Vísir - 03.07.1975, Síða 12

Vísir - 03.07.1975, Síða 12
12 Visir. Fimmtudagur 3. júli 1975. Suðvestan gola og siöar kaldi, skýjað að mestu og vlða smáskúrir siðdegis. 7-10 stiga hiti t 5. umferð á NM á Sole kom þetta litla spil fyrir. A 752 V K72 ♦ K986 * D75 A 1064 V109842 ♦75 *KG10 A K9 V AD6 ♦ G1042 * Á942 AADG83 VG3 ♦ AD3 * 863 Lokasögnin var nokkuð al- mennt 2 spaðar í suður. t>ó fóru norsku strákarnir i unglingaflokki i' 4 spaða gegn tslandi — töpuðu 100 — en það gaf ekki nema tvo punkta þvi tveir spaðar töpuðust á hinu borðinu. t opna flokknum fékk tsland töluna á báðum borðum gegn Finnlandi — tveir spaðar unnir á öðru borðinu, en 3 grönd I norður töpuð á hinu. Finnsku konurnar Kaitera og Linden spiluðu skemmtilega vörn i 2 spöðum suðurs. Út kom hjartatia — frú Linden i austur fékk á hjartadrottningu og spilaði laufatvisti. Vestur tók á kóng og spilaði gosa — drottning, ás og 3ja laufið. Vestur átti slaginn á tluna — spilaði hjarta, sem austur tók á ás. Vörnin átti nú fimm slagi og þegar austur spilaði þrettánda laufinu komst suður ekki hjá þvi að gefa slag á spaða. A Olympiuskákmótinu i Frakklandi i fyrra kom þessi staða upp i skák Ciocaltea og gamla meistarans Najdorf, sem hafði svart og átti leik. fHI m — H’i ! i fm W'W W/.y * * k i 1 áj fy/ý/'Á -k ww w// a jU É - £ gH u mm W’W‘ ///// in ÉM í Zf; 1 m 33.------Bxf5! 34. Bxf5 — Dd4+ 35. Hd3 — Dal+ 36. Kd2 — Dxa2+ 37. Kc3 — Db2+ og hvitur gafst upp. Reykjavik — Kópavogur. Pagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags., simi 21230. Ilafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld- nætur og helgidagavarzla apótekanna vikuna 27. júnI-3. júll er I Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla t júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. UTIVISTARFERÐIR Laugardaginn 5.7. kl. 8 Sögustaðir Laxdælu, 2 dagar. Leiðsögumaður Einar Kristjáns- son skólastjóri. Svefnpokapláss i Laugum. Farseðlar á skrifstof- unni. Útivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Föstudagur kl. 20.00 Þórsmörk. Landmannalaugar, Kerlingarfjöll — Hvitárnes. Laugardagur Kl. 8.00 Hvannalindir — Kverk- fjöll (9 dagar). Kl. 8.30. Fimm- vörðuháls — Þórsmörk. Far- miðar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands, Oldugötu 3, simar: 19533 — 11798. 3.-7. júlí. Skaftafell — Oræfajökull. Far- miðar á skrifstofunni. F’erðafélag Islands Oldugötu 3, simar 19533—11798. Kvenfélag Háteigssóknar fer sumarferð sina sunnudaginn 6. júli i Landmannalaugar. Lagt af stað frá Háteigskirkju kl. 8 ár- degis. Þátttaka tilkynnist i sið- asta lagi 3. júli i sima 34114 (Vilhelmina), 16797 (Sigriður), 17365 (Ragnheiður). Stykkishólmskonur Helgarferð til Stykkishólms 5.—6. júli. Lagt af stað frá Um- ferðamiðstöðinni kl. 9 f.h. á laugardag. Tiikynnið þátttöku i sima 16213 og 10524 fyrir fimmtu- dagskvöld. — Ferðanefnd. Fríkirkjusöfnuðurinn i Reykjavik Sumarferð safnaðarins verður farin sunnudaginn 6. júli. Ekið verður nýjar leiðir I Borgarnes og um Borgarfjörðinn. Farmiðar seldir i Verzl. Brynju til fimmtu- dagskvölds. Uppl. i simum 23944, 15520, 36675 og 30729. F éla g kvenna austfirzkra fer i skemmtiferðalag sunnudag- inn 13. júli. Uppl. i simum 21615 og 34789. Hjálpræðisherinn Samkoma kl. 20.30. Kapteinn Knut Larsen og frú stjórna og tala. Allir velkomnir. Filadelfia Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Lars Blystad. Fræðslukvöld Viltu fræðast um Bahá’i trúna? Spurningum svarað að Óðinsgötu 20 (bókasafnsherb.) frá kl. 20 i kvöld. Bahá’iar i Rvik. I.O.G.T. St. Verðandi nr. 9 heldur fund i kvöld kl. 8.30, fimmtudaginn 3. júli i Templarahöllinni. Minnzt 90 ára afmælis stúkunnar. Allir templarar velkomnir. ÆT Farfugladeild Reykja- vikur. Sumarleyfisferð- ir. 13.-26. júli. Um Kjalveg, Akur- eyri, Mývatn, öskju, Sprengi- sand, Landmannalaugar, og Edldgjá. Verð kr. 17.900. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Farfugladeild Reykja- vikur. Helgarferðir. 5.-6. júli. I. Þórsmörk. Verð kr. 2.200 II. Gönguferð á Heklu. Verð kr. 2.100. Farfuglar Laufásvegi 41 simi 24950 Séra Ragnar Fjalar Lárusson, sóknarprestur i Hallgrimskirkju verður i sumarfrii i júlimánuði. Séra Karl Sigurbjörnsson mun gegna prestsþjónustu fyrir hann þennan tima. Viðtalstimi hans er I Hallgrimskirkju kl. 5-6 e.h. Simi 10745. Munið frimerkja- söfnun Geðverndar Pósthólf 1308 eða skrifstofa fé- lagsins Hafnarstræti 5. Leikvallanefnd Reykjavikur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Árbæjarsafn Opið 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi. Leið 10 frá Hlemmi. O □AG | Q KVÖLD n °AE 1 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. A frivaktinnni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Máttur lífs og moldar” eftir Guðmund L. Friðfinnsson. Höfundur les (6). 15.00 Miðdegistónleikar. Fllharmoniusveitin i Brno leikur „Dansa frá Lasské” eftir Janácek, Jiri Waldhans stjórnar. Sandor Konya, Inge- borg Exner, Charlotte Kamps, kór og hliómsveit útvarpsins i Köln flytja atriði úr óperunni „Cavalleria Rusticana” eftir Mascagni. Hljómsveitin Philharmonia leikur „Svipmyndir frá Brasili'u” eftir Respighi, Alceo Galliera stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir) . Tónleikar. 16.40 Litli barnatiminn. Margrét Gunnarsdóttir sér um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 Bréfið frá Peking eftir Pearl S. Buck, Málfriður Sigurðardóttir endar lestur þýðingar sinnar (12). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði íslands. Ingvar Birgir Friðleifsson jarðfræðingur talar um eld- virkni á isöld. 20.00 Gestir i útvarpssal. Margareta Jonth syngur sænsk þjóðlög. Leif Lyttkens leikur á gítar. 20.25 Leikrit: „Friður sé með yður” eftir Þorstein Marels- son. Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Persónur og leikendur: Maður — Gisli Halldórsson, Kona — Guðrún Stephensen, Stúlka — Sólveig Hauksdóttir, Nágrannakona — Herdis Þor- valdsdóttir — Frambjóðandi — Rúrik Haraldsson. Blaðamaður — Margrét Guðmundsdóttir, Fyrsta rödd — Helgi Skúlason, önnur rödd — Jón Múli Arna- son. 21.15 Lev Oborin leikur á pianó verk eftir Chopin. 21.45 „Homunculus”, smá saga eftir ólaf Hauk Simonarson. Erlingur Gislason leikariles. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Romeó og Júlia i sveita- þorpinu” eftir Gottfried Keller Njörður P. Njarðvik endar lest- ur þýðingar sinnar (8). 22.35 Úngur pianósnillingur. Niundi þáttur: Michel Béroff og Jean Rodolphe Kars. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. „ifc. Eiginlega er mér sama um allar gæsir.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.