Vísir - 28.06.1975, Page 19
VIsir.^Laugardagur 28. júni 1975.
19
'Gleymdu ekki hvað hjónabandsráðf
gjafinn sagði. Þú átt að fara oftar út
með mig. Hvert förum við I dag?-^
veður þá skulum vii
faraaðfiska.
— Efhannrignir
skulum við hafa
með okkur ^
tvær regnhlifar\
7~
* >
VESRiO
ÍDAG
Skýjað með
köflum,
þykknar
senniiega upp
með sunnan
kalda. Heldur
k ó I n a r , e n
verður þó frem-
ur miit áfram,
hiti 7-9 stig.
BRIDGE
Það þarf ekki alltaf
meirihluta háspilanna til að
vinna game i bridge. Litum á
eftirfarandi spil sem kom
fyrir á Norðurlandamótinu i
Sole á dögunum i leik fslands
og Danmerkur i opna flokkn-
A K4
V ÁK64
♦ K864
♦ D82
A DG32 4 A9765
J 9 832 V G1075
♦ 9 4 AG103
♦ A753 ^ ekkert
A 108
V D
♦ D752
+ KG10964
Sagnir gengu þannig i
lokaða herberginu.
Norður Austur Suður Vestur
Dahl Hallur Kristen Þórir
1. grand 2 hj. 3 lauf. 3 sp.
pass 4 sp. pass pass.
og Þórir vann 4 spaða einfald-
lega. Sagnir þarfnast aðeins
skýringa. 1 grand norðurs var
sterkt, en 2 hjörtu austurs
yfirfærslusögn i spaða og
skýrir það 3 spaða sögn
vesturs. En dönsku Hulgaard-
læknahjónin létu heldur ekki
sinn hlut á hinu borðinu. Þar
gengu sagnir.
Norður Austur Suður Vestur
Jakob Lida Jón John
1 grand pass 2 sp. pass
3 lauf 4 lauf dobl pass
pass 4 sp. pass pass
og frúin vann auðvitað 4
spaða létt. Spilið var spilað á
12 borðum og spaðagame
náðist aðeins i þessum tveim-
ur. N/S spiluðu venjulega 2 til
3 lauf á spilið — og á einu borði
vann norður meira að segja
þrjú grönd. Island átti fri i
unglingaflokki, þegar spilið
kom fyrir.
A ólympiuskákmótinu i
Miinchen 1958 kom þessi staða
upp i skák Perez, Spáni, sem
hafði hvitt og átti leik gegn
dr. Filip, Tékkóslóvakiu.
31. c4 — e4 32. Dd4 — Dc6 33.
Ba5+ — Kd7 34. Rb6+ — Ke6
35. Rxa8 — Dxa8 36. fxe4 —
Rd7 37. Hf3 — Re5 38. Hxf4 —
Be7 39. Hf5 — Hc8 40. Bc3 —
Rxc4 41. Dxg7 og Tékkinn
kunni gafst upp.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00—17.00
mánud.-föstudags, ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00—
08.00 mánudagur-fimmtudags-,
simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur.
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lýsingar i lögregluvarðstofunni,
^imi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Kvöld- nætur og helgidagavarzla
apótekanna vikuna 27. júnI-3. júli
er i Vesturbæjar Apóteki og Háa-
leitis Apóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
vir'ka daga, en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga er opið
kl. 9-12 og sunnudaga er lokað.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubiianir simi 85477.
Simabilanir simi 05.
Slysavarðstofan: simi 81200, eftir
skiptiborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur, simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl. 17-
18, simi 22411.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100,
sjúkrabifreið simi 51100.
Hafið þið ekki eitthvert kort sem
segir: „Góðan bata” eða „Afsak-
aöu”. Ég þarf að senda vini min-
um, sem ég lét fá glóöarauga
1 kvöld.
Grensásprestakall.
Guðsþjónusta i safnaðarheimil-
inu kl. 11 árdegis. Séra Halldór S.
Gröndal.
Neskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Séra
Frarik M. Halldórsson.
Langholtsprestakali.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Árelius
Nlelsson.
Arbæjarprestakall.
Guðsþjónústa I Arbæjarkirkju kl.
11 árdegis. Séra Guðmundur Þor-
steinsson.
Ásprestakall.
Messa kl. 11 að Norðurbrún 1.
Séra Grimur Grimsson.
Laugarneskirkja.
Messa kl. 11. Séra Haukur
Agústsson prestur að Hofi i
Vopnafirði messar. Sóknarprest-
ur.
Dómkirkjan.
IVÍessa kl. 11. Séra Þórir Stephen-
sen.
Kópavogskirkja.
Guðsþjónusta kl. 11. Séra Arni
Pálsson.
Hallgrimskirkja.
Messa kl. 11. Doktor Jakob Jóns-
son predikar. Ragnar Fjalar Lár-
usson.
Nauðungaruppboð
annað og siðasta á Njáisgötu 35 A, talinni eign Friöjóns J.
Danlelssonar, fer fram á eigninni sjálfri, þriðjudag 1. júll
1975 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið I Reykjavik.
Ffladelfia
. 1 tilefni orgelvígslu safnaðarins
verða hátiðaguðsþjónustur kl. 14
og kl. 20. Fjölbreytt dagskrá i
söng, orgelleik og tali. Fram
koma meðal annarra Árni Arin-
bjarnarson, Svavar Guömunds-
son, Hanna Bjarnadóttir og Einar
Gislason. Systrafélag Filadelfiu
hefur kaffisölu eftir báðar guðs-
þjónusturnar til styrktar orgel-
sjóði.
FÉLAGSLÍF___________
ÚTIVISTARFERÐIR
Föstudaginn 27.6.
Hafursey — Alftaver. Farið á Al-
viðruhamra og viðar svo sem
Hjörleifshöfða. Fararstjóri Jón 1.
Bjarnason. Farseðlar á skrif-
stofunni.
Lækjargötu 6,
simi 14606.
Laugardaginn 28.6. kl. 13.
Hengladalir. Fararstjóri Friðrik
Danielsson. Verð 500 kr.
Sunnudaginn 29.6. kl. 13.
Fagridalur — Langahlið. Farar-
stjóri Gisli Sigurðsson. Verð 500
kr.
Útivist,
Lækjargötu 6, simi 14606.
Sunnudagsgangan 29/6.
Kl. 13.00. Húsmúli — Bolavellir.
Verð 500 krónur.
Brottfararstaður Umferðar-
miðstöðin.
Ferðafélag Islands.
Kvenfélag Háteigssóknar
fer sumarferð sina sunnudaginn
6. júli i Landmannalaugar. Lagt
af stað frá Háteigskirkju kl. 8 ár-
degis. Þátttaka tilkynnist i sið-
asta lagi 3. júli i sima 34114
(Vilhelmina), 16797 (Sigriður),
17365 (Ragnheiður).
Bræðrafélag Neskirkju
býður eldra safnaðarfólki til
skemmtiferðar fimmtudaginn 3.
júli. Upplýsingar hjá kirkjuverði i
sima 16783 virka daga kl. 4-6, i
siðasta lagi mánudaginn 30. júni.
Leiknir handknattleiks-
deild.
Aðalfundur haldinn i Fellahelli
miövikudaginn 2. júli kl. 20.30.
Aðalfundur
blakdeildar Vikings
verður haldinn i Vikingsheimilinu
mánudaginn 30. júni kl. 20.00.
Handritasýning
Stofnun Árna Magnússonar
opnaði handritasýningu i Árna-
garði þriðjudaginn 17. júni, og
verður sýningin opin i sumar á
þriðjudögum, fimmtudögum og
laugardögum kl. 2-4. Þar verða til
sýnis ýmis þeirra handrita sem
smám saman eru að berast heim
frá Danmörku. Sýningin er helg-
uð landnámi og sögu þjóðarinnar
á fyrri öldum. 1 myndum eru
meðal annars sýnd atriði úr is-
lenzku þjóðlifi, eins og það kemur
fram i handritaskreytingum.
FARANDBÓKASÖFN. Bókakass-
ar lánaðir til skipa, heilsuhæla,
stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing-
holtsstræti 29 A, simi 12308.
Engin barnadeiid er iengur opin
en tii kl. 19.
Fundartímar A. A.
Fundartimi A.A. deildanna i
Reykjavik er sem hér segir:
Tjarnargata 3 C, mánudaga,
þriðjudaga, miðvikudaga,
fimmtudaga og föstudaga kl. 9
e.h. öll kvöldin.
Safnaðarheimili Langholtskirkju
föstudaga kl. 9 e.h. og laugardaga
kl. 2 e.h.
Fellahellir Brciðholti, fimmtu-
daga kl. 9 e.h.
Ilótel Saga: Hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar.
Glæsibær: Asar.
Leikhúskjallarinn: Skuggar.
Hótel Borg: Kvartett Árna Is-
leifs.
Tjarnarbúð: Hljómsveit Pálma
Gunnarssonar.
Silfurtunglið: Sara.
Skiphóll: Næturgalar.
Sigtún: Pónik og Einar.
Klúbburinn: Hljómsveit Guð-
mundar Sigurjónssonar og
Sandra.
Röðull: Hafrót.
Þórscafé: Gömlu dansarnir.
Ingólfs-café: Gömlu dansarnir.
Lindarbær: Gömlu dansarnir.
Tilkynning fró Bifreiða-
eftirliti ríkisins í
Reykjavík, Keflavík og
Hafnarfirði
Vegna sumarleyfa starfsfólks verður að
draga mjög úr starfsemi stofnunarinnar á
timabilinu frá 7. júli til 1. ágúst, að báðum
dögum meðtöldum.
Engin aðalskoðun verður auglýst á nefndu
tímabili, en tekið verður á móti nauðsyn-
legum umskráningum, eigendaskiptum
og nýskráningum.
Bifreiðaeftirlit rikisins.
Kauptilboð óskast
i svonefnt Lofthús við Bryggjuveg i
Keflavik.
Húsið skal rifast og fjarlægjast sem fyrst.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu Lands-
hafnar Keflavikurkaupstaðar og Njarð-
vikurhrepps fyrir 6. júli n.k.
Hafnarstjóri.