Vísir - 03.07.1975, Síða 4
4
Veitingahúsið Askur
V.
óskar eftir að ráða starfsfólk.
1. Stúlku til afgreiðslustarfa.
2. Ungan matreiðslumann. Uppl. veittar á
staðnum og i sima 38550.
fiSKUR
SuÖurlandsbraut 14
r
TRAKTORSDEKK
Fyrirliggjandi flestar stæröir af japönskum TOYO
hjóibörOum.
Einnig mikiö úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU
IIEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu veröi.
Sendum í póstkröfu.
HJÓLBARÐASALAN
BORGARTÚNI 24
Slmi 14925.
FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK -
Tilkynning fró
fjármálaróðuneytinu
um útgáfu nýrrar reglugerðar um
innheimtu þungaskatts af ökutækjum, er
greiða skatt skv. ökumælum.
Hér með er vakin athygli eigenda þeirra
ökutækja, sem nú hafa ökumæla, að i gildi
er komin ný reglugerð um innheimtu bif-
reiðagjalda. Reglugerð þessi er nr. 282 frá
26. júni 1975. Samkvæmt reglugerðinni
skal framvegis miða þungaskatt við leyfða
heildarþyngd flutningatækja i stað eigin
þyngdar.
Eigendur bifreiða, sem til þessa hefur
verið greitt gjald af skv. ökumæli, verða
að hafa látið eftirlitsmann fjármála-
ráðuneytisins lesa á og skrá stöðu
ökumælis fyrir 11. júli n.k.,kjósi þeir að
gera skil vegna aksturs undanfarinna
mánaða skv. ákv. reglugerðar nr.
264/1974. Verði bifreið eigi færð til álesturs
fyrir 11. júli verður svo álitið, þegar
álestur fer fram, að vegalengd skv.
akstursmæli frá þvi siðast var lesið á
mæli, hafi öll verið ekin eftir 10. júli 1975.
Gjöld verða þá krafin skv. ákv. hinnar
nýju reglugerðar.
Laus staða
Staöa kennara I ensku viö Menntaskólann I Kópavogi er
laus til umsóknar.
Laun skv. launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, ásamt ftarlegum upplýsingum um námsferil
og störf, sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6,
Iteykjavlk, fyrir 27. júll nk. — Umsóknareyöublöö fást I
ráöuneytinu.
Menntamálaráðuneytið
27. júnl 1975.
FASTEIGNIR
FASTEIGNIR
Til sölu
2ja herbergja rislbúö viö Efsta-
sund, verð 2 millj. Utborgun ca
1200 þús. á árinu, ennfremur 140
ferm sérhæö I Kópavogi, laus
strax.
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4.
Slmi 15605
METSÖLUBÆKUR
Á ENSKU í
VASABROTI
Útboð — Tankasmíði
Sildarvinnsla Neskaupstaðar leitar til-
boða i smiði þriggja 1.550 rúmmetra stál-
geyma.
tJtboðsgögn afhendast gegn skilatrygg-
ingu á Verkfræðistofu Stefáns Arnar
Stefánssonar Suðurlandsbraut 20, Reykja-
vik,eftir kl. 16 fimmtudaginn 3. júli, 1975.
Tilboð verða opnuð á sama stað kl. 16
fimmtudaginn 17. júli 1975.
LOKAÐ
Framleiðslu- og söludeildir á Reykjalundi
og söluskrifstofa Suðurgötu 10, Reykjavik
verða lokaðar vegna sumarleyfa frá 14.
júli til 11. ágúst.
Vinnuheimilið að Reykjalundi,
Mosfellssveit.
Starfsfólk
(uppeldisfulltrúa)
vantar nú þegar að skólaheimilinu i
Breiðavik Rauðasandshreppi.
Umsóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf sendist upptöku-
heimili rikisins Kópavogsbraut 17 sem
allra fyrst.
Stjórnarnefndin
Plasttunnur
Til sölu eru 200 litra plasttunnur, verð pr.
tunnu 2000 kr.
Efnagerðin Valur,
Kársnesbraut 124 Kópavogi, simi 40795.
Tœkniteiknarar
Hafnamálastofnun rikisins vill ráða
tækniteiknara frá 1. sept.
Umsóknir með upplýsingum séu skrifleg-
ar.
Hafnamálastofnun rikisins.
Vísir. F’immtudagur 3. júli 1975.
ÚTLÖND í MORGUIS
Beinin
fundust
í útigrilli
Nitján ára piltur
og sextán ára kær-
asta hans hafa verið
handtekin i Kali-
forniu, sökuð um að
hafa myrt foreldra
stúlkunnar og brennt
lik þeirra, vegna
þess að þau vildu
ekki samþykkja gift-
ingu unga parsins.
Slökkviliðsmenn
fundu bein hjónanna
i útigriili, sem er
fyrir almenning og
ungt fólk sækir mikið
i. Foreldra stúlk-
unnar hafði verið
saknað siðan 20. júni
siðastliðinn.
Sport-
bílar
eru í
lœgð
Lamborgini bilaverk-
smiöjurnar á italíu, sem
framleiða einhverja hrað-
skreiðustu bíla f heimi til-
kynntu í gær, að þær ættu í
miklum f járhagsörðug-
leikum og myndu leita fyr-
ir sér um opinbera aðstoð.
Þá verður vinnutimi
starfsmanna styttur og
nokkrum sagt upp.
Verksmiðjurnar hafa verið i
eigu svissneskra aðila siðan sið-
astliðið haust. Verksmiðjurnar
hafa hingað til aðeins framleitt
600 til 650 bila á ári og hjá þeim
eru 300 starfsmenn. Verðið hefur
verið svo hátt, að reksturinn hef-
ur gengið alvarlega.
Með erfiðu efnahagsástandi
hefur hins vegar pöntunum fækk-
að svo mjög, að ekki verða fram-
leiddir nema um 300 Lamborgini
bílar i ár.
Aðrir framleiðendur lúxus
sportbila eiga einnig i vandræð-
um og t.d. voru Maserati verk-
smiðjurnar lýstar gjaldþrota i
maí siðastliðnum.
-
Hve .• = f
lengi viltu
bíða ef tir
fréttunum?
Mltú fá |kltIk’Íiii lil |nn saindirguK.’ KiVatillti biiVa lil
na-sta inoutims.’ \ IMk ll\tur frvttir dagsins idag!
^^éttirnar vism