Vísir - 08.07.1975, Page 6
6
Vlsir. Þriðjudagur 8. júli 1975.
VÍSIR
Útgefandi:' Reykjaprent hf.
Framkvæmdastjóri: Sveinn R. Eyjólfsson
Ritstjóri: Jónas Kristjánsson
Fréttastjóri: Jón Birgir Pétursson
Ritstjórnarfulltrúi:. Haukur Helgason
/ Auglýsingastjóri: Skúli G. Jóhannesson
Auglýsingar: Hverfisgötu 44. Simar 11660 86611
Afgreiösla: Hverfisgötu 44. Simi 86611
Ritstjórn: Siðumúla 14. Simi 86611. 7 linur
Askriftargjald 700 kr. á mánuói innanlands.
t iausasölu 40 kr.eiptakió. Blaöaprent hf.
Ótraust haldreipi
(
Rafmagnið leikur lykilhlutverk i þjóðfélagi nú- )
timans. Heimili manna og vinnustaðir ganga )
fyrir þessu yfirlætislausa fyrirbæri. Menn verða (
ekki svo mjög varir við þetta, meðan allt leikur i //
lyndi. En fari rafmagnið af, sjá menn skyndilega, /)
hve mikill þáttur það er orðið i lifi þeirra. ij
Heimilishald fer úr skorðum, þegar rafmagnið 11
lætur á sér standa. Heimilistækin verða óvirk og ((
matvæli liggja undir skemmdum i frystikistum /(
og isskápum. Kyndingar og hitaveitur kunna að )j
stöðvast. Ekki bætir úr skák, að útvarpið fer v
venjulega úr sambandi við slikar kringumstæð- (
ur, og magnar það ótta og óvissu fólks. )
Enn alvarlegra ástand myndast i atvinnulifinu. )
Jafnvel i skrifstofufyrirtækjum, þar sem engin j
vöruframleiðsla fer fram, verður ringulreið. \
Simaborð verða óvirk, sömuleiðis rafmagnsrit- /
vélar og reiknivélar. Enn alvarlegra verður á- )
standið i fyrirtækjum i vöruframleiðslu. j
Þetta er þvi bagalegra sem framleiðsluaðferð- j
irnar verða flóknari. í sumum tilvikum er um svo (
nákvæmar vinnsluraðir að ræða, að langan tima /
tekur að koma framleiðslunni af stað aftur að )
rafmagnsleysi loknu. Hámarki nær þessi við- j
kvæmni i fyrirtækjum á borð við álverið i (
Straumsvik, þar sem tuga og hundruða milljóna /
króna eyðilegging er yfirvofandi i hvert sinn, sem )
rafmagnið fer af. En jafnvel bóndinn lendir i öng- j
þveiti, t.d. við mjaltir. Þannig er rafmagnið (
orðið undirstöðuatriði i öllum þáttum atvinnulifs- /
ins. j
Prentun Visis fer hvað eftir annað úr skorðum \
vegna rafmagnsbilana. Sumar bilanir stafa af ó- (
hæfilegri atorku i meðferð jarðvinnsluvéla, aðrar )
af ólagi á spennistöðvum, linum og tengivirkjum. j
Þetta ástand er langtum verra en eðlilegt má (
teljast. /
Rafmagnsleysið er ekki eina dæmið um skort á j
rekstraröryggi á þessu sviði. Viða eru óhæfilegar \\
spennusveiflur á rafmagni, sem valda skemmd- l(
um á rafmagnstækjum, allt frá heimilistækjum /)
yfir i tölvur. Sumar rafveitur færa jafnvel niður j
spennuna á álagstimum af ásettu ráði. (
Rafmagnsframleiðsla og rafmagnsdreifing er j
flókin og vandasöm starfsemi, sem þarfnast mik- (
illar nákvæmni, ef hún á að gegna hlutverki sinu )
með sóma. Reynslan sýnir, að menn eru aldrei of j
árvökulir á þessu sviði, þótt þeir leggi hart að sér. (
Fólk er orðið svo háð rafmagni, að það gerir sér- /
stakar og óvenjulegar kröfur til öryggis i rekstri )
rafmagnsmála. j
Mikil nauðsyn er á að beita ströngum refsiað- j
gerðum til að reyna að draga úr skemmdum \
jarðvinnsluvéla á rafstrengjum. Ennfremur þarf /
að gera linur og tengivirki þannig úr garði, að is- )
lenzk veðrátta geti ekki valdið skemmdum á j
þeim. Og svo þarf að fjölga samtengingum og (
varalinum til að auðvelda undankomuleiðir, þeg- /
ar óhöpp ber að garði. )
Þegar Búrfellsvirkjun var reist, óttuðust j
margir, að kenjar Þjórsár mundu oft gera hana (
óstarfhæfa. Tæknimönnum virðist hafa tekizt að /
leysa vandamál isingar, þrepahlaupa og annarra j
hamfara Þjórsár. Slikum sigrum má ekki glopra j
niður með mistökum á einfaldari sviðum, i bygg- (
ingu tengivirkja og rafmagnslina. )
—JK
mmmm
Umsjón:
GP
i þessum mánuði munu
bandarískir og sovézkir
geimfarar sýna í verki,
þegar þeir svífa í geimnum
í loftförum sínum, að þeir
geta tekið höndum saman,
búið saman og starfað í
bræðralagi.
Þetta fyrsta sameigin-
lega átak þjóðanna beggja
í geimferðum sannar, að
þrátt fyrir óskaplegan
mun, sem er á þessum
tveim þjóðum, félagslega
séð, heimskepilega, stjórn-
málalega eða tæknilega,
geta konur og karlar þess-
ara landa stefnt hlið við
hlið að sameiginlegu
marki.
Þessi fyrirhugaða geimferö
Apollo og Soyuz hefur átt sér
þriggja ára aðdraganda, eftir aö
hún var ákveðin. En eitt af þvi,
sem þykir hvað merkilegast við
hana, er, hvað hún veitir báöum
möguleika til að halda sinum sér-
einkennum i geimferðum.
Þótt báðir hafi starfaö saman
að undirbúningnum og fylgzt vel
með hvor öðrum, þá er það sov-
ézk geimferðartækni, sem stýrir
Soyuz-geimfarinu upp i geiminn
og aftur til jarðar eftir stefnumót-
ið, meðan Apollo verður á sinn
hátt stýrt af bandariskum geim-
visindamönnum á bandariska
visu.
En eölilega urðu þessi tvö stór-
veldi geimvisindanna að bera
saman bækur sinar um geimskot-
in og tengingu geimfaranna. Bæði
verða að vera algjörlega sam-
taka, allt frá þeirri stundu, sem
Soyuz-geimfarinu verður skotiö á
loft með tveim geimförum innan-
borðs þann 15. júli, þar til þrir
bandariskir geimfarar lenda i
sjónum i Apollogeimfari sinu ell-
efu dögum siðar.
Bak við hvert smáatriði þessa
leiðangurs, timasetningu hans,
lengd hans, eðli hans.tilgang —
jafnvel loftið um borð i loftförun-
um, sem geimfararnir eiga að
anda að sér — bak við það allt
liggja langir og strangir samn-
ingar og málamiðlanir. Svo ólikar
voru aðferðir hvors um sig við
fyrri geimskot og ferðir. Að ekki
sé talað um viðhorf ráðamann-
anna.
Um flest náðist samkomulag
fljótt og i mestu vinsemd. Báðir
mættust á miðri leið. Eins og t.d.
tungumálavandræðin. Banda-
risku geimfararnir munu tala
rússnesku, meðan þeir rússnesku
munu tala ensku. Og til að fyrir-
byggja allan misskilning verða
túlkar i stjórnstöðvunum á jörðu
niðri þeim til aðstoðar.
Þessi málamiðlun speglast
kannski bezt i loftþrýstingnum,
sem verður i geimskipunum.
Sovétmenn draga ögn úr þrýst-
ingnum inni i Soyuz-geimfarinu,
miðað við hverju þeir eru vanir.
Bandarikjamenn auka aftur á
móti þrýstinginn inni i Apollo um-
fram það sem þeir eru vanir aö
'hafa. Þannig á hvergi að hallast
á.
En það getur verið erfitt á köfl-
um að semja um eðlislögmálin.
Þyngdarlögmálið og aðdráttarafl
jarðar meðan þess nýtur við
hefur sitt fram, þótt menn vilji
Geimfararnir, sem taka þátt I þessari sögulegu ferö. Fremri röö frá
vinstri: Valerij N. Kubasov og Aleksi A. Leonov. Aftari röö frá vinstri:
Thomas P. Stafford, Donald K. Slayton og Vence D. Brand.
Eðlislögmálin
urðu að ráða
samnngunum
Á Canaveralhöföa i Flórida er
undirbúningur kominn svo
langt, aö Satúrnuseldflaugin,
sem flytja mun Apollo út i geim-
inn, er komin i skotstööu, eins
og sést á myndinni hér. — Þetta
veröur að likindum siöasta
geimflug Bandarikjamanna,
þar sem þeir nota Satrúrnus.
semja einhvern veginn öðruvisi.
Þannig skar eðlisfræðin úr mörg-
um atriðum, sem ekkert tjóaði að
deila um.
Og ýmsar staðreyndir eru svo
óumflýjanlegar, að jafnvel hug-
myndafræði Marxista getur ekki
snúið þeim við. Það þýddi ekkert
að berja höfðinu við steininn.
Vegna þess hve Apollogeimfarið
er stærra, kraftmeira en um leið
snúningalipurra, þá varð að hafa
hlutina þannig, að Soyuz yrði
skotið fyrst á loft og Apollo færi á
eftir til þess að leita það uppi og
tengjast þvi.
Þannig uröu flestar ákvarðanir
teknar af nauðsyn.
En margt var þó eftir, sem
semja þurfti um. Eins og til dæm-
is fjölmiðlun frá þessum atburði.
Bandarikjamenn, sem vanir eru
þvi að láta geimferðir sinar fara
fram aðöllum ásjáandi, vildu það
áfram. Rússum, sem eru vanir
þvi að skammta upplýsingarnar'
eftir eigin hentugleika, óaði slikt.
Báðir sættust þó á milliveginn.
Þannig hugsar teiknarinn sér aö stefnumót Bandarikjamanna og
Rússa úti I geimnum eigi sér staö.