Vísir - 24.07.1975, Side 1

Vísir - 24.07.1975, Side 1
VISIR 65. árg. — Fimmtudagur 24. jiili 1975 — 165. tbl. Orlofsheimilin: Tiltölulega lítið Yfirlýsing frá Geta ekki þarf til að hefja framkvœmdastjóra annað útsendingar Vísis vegna eftirspurninni útvarps í stereo ritstjóramálsins — bls. 3 — baksíða — bls. 3 „Æ, hvernig er hœgt að koma þessu saman?" - bls. 7 Heildarálagning í Reykjanes- umdœmi hœkkaði um 65,6% Heildarálagning gjalda i( Reykjanesumdæmi hækkaði um 65,6 prósent frá þvl i fyrra og eru nú lagöar kr. 4.454.800.346 á 19.887 einstaklinga og 1.071 félag. Tekjuskattur hækkar um 55 prósent upp i rúmlega 1.976 milljónir. Ctsvör hækka um 79 prósent upp i rúmlega 1.716 milljónir. Eignaskattur hækkar um 26,8 prósent upp i tæpar 82 milljónir og aðstöðugjöld hækka um 49,3 prósent upp i rúmlega 192,5 milljónir. Skattskráin verður lögð fram á morgun. Ó<T. Ferðahömlunum aflétt: Skemmtiferðaskipið Atlas í heimsókn hér: FYLGIST SPENNTUR MEÐ BYGGINGU HALLGRÍMSKIRKJUTURNS ferðamenn af skemmtiferðaskipum eyða um 5000 kr. að meðaltali á dag meðan þeir dveljast hér Ég kem hingað til tsiands alltaf öðru hverju þvi ég hef það að atvinnu að skemmta fólki á skem mtiferðaskipum. Þegar ég kem hingað fer ég alltaf beint upp að Hailgrimskirkju tii að fylgjast með hveruig smiði kirkjunnar gengur. Mér finnst spennandi að sjá hve turninn hefur hækkað i hvert skipti sem ég kem hingað. A ég orðið gott myndasafn af þessum ágæta turni,” sagði eistlenzkur grin- kall, sem skemmtir ferðamönn- unum á skemmtiferðáskipinu Atias sem nú er i heimsókn hér á landi. Geir Zoega forstjóri Ferða- skrifstofu Zoega, sagði að skemmtiferðamennirnir dveldu hér i einn dag. Farið yrði með þá að Gullfossi og Geysi, einnig yrði farið til Þingvalla. Þegar þvi væri lokið, hefðu ferða- mennirnir tækifæri til að ráfa um borgina og verzla ef tæki- færi gæfist^. „Ferðamennirnir eru um 600 manns og geri ég ráð fyrir að hver ferðamaður eyði að meðal- tali um 5000 krónum meðan hann dvelur hér þennan eina dag,” sagði Geir. Skipið er griskt, en ferða- mennirnir eru flestir Þjóðverj- ar. Héðan komu ferðamennirnir frá Bremen í Þýzkalandi með viðkomu á Skotlandi, og er för- inni heitið til Svalbarða og Noregs. —HE Þorsteinn Pálsson ritstjóri við Vísi Þorsteinn Pálsson blaðamaður hcfur verið ráðinn ritstjóri við dagblaðið Visi. Tekur hann við störfum frá og með deginum I dag. Þorsteinn er 27 ára, lög- fræðingur að mennt og hefur um árabil starfað sem blaöamaður við Morgunblaðið. Þorstein Pálsson lauk stúdentsprófi frá Verzlunar- skóla tslands 1968 og embættis- prófi i lögum frá Háskóla Is- lands voriö 1974. Hann hóf störf við Morgunblaöið i april 1970 og vann þar með námi unz hann var fastráðinn 1. júni 1974. Eiginkona Þorsteins Pálsson- ar er Ingibjörg Rafnar lög- fræðingur við Búnaðarbanka ís- lands. Þau eiga eina dóttur barna. Stjórn Reykjaprents hf. býður Þorstein Pálsson velkominn til starfa og væntir þess, að störf hans verði blaðinu til heilla. Nó má selja meira en tveggja vikna ferðir en yfirfœrslan er enn sú sama Viðskiptaráðuneytið gjaldeyrisdeildar bank- hefur hafnað tillögu anna um að auka gjaldeyrisskammt til ferðamanna þannig að hann dugi til þriggja vikna ferðar. Hins vegar hefur ráðuneytið aflétt banni þvi sem hvildi á ferðaskrifstofunum um að þær mættu ekki selja i nema tveggja vikna ferðir til sólarlanda. Menn mega þvi kaupa sér lengri ferðir ef þeir vilja, en verða hins vegar að leita eitthvað annað en til bankanna, ef þeir treysta sér ekki til að lifa á þeim skammti sem þeir nú fá af gjaldeyri. Það sem þeir fá i hendurnar eru 60 sterlingspund. Þótt þvi ráðuneytið hafi aflétt tveggja vikna takmörkununum þýöir það ekki, að strax veröi byrjað á þriggja vikna ferðum. Það hlýtur að fara nokkuð eftir þvi hvernig mönnum gengur að afla sér gjaldeyris á svarta mark aðinum. En það fer einnig eftir þvi, hvernig ferðaskrifstofunum gengur að útvega sér gistirými. Vegna bannsins hafa þær auðvit- að miðað slnar hótelpantanir við tveggja vikna ferðir. Það er mjög vafasamt aö þeim takist nú að ná i aukið hótelrými, þar sem vand- ræðaástand rikir viða á Spáni vegna yfirbókana hótelanna. Það litur þvi út fyrir að þær sitji uppi með leyfi, sem engum kemur aö gagni. Fræðilega séð er ekkert lengur þvi til fyrirstöðu, að feröaskrif- stofurnar selji ferðamanni þriggja vikna ferðir eða lengri, en verða þá að taka þann viðbótar- kostnað af yfirfærslu hans og rýrnar þá annað ferðafé að sama skapi. — ÓT Þeir voru aö mála dýpkunarskipið Gretti I morgun, en brugðu sér I kaffi I góða veörinu og horföu á ferðalangana af skemmtiferðaskipinu Atlas koma I land. Ljósm. Bragi. 1500 ó götunni á Mallorca Nú rikir nánast neyðar- ástand i hótelmálum á Mailorca. Fyrir nokkrum dögum var þar t.d. þýzk ferðaskrifstofa sem stóð uppi með 1500 farþega á götunni. Gat hvergi komið þeim i húsaskjól. Flest hótel hafa yfirbókað gróflega, en ferðaskrif- stofur, sem lenda i vand- ræðum, eiga sumar sökina að miklu leyti, þar sem þær senda farþega sina upp á von og óvon. íslenzku ferðaskrif- stofurnar munu standa sig nokkuð vel, enda allt löngu fyrirframpantað hjá þeim. —ÓT

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.