Vísir - 24.06.1975, Blaðsíða 14
14
TIL SÖLU
Til sölu Dual HS 39stereo sett og
MB heyrnartæki mjög vel meö
farið, verð kr. 45.000-. Uppl. i
sima 40458. i kvöld og næstu
kvöld.
Til sölu Mamiya/Sekor 528 TL
reflex ipyndavél, selst ódýrt.
Uppl. i Sima 85343.
Tilsölu Pioneer plötuspilari. Simi
66113.
Til sölu TTL-Petri myndavél,
linsur, taska, Yashica segulband,
klæðaskápur, ryksuga, ferðarit-
vél og sjónvarp. Simi 11253.
Reflex myndavél til sölu, 24x36
mm. — 55 mm linsa f = 1,7 sólhllf
og filter. 35-40.000 kr. Holtsgata 7
eftir kl. 18.
Til sölu um 1100 m af 1x5 móta-
timbri einnotuðu. Uppl. I sima
37759 eftir kl. 6.
Sængurver og fleira verður selt i
bilskúr við Njörfasund 22. Uppl. i
sima 37328.
Til sölu tvihólfa stálvaskur, góð
hlaðriim (barnakojur) Gylden-
dals nye opslagsbog, 6 bindi
(nýtt). Uppl. i sima 42810.
Til sölu steinamynd 1,20x0,90 eftir
Sigurð Kristjánsson. Uppl. i sima
33734.
Til sölu Rafha eldavél,2 tólfteppi
4x2,90 og 4,40x3,00. Simi 15890
eftir kl. 19.
Til sölu sófasett, borð, snyrtiborð
og litil Hoover þvottavél. Simi
24517 eftir kl. 7.
Til sölu 2ja tonna trilla. Uppl. i
sima 42653.
Af sérstökum ástæðumer til sölu
nýr Brno riffill, cal. 243 með
lOxBushnell sjónauka og Monte
Carlo skefti. Uppl. i sima 85764
eftir kl. 19.
Til sölu hornsófasett.Á sama stað
óskast 6cylindra vél i góðu
standi, helzt Ford eða Chevrolet.
Uppl. i sima 72987.
Yamaha flygill. Tilboö óskast i
Yamahaflygil (Conservatory C 3-
181 cm á lengd). Hljóðfærið,
smiöað 1972, kostar um eina
milljón kr. frá umboðinu I dag.
Uppl. i sima 34843.
Til sölu GibsonLes Paul de luxe
og Fender magnari, Quad
rewerb. Uppl. i sima 25828 og
74689.
Weiton.Til sölu WeltonkUla, gul, 8
rása stereotæki með útvarpi.
Uppl. i síma 85368.
Hilti DX 100 L naglabyssa sem
ný til sölu. Verð 25.000.00 Uppl. i
sima 42081.
(---------------------------------
Til sölu frystikista 620 1, eins árs
gömul, verð kr. 85. þús. Uppl. i
slma 16740 til kí. 10.
Til sölu úr dánarbúi; sófasett
ásamt sófaborði i Renaissance
stil, stór útskorinn eikarskápur,
útskorinn standlampi, svefnsófi
o.fl. A sama stað er til sölu ný
Husquarna eldavél með tveim
hellum, dökkgræn og tilheyrandi
gufugleypir. Uppl. I sima 24459.
Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold til sölu. Agúst Skarphéðins-
son. Simi 34292.
Til sölu hraunhellur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. I simum 83229
og 51972.
Þríþættur plötulopiá verksmiðju-
verði, mikið litaúrval I sauðalit-
unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi
36630.
ÓSKAST KEYPT
Traktorsgrafa óskast til kaups.
Ýmsar gerðir koma til greina.
Simi 32101.
Góður isskápur óskast til kaups.
Uppl. i sima 72930 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Visir. Þriðjudagur 24. júni 1975.
Notaður vel með farinn Isskápur
óskast til kaups. Stærð: hæð 88
cm breidd 58 cm dýpt 58 cm. Má
vera minni. Sömuleiðis notuð
borðstofuhúsgögn, helzt hring-
borð. Uppl. I sima 34723.
Mótatimbur notað óskast keypt.
Uppl. i sima 99-1835.
Notað mótatimbur eða vinnu-
pallaefni óskast til kaups, vantar
mest 1x6 eða annan borðvið, má
vera I stuttum lengdum. Vinsam-
legast hringið i sima 43709 eða
43063.
Mótatimbur óskast. Óska eftir að
kaupa mótatimbur 1x6” og uppi-
stöðutimbur. Uppl. i sima 43494.
óska eftir að kaupa notað hús-
tjald, vel með farið — eða stórt
tjald 6-8 m. Uppl. i sima 30024.
Mótatimbur 1x6” óskast til
kaups. Uppl. I sima 73875 eftir kl.
18.
Vinnuskúr. Góður vinnuskúr ósk-
ast til kaups. Uppl. i simum 26675
og 30973.
Mótatimbur óskast keypt, 1x6”.
Simar 19070 og 42540.
Hár barnastóll óskast. Uppl. i
sima 31173 milli kl. 5 og 7.
Óska eftir að kaupa highhat-
diska, bassatrommu, pedal og
simbala. Uppl. i sima 16869.
VERZLUN
Verzlunin Hnotan auglýsir:
Vegna breytinga verður gefinn
10% afsláttur á flestum vörum
verzlunarinnar til mánaðamóta,
einnig seljum við peysur, galla og
gamafganga frá prjónastofunni
Perlu h.f. á verksmiðjuverði.
Opið frá kl. 9-6. Hnotan, Lauga-
vegi 10 B Bergstaðastrætismegin.
Sólhattar, i nd iá nah a t tar,
indiánaföt, indiánafjaðrir, segl-
skútur, 8 teg., ævintýramaðurinn,
danskar D.V.P. dúkkur og föt,
sokkar og skór, brúðuvagnar,
brúðukerrur, stignir traktorar,
hjólbörur, sundlaugar. Póstsend-
um. Leikfangahúsið, Skólavörðu-
stig 10, simi 14806.
Sýningarvélaleiga, 8 mm stand-
ard og 8 mm super, einnig fyrir
slides myndir. Simi 23479 (Ægir).
Mira — Suðurveri.Stigahlið 45-47,
simi 82430. Blóm og gjafavörur 1
úrvali. Opið alla daga og um helg-
ar til kl. 22.
FATNAÐUR
Til sölu er fallegur en látlaus,
hvitur, siður brúðarkjóll nr. 38-40.
Verð 16.000.- Uppl. I sima 28986
eftir kl. 5 á daginn.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu Honda 250 ’73, torfæruhjól
i góðu standi. Simi 32583 á kvöldin
milli kl. 6 og 7.
Honda 350. Til sölu Honda SL 350
’74. Uppl. I sima 74047 eftir kl. 18.
Rauður Svithun barnavagn til
sölu. Uppl. i sima 43494.
Til sölu litið notaður Pedigree
barnavagn. Uppl. I sima 51708.
Til sölu sem nýr Swithun barna-
vagn, brúnn aö lit. Uppl. i sima
32241 eftir kl. 6 I kvöld.
Til sölu Susuki 1974, vel með far-
ið, selst ódýrt. Uppl. i sima 84872
næstu kvöld.
Reiðhjól. Vantar reiðhjól handa 8
ára telpu. Simi 52210.
Mótorhjól. Til sölu DSA 650 árg.
'71. Simi 40554 eftir kl. 19.
HUSGOGN
Mjög fallegur skenkur til sölu úr
tekki. Uppl. i sima 52812.
Rúm með springdýnu, 2 náttborð
og 2kollar tilsölu. Simi 30553 eftir
kl. 5.
Til sölu hjónarúm með dýnum
eöa i skiptum fyrir fataskáp.
Uppl. að Klapparstig 11, 2. hæð.
Sófasett til sölu, sófi og tveir
stólar. Uppl. i sima 82623.
Til sölu húsgögn og fleira vegna
flutnings. Uppl. i sima 50074.
Eins manns sófi til sölu á kr. 15
þús.Uppl. isima 13631 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Til sölu borðstofuborð og skápur
úr tekki. Uppl. i sima 37759.
ódýrt. Til sölu sófasett úr
svampi. Til sýnis og sölu I Stilhús-
gögn. Auðbrekku 63, sima 44600.
Sænsk borðstofuhúsgögn með 6
stólum og skenk til sölu. Uppl. i
sima 85368.
Tækifæriskaup. Borðstofuborðog
sex stólar til sölu. Simar 12091 og
75336 I dag og næstu daga.
Til sölu nýlegt hjónarúm með
áföstum náttborðum og hillusam-
stæðu. Uppl. i Hátúni 6, 6. hæð,
Ibúð 35, eftir kl. 6.
Bæsuð húsgögn, fataskápar, 16
gerðir, auðveldir i flutningi og
uppsetningu, svefnbekkir, skrif-
borðssettin vinsælu, raðsófasett,
ný gerð, pirauppistöður, hillur,
skrifborð og skápar, meðal ann-
ars með hljómplötu og kassettu-
geymslu o.fl. o.fl. Sendum um
allt land. Ath. að við smiðum
einnig eftir pöntunum. Leitið upp-
lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku
63 Kópavogi, simi 44600.
Svefnbekkir, tvibreiðir
svefnsófar, sefnsófasett, ódýr
netthjónarúm.verð aðeinsfrá kr.
27 þús. með dýnum. Suðurnesja-
menn, Selfossbúar, nágrenni.
keyrum heim einu sinni i viku,
sendum einnig i póstkröfu um allt
land, opið kl. 1-7 e.h. Hús-
gagnaþjónustan Langholtsvegi
126. Simi 34848.
Viðgerðir og klæðningar á hús-
gögnum, vönduð en ódýr áklæði.
Bólstrunin Miðstræti 5, simi
21440, heimasimi 15507.
HEIMILISTÆKI
Isskápur til sölu. Uppl. i sima
82636.
tsskápur til sölu, stór gamall
Frigidair, verð kr. 10 þúsund.
Uppl. I sima 27127 eða 11973.
Til sölu gömul eldhúsinnrétting
með Rafha eldavél, selst ódýrt.
Einnig til sölu 2ja ára Philips-
Isskápur 275 1. Uppl. i sima 44524
eftir kl. 6.
Til sölu nýleg ITT frystikista.
Uppl. i sima 38091.
Til sölu Fender bassabox með
2x15” J.B.L. hátölurum, Fender
jassbass, Marshall bassabox með
4x12” hátölurum og Shure mikra-
fónn. Uppl. f sima 44178 eftir kl. 7
og að Túngötu 5 frá kl. 1-5.
Til sölu gömul Rafha eldavél að
Háaleitisbraut 48. Simi 85746.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volvo station ’66til sölu, þarfnast
mikillar viðgerðar eða niðurrifs.
Uppl. I sima 51027 milli kl. 15 og
17.
Layland Disilvél 110 hö. Ford
Traider vél 4D 70 hö. 2
handstýrðir „Vibra Rollers,,,
valtarar. Tegund Green & Son,
vega ca. 450 kg hvor og gefa ca.
50-faldan höggkraft. Til sýnis að
Breiðhöföa G 10. Upplýsingar I
simum 25652 og eftir kl. 7 I sima
17642.
Til söIuFIat 125 árg. ’68, til sýnis
að Hagamel 33. Slmi 10900.
Skoda Oktavía, ’63 til sölu I góðu
lagi. Uppl. I sima 86586 eftir kl. 6.
Til sölu Opel Rekord ’64 til niður-
rifs. Uppl. I sima 41971 eftir kl. 7.
Til sölu Datsun disel ’71. Uppl. I
sima 53344.
Vil kaupa bll I sæmilegu ástandi
fyrir litið verð. Til sölu á sama
stað Saab, árg. ’67. Simi 52440
eftir kl. 6.
Til sölu VW ’67, hvltur. Uppl. I
sima 92-3425.
Til sölu Willys Wagooner, árg.
1965, þarfnast viðgerðar. Tilboð
óskast. Uppl. I sima 84089.
Willys óskast.má vera ógangfær,
|einmg blæja á jeppa (WiTlys) Til
sölu varahlutir úr Dodge ’63,
drif, sjálfskipting, fjaðraöxlar,
einnig Fiat 1100 árg. ’66 til niður-
rifs. Skellinaðra óskast má vera
ógangfær. Simi 81789 og 34305.
Opel Caravan ’63til sölu, er smá-
skemmdur eftir árekstur. Billinn
er til sýnis að Kötlufelli 9 eftir kl.
7 á kvöldin I sima 70484.
Citroen.Til sölu Citroen G.S. ’71.
Uppl. I slma 42481.
Til sölu Cortina ’671 góðu ástandi.
Einnig 13 feta vatnabátur. Uppl. I
sima 50474.
Cortina 1300 ’68 til sölu. Uppl. I
sima 74516.
Buick La Sabre ’69, 80
sjálfskiptur, hardtopp, fjögurra
dyra, sem nýr, ekinn 79 þús. km.
Skipti á minni bil eða húsgrunni,
einnig er til sölu Chevrolet ’65
oliubrennari og hjólhýsi. Simi
40498.
Til sölu 4 sóluð litið notuð
jeppadekk 710x15,þrjú á felgum á •
kr. 25.000.- einnig forstofuhurð 80
cm, án karms. UppL I sima 72954.
Tii sölu Holley 650 C.F.M. 66-19
fyrir G.M. vélar. Uppl. i sima
35948.
Takið eftir! Mig vantar gorma i
Ford Fairlane ’65. Uppl. i sima
38850. Guðlaugur.
Til sölu Volvo Amason ’61. Simi
81759 eftir kl. 7.
Blæjur óskast á Willys jeppa. Á
sama stað til sölu loftpressa.
Uppl. i sima 82036 eftir kl. 6 á
kvöldin.
TilsöluVW árg. ’65, skoðaður ’75,
einnig 3 tonna Hanomag sendibill.
Uppl. I síma 14557.
Saab ’65 til sölu, vél sem ný,
skoðaður ’75. Uppl. i sima 81134
eftir kl. 7 á kvöldin.
Girkassi i Rambler Classic ’66
óskast keyptur. Uppl. i sima 99-
5659,Þykkvabæ.
Volvo ’75 til sölu. Skipti á Bronco
’74 æskileg. Verður til sýnis að
Efstalandi 6 I kvöld milli kl. 7 og
10.
Vauxhall Victor ’63 til sölu. Uppl.
I sima 35846 eftir kl. 18.
Skoda 100 1971til sölu, verð kr. 250
þús. Einnig Honda 350 mótorhjól,
tveggja cyl. verð kr. 270 þús.
Uppl. I sima 30752.
Til sölu Opel Rekord, árg. ’66,
tveggja dyra, gæti fengizt með af-
borgunum. Uppl. i sima 22563
eftir kl. 8 I kvöld.
óska eftir að kaupa Mustang,
Pontiac 1968-’70, Camaro eða
hliðstæðan bil. Uppl. i sima 20655
eftir kl. 7.
Til sölu VW árg. ’67, ásamt litilli
kerru, einnig Chevrolet Cvelle
árg. ’69. Uppl. i sima 92-6585 milli
kl. 6 og 8.
Cortina ’63 til sölu. Uppl. I sima
15514 eftir kl. 6.
Til sölu Datsun disel árg. ’71.
Bilasala Alla Rúts, simi 28255.
Til söluFIat 600 árg. ’71, verö 180
þús. Uppl. i sima 86023.
Bifreiðaeigendur.útvegum vara-
hluti I flestar gerðir bandariskra
japanskra og evrópskra bifreiða
með stuttum fyrirvara. Nestor,
umboðs-og heildverzlun, Lækjar-
götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið
auglýsinguna).
ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not-
uðum varahlutum I flestar gerðir
eldri bila, Volvo Amason, Taunus
’67, Benz, Ford Comet, Mosk-
vitch, Cortinu, Fiat, Saab,
Rambler, Skoda, Willys, Rússa-
jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397. Opið alla daga 9—7, laugar-
daga 9—5.
HÚSNÆÐI í
4ra herbergja Ibúðtil leigu i Foss-
vogi. Uppl. I sima 33932 milli kl. 7
og 8 I kvöld.
Til leigunýleg 3ja herbergja ibúð
I Hafnarfirði. Ársfyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 51528 eða
23435.
Til leigu 2ja herbergja ibúð i
Breiðholti 1, 6 mánaða fyrirfram-
greiðsla. Laus 1. júli. Tilboð
sendist Visi merkt „4849”.
5 herbergja ibúð til leigu i
Hafnarfirði. Leigist i 1 ár. Leiga
kr. 35 þús. á mánuði. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 50895 eftir
kl. 6 á kvöldin.
Þriggja til fjögurra herbergja
Ibúðá góðum staði Vesturbænum
til leigu, ársfyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 20179 eftir kl. 5.
Nýleg 3ja herbergja ibúð ásamt
góðum bilskúr til leigu frá 1. júli
n.k. Fyrirframgreiðsla óskast.
Tilboð ásamt uppl. um fjölskyldu-
stærð sé skilað til blaðsins fyrir
25. júni merkt „Arahólar 4941”.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum.
og I sima 16121. Opið 10-5.
Nálægt miðbænum. Til leigu er
litið herbergi með aðgangi aö
baði og sérinngangur. Aðeins ung
reglusöm stúlka kemur til greina.
Upplýsingar i sima 19781 e. kl. 6.
tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús-
ráðendur, látið okkur leigja, það
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og I simá 10059.
Húsráðendur, er þaðekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði ýður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og I sima 16121. Opið 10-5.
; Eins eðá tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðangi að eldhúsi get-
ið þér fengið leigt i vikutima eða
einn mánuð. Uppl. alla virka
daga I sima 25403 kl. 10-12.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
25 ára stúlka og 3 ára stúlkubarn
óska eftir 2ja herbergja ibúð nú
þegar eða fyrir 1. júli. Uppl. I
sima 43414.
Ung reglusöm hjón, tæknifræð-
ingur og lyfjafræðingur, með eitt
barn, óska eftir Ibúð i haust.
Uppl. I sima 31254eftir kl. 5 á dag-
inn.
Bandarikjamaður óskar eftir
stofu með húsgögnum og aðgangi
að eldhúsi og baði I 3 mánuði.
Simi 12024.
Amerlkani óskar eftir herbergi
eða litilli ibúð með húsgögnum.
Tilboð merkt „4843” sendist Visi
fyrir miðvikudagskvöld.
Reglusaman einhleypan mann
vantar • 2ja-3ja herbergja ibúð.
Simi 32962 eftir kl. 6.
Eldri mann vantar herbergi.
Uppl. I sfma 12540. eftir kl. 6.
Ung reglusöm og barnlaus hjón
óska eftir l-2ja herbergja ibúð frá
og með 1. ágúst, engin fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 23213 á
kvöldin.
Ungan reglusaman mann vantar
1-2 herbergja ibúð. Uppl. i sima
25752.
Skrifstofu- og fundarhúsnæði.
Okkur vantar hentugt húsnæði til
félagsstarfa. Einingarsamtök
kommúnista. Siminn 35904.
óska eftir góðu herbergi fyrir
karlmann. Uppl. i sima 33559.
Ung hjón óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð sem fyrst, helzt ná-
lægt Háskólanum eða Landspital-
anum. Skilvisri greiðslu og góðri
umgengni heitið. Uppl. i sima
15462 eftir kl. 7.