Vísir - 03.07.1975, Side 7

Vísir - 03.07.1975, Side 7
Visir. Fimmtudagur 3. júli 1975, Hefur kvenna áríð haft einhver áhríf hingað til? Umsjón: Edda Andrésdóttir Pálina Pálsdóttir árangur af þvi þegar það er lið- ið. Það er of snemmt að segja til um það núna, við verðum bara að biða og sjá”. Sigriður kvaðst vera fráskilin. Það væri þvi erfitt að svara spurningu um það hvort jafn- rétti væri rikjandi á hennar hejmili. „Þið ættuð frekar að spyrja börnin min að þvi”, sagði hún og bætti við: „Annars er jafnrétti mitt viðhorf, ekki ein- göngu á milli karlmanna og kvenmanna heldur einnig á milli barna og fullorðinna”. —spurðum við nokkra veg- farendur //Fullkomið jafnrétti ekki ríkjandi" „Ekki get ég sagt að ég hafi fundið það. Að minnsta kosti ekki enn sem komið er”, sagði Pálina Pálsdóttir, starfandi sjúkraliði við Kleppsspitalann. „Nei, fullkomið jafnrétti er ekki rikjandi hér, að minnsta kosti ekki hjá öllum. Annars, hvað laun varðar, þá er ekkert misrétti á minum vinnustað i þeim efnum”. „A minu heimili er algjört jafnrétti. Maðurinn minn er i skóla. Ég er þvi fyrirvinna en hann sér um dóttur okkar og heimilið á meðan ég er að vinna”. Sigriður Björnsdóttir Loðnumiðin Stóru skuttogarnir verba að fá eitt tæklfært enn - 200 mfkir gætu bfargað Alma Andrésdóttir Stefán Sigurðsson ,/Allt alveg eins..." „Það er allt alveg eins enn sem komið er”, svaraði Stefán Sigurðsson leigubilstjóri. Hann sagði þó að óneitanlega hefði meira borið á ýmsum málum kvenmanna bæði hér og erlendis á árinu. „Kvennaárið á fullan rétt á sér”, sagði hann. Ekki sagði hann það hafa haft nein áhrif innan fjögurra veggja heimilisins. „Ég og konan min vinnum bæði fullan vinnudag. Við komum okkur þvi saman um heimilisstörfin og barna- uppeldið eins og bezt hentar. Það er algjört jafnrétti á heim- ilinu”. Hrafn Einarsson ,/Jafnrétti aö sumu leyti — ekki öllu" „Svei mér þá, ég veit ekki”, svaraði Alma Andrésdóttir spurningu okkar. Alma kvaðst stunda húsmóðurstörf eins og er, en er reyndar að leita sér að annarri atvinnu. „Kvennaárið hefur ekki haft nein áhrif á mig eina”, bætti hún við. „Jafnrétti er hér að sumu leyti, en ekki öliu. Enn ganga konur t.d. ekki jafnt inn i öll störf eins og karlar. En það er nú verið að reyna að breyta þvi og ég vona að það gangi”. „Á minu heimili er jafnrétti. Við höfum bæði hjónin verið úti- vinnandi og höfum fyrir 2 börn- um að sjá. Nei, kvennaárið hef- ur engu breytt heima”. ,/Höfum flest ár kvennaár" „Nei, ég held að kvennaárið hafi engu breytt. Hvergi hef ég séð það”, sagði Hrafn Einars- son verzlunarmaður. „Við ætt- um annars að hafa flest ár kvennaár. Ég er að minnsta kosti ekkert orðinn leiður á jafn- réttisbaráttunni, mikil lifandis ósköp!” ÓSKA EFTIR ASKRIFT AÐ Sjávarfréttum Nafn Heimilisfang Sendist til: Frjálst framtak hf. Laugavegi 178, Rvík. Slmar: 82300, 82302. „Jafnrétti er mitt viðhorf — á öllum sviöum" Sigriður Björnsdóttir mynd- listarkennari sagði: „Viðsjáum Útgerð Fiskiðnað Markaðsmál Rannsóknir nyjungar Skipasmíðar Frœðslumál Sjávarfréttir bjóða yður velkomin í hóp fastra áskrifenda

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.