Vísir - 28.06.1975, Blaðsíða 21
Visir. Laugardagur 28. júni 1975.
n DAG | D KVÖLD Q □AG |
Hvaða
barnaskapur
er þetta?
Hvaða krakkar eru þetta? Á hverjum degi
verður andlit eins þeirra á vegi ykkar, að visu
nokkrum árum eldra en þegar myndirnar voru
teknar. Þetta eru sem sé fréttamenn sjónvarps-
ins.
Við birtum fyrir nokkru útvarps- og sjónvarps-
notendum til gamans myndir af öllum frétta-
E
21
«■
*
«-
★
★
s-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
*
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
*
«-
★
«-
★
«-
Jf
«-
★
«-
*
«-
*
«-
★
«-
★
«-
*
«-
«-
★
«-
«-
★
«-
Jf
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«■
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
★
«-
m
■»
★
-s
*
-»
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
-{t
¥
<t
*
-S
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
-Ct
¥
<t
¥
¥
-0
-*<
-s
-X
-CI
¥
<t
¥
<t
¥
•vt
¥
<t
¥
¥
<t
¥
<t
¥
-S
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<x
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
<t
¥
■tt
¥
<t
¥
■U
fcv
S
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. júni.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. Návist þin hefur
mjög örvandi og ánægjuleg áhrif á einhvern vin
þinn, sem er ekki i sem beztu skapi þessa
dagana.
Nautið,21. april-21. mai. Heimsóttu fólk, sem þú
hefur ekki séö i langan tima. Sýndu áhuga og
hlustaöu vel á hvað aðrir hafa að segja. Veldu
þér nýtt rannsóknarefni.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þú ert mjög
óþreyjufull(ur) i dag og þú getur varla beðið
eftir þvi að hefjast handa. Þú þarft að minna for-
eldra þina á eitthvað.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. Morgunninn verður
mjög ruglingslegur. Vertu viss um að þú sért á
réttri leið. Þú skalt ræða alvarleg málefni i
kvöld.
Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Þetta er hagstæður
dagur til að gera sparnaðaráætlanir, og þær
munu koma til með að hafa mjög jákvæð áhrif á
fjárhag þinn. Flýttu þér hægt.
Meyjan,24. ágúst-23. sept. Þú ættir að hafa sam-
band við gamlan vin þinn — þvi að á morgun
gæti það orðið of seint. Þú ættir ekki að gera
neitt óvenjulegt um þessa helgi.
Vogin, 24. sept.-23. okt. Þér leiðast vanaverkin,
og þig langar til að gera eitthvaó óvenjulegt.
Reyndu að koma lagi á hlutina seinni hluta
dagsins.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. Taktu ekki of mikið
mark á þvi sem sagt verður við þig fyrri hluta
dagsins. Vandamál þin komast á réttan kjöl
seinni hluta dagsins.
Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. Athugaðu vel alla
málavexti áður en þú kaupir eða leigir eitt-
hvað. Sýndu málefnum eldri borgara meiri
skilning. Framkvæmdu það sem þér dettur i
hug.
Steingeitin,22. des.-20. jan. Varaðu þig á hvers
konar misskilningi fyrri hluta dagsins. Þú skalt
ekki draga félaga þinn með þér i leiðinlega ferð.
Vatnsberinn, 21. jan.-19. feb. Það verður óhætt
að treysta á þig i dag. Fjármálin valda þér
einhverjum áhyggjum, en það er óþarfi að fara
að hafa áhyggjur strax.
Fiskarnir,20. feb.-20. marz. Þú ert ekki sem bezt
upplagður(lögð) um morguninn, en ástandið er
ekki eins slæmt og þú heldur. Taktu lifinu með
ró.
mönnum útvarpsins. Við vildum gera sjónvarps-
fréttamönnunum jafn hátt undir höfði og birta
myndir af þeim. Það hefði þó verið að bera i
bakkafullan lækinn, að birta myndir af fólki, sem
á hverju kvöldi heimsækir landslýðinn inn í stofu
og þvi ákváðum við að safna saman myndum af
þeim á barnsaldri.
En getið þið séð hver er hvað? Til gamans lét-
um við einungis bókstafi undir myndirnar en
lausnirnar eru:
A Jón Hákon Magnússon
B ómar Ragnarsson
C Sonja Diego
D Eiður Guðnason
E Svala Thorlacius
F Ólafur Ragnarsson
G Guðjón Einarsson.
—JB
SJÓNVARP •
Laugardagur
28. júni
18.00 tþróttir Umsjónarmaður
Ómar Ragnarsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður.
20.J25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Ný andlit Áhugafólk um
leik og söng frá ýmsum
stöðum á landinu flytur
ýmiss konar efni. Meðal
flytjenda eru söngflokkur-
inn „Ekki neitt” frá Kefla-
vik, Bræðrakvartettinn frá
Akranesi, Ólafur Ingi
mundars. úr Reykjavik og
Reynir örn Leósson frá
Akureyri. Kynnir, Erna
Einarsdóttir. Umsjónar-
maður Tage Ammendrup.
21.10 Fjölleikahúsið (The
Greatest Show on Earth)
Bandarisk biómynd frá ár-
inu 1953. Leikstjóri Cecil B.
De Mille, Aðalhlutverk
Charlton Heston, Betty
Hutton og James Stewart.
Þýðandi Kristmann Eiðs-
son. Myndin lýsir lifinu i
stóru fjölleikahúsi. þar sem
ástamál og afbrýðisemi
blandast keppninni um
frægð og vinsældir.
23.30 Dagskrárlok.
Sunnudagur
29.júni
18.00 Höfuðpaurinn
Bandariskur teiknimynda-
flokkur. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
18.25 Hegðun dýranna Banda-
riskur fræðslumyndaflokk-
ur. Sæfilar. Þýðandi og þul-
ur Jón O. Edwald.
18.50 ívar hlújárnBrezk fram-
haldsmynd. 10. þáttur.
Sögulok. Þýðandi Stefán
Jökulsson.
19.15 Hlé.
20.00 Fréttir og veður.
20.25 Dagskrá og auglýsingar
20.30 Maður er nefndur.
Sverrir Kristjánsson, sagn-
fræðingur. Pétur Pétursson
ræðir við hann. Stjórn upp-
töku Þrándur Thoroddsen.
21.40 Hvað er skátamót?
Norsk heimildamynd um
alþjóðlegt skátamót, sem
haldið var i Japan árið 1973.
(Nordvision — Norska sjón-
varpið). Þýðandi og þulur
Jón O. Edwald.
22.10 Skilyrðislaus uppgjöf.
Brezkt sjónvarpsleikrit,
byggt á sögu eftir A. E.
Coppard. Aðalhlutverk Ian
McKellen, Prunella Ran-
some, Susan Penhaligon og
MarilynTaylerson. Þýðandi
Ellert Sigurbjörnsson. Leik-
ritið gerist árið 1912. Aðal-
persónan er ungur og dálitið
kvenhollur myndlistarkenn-
ari. Meðal nemenda hans
eru þrjár fallegar stúlkur.
Tvær þeirra, Forrest-syst-
urnar, eru báðar bálskotnar
i piltinum, en sú þriðja,
Julia, virðist með öllu
ósnortin af glæsileika hans,
og er hún þó sú, sem honum
þykir mest til koma.
23.05 Að kvöldi dags.Sr. Karl
Sigurbjörnsson flytur hug-
vekju.
23.15 Dagskrárlok.