Vísir - 03.07.1975, Síða 13
Visir. Fimintudagur lí. júli 1975.
Ég fékk þetta lánað I söludeild-
inni — það sýnir hvernig gengur
hjá mér meö unga forstjórann!
Vikan 27. tbl.
Vikan er að þessu sinni 64 slður
að stærð, og nefnist meginefni
hennar „Vikan visar veginn um
tsland i sumarleyfinu.” Það má
búast við þvi, að nokkru fleiri en
áður hyggist kynnast eigin landi i
sumar. Að ýmsu leyti er
auðveldaraað ferðast til Utlanda
og láta ferðaskrifstofu um að
hugsa fyrir sig. Vilji maður
ferðast um tsland, koma hins
vegar ýmsar spurningar upp i
hugann varðandi ferðamáta,
gistingu og ýmsa þjónustu, sem
erfitt er að fá svör við á einum
stað. Vikan viðaði að sér
upplýsingum semættu að verða
gott veganesti i ferð um landið i
sumar,og þæreraðfinna i 27. tbl.
Sumargetraun Vikunnar, sem
hefst i þessu sama blaði, byggist
á svolitilli kunnáttu um landið, og
góðir vinningar eru i boði, m.a.
Mallorkaferð fyrir tvo.
Þá má nefna myndaseriu, er
nefnist í Sól á Spáni, tískuþátt,
þar sem fjallað er um það nyjasta
frá Paris. Grein um
Charlotte Rampling, stutta saka-
málasögu og margt fleira, sem
lesa má i þessu 64 siðna tölublaði
Vikunnar.
IVfínningarkort Flugbjörgunar-
sveitarinnar fást á eftirtöldum
stöðum.
Sigurður M. Þorsteinsson, Goð-
heimum 22, simi 32060. Sigurður
Waage Laugarásvegi 73, simi
34527, Stefán Bjarnasoir, Ha»ðar-
garði 54, simi 37392.__ Magnús
Þórarinsson, Álfheimuni 48, sími
37407. Húsgagnaverzlun Guö-
mundar Skeifunni 15, simi. 82898
og Bókabúð Braga Brynjólfs-
■sonar.
Minningarpjöld Hringsins fást i
Landspitalanum, Háaleitis
Apóteki, Vesturbæjar Apóteki,
Bókaverzlun tsafoldar, Lyfjabúð
Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor-
steinsbúð, Verzlun Jóhannesar
Norðfjörð, Bókabúð Oiivers
Steins, Hafnarfirði og Kópavogs
Apóteki.
,Mimiin;;.i spjöld. Háteigskirkju
eru afgreidd hjá Guðrúnu Þor
steinsdóttur, Stangarholti 32, sim,
22051, Gróu Guftjónsdóttur. Háa-
leitisbraut 47, simi 31339. Sigriði
Benónýsdóttur, Stigahlið 49, simi
82959 og i bókabúðinni Hliðar.
,'Miklubraut 68.
Menningar- og minning-
arsjóður kvenna
Minningarkort sjóðsins fást á
skrifstofu sjóðsins á Hallveigar-
stöðum, simi 18156, i Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, og hjá Guðnýju Helga-
dóttur, simi 15056.
Minningarspjöld Liknarsjóðs
Dómkirkjunnar eru seld i Dóm-
kirkjunni hjá kirkjuverði, verzlun
Hjartar Nielsen, Templarasundi
3, verzluninni Aldan, öldugötu~29,
verzluninni Emma, Skólavörðu-
stig 5 og hjá prestkonunum.
13
^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★•k
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«■
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
-jmt
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
x-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
X-
«-
HL
fcv
jÉ
Spáin gildir fyrir föstudaginn 4. júli.
Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Athugaöu hvort
þú getur ekki betrumbætt umhverfi þitt eitt-
hvað. Vertu heima við og sparaöu peninga.
Sýndu þolinmæði á hverju sem gengur.
Nautiö,21. april—21. mai. Farðu i stutt feröalag
i dag og bjóddu meö þér einhverju eldra fólki til
að lyfta þvi upp. Þetta verður hagstæður dagur.
Tviburarnir,22. mai—21. júnl. Þú ert ekki i sem
beztu skapi til að taka þátt I einhverjum hátiða-
höldum. Þú vilt heldur eyða kvöldinu á einhvern
rólegri hátt.
Krabbinn, 22. júnl—23. júli. Þetta er yfirleitt
góöur dagur til að taka þátt I fagnaði. Þú hittir
margt fólk sem mun vekja aðdáun þlna. Gefðu
gaum að hugmyndum maka þlns eða félaga.
Ljónið,24. júlí—23. ágúst. Gættu þess aö ofreyna
þig ekki I dag. Heimsæktu staöi, sem þú hefur
komið á áöur og þér hefur liðiö vel á. Leiktu þér
I kvöld.
Meyjan,24. ágúst—23. sept. Takmarkaöu feröa-
lög þia. við auðveldar leiðir og farðu ekki langt.
Smábreytingar á leiö þinni gera ferðalagið
skemmtilegra. Hættu aö hafa áhyggjur.
Vogin,24. sept,—23. okt. Haföu augun opin, og þú
getur komizt að mjög hagstæðum samningum
eða kaupum. Gerðu eitthvað til að gera tilveruna
bjartari.
Drekinn,24. okt,—22. nóv. Þú mátt alveg treysta
á aðra I dag, og upplýsingar sem þú færð eru
réttar. Þú heyrir llklega frá vini þinum, sem er I
fjarlægð. Notfærðu þér reynslu annarra.
Bogmaðurinn,23. nóv—21. des. Taktu lifinu með
ró I dag og forðastu aö fara i ferðalög, sem bara
koma til með að þreyta þig. Vertu úti I dag og
stundaðu heilsusamlegar iþróttir.
Steingeitin,22. des,—20. jan. Þaö er ekkert sem
stendur i vegi fyrir þvi að þú skemmtir þér vel i
kvöld. Þú skalt gefast upp, ef þú sérð engan
árangur.
Vatnsberinn,21. jan,—19. feb. Bjóddu fjölskyldu
þinni I veizlu I kvöld, og þér mun llöa bezt með
þvl að hafa rólegt kvöld. Gættu þess að skilja
engan útundan.
Fiskarnir, 20. feb.—20. marz. Reyndu að halda
svolitið að þér höndum I dag og ráöast ekki I
framkvæmdir nema af mikilli nauösyn. Vertu
ánægð(ur) með það sem þú hefur.
J
q □AG | □ KVÖLD | Q □AG | D □ J 0 > * Q □AG \
l
Höfundur leikritsins „Friður sé með yöur” fyrir utan aöalvinnustað
sinn, Gutenbergsprentsmiöjuna. Ljósm.: Bj. Bj.
Leikrit í útvarpinu kl. 20.25:
„Friður sé
með yður
— leikrit eftir ungan höfund
Þorsteinn Marelsson er ungur
prentari hér I borg sem semur
leikrit i frístundum sinum. Út-
varpið mun i kvöld flytja eftir
hann leikrit, sem heitir „Friður
sé með yður.” Þetta er annað
leikrit höfundar, sem flutt hefur
verið i útvarpinu, en hið fyrra
hét „Auðvitað verður yður
bjargað” og heyrðist I út-
varpinu á siöastliönu ári.
Þetta verk Þorsteins, sem nú
verður flutt, fjallar um
spurninguna um rétt
einstaklingsins til að skapa sér
sinn eigin heim til að lifa i og
hvort hann fái að vera i friði
með þann heim.
Eiginlega er þetta gaman-
leikur, þó með alvarlegu ívafi
eins og inntak leikritsins gefur
til kynna.
Aðalhlutverk leika Gisli
Halldórsson og Guðrún
Stephensen, en leikstjóri er
Klemenz Jónsson. -HE