Vísir - 24.06.1975, Blaðsíða 15

Vísir - 24.06.1975, Blaðsíða 15
Vísir. Þriöjudagur 24. júni 1975. 15 HÚSNÆÐI ÓSKAST Iljúkrunarkonaog sjúkraliöi óska eftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst, helzt nálægt miðbænum. Uppl. i slma 85682 eftir kl. 18. Hjón með 2 börn.nýkomin að ut- an Ur námi, óska eftir ibúð sem næst Háskólanum. Simi 16057. Ungt par óskareftir ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið i sima 37369. óska eftir 1-2 herbergjum og eld- húsi, má vera i kjallara. Lagfær- ing á ibúðinni.ef með þarf. Uppl. i sima 32566 eftir kl. 6. Tvitug reglusöm stúlka óskar eft- ir herbergi, helzt i Hliðunum eða Þingholtunum. Hefur með sér pfanó. Uppl. i sima 24103 eftir há- degi. óska að taka á leigu 2ja her- bergja ibúð. Uppl. i sima 14021 eftir kl. 18. 3ja-5 herbergja ibúð óskast til leigu, fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 73007. Einnig til sölu á sama staöWillys, árg. ’46, nýupptekinn. Skoðaður ’75. Stúlka óskar eftir herbergi með sér inngangi, eða litilli einstakl- ingsibúð. Uppl. I sima 74302 milli kl. 7 og 9 i kvöld. Stúlka óskareftir herbergi nálægt miðbænum, helzt með innbyggð- um skápum. Uppl. i sima 82943. óska eftir 2ja herbergja ibúð, sem fyrst. Uppl. i sima 84157 i kvöld og næstu kvöld. ibúðareigendur athugið. Málara vantar 3ja-4ra herbergja ibúð sem fyrst, má þarfnast lagfær- ingar. Uppl. i sima 74516. ATVINNA I [• ) Bakari óskast, einnig aöstoðar- maður i bakarlið. Uppl. á staðn- um kl. 8-11. Björnsbakari, Vallarstræti 4. Dugleg stúlka óskast á matstofu N.L.F.Í.Laugavegi 20 B. Uppl. á staðnum I dag frá kl. 3-5. Ráðskona óskast á heimili gamallar konu (á Viðimel) Að- eins kemur til greina roskin, einhleyp kona. Uppl. Isima 13597 i dag þriðjudag kl. 4-6. Stundvfs og snyrtileg klinikdama óskast á tannlæknastofu (Hlemmtorgs) vinnutimi 8-13. Uppl. um menntun, fyrri störf, heimilisfang og sima sendist Visi fyrir miðvikudagskvöld merkt „Kllnikdama við Hlemmtorg.” Ræstingarkonaóskast nú þegar til starfa i kjötverzlun. Uppl. i sima 12112.___________ Saumakor/i. Herrafataverzlun óskar eftir saumakonu i júli og. ágúst vegna sumarleyfa. Uppl. I sima 12303. ATVINNA OSKAST 20 ára reglusöm stúlka óskar eftir kvöld- eða helgarvinnu, einnig kemur til greina barnagæzla á daginn. Uppl. i sima 25883 milli kl. 2og 5 idagogá morgun. Reglusöm kona óskar eftir góðri sumarvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. I sima 51266. Ung stúlka (kennari) óskar eftir góðri vinnu I sumar, hálfan eða allan daginn. Uppl. i sima 73977. Kona, vönveitingastörfum, óskar eftir vinnu. Simi 35479. 27 ára áreiðanlegur maður óskar eftir vinnu strax, allt kemur til greina. Uppl. i sima 82739. óska eftir plássi á litlu togskipi sem gert er út frá stór-Reykja- vikursvæðinu. Hef enga reynslu en er fús að læra. Starfið skiptir meira máli en kaupið. Uppl. i sima 30847. SAFNARINN Vil kaupa 500 króna gullpening með Jóni Sigurðssyni frá 1961. Uppl. i sima 28267. Kaúpi fyrstadagsumslög hæsta verði. Uppl. i sima 36749 eftir kl. 8 á kvöldin. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafa—Jarðýta Til leigu traktorsgrafa og jarðýta i alls k. jarðvinnu. Ath. Greiðsluskilmálar. ÝJIR SF. simí 32101 Þurfið þér að lyfta varningi? Aðdraga ™ t.d. bátá vagn? Athugið SUPER WINCH SMASPILIN. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SÍMI 37700 VÍSIR VÍSAR Á VIÐSKIPTIN Vantar yður traktorsgröfu? Traktorsgrafa til leigu I alls konar jarövinnu. Þröstur Þórhallsson. Slmi 42526. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. UTVARPSVIRKJA MEISTARI Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. psfeindstæM Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Húseigendur — Húsbyggjendur Byggingameistari með fjölmennan flokk smiða getur bætt við sig verkum. Byggjum húsin frá grunni að teppum. Smiðum glugga, hurðir, skápa. Einnig múrverk, pipulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Simi 82923. ? Sjónvarpsviðgerðir Se>tvice % Förum i hús. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja. Sækjum tækin og sendum. Pantanir i sima 71745 og 20752 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna. Otvarpsvirkja MEJSTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskað er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. HITUNP: Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföllum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. ‘edecadex SPRUNGUVIÐGERÐIR — ÞAKRENNUVIÐGERÐIR Þéttum sprungur i steyptum veggjum, gerum viö steyptar þakrennur, hreinsum rennur með háþrýstiþvottatækjum, berum I þær varanlegt Decadex viuyl efni, gerum við slétt þök, tökum aö okkur múrviðgeröir úti sem inni. Ber- um Silicon á ómáluð hús. Hagstætt verð. Uppl. I sfma 22470, kvöldsimi 51715. Sprunguviðgerðir og þéttingar meö Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur I steyptum veggjum, einnig þeim, sem húðaöir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNINO Uppl. i sima 10169. SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir "s/mi'fior!"' Þéttum sprungur I steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig með glugga og plastplötu veggjum. Notum aöeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis. 20 ára reynsla I starfi og meðferð þéttiefna. SJÓNVARPS- OG LOFTNETSVIÐGERÐIR önnumst viðgeröir og uppsetninguá sjón- varpsloftnetum. Tökum einnig að okkur I- drátt og uppsetningu i blokkir. Sjónvarps- viögerðir i heimahúsum. Kvöld- og helg- arþjónusta. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I sima 43564. I.T.A. & co. útvarpsvirkjar. FYRIR BARNAAFMÆLIÐ.Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöörur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar serviettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. 1IAV ■ LAUGAVEGI 178 AWilii simi 86780 unciri reykjavik ll I_I ^31 L_J (f læsta hús við Sjónvarpið ) GREDA-tauþurrkarinn er nauösynlegt hjálpartæki á nútima- heimili, og ódýrasti þurrkarinn I sin- um gæðaflokki. Fjórar gerðir fáanleg- SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. BLIKKIÐJAN SF. ASGARÐI 7 - SIMI 5-34-68. GARÐAHREPPI. Springdýnur Framleiðum nýjar springdýnur. Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig um áklæði, ef þess er óskaö. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. Smlöum og setjum upp þakrennur og niöurföll. önnumst einnig alla aöra blikksmiöi. Spvingdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfirði. Simi 53044. Glugga- og hurðaþéttingar meö innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurðsson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum meö hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efniö hefur staðizt islenzka veöráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla. Leitið upplýsinga I sima 10382. Kjartan Halldórsson. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. KÖRFUBÍLAR til leigu I stærri og smærri verk. Lyftihæö allt að 20 metrum. Uppl. I sima 30265 og 36199. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baðkerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viðgerðir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi,vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUÐMUNDAR JÓNSSONAR Er stiflað Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niöur- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Loftpressur Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki.— Vanir menn. mm/REYKJAVOGUR HR J símar 74129 74925. Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborö, skrifstofustólar, skatthol, kommóöur, svefnbekkir, raöstólar, sófaborö, sima- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum hvert á land sem er. Opið mdnud. til föstud. frá kl. 1.30 Laugardaga frá kl. 9-12. CUPSEIECgr STKANDGÖTU 4, HAFNARFIRÐI, sími 51818. Smiðum eldhúsinnréttingar og fataskápa bæði I gömul og ný hús. Verkiö og efni tekiö hvort heldur er I timavinnu eöa fyrir ákveðiö verð. Fljót afgreiðsla. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. Isima 24613 eða 38734. Grafþór símar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.