Vísir - 04.07.1975, Qupperneq 4
4
Visir. Föstudagur 4. júll 1975.
METSOLUBÆKUR
FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK -
TRAKTORSDEKK
Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO
hjólbörðum.
Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU
IIEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu verði.
Sendum i póstkröfu.
HJÓLBARÐASALAN
BORGARTÚNI 24
Simi 14925.
Happdrætti
Framkvæmdanefndar Félags heyrnar-
lausra og Foreldra- og styrktarfélags
heyrnardaufra.
1. júli 1975 voru útdregin hjá Borgar-
fógetaembættinu i Reykjavik eftirtalin
númer i ofangreindu happdrætti:
5518 — 7058 — 9215 — 6672 — 3183 — 8392 —
1266 — 7236 — 7255 — 617.
Handhafar framangreindra númera hafi
samband við skrifstofu félaganna i Hátúni
lOa, kl. 9-11 virka daga. Simi 30430.
Laus staða
Staöa forstöðumanns Heilbrigöiseftirlits rlkisins er laus
til umsóknar. Staðan veitist frá 1. október næstkomandi.
Umsækjendur skulu vera læknar, eða dýralæknar með
sérmenntun I heilbrigðisfræöi, menn meö háskólapróf I
heilbrigðisfræði, eöa aðra háskólamenntun, er fullnægir
kröfum um sérþekkingu I heilbrigðiseftirliti aö mati
ráðherra.Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytinu fyrir 15. ágúst 1975.
Heilbrigðis- og
tfyggingamálaráðuneytið.
2. júli 1975.
Laus staða
Staða skattrannsóknastjóra skv. 3. mgr.
42. gr. laga nr. 68/1971 er laus til
umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 1. september 1975.
Fjármálaráðuneytið,
3. júlí 1975
Verzlunarstjóri óskast
Reglusamur og ábyggilegur maður óskast
i kjöt og nýlenduvöruverzlun.
Upph í sima 44265.
Fjötrar hjónabandsins?
Fredric Cederlund ætlaðiekki
að trúa sfnum eigin augum,
þegar hann vaknaði klukkan
fjögur um nótt I ókunnri ibúð I
Stokkhólmi. Fætur hans voru
hlekkjaðir saman með grófri
keðju og á enda hennar hékk
þung járnkúla. Fötin voru
röndótt fangaföt.
Hvað hafði komið fyrir?
Fredric fór nú að rifja upp at-
burði næturinnar. Biddu við,
jú, hann ætlaði að kvænast sinni
heittelskuðu daginn eftir. Já,
og mikið rétt, hann hafði fagnað
siöasta piparsveinakvöldinu
i með gamansömum félögum sin-
Þeir ætluðu að minna hann
dyggilega á þá fangavist sem
hann ætti fyrir höndum I hjóna-
bandinu. Enginn sími var i her-
Umsjón:
Jón
Björgvinsson
berginu, sem Fredric var I svo
hann sá sinn kost vænstan að
fara fótgangandi I átt að
miöbænum til að leita hjálpar.
Hún barst fyrr en hann gerði
ráö fyrir. Lögreglubill renndi
sér upp að fanganum, þar sem
hann var á göngu með járn-
kúluna sina i hendi.
Erfitt áttu lögregluþjónarnir
með að trúa frásögn
brúðgumans verðandi og mátti
hann þvi dvelja það sem eftir
var nætur á lögreglustöðinni. Þá
hafði sagan hans lika verið
sannreynd og var gripið til járn-
sagar til að losa hann úr
hlekkjunum.
Brúðkaupið fór fram á
áætluðum tima en sagt er að
Frederic hafi í huga að segja
félögum sinum til syndanna við
fyrsta tækifæri.
Einn úr áhöfn tundurskeytabátsins smellti þessari mynd af er
skipstjórinn brá sér á sjóskiöi.
Lét heríim draga
síg ó sjóskíðum
Þaðvaralvegá mörkunum að
áhugamál og atvinna skipstjóra
á sænskum tundurskeytabát
færi saman. Sjáið til, Pcter
Westergaard er yfirmaður á
tundurskeytabátnum að atvinnu
cn með sjóskiðadellu i fristund-
um.
Ein hans heitasta óska var aö
láta tundurskeytabát draga sig
á sjóskiðum. Nú þegar hann var
orðinn yfirmaður á tundur-
skeytabátnum var hann með
tækifærið i höndunum.
Einn sóirikan dag smeygði
hann sér úr úniforminu fór i
sundbuxur og dró fram sin
heittelskuðu sjóskiði. Hann
fyrirskipaði: — Fulla ferð
áfram, um leið og hann stökk
frá borði, þar sem tundur-
skeytabáturinn var á siglingu
við strendur Sviþjóðar.
Einhverjum um borð ofbauð
þó þessi notkun skipstjórans á
sjóhernum og kvartaöi.
Er málið kom fyrir rétt hafði
skipstjórinn eftirfarandi sögu
að segja:
— Vitanlega vissi ég, að
báturinn, sem dró mig á sjó-
skiðum var rikiseign. En bátur-
inn breytti hvorki stefnu né
hraða min vegna, ég tala nú
ekki um, að hann hafi farið i
aukasveigi min vegna.
Málinu lauk þannig að skip-
stjórinn hlaut áminningu og
smásekt.
Astin
á sér
engm
mörk
ÖLlu taka menn upp
á þegar ástin er
annars vegar. Þetta
sannar sagan um
strákinn i Kalmar i
Sviþjóð.
Hann var ástfanginn upp að
eyrum. Sú elskaða bjó i
fjölbýlishúsi i borginni en
þegar stráksi kom þangað um
klukkan ellefu haföi aðaldyr-
unum verið lokað.
Ekki gat hann hringt til að
ná fundum elskunnar án vit-
neskju foreldranna. En
dyrnar að sorpgeymslunni
voru opnar og datt þá strákn-
um i hug að skriða upp
sorprennuna. Astföngnum
manni er allt mögulegt, eða
næstum þvi. Piltur rak þvi
hausinn inn og þvi næst
axlimar. En þar með var
ferðalagið á enda. Hann sat
fastur. Eftir að hafa reynt aö
losa sig I klukkustund neyddist
hann til að kalla á hjálp.
Neyðarópin heyrðust og
slökkviliðið og lögreglu bar
að. Allt var reynt, sápa, vatn
og átök en ekkert dugði. Að
lokum var ákveðið að brjóta
vegginn og klippa sundur
sorprörið.
Hann losnaði að lokum úr
rörinu.
Og hvernig endaði svo saga
hans?
Húsveröinum þótti sem pilt-
urinn hefði tekið út refsingu
sina með þvi að vera með
hausinn inni i sorprörinu tim-
unum saman og sleppti þvi
bótakröfum.
Og ástin?
Hún var ekki meiri en svo
hjá gagnstæða kyninu, að
engin heimasætan i húsinu
kannaðistviðaðhafa átt von á
piltinum i heimsókn.
Þessa sögu segja Norð-
menn um tvo Svía:
Ollie og Swen höfðu leigt sér
bát og róið út á vatnið til veiöa.
Mikið veiddist.
— Þetta var nú finn staður.
Hvernig getum við fundið hann
aftur á morgun, sagði Ollie.
Swen stökk þá frá borði og
hvarf. Eftir nokkra stund skaut
honum upp á yfirboröið aftur og
sagði glaður:
— Þessu er bjargað. Ég skar
mark i kjölinn á bátnum. Nú
getum við aftur fundið staðinn á
morgun.
— P^áráðlingur! sagði Ollie. —
Kannski fáum við allt annan bát
á morgun.