Vísir - 28.06.1975, Blaðsíða 12
12 Visir. Laugardagur 28. júni 1975.
Hreinn kominn með far-
seðilinn ó ÓL í vasann
Ólympiunefnd islands, sem á
morgun stendur fyrir svonefnd-
um ..ólympiudegi” — sjá nánar
iþróttir um helgina hér á siöunni
— hefur tiikynnt lágmörkin, sem
þarf til aö komast í ólympiuliö is-
lands i frjálsum Iþróttum á ÖL I
Montreal I Kanada á næsta ári.
Þegar hefur einn maöur tryggt
sér farseðilinn, en það er Hreinn
Halldórsson kúluvarpari, sem
hefur i sumar kastað lengra en
krafizt er til að komast i liðið.
Aðrir eru ekki langt frá þvi, og
má þar t.d. nefna Stefán
Hallgrimsson ogElias Sveinsson I
tugþraut, Erlend Valdimarsson I
kringlukasti, óskar Jakobsson i
spjótkasti og Bjarna Stefánsson I
400 metra hlaupi.
Atli Þór Héðinsson hinn skemmti-
legi miðherji KR skoraöi bæði
mörk KR i leiknum gegn Viking
um síðustu helgi. Hann og félagar
hans leika gegn FH I 1. deildinni á
sunnudagskvöldiö. Um þessa
helgi fara fram þrir mikilvægir
leikir i deildinni og ýmislegt ann-
að er á dagskrá i iþróttunum.
Ljósmyndir Bj.Bj..
(Siðari dagur)
Jaðarsvöllur kl. 13,00:
SAAB/Toyota keppnin. Opin
keppni. (Siðari dagur)
Stefán Hailgrimsson á góða möguleika á að ná lágmarkinu, sem
ölympiunefndin hefur sett fyrir OL i Montreal á næsta ári. A hann
möguleikana I tugþraut og jafnvel einnig 1400 metra grindahlaupi.
Golf:
Hvaleyrarvöllur kl. 10.00: Toyota
öldungakeppnin. Opin keppni.
Jaðarsvöllur kl. 13,30.
SAAB/Toyota. Opin keppni Nes-
völlur kl. 13,00: Tékknesku
kristalsvasarnir. 18 holur.
Grafarholtsvöllur kl. 13,00:
Hvitasunnukeppnin. Undirbún-
ingur.
SUNNUDAGUR:
Ólympiudagurinn:
Laugardalsvöllur kl. 14,00:
ólympiudagurinn. Keppt i frjáls-
um iþróttum, knattspyrnu.
Laugardalshöll kl. 16,00:
Ólympiudagurinn. Keppt I blaki,
júdó, skíðagöngu og fleiri grein-
um.
Hólmarar þökkuðu fyrir
blómin með 5:2 sigri!
Stykkishólmsbúar vigðu i
fyrrakvöld nýjan knattspyrnu-
völl. Er það mikið og fallegt
mannvirki, sem kostaði drjúgan
skilding fyrir bærinn eins og önn-
ur slík mannvirki, sem gerð hafa
verið viða um land á undanförn-
um árum.
Völlurinn var formlega tekinn i
notkun með leik i 3. deild á milli
Snæfells frá Stykkishólmi og
Grundfirðinga. Færðu gestirnir
hinum nýju vallareigendum fagr-
an blómvönd i upphafi leiksins en
þeir þökkuðu fyrir sig með þvi að
sigra I leiknum 5:2.
Gunnar Hannesson skoraði 4 af
mörkum Snæfells en Ellert
Kristinsson skoraði fimmta
markið.
Fyrir Grundarfjörð skoruðu þeir
Sigþór Þórólfsson og Ólafur Guð-
mundsson.
— klp —
10000 m 29:40,0 Þeir hafa enn ekki náð lág-
3000 m hindr 8:51,0 markinu, en gera það sjálfsagt
110 m grind 14,2 áður en að þessu mikla móti kem-
100 m grind 14,0 ur. Fleiri geta einnig komið inn I
400 m grind 51.6 spilið — bæði karlmenn og kven-
Hástökk 2,12 1,72 fólk — en til þess verða þau að ná
Langstökk 7,65 6,10 eftirtöldum árangri:
Þristökk 15,90
Stangarstökk 5,00 Karlar Konur
Kúluvarp 18,60 15,50 100 m 10,3 11,8
Kringlukast 57,50 51,00 200 m 21,0 24,3
Spjótkast 77,00 50,00 400 m 46,9 55,0
Slcggjukast 64,00 800 m 1:48,9 2:08,0
Tugþraut 7500 1500 m 3:45,0 4:30,0
Fimmtarþraut 3900 5000 m 14:00,0
IÞROTTIR
UM HELGINA
LAUGARDAGUR:
Knattspyrna:
Akranesvöllur kl. 14,00: 1. deild.
Akranes — Valur.
Vestmannaeyjavöllur kl. 14,00: 1.
deild. Vestmannaeyjar — Kefla-
vik.
Kaplakrikavöllur kl. 14.00: 2.
deild. Haukar — Völsungur.
Árskógsstrandarvöllur kl. 16,00:
2. deild. Reynir — Vikingur
Auk þess 11 leikir i 3. deild og
aörir leikir viðsvegar um landið.
Laugardalshöll kl. 19,00:
Ölympiudagurinn. Keppt i fimm-
leikum, lyftingum, handknattleik
og fleiri greinum.
Knattspyrna:
Kaplakrikavöllur kl. 20.00 1.
deild. FH-KR. Einnig leikir i 3.
deild og yngri flokkunum viðs-
vegar um landið.
Golf:
Hvaleyrarvöllur kl. 10.00: Toyota
öldungakeppnin. Opin keppni
■
----------------------psr----------- --------nr—_____________________________________________ __________
■ ÞÚsérð Það »- ■ ...I 1 - Car°,akeiS- - .....— ^ Carola birtist hjá þeim!
HaIló, vinan.
Ég vona að þú sjáir mig
greinilega. Það biða
falleg föt eftir þér.
Þakka þér
fyrir Carola,
en ég vil
heldur vera
minum
eigin.
En keisaraynja....
það er ekkert pláss
i geimskipinu...
Ég skil það
f ullkomlega.
Sendu þá
bara annað.
Ég skipa svo
fyrir.
ikipin sem virðast
vera eins
viðkvæm og sápukúlur,
svifa upp i loftið.
Framh
© King Features Syndicate, Inc., 1974; World right* reserved.
Annað skip. Keisaraynjan
skipaði svo fyrir.
En hugulsamt af
henni. Aðeins kona
gæti skilið þetta.
AIK
mm