Vísir - 28.06.1975, Qupperneq 20
Barnatíminn kl. 17.15:
Fiðruðu vinirnir okkar
Gerðir hafa veriö sex sam-
stæðir'þættir, sem fjalla um
umhverfið. Þátturinn núna á
sunnudaginn mun fjalla um
fugla á islandi, sagöi Gunnvör
Braga, sem hefur yfirumsjón
með öllum barnatimunum i út-
varpinu.
Kn þessa þætti annast Kristin
Unnsteinsdóttir »g Ragnhildur
Ilelgadóttir en þær eru báöar
bókasafnsfræðingar.
t barnatimanum núna á
sunnudaginn verður sagan
Hreiðrið flutt, en sú saga er eftir
Ólaf Jóhann Sigurðsson. Einnig
verður lesin sagan Landið með
fjöllin hvitu eftir Jóhann Sigur-
jónsson.
Tékkneskt ævintýri, sem heit-
ir Fuglinn sem ekki vildi
syngja verður flutt, svo og visur
um fuglinn.
Flutningsmenn j þessum þætti
barnatimans eru þau Þórunn
Pálsdóttir og Viðar Eggertsson
en þau eru nemendur i leiklist-
arskóla Sál.
Árni Waag kennari mun svo
fræða börnin um fugla á lslandi.
- HE
Þeir eru alvarlegir og djúpt þenkjandi þeir Pétur Pétursson og Sverrir Kristjánsson, enda máiin mjög
flókin.
Úr myndinni Skilyrðislaus uppgjöf, en hún er I myndaflokknum
Country Matters, sem byggðir eru á sögum eftir A.E. Coppard.
íbúðir óskast til leigu
Menntamálaráðuneytið óskar eftir að
taka á leigu tvær 5-8 herbergja íbúðir á
Reykjavikursvæðinu til starfrækslu fjöl-
skylduheimila fyrir fötluð börn næsta
skólaár.
Jafnframt óskar ráðuneytið eftir að kom-
ast i samband við fólk, sem vill taka að sér
fóstrun fatlaðra barna næsta skólaár (9
mánuði).
Upplýsingar i sima 23040 frá kl. 9-11, 30.
júni — 2. júli n.k.
Menntamálaráðuneytið.
Lögfrœðiskrifstofur
Lögfræðiskrifstofur
okkar eru fluttar i Bankastræti 7 3. hæð
(Samvinnubankinn).
Jón Finnsson hrl.
Skúli Pólmason hrl.
Sveinn H. Valdimarsson hrl.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var 114., 18. og 20. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á
eigninni Lækjargata 22, Hafnarfirði, þingl. eign Raftækja-
verksmiðjunnar h.f., fer fram eftir kröfu Iðnaðarbanka
tslands h.f. og Innheimtu rikissjóðs á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 1. júli 1975 kl. 14.00.
Bæjarfógetinn I Hafnarfirði.
Afgreiðsla Vísis í KEFLAVIK
er flutt að
Hafnargötu 26.
Simi 3466.
VISIR
Maður er nefndur. Sjónvarp kl. 20.30:
Langþráði
þátturinn
Loksins fáum við að sjá hinn þar sem Pétur Pétursson ræðir Verða örugglega margir til að
umdeilda og margdæmda við- við Sverri Kristjánsson sagn- horfa á þennan forvitnilega
taisþátt „Maður er nefndur”, fræðing. þátt. -HE
- Pétur
Pétursson
rœðir við Sverri
Kristjánsson
sagnfrœðing
ÚTVARP #
LAUGARDAGUR
28.júni
7.00 Morgunútvarp. Veður
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Geir Christensen les
söguna „Höddu” eftir
Rachel Field (6). Tilkynn-
ingar kl. 9.30. Létt lög milli
atriða. Óskalög sjúklingakl.
10.25: Kristín Sveinbjörns
dóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
14.00 Á þriðja timanum Páll
Heiðar Jónsson sér um þátt-
inn.
15.00 M iðdegistónleikar:
Sumartónleikar frá Ástra-
liu. Sinfóniuhljómsveitin i
Sidney leikur a. Einsöngv-
arar: Pearl Berridge og
Ronal Jackson. Stjórnend-
ur: Charles MacKerras,
Henry Krips og Patrick
Thomas.
15.45 í umferðinni Árni Þór
Eymundsson stjórnar þætt-
inum (16.00 Fréttir, 16.15
Veðurfregnir).
16.30 i léttum dúr Jón B.
Gunnlaugsson sér um þátt
með blönduðu efni.
17.20 Nýtt undir nálinni. örn
Petersen annast dægur-
lagaþátt.
18.10 Síödegissöngvar. Til-
kynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hálftiminn Ingólfur
Margeirsson og Lárus
Óskarsson sjá um þáttinn,
sem fjallar um þjóðarstoltið
17. juni.
20.05 IIIjómplöturabb. Þor-
steinn Hannesson bregður
plötum á fóninn.
20.50 „Hcimkoma”, smásaga
eftir Martin A. Hansen.
Sigurður Guðmundsson rit-
stjóri islenskaði. Þorsteinn
Gunnarsson leikari les.
21.20. Pianóleikur Rawicz og
Landauer leika sigilda
dansa.
21.45 Dönsk ljóð. Hannes Sig-
fússon skáld les úr þýðing-
um sinum.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu málþ
Sunnudagur
29. júni
8.00 Morgunandakt Herra
Sigurbjörn Einarsson
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir og veðurfregnir
8.15 Létt morgunlög
9.00Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir). a. Svita fyrir
kammersveit nr. 3 i Andúr
eftir Francois Couperin.
Telemann-kammersveitin i
Hamborg leikur. b. Kvintett
I D-dúr eftir Johann Christi-
an ' Bach. Félagar úr Ars
Rediviva sveitinni i Prag
leika.c. Pianósónata nr. 13 i
Es-dúr op. 27 nr. 1 eftir Lud-
wig van Beethoven. Solo-
mon leikur. d. Serenada fyr-
ir strengjasveit i C-dúr op.
48 eftir Tsjaikovski. Fil-
harmóniuhljómsveitin i
Leningrad leikur: Evgeni
Mravinski stjórnar.
11.00 Messa i Hábæjarkirkju i
Þykkvabæ Prestur: Séra
Kristján Róbertsson.
Organleikari: Sigurbjartur
Guðjónsson (Hljóðritun frá
15. þ.m.)
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar, Tónleikar.
13.20 Ég vil vera kjaftfor Gisli
J. Astþórsson rithöfundur
les þátt úr bók sinni, „Hlýj-
um hjartarótum”.
13.40 Harmonikuiög Benny
van Buren leikur.
14.00 Staldrað við á Blönduósi,
— fjórði þáttur Jónas Jónas-
son litast um og spjallar við
fólk.
15.00 Miðdegistónleikar:
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 AHtaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.15 Barnatlmi: Ragnhildur
Helgadóttir og Kristin Unn-
steinsdóttir stjórna. Árni
Waage talar um fugla.
Hreiðrið, smásaga eftir Ólaf
Jóhann Sigurðsson. Landið
með fjöllin hvitu, eftir Jó-
hann Sigurjónsson. Fuglinn,
sem vildi ekki syngja, tékk-
neskt ævintýri i þýðingu Ás-
laugar Árnadóttur. Þjóð-
sögur og þjóðvisur um fugla
flytjendur: Þórunn Páls-
dóttir og Viðar Eggertsson.
18.00 Stundarkorn með tenór-
söngvaranum Peter Schrei-
er, sem syngur lög eftir
Schumann. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvölsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Til umræðu: Skal stefnt
að launajöfnuði á þjóðfélag-
inu? Baldur Kristjánsson
stjórnar. Þátttakendur:
Þröstur Ólafsson hag-
fræðingur og Ragnar
Halldórsson forstjóri ísals.
20.00 islenzk tónlist: Sinfóniu-
hljómsveit islands leikur i
útvarpssai a. „Heimaey”,
forleikur eftir Skúla
Halldórsson. b. Islenzk svita
fyrir strokhljómsveit eftir
Hallgrim Helgason.
20.30 Hvað eru fljúgandi disk-
ar? — frásagnir og skýring-
ar Þorsteinn Guðjónsson
flytur erindi.
20.50 Samkór Vestmannaeyja
og dixielandhljómsveitin
„Bangsa Dixý” syngja og
leika Stjórnandi: Sigurður
Rúnar Jónsson.
21.25 Þættir úr lifi Vestur-ts-
lendinga Séra Kristján
Róbertsson flytur erindi:
íslenzk menning i Vestur-
heimi.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin.
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Visir. Laugardagur 28. júni 1975.
u □AG | n KVÖLD! U dag J [] KVÖLD | □ □AG |