Vísir - 03.07.1975, Síða 15

Vísir - 03.07.1975, Síða 15
Visir. Fimmtudagur 3. júli 1975. 15 Óskum eftir 3ja-4ra herbergja Ibúð I 1 til 2 ár má þarfnast lag- færingar. Uppl. í slma 28046. ATVINNA OSKAST Stúika með máladeildar stúdentspróf óskar eftir vinnu til 1. sept. Hringið i sima 33243. 18 ára piltur óskar eftir atvinnu. Er vanur alls konar verkamanna- vinnú, getur byrjað strax. Vinsamlegast hringið i sima 41734. Tvítug kvennaskólastúlka óskar eftir vinnu eftir kl. 5. Flest kemur til greina. Uppl. i sima 71074 eftir kl. 7 á kvöldin. Ungur duglegur kennari óskari eftir atvinnu i sumar. Margt kemur til greina. Hefur bil til umráða. Uppi. i sima 13593. ATVINNA I BOÐI Bakarar. Bakarar óskast. Gott kaup. Mikil vinna. Uppl. i bakariinu alla daga milli kl. 8 og 12 Björnsbakari, Vallarstræti 4. Simi 11530. SAFNARINN Kaupum Isl. gullpen. og sérunna settið 1974, isl. frimerki, stimpluð og óstimpluð, fyrstadagsumslög, mynt og seðla. Frimerkjahúsiö, Lækjargötu 6A, sími 11814. Kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði, einnig krónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin. Skólavörðustíg 21 A. Simi 21170. Myntaibiim nýkomin, einnig myntspjöld með lýðveldismynt, kórónumynt og árgöngum, t.d. 1973 á kr. 800.- Heildarsafn ísl. mynt 1922-1975 og lýðveldissafn compl. Kórónumynt. Stakir peningar. Myntir og frimerki, Óðinsgötu 3. Pyrstur meó fréttimar FATNAÐUR Til sölu mjög fallegur, hvitur.sið- ur, módelsaumaður brúðarkjóll með slöri og slóða sem krækja má af, nr. 38-40. Verð kr. 15.000.00. Uppl. I sima 36141 eftir kl. 5 dag- lega. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 10 Þjónustu og verzlunarauglýsingar Grafa—Jarðýta Til lcigu traktorsgrafa og jarðýta i alls k. jarðvinnu. Greiðsiuskilmálar. ÝTIR SF. S. 75143 — 32101 Sprunguviðgerðir, simi 10382, auglýsa. Látið þétta húseign yðar áður en þér málið. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og þökum með hinu þrautreynda Þan-þéttiefni, sem hefur frábæra viðloðun á stein og flestalla fleti. Við viljum sérstaklega vekja at- hygli yðar vegna hins mikla fjölda þéttiefna að Þan-þétti- efnið hefur staöizt islenzka veðráttu mjög vel. Það sannar 10 ára reynsla.Leitið uppl. i s-10382. Kjartan Halldórsson Sjónvarpseigendur athugið!! Látið yfirfara sjónvarpið og loftnetiö nú, meðan engar útsendingar eru. Einnig útvarpsviðgerðir. 10% afsláttur til öryrkja og aldraöra Simi: 11740. VERKSTÆÐIÐ SKÚLAGOTU 26. Sjónvarpsviðgerðir Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Sérhæfðir i ARENA, OLYMPIC, SEN, PHILIPS og PHILCO. Fljót og góð þjónusta. UTVARPSVtRK.IA Í3 9 ÍS Í Í1 lÖ 9 Í 3B ^ Í meistari Suðurveri, Stigahlið 45-47. Simi 31315. Ð Av ■ LAUGAVEGI 178 AUAA simi 86780 Bncin revkjavik IILJ O ItlJ (Næsta hús við Sjónvarpið ) í FERÐALGIÐ Ferðahandbækur, vegakort, bilabækur og vasasöngbæk- ur, almanök, spil, Kodak filmur, ódýrar kassettur, feröa- tæki og rafhlööur. Picnic diskar og glös, erlend timarit og metsölubækur I vasabroti og margt fleira. Loftpressur ■A A Leigjum út: loftpressur, hitablásara, hrærivélar. Ný tæki,— Vanir menn. Mm/REYKJAVOGl!R H.R J Simar 74129 — 74925. Pípulagnir Tökum aö okkur viöhald og viðgerðir á hita- og vatnslögn um og hreinlætistækjum. Danfosskranar settir á hitakerfi Stillum hitakerfi og lækkum hitakostnaðinn. Simi 43815. Geymið auglýsinguna. Loftpressuvinna Tökum að okkur alls konar múr- brot, fleygun og borun alla daga, öll kvöld. Simi 72062. Grafþór símar 82258 og 85130. Ferguson traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk. Sprunguviðgerðir og þéttingar með Dow corning silicone gúmmii. Þéttum sprungur i steyptum veggjum, einnig þeim, sem húöaðir eru með skeljasandi, hrafntinnu og marmara, án þess að skemma útlit hússins. Berum einnig Silicone vatnsverju á húsveggi. Valdimar. DOW CORNING Uppl. i sima 10169. Pipulagnir Hilmars J.H. Lútherssonar. Simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er I húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana. Nýlagnir og breytingar. Þétti krana og WC-kassa. Uivarpsvirkja MEISTARI SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN SF. Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja m.a. Nord- mende, Radiónette og margar fleiri gerðir, komum heim ef óskaö er. Fljót og góð þjónusta. Sjónvarpsmiðstöðin s/f Þórsgötu 15. Simi 12880. KLOSSI Alímingar og renndar skálar. Borðar og klossar I flestar tegundir bif- reiöa. Sækjum og send- um frá kl. 8-20 alla daga. Simi 36245. Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr niðurföilum, vöskum, wc-rörum og baðkerum, nota fullkomnustu tæki. Vanir menn. Hermann Gunnarsson. Simi 42932. Gröfuvélar sf. Traktorsgrafa. M.F. 50 B graía til leiguistór og smá verk. Simi 72224. Húsaviðgerðir Viö gerum við allt, sem þarfnast lagfæringar utan sem innan. Hurðaisetningar, glugga, milliveggi, læsingar, þök, steyptar rennur. Leysum vandann, hver sem hann er. Simi 38929-82736. Reynir Bjarnason SILICONE SEALANT Sprunguviðgerðir "s/mi'uos". Þéttum sprungur i steyptum veggjum og steyptum þökum. Einnig meö glugga og plastplötu veggjum. Notum aðeins heimsþekkt Silicone gúmmi þéttiefni 100% vatnsþétt. Merkið tryggir gæði efnis 20 ára reynsla I starfi og meðferð þéttiefna. Húseigendur athugið. Höfum sett af stað nýja þjónustu, gerum við hliö, grindur, svalahandriö, stigahandrið úr málmi og tré, erum með logsuðutæki og rafsuðu. Smiðum einnig hlið og annað rekkverk, setjum upp úti og inni, einnig erum viö með al- mennar húsaviðgeröir úti og inni. Simi 38060 frá kl. 8 f.h,—7 e.h. Kvöldsimi 73176. FYRIR BARNAAFMÆLIÐ. Ameriskar pappirsserviettur og dúkar, pappadiskar, glös og hattar, flautur, blöðrur og tertukerti, einnig stórir pappirsdúkar og dúnmjúkar servíettur fyrir skirnir og brúðkaup, kokkteil-serviettur, 50 mynstur. ÐAV B LAUGAVEGI 178 0wHCfe 86780 unGin REYKJAVIK I 11_J CZDIL_) (Næsta hús viö Sjónvarpiö ) =21 L4 1 •• 1 GREDA-tauþurrkarinn er nauðsynlegt hjálpartæki á nútima- heimili og ódýrasti þurrkarinn i sín- um gæðaflokki. Fjórar geröir fáanleg- ar. SMYRILL Armúla 7. — Simi 84450. Loftpressur Tökum að okkur allt múrbrot, sprengingar og fleygavinnu i hús- grunnum og holræsum. Gerum föst tilboð. Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Kriuhólum 6, simi 74422. BLIKKÍÐJAN SF. ASGARÐI 7 — GARÐAHREPPI. SIMI 5-34-68. Smiöum og setjum upp þakrennur og niöurföll. Önnumst einnig alla aöra blikksmiöi. Springdýnui Framleiðum nýjar springdýnur. Tökum að okkur að gera við notaðar springdýnur. Skipt- um einnig urn áklæði, ef þess er óskað. Tilbúnar samdæg- urs. Opiö til 7 alla daga. Sækjum, sendum, ef óskað er. MtZBŒt Springdýnur Helluhrauni 20, Hafnarfiröi. Simi 53044. Glugga- og hurðaþéttingar með innfræstum þéttilistum. Þéttum opnanlega glugga, úti- og svalahurðir með slottslisten. Ólafur Kr. Sigurösson og Co Tranavogi 1, simi 83484 — 83499. JARÐÝTUR — GRÖFUR Til leigu jarðýtur — Bröyt gröfur — traktorsgröfur. Nýlegar vélar — þraut- þjá lfaðir vélstjóra r. Timavinna — ákvæðis- vinna. 5 RÐ0RKA SF. Pálmi Friðriksson, Siðumúla 25. S. 32480 — 31080 H. 33982 — 23559. Er stiflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum, WC-rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, loft- þrýstitæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Simi 43501. Litil ýta Cat D. 4 til leigu i húsalóöir, heimkeyrslu og stærri eöa smærri verk. Uppl. I sima 81789 — 34305. Er stiflað — þarf að gera við? Fjarlægjum stiflur úr WC-rörum, niðurföllum, vöskum, baökerum. Notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla, o.fl. Tökum að okkur viðgeröir og setjum niður hreinsi- brunna, 2 gengi.vanir menn. Simi 43752. SKOLPHREINSUN GUPMUNDAR JÖNSSONAR Er stiflað? Fjarlægi stiflu úr vöskum, wc-rörum, baökerum og niður- föllum, vanir menn. Upplýsingar i sima 43879. Stifluþjónustan Anton Aöalsteinsson Leigi út traktorsgröfu. Simi 36870. ** vV J. .-pT fr-P Skápar, hillur, burðarjárn, skrifborð, skrifstofustólar, skatthol, kommóður, svefnbekkir, raðstólar, sófaborð, slma- stólar, eldhúsborð, stólar, o.fl. Sendum hvert á land sem er. STRANDGOTU 4. HAFNARFIRÐI, sími 51818. HITUNP =0 (Geymið auglýsinguna) Alhliða pipulagninga- þjónusta Simi 73500. Pósthólf 9004, Reykjavik. Sími 86611 auglýsingar Hverfisgötu 44

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.