Vísir - 05.07.1975, Side 21

Vísir - 05.07.1975, Side 21
Visir. Laugardagur 5. júli 1975. 21 n □AG | Q KVÖLD | Q □AG | Þessirtveir menn munu sjá um aö fræða landslýö um umferöar- mál um helgar i sumar, til aö draga úr óhöppum úti á þjóö- vegum landsins. En mennirnir eru Arni Þór Eymundsson og Kári Jónasson. Útvarp kl. 15,45 á laugardag: Aukinn áróður fyrir betri umferðarmenningu — Jónas og fjölskylda eru komin á stjá Jafnframt hinum heföbundna umferöarþætti, sem hefur veriö i útvarpinu á laugardagseftir- miödögum á sumrin, nú undir stjórn Árna Þórs Eymundsson- ar, upplýsingafulltrúa Um- ferðarráös, veröur Kári Jónas- son fréttamaður með tiu min- útna umferðarþátt, sem kall- ast,,Mig hendir aldrei neitt”. Mun þessi þáttur einkum fjalla um afleiöingar umferðaslysa. Einnig veröur tekiö fyrir þaö viðhorf fólks, aö þaö virðist ekki gera sér grein fyrir, aö þaö geti lent I slysi eins og annaö fólk. Þessi þáttur mun veröa á föstudögum og svo veröur hann endurtekinn á laugardags- morgnumi júli og ágúst. Umferðarþáttur Árna bórs Eymundssonar er bein útsend- ing, svo að hægt sé að skjóta inn lýsingu á veðrinu og ástandi vega hverju sinni, ásamt ráð- leggingum til bifreiðarstjóra. Allt er þetta i léttum dúr. Tilefnið að þessum aukna áróðri er sá, að siðastliðin tvö ár hefur umferðamenning landans verið að taka smábreytingum. Hérna áður fyrr var verzlunar- mannahelgin aðal umferðar- helgin. Nú er þetta breytt þann- ig, að ferðalög fólks jafnast á helgarnar i júli og ágúst og er þvi aukin umferð út á þjóðveg- unum um helgar i þessum mán- uðum, að sögn Péturs Svein- bjarnarsonar hjá Umferðar- ráði. Þrátt fyrir að umferðar- óhöppum á þjóðvegum úti hafi fækkað hefur samt fjölgað meiðslum á fólki. — Með auk- inni fræðslu er verið að koma i veg fyrir þetta. Jónas og fjölskylda verða aft- ur á feröinni. Búið er að gera fjóra þætti sérstaklega fyrir júlimánuð einan. Verður hver þáttur endurtekinn tvisvar sinn- um. Höfundur þáttanna er Ólaf- ur Orn Haraldsson. En Bessi Bjarnason og Margrét Guð- mundsdóttir fara með hlutverk hjónakornanna. —HE. „Með eigin augum:" kl. 13,20 á sunnudag: Nemendaskipti milli þeirra sem eru í skóla lífsins og þeirra, sem eru að lœra af bók ,,Ég ætla að spjalla viö hlustendur um ýmsar nýjungar m.a. þær að koma á nemenda- skiptum milli þeirra sem eru I skóla lifsins og þeirra, sem eru aö læra af bók,” sagöi Jónas Guömundsson rithöfundur, þeg- Jónas Guömundsson rithöfund- ur fjallar m.a. um sérfræöinga- valdið og bölvun þess fyrir is- lenzkt þjóðfélag. ar viö spurðum hann um hvaö hann ætiaði að spjaila i þættin- um sinum á sunnudaginn. „Það mætti haga þessum nemendaskiptum þannig, að nokkrir stúdentar flyttu sig yfir á elliheimilið Grund og byggju þar um sig um tima. En gamla fólkið flytti 1 nýju ibúðirnar og tæki að sér uppeldi litlu barn- anna, sem stúdentarnir eiga. Þannig hefðu þessir aldurs- flokkar hlutverkaskipti og kynntust þannig lifi og viðhorf- um hvors annars.” Þó að þessi þáttur sé i gaman- sömum tón, þá er ég að benda á að nú er búið að einangra ýmsa hópa i þjóðfélaginu. Og er það ,,Ég ætla að flytja eingöngu lög, sem samin hafa veriö við ljóö Davíö Stefánssonar frá Fagraskógi i þættinum að þessu sinni”, sagði Svavar Gests, hljómplötuútgefandi og stjórn- andi þáttarins. „Þetta eru bæði dægurlög og þjóðleg lög, einnig verður litið eitt af sönglögum.” — Inn á milli flétta ég siðan efni um Davið sjálfan og tek aðallega það, sem aðrir segja um hann. Hef ég reynt að hafa frásögnina af léttara taginu”. sérfræðingavaldinu að kenna. Hérna áður fyrr voru bara til tveir hópar fólks, börn og full- orðnir. Til dæmis eru unglingar ekki til nema hjá þeim, sem vilja búa til unglingavandamál, en það eru einmitt sérfræðingarnir.” „Fyrr á timum lögðust menn i kör við beztu heilsu, en ef þeim likaði ekki við sig i körinni, þá risu þeir upp i fússi og réðu sig annars staðar.” t dag ægir saman alls konar fólki á elliheimilum, bæði þeim, sem eru sæmilega friskir, og þeim, sem eru mjög sjúkir, bæði andlega og likamlega,” sagði Jónas að lokum. „Ég held mikið upp á ljóð Daviðs, sagði Svavar ennfrem- ur, og ég held, að ekki hafi verið gerð eins mörg lög við ljóð nokkurs eins og eftir Davið. Sennilega eru þau um fjörutiu og megnið af þeim er til á plöt- um.” „Þau lög sem ekki eru til á plötum eru varðveitt i nótna- handriti. Til dæmis lög eftir Sig- valda Kaldalóns og Pál Isólfs- son” sagði Svavar. HE. „Alltaf á sunnudögum" kl. 16,25: Lög við Ijóð eftir Davíð Stefánsson: — dœgurlug, þjóðlög og sönglög ^☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★.k «- x «- x «■ «■ «■ ★ «■ x «• X «• X- «■ X- «■ X- «• X- «• X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X- «■ X «■ X «• X «■ X «■ X X «■ X «• X «■ X «■ X «• X «■ X «- X «■ X «■ X «■ X «• X «• X «■ X «■ X «■ X «■ X «■ X «■ X «■ X «- X «- X «• X «- X «• X «• X «■ X «• X «- Spáin giidir fyrir sunnudaginn 6. júii. m IrÁ Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú hittir ein- hvern, sem þarfnast ástar og athygli. Gefðu hana. Siöar skaltu varast að ganga of langt — aðeins fyrir ánægjuna. Hafðu allt á hreinu. Nautið,21. april—21. mai. Þér gengur vel með það, sem þú tekur þér fyrir hendur fyrri part dagsins. Taktu tillit til þeirra, sem þarfnast at- hygli þinnar og hlýlegs viðmóts. Tviburarnir,22. mai—21. júni. Eftirmiðdagurinn er góður til aö ræða málin. Þú getur fullvissaö aðra um gildi hugmynda og um aðferöir viö framkvæmdir. Aktu varlega i kvöld. Krabbinn, 22. júni—23. júli. Varastu rifrildi varðandi peninga eöa viðskipti, sérstaklega út af smávægilegum atriðum. Farðu vel með heils- una. Gerðu ekki of strangar æfingar. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Athygli þin beinist aö einhverjum ákveðnum hlut eða persónu fyrri hluta dagsins. Hafðu stjórn á skapi þinu og var- astu að láta afbrýðisemi ná tökum á þér. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þér tekst að leysa ýmis óleyst verkefni af hendi. Aukahlutir gefa minnsta gróöann. Varastu haröar deilur og hættuleg verk, sem leysa þarf af hendi. Vogin,24. sept.—23. okt. Vinur þinn kemur ef til vill i heimsókn. Taktu vel á móti honum. Dagur- inn er ekkert sérlega góöur fyrir peninga og við- skiptamál. Varastu misskilning. Drekinn, 24. okt.—22. nóv. Vertu ekki of að- finnslusamur og varastu aö troða náunganum um tær. Það gætu komið upp vandræði I sam- bandi við afbrýðisemi. Láttu skynsemina ráöa. Bogmaöurinn, 23. nóv.—21. des. Innkaup og ferðalög ganga vel fyrri hluta dagsins. Stuölaðu að hamingju og velliöan annarra. Skemmdu ekki daginn með rifrildi, farðu varlega i umferð- inni. Steingeitin, 22. des,— 20. jan. Þú gætir eyöilagt gott stefnumót, sem þú átt fyrri partinn, með eigingirni eða þrjózku. Reyndu að ná valdi á barnaskapnum og vanþroskanum. Klandur i ástamálum i kvöld. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Einhver fjand- skapur er rikjandi I dag, ef til vill varöandi starfið eða framtiöina. Samkeppni er mikil. Njóttu félagsskapar góöra vina i kvöld. Fiskarnir, 20. febr,—20. marz. Ahrif, sem þú verður fyrir, eru dálitið ruglingsleg. Hugsaðu vel um gæludýr og aðra, sem eiga sitt undir þér. Varastu aðfinnslusemi yfir smámunum. <t ■k <t -k <t ■k ■S ■k ■k ■k <t ■u <t -k <t -k -k ■ft ■k <t ■k <t ■k ■k <t ■k <t ■k <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <l ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t ¥ <t GENGISSKRÁNING NR. 120-4, júlf 1975 Kl .1200 Kaup Sala 4/7 1975 1 Handa rik laciolla r 1 Stcrlingapund 3/7 4/7 I 100 100 100 I 00 100 100 100 100 Gyllini ' Ka na Ha dol la r Danska r krónur Norska r k rónur S.r-nskar krónur Flnnsk rndrk F ra nski r f ra nka r IU-Ib f ra nka r Svissn. Iranka r 3/7 4/7 100 100 100 100 100 100 100 V. - Þýzk niOrk Lfrur Auatnrr. Sch. Escudoa Peaeta r Yen Reikningsk rónur - VitruskiptalOnd - 1 Rcikningsdul la r - Vöruskipt.ilOnd * Breyting frá afBustu skráningu 155, 00 339. 90 150, 65 2773, 10 3077, 80 3882, 50 4315, 40 3771,00 432, 95 6104,00 6258,10 6490, 10 24, 32 919, 85 625, 05 274, 10 52, 37 99, 86 155, 00 155, 40 341,00 151,15 2782, 10 3087,70 3895, 00 4329, 40 .3783, 20 434, 35 6123, 70 6278,30 6511, 00 24, 39 922, 85 627, 05 275, 00 52, 54 100, 14 * * 155, 40 Smurbrauðstofan Njálsgötu 49 — .Simi 15105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.