Vísir - 28.06.1975, Side 24
SENNILEGA MÆLT MEÐ
SÖLTUN SÍLDAR Á SJÓ
Alyktanir um hentugasta
skipulag síldveiða við island i
haust voru sendar til sjávarút-
vegsráðuneytisins seint í gær.
Nefnd, er sjávarútvegsmála-
ráðherra skipaði, kannaði
tillögur Jakobs Jakobssonar
fiskifræðings um sildveiði við
suðausturlandið, sem gert er
ráð fyrir að hefjist 15. septem-
ber.
Blaðið náði ekki tali af Má
Elissyni fiskimálastjóra, sem
var formaður nefndarinnar, til
að kanna hvað nefndin hefði lagt
til, en heyrzt hefur að mælt hafi
verið með sjósöltun sildarinnar.
Slikar ráðstafanir eru gerðar
til að veiðarnar gangi rólegar
fyrir sig og sildin verði
verðmeiri. Með sópveiðum
sildaráranna kepptust bátarnir
við að ná sem mestum afla áður
en kvótinn fylltist, vinnslu-
stöðvar höfðu ekki við, og hætta
landi
á að aflinn skemmdist i
jókst.
Nú verður leyft að veiða 7500
tonn i herpinót og 2500 tonn i
reknet. Ráðuneytið mun
auglýsa eftir umsóknum báta til
veiðanna um leið og reglugerðin
verður frágengin.
-JB.
^Æffíí
I®! irV .,!! I" .
l>annig var umhorfs á slysstaðnum, eftir að sá slasaði hafði verið fluttur burtu. Ljósm. JIM.
Ók niður
akandi
lögregluþjón
— er hemlarnir biluðu
Mótorhjól með lögregluþjóni á
var ekið niður fyrir framan Hótel
Esju um klukkan þrjú i gærdag.
Lögregluþjónninn hafði stanzað
hjól sitt fyrir gangandi vegfar-
anda, sem var á leið yfir gang-
brautina vestan við Hallar-
múlann.
ökumaður bilsins ber, að
hemlar hans hafi bilað.
Areksturinn varð nokkuð harður
og dældaðist billinn mikið. Mótor-
hjólið skemmdist minna og var
það ökufært á eftir. Lög-
regluþjónninn var fluttur á slysa-
varðstofuna en reyndist litið
slasaður og fékk þvi að fara heim
að rannsókn lokinni.
-JB.
Tilraunir með FM frá Gagnheiði:
Austfirðingar uppgötvuðu FM
sendingarnar af tilviljun
vísir
l.augardagur 28. júni 1975.
Fékk 216 þús-
und krónur
fyrir 6 daga
á handfœrum
„Við vorum fjórir á handfæra-
veiðum á Oddrúnu RE (áður
Breiðfirðingur) 28 lesta skipi.
Eftir 6 veiðidaga komum við með
afla upp á rúmar 700 þús. kr.
Sæmilegur afli það," sagði
Guðmundur Magnússon
skipstjórinn i veiðiferðinni, en
báturinn kom að landi núna i
vikunni.
Fiskurinn, sem er þorskur,
veiddistút af Vik en þangað er 19
tima stím.Hann fór allur i 1. flokk
og var veiddur á 8 rafmagns-
rúllur.
,,Ég dró fyrir 216 þúsund kr. og
er ekkert óánægður með það,”
sagði Guðmundur, en túrinn tók
alls 9 daga. Hann bætti viðað ekki
væri raunar alltaf svona mikið að
hafa, en oft fiskaðist vel á hand-
færaveiðum. -EVI-
Fjölskyldubœtur:
Milljónir
ósóttar
hjá
Trygginga-
stofnuninni
„Það eru milljónir króna
ósóttar hér hjá okkur i
Tryggingastofnuninni vegna
fjölskyIduhóta, en greiðslur falla
niður hjá stofnuninni þann 1.
júli,” sagði Kjartan Guðnason
hjá Tryggingastofnun rikisins i
viðtali við blaðið.
Að visu verða greiddar út
fjölskyldubætur þar eftir þann
tima, en Kjartan vill eindregið
hvetja fólk til að sækja peninga
sina sem allra fyrst.
Svo sem kunnugt er þá var búið
að fella niður barnabætur með 1.
barni hjá þeim, sem höfðu yfir
700 þús. kr. á ári. Eftir 1. júli,
þegar bæturnar eru greiddar i
formi skattalækkunar, þá verð-
ur skattalækkunin 30 þús. með
fyrsta barni, en 45 þús. með
hverju barni eftir það. Þannig
getur barnmörg fjölskylda með
lágar tekjur komið til með að eiga
innistæðu hjá Gjaldheimtunni.
Ariö 1974 voru á 4 hundrað
milljónir greiddar i Reykjavik i
fjölskyldubætur, en það lætur
nærri að þriöji hver tslendingur
séinnan við 16 ára aldur. -EVI-
ibúar á Egilsstöðum og i ná-
grenni hlusta.nú á hverjum degi á
hinar ágætustu FM útvarps-
sendingar frá Gagnheiðar-
stöðinni. Ekki hefur verið tilkynnt
um aö FM sendingar væru hafnar
fyrir austan heldur var það
tilviljun ein aö útvarpsnotendur
urðu þeirra varir.
Þaö er tilraunasendir, sem
notaöur er til útsendinganna, að
sögn Gústafs Arnars hjá Land-
simanum.
— Hér er einungis um tilraunir að
ræða, en ekki liggur fyrir nein
ákvörðun hjá Ríkisútvarpinu um
að koma upp varanlegum FH
sendi á Gagnheiði, sagði Gústaf.
— Sendirinn sem nú er i notkun er
afllitill og ekki ætlaöur til lang-
timanotkunar, sagöi Haraldur
Sigurðsson verkfræðingur.
Að sögn Guðmundar Þorleifs-
sonar simaverkstjóra á Egils-
stöðum er aftur á móti fyrir hendi
á Gagnheiði stór FM sendir, sem
notaður er til að brúa FM
sendingar á milli Akureyrar og
Eiða ef önnur sambönd bila.
— Þetta er stór sendir, sem
breyta má til FM sendinga fyrir
héraðið hér, ef rikisútvarpið hef-
ur áhuga á. Það ætti ekki að verða
mjög dýrt, sagði Guðmundur.
Nú eru 15 FM sendar á við og
dreif um landið. Að sögn Gústafs
Arnars virðast FM sendingarnar
þó ekki eins vinsælar og gera
mætti ráö fyrir.
— Það er reyndar furðulegt,
hversu Islendingar eru tregir við
að hlusta á FM bylgjuna þar sem
upp á hana er boðið. FM út-
sendingar eru mun skýrari og
betri en langbylgjusendingar,
sem þó viröast njóta meiri
vinsælda.
— Erlendis hlustar fólk varla á
aðrar útsendingar en FM á
heimilum sinum, sagöi Gústaf
Arnar.
Þar eö FM sendingar draga
Matreiðslumenn samþykktu I
gær nýja kjarasamninga við
Samband veitinga- og gistihúsa-
eigenda. Þeir samningar grund-
vallast á rammasamningi ASt og
mun skemmri vegalengd en út-
sendingar á öðrum bylgjum er af-
ar sjaldgæft að FM útsendingar
erlendra útvarpsstöðva heyrist
hér. Þó heyrðust slikar út-
sendingar i Vik i Mýrdal og á
Höfn vegna óvenjulegra skilyrða
fyrir nokkru. Voru þetta FM
sendingar frá meginlandi
Evrópu. -JB/BA.
voru sérkröfur litlar sem engar.
Gilda samningarnir til áramóta.
Höfðu samningaviðræður gengið
mjög lipurlega.
-ÞJM.
Kokkarnir samþykktu
Yfírmenn samþykktu
— úrslit atkvœðagreiðslu undirmanna
verða kunngerð í dag
— LÍÚ afgreiðir samningana í dag
„Samningarnir voru sam-
þykktir mcð yfirgnæfandi
meirihluta atkvæða hjá öllum
félögunum,” sagði Ingólfur
Stefánsson, framkvæmdastjóri
Farmanna- og fiskimannasam-
bands tslands, þegar Visir náði
tali af honum i gærkvöldi. Var
þá aðeins um að ræða atkvæða-
greiðslu yfirmanna á togurun-
um, en til yfirmanna teljast
skipstjórar, stýrimenn,
vélstjórar og loftskeytamenn. -ÞJM.
Úrslit atkvæðagreiðslu undir-
manna, sem fram fór hjá
félögunum i gærdag, lágu aftur
á móti ekki fyrir. Atkvæða-
greiðsla var skrifleg og verða
atkvæði ekki talin fyrr en i dag
og sameiginleg útkoma látin
ráða úrslitum.
Útgerðarmenn höfðu ekki af-
greitt samningana með at-
kvæðagreiðslu i gær, en það
stendur til að gera i dag.
BETRA HLJÓÐ I VIÐRÆÐUM
BLAÐAMANNA OG ÚTGEFENDA
Blaðamenn og útgefendur
mættu til fundar hjá sáttasemj-
ara eftir hádegi i gær og sátu
cnn við samningaborðið þegar
Visir fór i prentun i nótt. Þegar
Visir hafði samband við sátta-
semjara i gærkvöldi vildi hann
ekki gefa min'nstu upplýsingar
um það, hvernig samningavið-
ræðurnar gengju.
Þetta er fjórði fundur deiluað-
ila með sáttasemjara, en fyrri
fundir voru gjörsamlega árang-
urslausir og færðu deiluaðila
ekki eitt fet nær hvor öðrum.
Samkvæmt þeim upplýsing-
um, sem Visi tókst að afla sér i
gærkvöldi, munu blaðamenn
hafa slakað eitthvað á sérkröf-
unum, en gerzt þeim mun
ákveðnari i kröfum sinum um
fastakaup. Þá var þvi einnig
haldið fram, að útgefendur
hefðu mætt til fundarins með
ákveðiö tilboð, sem átti i það
minnsta að geta skapað umræðu-
grundvöll.
I upphafi fundarins voru sátta-
semjara kynnt þau bréfaskipti út-
gefenda og blaðamanna, sem
sagt var frá i frétt i Visi i gær.
Hvernig þeim umræðum lyktaði,
eða hvort staðan breyttist eitt-
hvað frá þvi sem var, fékk Visir
ekki upplýst i gærkvöldi.
Blaðamenn hafa samþykkt
ódagsetta verkfallsheimild, en
verkfall hefur ekki verið boðað.
Þess má geta, að blaðamenn
hafa engar kjarabætur fengið i
eitt og hálft ár.
—ÞJM