknum, sem gjarnan eru börn eða hettumunkar eða leður- blöku-drekar. Nær hann oft skemmtilega annarlegum littónaáhrifum, t.d. i „Engill” nr. 10 og yfir ihálverkum hans er finlegur blær ef á heildina er litið. I vatnslitamyndunum gerir Róbert ekki tilraunir með landslag, heldur leggur niður litfleti á gljúpan pappirinn og teiknar svo dreka sina og illfygli vandlega yfir litfletina. Teikn- ingar Róberts eru að mestu i svarthvitu og bera nokkurn keim af Beardsley hinum enska, þótt myndefnið sé ávallt per- sónulegt. Nr. 27 — Aldan eina i Glermeistari Það er sennilega að bera i bakkafullan læk- inn fyrir mig að bæta við fleiru um Leif Breiðfjörð og sýningu hans i Norræna húsinu, þar eð ég hef þegar ritað formála að sýningarskrá hans. En góð list býður upp á mörg sjónarhorn og að tala um verk lista- manns er ekki ávallt það sama og tala um sýningu hans. Hvað uppsetningu og heildarsvip snertir er sýning Leifs með þvi besta sem sést hefur hérlendis lengi. Besti sýningarstaður fyrir gler- myndir. sem völ er á i Reykja- vik, er tvimælalaust Kjarvals- staðir, en þegar sá staður brást, .ákvað Leifur að sýna i Norræna húsinu. Þar átti hann við að glima lýsingarvandamál, þvi raf- magnsljós hefur i flestum til- fellum slæm áhrif á litgler og gefur þvi annarlegan gerviblæ. En með þvi að beina ljósköstur- um sýningarsalarins á hvit- málaða veggina sjálfa og stilla glermyndum sinum upp um 50 sentimetra fyrir framan þá náði Leifur að breyta hinu harða rafmagnsljósi i mjúka birtu sem likist dagsbirtu og myndirnar njóta sin fyllilega. Það hlýtur að slá hvern áhorf- anda sem sér sýninguna hversu lifandi og áhrifamikil gler- myndlist getur verið. Leifur vinnur oftast með óhlutbundin form, form sem margir is- lenskir afstraktmálarar hafa notað á undanförnum árum. En þar sem þau málverk eru nú mörg orðin venjubundin og hanga feimnislega á veggjum, þá eru form Leifs glóandi með Nr. 4 — Borgarlif. aðstoð hins sérstæða islenska ljóss og hljóta að hafa alveg af- gerandi áhrif á umhverfi sitt. Það er ekki hægt annað en taka afstöðu til glermynda sem varpa litum sinum og formum yfir heilt herbergi eða bygg- ingu. Þar af leiðir að gler- myndasmiður hefur stórum meiri ábyrgð með að fara en margur málarinn og verður að taka fyllsta tillit til allra að- stæðna er hann vinnur fyrir ein- staka aðila. Þeirri ábyrgð hefur Leifur aldrei kastað fyrir borð eins og fram kemur þegar verk hans eru skoðuð á hverjum áfangastað, og i bestu verkum sinum einsog „Sprotar” (nr. 1), „Glertré” (nr. 15) og glugga þeim sem Leifur gerði fyrir Landsbankann á Húsavik (nr. 47), hefur hann leyst verk sitt af hendi með stórkostlegri út- sjónarsemi og listrænni tilfinn- ingu. Að tjá hreyfingu i glermynd- um sinum lætur Leifi einna best, og eftirtektarvert er að þegar hann vinnur með „statisk” myndefni (eins og t.d. nr. 34 & 41) verða verk hans ekki reglu- lega sannfærandi. t essinu sinu er Leifur þegar hann vinnur með einhverskonar form- sprengingu, eða hringiðu, þegar formin klofna i margar áttir út frá miðjuviðfangi. Eitt besta dæmið er verk eins og „Aldan eina” (nr. 27), kraftmikið hringiðuverk i grænum litum, fullt af expressjóniskum til- brigðum. Þessa „ferð og flug” forma sinna, jafnvel þeirra allra einföldustu, skapar Leifur með yfirmálun og skröpun og þannig virðast þau vera að springa, koma inn i myndina á ferð eða þjóta út úr henni. Til að sýna þennan flug- eða sprengikraft notar Leifur oft oddhvöss, fleyglaga form, en aðrar myndir hans sýna að hann hefur einnig mjög gott vald á stórum, ómáluðum og hvelfdum formum. Hentug dæmi eru t.d. „Hringir” (nr. 16 ) og „Borgar- lif” (nr. 4), sem sýna Leif skapa hæga, markvissa hreyfingu yfir gefinn flöt með litbrigðum og tónum, án málningar. Kemur þar fram að Leifur hefur ekki Róbert Guillemotte: Nr. 10 Engill

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.