Vísir - 28.06.1975, Page 22

Vísir - 28.06.1975, Page 22
22 Visir. Laugardagur 28. júni 1975. TIL SÖLU Hestamenn-Hestamenn. Hef til sýnis og sölu nýsmiðaða sérlega fallega hestakerru að úlfarsá i Mosfellssveit. Komið og skoðið eigulegan grip. Til sölu nýyfirfarið 8 rása kasettutæki i bil með tveim nýj- um hátölurum, félga á Citroén Palace, vökvastýri úr Ford Thunderbird með öllu tilheyr- andi, einnig notað B.O. sjón- varpstæki með innbyggðu út- varpi. Uppl. i sima 73352. 40 1 fiskabúr til sölu með hitara, og dælu. Einnig á sama staö skjaldbaka i búri. Uppl. i sima 72668. Til sölu Rafha eldavél, tvöfaldur stálvaskur meö borði, barnavagn og rafmagnstalia 3 fasa 220 v. Sfmi 30901. Til sölu brennari, dæla, þrýstidunkur og 2,5 ferm. ketill, allt nýlegt, einnig Rafha suöupottur, vel með farinn. Uppl. i sima 84124. Listaverk til sölu. Tréskurðar- mynd („tálga”) eftir Sverri Haraldsson, hæð ca. 110 cm, verðtilboð merkt „5277” sendist augld. Visis. Til sölu Fender bassabox með 2x18” D.B.L. hátölurum, Fender jass bassi og Marshall box og Shure mikrafónn. Uppl. i sima 44178 eöa á Túngötu 5. Tilboðóskast i 13 feta hraðbát. A sama stað er til sölu Skoda 100 árg. ’70 og Chevrolet Malibu árg. ’65, skoðunarhæfur. Uppl. i sima 66382. Til sölu mjög gott sænskt Nyström orgel (Kungl. Jofleverantör), einnig tvö rúm meö springdýnum ásamt nátt- boröum. Uppl. i sima 35222. Til sölu ca. 20 ferm ullarteppi, nýlegt, gott verð, einnig eldhús- borð og tveir stólar. Simi 25663. Til sölu 2 innihurðir með körm- um. Uppl. i sima 53725. Froskbúningur með öllu tilheyr- andi til sölu. Simi 32167. Af sérstökum ástæðum er til sölu stórt handunnið veggteppi. Uppl. i sima 71364-23330. Barnafataverzlun i vesturbænum til leigu. eða sölu, litill lager. Góðir greiðsluskilmálar. Uppl. i sima 84424 og 25506. Til sölu þýzkar eldunarplötur (tvær hellur með 12 stillingum), borð með hillum, hentugt fyrir vinnustaöi eða geymslu. Uppl. i sima 22421. Til sölu Framus rafmagnsgitar i góðu ástandi. Uppl. i sima 99-3276. Illjóðfæraleikarar athugið. Til sölu Hewatt bassabox með 12 tommu hátölurum. Uppl. i sima 99-1705. 2ja tonna báturtil sölu, smiðaður áriö ’74, 10 hestafla Faryman disilvél. Með bátnum geta fylgt 3 rafmagnsrúllur og dýptarmælir. Kauptilboð óskast i bátinn. Uppl. i sima 93-2154. Til sölu 2 stk. Pioneer CS 300 R hátalarar og barnakerra. Simi 16321. Til sölu nýlegur isskápur og stereo plötuspilari. Simi 17670. Til sölu árskápur á mjög hag- stæðu verði og sauma kápur eftir máli. Kápusaumastofan Diana, simi 18481. Miðtúni 78. Úrvals vélskornar túnþökur til sölu. Heimkeyrðar. Uppl. i sima 2084 Akranesi. Geymið auglýs- inguna. Körfur. Brúðukörfur ungbarná- körfur, fallegar ódýrar körfur. Engin verzlunarálagning. Verzlið á réttum stað. Sendum i póst- kröfu. Körfugerð, Hamrahlið 17. Simi 82250. l'il sölu hraunheliur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. ■ Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold til sölu. Agúst Skarphéðins- son. Simi 34292. Þriþættur plötulopiá verksmiðju- veröi, mikið litaúrval I sauðalit- unum. Teppi hf. Súðarvogi 4. Simi 36630. ÓSKAST KEYPT Hnakkur óskast til kaups.Uppl. i sima 15479 eftir kl. 7 á kvöldin. Mótatimburóskastlx4, 1 1/2x4 og 1x6. Uppl. I sima 81155 eða 66514. Notuð teiknivcl óskast. Einnig óskast notaður landmælingakikir. Uppl. i sima 27678. Vil kaupa notaö mótatimbur 1x6, 1 1/2x4 eða 2x4, má vera óhreinsað. Uppl. i sima 99-4308. VERZLUN Regnhlifakerrur, sólhattar, indi- ánaföt, indiánafjaðrir, seglskút- ur, 8 teg., ævintýramaðurinn, danskar D.V.P. dúkkur og föt, sokkar og skór, brúðuvagnar, brúðukerrur, brúðuhús, stignir traktorar, hjólbörur, sundlaugar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavörðustig 10, simi 14806. Ver.zlunin Hnotan auglýsir: Vegna breytinga verður gefinn 10% afsláttur á flestum vörum verzlunarinnar til mánaðamóta, einnig seljum við peysur, galla og gamafganga frá prjónastofunni Perlu h.f. á verksmiðjuverði. Opið frá kl. 9-6. Hnotan, Lauga- vegi 10 B Bergstaðastrætismegin. Sýningarvélaleiga, 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. Simi 23479 (Ægir). Mira —Suðurveri.Stigahlið 45-47, simi 82430. Blóm og gjafavörur i úrvali. Opið alla daga og um helg- ar til kl. 22. HJÓL-VAGNAR Til sölu fallegt Zusuki hjól árg. ’70, er selst ódýrt, þarfnast smá- vægilegrar viðgerðar. Uppl. i sima 35478 eftir kl. 7 á kvöldin. Einnig á sama stað 8 hestafla dfsilmótor. Til sölu notaðsófasett 4 sæta sófi og 2 stólar, einnig hansaskápur m/gleri. Simi 32857. HEIMILISTÆKI Frystikista. Til sölu 275 1 frysti- kista. Uppl. i sima 71262. Til sölu Ziwa þvottavél með þeytivindu, selst ódýrt. Uppl. i sima 81681 milli kl. 2 og 5. BÍLAVIÐSKIPTI Hvitur og grænn Landroverjeppi árg. ’65 til sölu. Uppl. i sima 74821. Til sölu sérstaklega sportlegur Austin Mini A-3999, ekinn 24 þús. með sportstýri, sportfelgum, all- ur teppalagður og með þokuljós, skoðaður ’75. Uppl. i sima 13084. Til sölu Toyota Mark II ’71, gott verð, ef samið er strax. Uppl. i slma 44410 kl. 1-5 i dag. Mjög vel með farin bifreið, Morris Marina 1974, 1800, er til sölu. Uppl. i sima 74977 eftir kl. 1 i dag. Fíat 128 sport ’73 til sölu, skoðað- ur ’75. Uppl. i sima 15663. Citroé'n Ami 8 árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 33230 eftir kl. 1. Til sölu VW '67 I góðu standi. Uppl. I sima 92-3425. Til sölu Haflinger torfærujeppi, árg. 1967, i toppstandi, ekinn að- eins 25 þús. km. Drif og driflásar á öllum hjólum. Mikið af vara- hlutum fylgir. Skipti á góðum bil koma einnig til greina. Til sýnis frá kl. 1-8 I dag að Auðbrekku 33, Kópavogi, simi 43143. Til sölu mótorog girkassi I Morris 1100, i toppstandi. Simi 30901. Til sölu Taunus 17 m station ’63, selst ódýrt. Uppl. i sima 10238. Til sölu Volkswagen árg. ’64, skoðaður ’75. Uppl. i sima 42662. Hillman station ’65 ákeyrður til sölu. Uppl. í sima 28769 i kvöld og næstu kvöld. Chevrolet Vega i góðu standi til sölu. Uppl. i sima 92-2752 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Datsundisil árg. ’71. Simi 35004. Til söluBMC disilvél, með 4 gira kassa, passar beint i Gaz jeppa, uppgerð nýlega o.fl. i Rússa- jeppa. Uppl. i sima 73454. óska eftir að kaupa nýlegan SAAB 99 eða Volvo eða nýlegan Evrópubil. Simi 83084. Til sölu Mercury Comet ’63. Mjög ódýr ef samið er strax. Uppl. i sima 22951 frá kl. 1 I dag og á morgun. Til sölu varahlutiri Taunus 12 M árg. ’63 og Vauxhall Velax ’65, góð vél. Simi 40406. Til sölu Mercury Comet ’62 á sama stað hestakerra fyrir tvo hesta. Uppl. i' sima 44319. Til sölu sem ný Volkswagenvél (skiptimótor) keyrð 15þús, einnig á sama stað startari, 4 sumar- dekk og 1 vetrardekk, allt nýlegt. Uppl. I sima 32273. VW árg. ’64 til sölu, ökufær en óskoðaður, þarfnast smáviðgerð- ar. Simi 15858. Varahlutir til sölu i eftirtaldar bifreiðar, Landrover — Chevrolet pick-up —VW og margt fl. Uppl. I sima 53072. Vélar til sölu. Chevrolet V8 283 cup. nýuppgerðar, einnig Buick V8 425 cup. i góðu lagi. Simi 92- 6591. Til sölu Chevrolet pick-up árg. ’67, góður bill, verð kr. 250 þús. Simi 52779. Til sölu Moskvitch ’67 nýskoðaður ’75, Opel Rekord '65, Ford vöru- bill ’67.; Simi 33959. Óska eftir 4 cl. véli Willysjeþpa, verður að vera i góðu standi. Simi 27987. Bilar, Bílar.Lancer ’74, Citroé'n S super ’74, Vauxhall Viva 1974 til sýnis og sölu að Bræðraborgar- stig 22, á planinu, laugardag. Simi 24212. Hafnarfjörður. 4ra herbergja ibúð til leigu strax. Uppl. I sima 53479. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi gei ið þér fengið leigt I vikutíma eda einn mánuð. Uppl. alla virka daga I sima 25403 kl. 10-12. Ibúðaleigumiðstöðin kaliar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 tii 4 og I sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung reglusöm og barnlaus hjón óska eftir litilli ibúð, helzt i nánd við Sjómannaskólann fyrir 1. sept. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 92-3445. Óskum eftir að taka á leigu 2ja- 3ja herbergja ibúðir. Leigu- samningur til lengri tima. Fyrir- framgreiðsla möguleg. Uppl. eftir kl. 12 i sima 73394. óska eftir2ja-3ja herbergja Ibúð nú þegar. Algjör reglusemi og öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I sima 17391. Einstaklings- eða litil 2ja her- bergja Ibúð óskast til leigu. Uppl. I sima 23752. Kona með tvö börn óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á leigu, helzt I Laugarneshverfi, fyrirfram- greiðsla. Uppl. I sima 72195. Einstæður öryrkióskar eftir her- bergi með sér snyrtingu á leigu sem allra fyrst. Uppl. i sima 21681. óska eftirað taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð strax. Uppl. i sima 71470. Við mæðgurnar (25 ára og 3ja ára) flytjum á hlaðið 1. júli. Er ekki einhver sem getur leigt okkur 1-2-3 herbergja ibúð? Vinsamlega hringið i sima 43414. Óska eftir 3ja herbergja ibúð fyrir 15. júli, mikil húshjálp kemur til greina. Uppl. i sima 86586. Litið notað reiðhjól til sölu. Simi 17828. Kawasaki 900 til sölu, skipti á bil eöa öðru ódýrara hjóli koma til greina. Uppl. i sima 31318 um helgina og fram i næstu viku. Til sölu Swallow kerruvagn. Uppl. I sima 16649. Honda 350 SL torfæruhjól til sölu. Uppl. i sima 86326. HÚSGÖGN Til sölu vegna brottflutnings nýtt enskt hjónarúm frá Jóni Lofts- syni (Firmapetic Exquisite) verð kr. 60 þús. Simi 81459. Nýlegur og vel með farinn 2ja manna svefnsófi til sölu, selst af sérstökum ástæðum, þarfnast lagfæringar á fótum, gott verð. Nánari uppl. i sima 15358. Kaupum vel með farin húsgögn, höfum til sölu ódýr sófasett, hjónarúm o.m.fl. Húsmunaskál- inn, Klapparstig 29. Simi 10099. Svefnbekkur til sölu, hagstætt verð. Uppl. i sima 13631 eftir kl. 7. Til sölu Pira hillusett með 18 hillum og plötuskáp, einnig hillu- sett með 7 hillum skáp og skrif- borði, 80x135 cm, svefnsófi (Spir- al), dönsk borðstofuhúsgögn og tekkhjónarúm, mjög vandað með nýjum dýnum. Uppl. i sima 42074 kl. 1 til 5 e.h. Bæsuö húsgögn, fataskápar, 16 gerðir, auðveldir I flutningi og uppsetningu, svefnbekkir, skrif- borðssettin vinsælu, raðsófasett, ný gerð, pirauppistöður, hillur, skrifborð og skápar, meöal ann- ars með hljómplötu og kassettu- geymslu o.fl. o.fl. Sendum um allt land. Ath. aö við smiðurh einnig eftir pöntunum. Leitið upp- lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku 63 Kópavogi, simi 44600. Til sölu Volvo 142 árg. ’71, sjálf- skiptur. Uppl. I sima 36245. Ford Cortina ’72 til sölu. Uppl. i sima 32302. Til sölu Mazda 818 cub. ’73 ekinn 43 þús. km. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 53864, eftir kl. 16. Til sölu Willys ’53. Uppl. i sima 84101 laugardag og sunnudag. Taunus 12 M ’65 til ’68 til SÖlu, hægra frambretti og hægri stuö- ari nýtt, selst ódýrt. Uppl. i sima 44649. Fiat, Fiat.Til sölu vel með farinn og iitið ekinn Fiat 128 árg. ’74, tveggja dyra. Uppl. i sima 81504. Opel Manta árg. 1973 til sölu. Glæsilegurblll. Uppl. isima 11217 eftir hádegi i dag og á morgun. óska eftir að kaupa Cortinu til niðurrifs, ekki eldri en ’66, vél þarf að vera góð. Simi 72061. 2 Rambler American til sölu árg. ’64 og ’65, ógangfærir. Uppl. i sima 74973 eftir kl. 19 daglega. Moskvitch '68 til sölu, verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 41143. Til sölu Land-Rover ’68, bensin, vel meö farinn og vel útlitandi bill, útvarp, toppgrind. Uppl. i sima 82007. Til sölu Fiat 127 árg. ’73. Spar- neytinn og góður bill I mjög góðu ástandi. Verð 450 þús., útborgun 250-300 þús. Uppl. i sima 37203. VW vél til sölu, nýupptekin I 1300. Uppl. i sima 71901 milli kl. 7 og 8 I kvöld. Til sölu BMW 2000árg. ’68, vel út- litandi með nýrri vél, skemmdur eftir árekstur. Til sýnis i dag á Sólvallagötu 48. Uppl. i sima 18788. óska eftir að kaupa bil, Moskvitch, Skoda eða Volgu, ekki eldri en árg. ’68. Uppl. i sima 14877. óska eftir að kaupa bil með 50 þús. króna útborgun og 20 þús kr. öruggum mánaðargreiðslum. Uppl. I sima 28519 og 72570. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandariskra japanskra og evrópskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjar- götu 2, Rvik. Sfmi 25590 (Geymið auglýsinguna). Jeepster til sölu árg. ’67. Uppl. i sima 34358 eftir kl. 7 e.h. i dag og milli kl. logösiðdegis laugardag. Bilskúr með rafmagni óskast til leigu. Uppl. I sima 20196. Vil taka á leigu skemmu eða bilskúr I óákveðinn tima, þarf að vera yfir 7 m á lengd. Uppl. isima 15858. Reglusaman einhleypan mann vantar 2ja-3ja herbergja ibúð. Simi 32962 eftir kl. 6. Ungt paróskar eftir Ibúð á leigu. Vinsamlegast hringið I sima 37369. ATVINNA í BOC Jarðýtustjóri. Jarðýtust jóri óskast, þarf að vera vanur. Uppl. i sima 30877. ódýrt, ódýrt.Höfum mikið af not- uðum varahlutum i flestar gerðir eldri bila, Volvo Amason, Taunus ’67, Benz, Ford Comet, Mosk- vitch, Cortinu, Fiat, Saab, Rambler, Skoda, Willys, Rússa- jeppa, Gipsy, Benz 319. Bila- partasalan Höfðatúni 10. Simi 11397. Opið alla daga 9—7, laugar- daga 9—5. HUSNÆÐI I Hálf eining i Sundaborg, skrif- stofa og lagerhúsnæöi til leigu fyrir heildverzlun. Uppl. i sima 81155 eða 66514. Iðnaðarhúsnæði til leigu við Kársnesbraut i Kópavogi, 165 ferm, stórar innkeyrsludyr, einnig við Melabraut i Hafnar- firði 125 eða 250 ferm, stórar innkeyrsludyr, góð lofthæð, og um 50 ferm til geymslu eða iðnaðar á efri hæð. Uppl. I sima 11868-51595-53312. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsaleigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum. og I sima 16121. Opið 10-5. Timburhreinsun, vandvirkir menn óskast. Akvæðisvinna. Uppl. i sima 84555. ATVINNA OSKAST Kennari, 28 ára gamall, óskar eftir vinnu i júli og ágúst. Simi ?3404. 17 ára stúlka óskar eftir vinnu i sumar, helzt allan daginn. Uppl. i sima 34890. SAFNARINN Nýkomin aukablöð 1974 i Lindner albúm og KA-BE albúm. Kaupum Isl. gullpen. 1974, frlmerki, mynt og seðla. Frimerkjahúsiö, Lækj- argötu 6A, simi 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stööin. Skólavörðustig 21 A. Simi 21170. TILKYNNING4R Spákona. Hringið i sima 2289 Keflavik i dag.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.