Vísir - 09.07.1975, Síða 11

Vísir - 09.07.1975, Síða 11
Vísir. Miövikudagur 9. júll 1975. 11 LAUGARÁSBÍÓ Mafíuforinginn Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Frederic Forrest, Robert Forset- er. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 11. Breezy WILLÍAM HOLDEN KAY LENZ JMIZV A UNIVERSAL/MALPASO CO PRODUCTION TECHNICOLOR® Breezy heitir 17 ára stúlka sem fer að heiman i ævintýraleit og ferðast um á puttanum.M.a. verð- ur á vegi hennar 50 ára sómakær kaupsýslumaður, sem leikinn er af William Holden. Breezy er leikin af Kay Lenz. Samleikur þeirra i myndinni er frábær og stórskemmtilegur. Myndin er bandarisk litmynd, stjórnað af hinum vaxandi leikstjóra Clint Eastwood. Sýnd kl. 5 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Fleksnes í konuleit (Den siste Fleksnes) Bráðfyndin norsk mynd um hinn fræga Fleksnes og djúp alvara býr þó undir. Leikstjóri: Bo Hermannsson. tslenzkur texti Aðalhlutverk: Rolv Wesenlund. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Allt um kynlífið Ný bandarisk kvikmynd, sem fjallar á gamansaman hátt um efni metsölubókarinnar „ALLT, sem þú hefur viljað vita um kyn- lifið, en hefur ekki þorað að spyrja um”, eftir Dr. David Reuben. Handritahöfundur, leikstjóri og aðalleikari i kvikmyndinni er grinsnillingurinn WOODY ALLEN. * Þessi kvikmynd hefur alls staðar hlotið frábærar viðtökur, þar sem hún hefur verið'sýnd. önnur hlutverk: Tony Randall, Burt Reynolds... Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KOPAVOGSBIO Bióinu lokað um óákveðinn tima. Skrifstofustarf Framleiðslueftirlit sjávarafurða óskar eftir að ráða stúlku til skrifstofustarfa til næstu áramóta. Upplýsingar i stofnuninni næstu daga. Simi 16858. Framleiðslueftirlit sjávarafurða. FÓLKSBÍLADEKK - VÖRUBÍLADEKK - TRAKTORSDEKK Fyrirliggjandi flestar stærðir af japönskum TOYO hjólbörðum. Einnig mikið úrval af hinum vinsælu HOLLENSKU HEILSÓLUÐU HJÓLBÖRÐUM á hagstæöu verði. Sendum 1 póstkröfu. HJÓLBARÐASALAN BORGARTÚNI 24 Sími 14925. Mikill afsláttur 20—40% afsláttur á öllum vörum aðeins i tvo daga. Skólafóik, notið tækifærið, kaup- ið skóiavörurnar núna á hálfvirði. Einnig litabækur, leikföng, serviettur o.fl. á lágu verði. Tjarnasel, Laugovegi 133 Nauðungaruppboð sem auglýst var I 87., 88. og 90. tbl. Lögbirtingablaös 1973 um Selás v/Suðurlandsbraut, þingl. eign Gunnars B. Jens- sonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eigninni sjálfri föstudag 11. júll 1975 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk. Nauðungaruppboð annað og slðasta á hiuta I Iðufelii 8, þingl. eign Krist- jáns Jónassonar, fer fram á eigninni sjáifri föstudag 11. júli 1975 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var 164., 65. og 66. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á Arbæjarbletti 4, þingl. eign Ingibjargar Sumarliðadóttur, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk á eign- inni sjálfri föstudag 11. júll 1975 kl. 10.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.