Vísir - 28.06.1975, Side 17

Vísir - 28.06.1975, Side 17
Visir. Laugardagur 28. júni 1975. 17 AUSTURBÆJARBIO Leikur við dauðann ISLENZKUR TEXTI. Hin ótrúlega spennandi og við- fræga bandariska stórmynd i lit- um og Panavision. Aðalhlutverk: Burt Reynolds John Voight. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOGSBIO The Godfather Hin heimsfræga mynd-með Marlo Brando og A1 Pacino. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 10. Rússlandsför Don Camillo Ný gamanmynd með hinum frábæra franska gamanleikara Fernandei i hlutverki italska prestsins Don Camillo. Sýnd kl. 6 og 8. BÍÓIÐ ER LOKAÐ FRA 1. JÚLÍ UM ÓAKVEÐINN TÍMA. LAUGARÁSBÍÓ Mafíuforinginn "ONEOFTHE: BEST CRIMEf SYND/CATE' E/LMS SINCt THE GODFATHER/' - NeiN York Posl 1HEDDNI5DEAD A UNIVERSAL PICTURE * TECHNICOLUR'® ® <3® Haustið 1971 átti Don Angelo Di- Morra ástarævintýri við fallega stúlku, það kom af stað blóðug- ustu átökum og morðum i sögu bandariskra sakamála. Leikstjóri: Richard Fleischer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11,15. HÁSKOLABIO Vinir Eddie Coyle Hörkuspennandi litmynd frá Paramount, um slægð ameriskra bófa og margslungin brögð, sem lögreglan beitir i baráttu við þá og hefndir bófanna innbyrðis. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA BIO Á ferð með frænku (Travels with my Aunt) Viðfræg ný gamanmynd með Isl. texta eftir sögu Graham Greene. Aðalhlutverk: Maggie Smith. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIO Stardust Skemmtileg ný ensk litmynd um lif poppstjörnu. David Essex, Adam Faith ISLENZKUR TEXTI. 'Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11,15. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN .. HVERNIG GETUR ÞÚ SOFIÐ AÞESSUM TIMUM? ÉG ER ÞREYTT Á ÞÉR.... ÉG ER ÞREYTT A ÞESSUM STAÐ, OG ÉG ER ÞREYTT A ÞESSU 'TtKONUNGSRlKI! BÍLALEIGA Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks- ■.bifreiðir til leigu án ökumanns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag- lega. Bifreið. EINKAMÁL Eruð þið einmana stúlkur og konur? Pósthólf 4062 hefur á sin- um vegum góða menn sem vantar viðræðufélaga, ferðafélaga eða ævifélaga. Skrifið strax, látið vita um ykkur. SUMARDVOL Sumardvöl. Barnaheimilið að Egilsá, getur bætt við sig örfá- um börnum til sumardvalar i júli. Simi 42342. OKUKENNSLA ökukennsla—Æfingatimar.Lærið að . aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769, 44416 og 34566. ökukennsla-Æfingatimar. Mazda 929, árg.’74. ökuskóli og próf- gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168. ökukennsla — Æfingalimar. Kenni akstur og meðferð bifreiða, kenni á Mazda 818 Sedan 1600 árg. ’74. Nemendur geta byrjað strax. ökuskóli og öll prófgögn ef þess er óskað ásamt litmynd i ökuskir- teinið. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á VW árg. 1974. öll gögn varðandi ökupróf útveguð. öku- skóli. Þorlákur Guðgeirsson, sim- ar 35180 og 83344. ökukennsla — Æfingatímar. Lær- ið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Toyota Celica ’74 sportbill. Sigurður Þormar ökukennari. Stmar 40769 og 34566. Ökukennsia — Æfingatimar. Kenni á Volvo 145. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þor- steinsson. Simi 86109. Aksturskennsla-æ fingatimar. Kenni á Cortinu 1974. ökuskóli og prófgögn. Rúnar Steindórsson, simi 74087. Ökukennsla-Æfingartímar. Kenni á Mercedes Benz R-4411 og Saab 99 R-44111, ökuskóli og próf- gögn ef óskað er. Magnús Helga- son, Ingibjörg Gunnarsdóttir. Sfmi 83728. Ford Cortina ’74. ökukennsla og æfingatimar. ökuskóli og próf- gögn. Gylfi Guðjónsson. Simi 66442. ökukennsla — Æfingatlmar. Peu- geot 504 Grand Luxe árg. ’75. ökuskóli og öll prófgögn ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 Og 36057. HREINGERNINGAR Gluggaþvottur og rennuuppsetn- ing. Tek að mér verk i ákvæðis- vinnu og timavinnu fyrir fyrir- tæki og einstaklinga. Uppl. i sima 86475 og 83457. Geymið auglýsing- una. Hreingerningar. Gerum hreinar Ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður og teppi á húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. Þorsteinn. Simi 26097. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Vanir menn. Simi 25551. Teppahreinsun. Þurrhreinsum gólfteppi, einnig á stigagöngum. Hreinsum húsgögn. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Erna & Þorsteinn. Simi 20888. Hreingcrningar — Hólmbræður. Ibúðir kr. 90 á ferm, eða 100 ferm Ibúð á 9.000.- kr. Stigagangar ca 1800 kr. Simi 19017. Ólafur Hólm. Gerum hreint. Stofnanir, ibúðir, stigaganga o.fl. Timavinna. Akvæðisvinna. Simi 14887. Tökum að okkur hvers konar hreingerningar. Vanir menn. Gjörið svo vel að panta i sima 31314. Gluggaþvottur. Pantanir mótteknar I sima 23814kl. 12-13 og 19-21. Hreingerningar. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 9000 kr. Gangar ca. 1800 á hæð. Sími 36075 Hólmbræður. ÞJÓNUSTA Innrömmun. Tek i innrömmun handavinnumyndir og málverk. Langholtsvegi 120 A. Geymið auglýsinguna. Jafnan fyrirliggjandi stigar af ýmsum lengdum og gerðum.Af- sláttur af langtimaleigu. Reynið viðskiptin. Stigaleigan, Lindar- götu 23.S.26161. Tökum að okkursmiði á innrétt- ingum bæði I eldhús og herbergi. Uppl. í slma 99-1838 á Selfossi. Gistiheimilið Stórholti 1, Akur- eyri, simi 96-23657. Svefnpoka- pláss i 2ja og 4ra manna her- bergjum (eldunaraðstaða), verð kr. 300 pr. mann. Slæ tún og bletti, útvega gróðurmold og húsdýraáburð. Plægi, jafna og undirby garðlönd og lóðir. Birgir Hjaltalin. Simar 26899-83834, kvöldsimi 36874. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatöku rim- anlega. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Skólavörðustig 30. Simi 11980. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 27., 30. og 31. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á eigninni verksmiðjuhúsi við Silfurberg, Garöahreppi, þingl. eign Gisla Björnssonar og Einars Glslasonar, fer fram eftir kröfu Iönaðarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri miövikudaginn 2. júli 1975 kl. 14.15. Sýslumaðurinn I Kjósarsýslu.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.