Vísir - 24.07.1975, Blaðsíða 8

Vísir - 24.07.1975, Blaðsíða 8
 Vlsir. Fimmtudagur 24. júli 1975. Visir. Fimmtudagur 24. júli 1975. 9 Mannmarat á /#Stóra- / bola" nœstu dagana — Islandsmótið í golfi hefst á Akureyri á morgun — að þessu sinni mun taka tíu daga að Ijúka því enda keppendur margir víðsvegar að af landinu „Eftir þvi sem ég hef komizt næst eru á milli 130 og 150 kepp- endurskráöir á tslandsmótiö I ár, en þeir veröa trúlega fleiri þegar til kemur, þvl menn vilja gjarnan blöa fram á siöasta dag meö aö tilkynna sig I mót eins og þetta,” sagöi Ingiinundur Arnason — maöurinn, sem kemur til meö aö r a Jafnt Ólafsvík Vlkingur frá ólafsvlk náði sinu fyrsta stigi I 2. deild tslansmóts- ins I knattspyrnu I gærkvöldi. Þá fengu Ólsararnir Selfyssinga i heimsókn vestur, og lauk þeirri viðureign með jafntefli, 0:0. Þetta var einn bezti leikur Vik- inganna I sumar. Þeir áttu ágætis færi i leiknum — m.a. Ásgeir Elisasson skot i þverslá og einu sinni björguðu gestirnir á llnu. Undir lokin sóttu Selfyssing- arnir sig, en tókst ekki að skora frekar en hinum. — klp — STAÐAN 2. DEILD Staöan i 2. deild umferðum: Vikingur Ó—Selfoss að loknum 9 Breiöablik Þróttur Armann Selfoss Haukar Reynir Á Völsungur Vlkingur ó 9801 36:6 9711 20:8 9 5 2 2 15:8 9 4 3 2 9 3 15 9 3 0 6 9 12 6 9 0 18 18:11 13:18 11:23 6:20 4:29 0:0 16 15 12 11 7 6 4 1 Markhæstu menn: llinrik Þórhallss. Breiðabl. 11 Sumarliði Guðbjartss. Self. 9 Ólafur Friðrikss. Breiðabl. 7 Þorvaldur í. Þorvaldss. Þrótti 6 Næstu leikir: Haukar—Þróttur annað kvöld, Keynir Á—Selfoss, Völsung- ur—Ármann og Víkingur Ó—Breiðablik á laugardaginn. KHFFIÐ ffrá Brasiliu stjórna islandsmótinu I golfi, sem hefst á Jaöarsvellinum á Akur- eyri á morgun. „Þetta mót mun standa I tlu daga og hefur islandsmótið aldrei fyrr tekið svo langan tima. Astæðan er sú, að hér á Akureyri höfum við enn ekki nema niu holu völl og á hann getum við ekki raðað öllum þessum fjölda, sem ætlar að taka þátt i mótinu, á færri dögum en þetta. Viö verðum að skipta þessu niður og verður fyrirkomulagið þannig, að byrjað verður á ung- Ingimundur Árnason — hann fær nóg að gera næstu tiu dagana við að stjórna tslandsmótinu I golfi á „Stóra-bola” á Akureyri. lingaflokkunum á morgun. A laugardaginn hefst keppni I kvennaflokkunum — ef þá eitt- hvað mætir af kvenifólki, en það mun vera litið, eftir þvi sem við höfum heyrt utan að okkur. Þá hefst einnig keppnin i 3. flokki karla á laugardaginn, en þar verða leiknar 18 holur á dag i fjóra daga eins og I flestum flokkunum. Keppnin I 2. flokki karla hefst þann 29. júli. Gefið verður fri i einn dag en byrjað aftur 31. júli og lýkur keppninni i þessum flokki 2 ágúst. A miðvikudaginn — 30. júli — verður sveitakeppnin en þá keppa 8 manna sveitir frá golf- klúbbunum, sem tefla fram liði á þessu móti. Sama dag verður öldungakeppnin, en þar verða leiknar 18 holur að vanda. A fimmtudaginn — 31. júli — hefst svo keppnin i meistara- og 1. flokki karla, en mótinu lýkur sunnudaginn 3. ágúst. Þá um kvöldið verður lokahófið og verð- laun afhent. Þar sem keppendur verða þetta margir og völlurinn litill, verð- um við að byrja klukkan sjö um morguninn alla dagana nema þann fyrsta og siðasta. Hver keppandi verður að fara 2x9 holur á hverjum degi, verðum við þvi að loka vellinum á meðan þeir leika siðari 9 holurnar. Má þvi bú- ast við, að þeir siðustu verði ekki búnir að leika fyrr en um klukkan átta á kvöldin. Miklar framkvæmdir hafa verið við völlinn vegna þessa' móts og margir klúbbfélagar unnið þar i sjálfboðavinnu. Byggðir hafa verið nýir teigar og þeir gömlu stækkaðir. Þá hafa verið settar nýjar sandgryfjur viðsvegar á völlinn til að gera hann erfiðari og vandasamari fyrir keppendur, og siðast en ekki sizt sett upp vökvunarkerfi við allar flatir hans. Var það mikið nauðsynjaverk, þar sem þær vildu skrælna I lang- varandi þurrkum, og urðu þvi næstum óleikhæfar. A þessu ári eru 40 ár siðan Golfklúbbur Akur- eyrar var stofnaður og er einn lið- ur i hátiðarhöl'dum okkar að þvi tilefni að halda þetta mót. Má segja að það sé einn stærsti liður- inn þvi það verður bæði stórt og mikið I sniðum. Við vonum samt að allt gangi vel og að allir fái einhverja ánægju af þvi að taka þátt I mót- inu I ár og að glima við Stóra-bola, eins og kylfingar kalla stundum völlinn okkar hér fyrir norðan’.’ —klp— Guðgeir verður að skrifa undir fyrir mánaðamót! — ef eitthvað verður úr samningnum við Charleroy, þar sem „leikmannamarkaðnum" í Belgíu er lokað eftir það „fcg fór og heimsótti Guðgeir Leifsson I æfingabúðirnar hjá Charleroy i gær,” sagði Ásgeir Sigurvinsson I viðtali við Visi I morgun. „Búðirnar eru rétt utan viö Liege og þvi stutt að fara.” Asgeir sagði, að Guðgeir kynni vel við sig, en æfingarnar væru mjög erfiðar. Þeir færu á fætur klukkansjöá morgnana og hlypu 3 km áður en þeir borðuðu morgunverð. Siðan væri hvild til 10:30,en þá er byrjað aftur og æft fram að hádegi. Þriðja æfingin er svo frá kl. 15:30 til 17:00 og væru flestir búnir að fá nóg, þegar henni lyki. ,,NU er búið að loka á sölur innan Belgiu,” sagði Ásgeir ,,en flytja má inn útlendinga fram að Guðgcir Leifsson verður að skrifa undir eftir leikinn við Rússa á miðvikudaginn, ef hann ætlar að verða I Belgiu. „Góð œfing að fá Fram eða Akranes u — segja ísfirðingar, sem tryggðu sér sœti i 16-liða úrslitum bikarkeppninnar í gœrkvöldi — í dag verður dregið um hvaða lið mœtast í aðalkeppninni „Það yrði góð æfing fyrir okkur aðdraga Akurnesinga eða Fram- ara”, sagði gjaldkeri Iþrótta- bandalags Isafjarðar, Geir Aðal- steinsson, eftir að IBÍ hafði tryggt sér réttinn til að leika I 16 liða úr- slitum I Bikarkeppni KSl I gær- kvöldi með þvi að vinna nágranna sina, Héraðssamband Vestur-ts- firðinga, „stórt” 7:0. 1 dag verður dregið i 16 liða úr- slitum Bikarkeppni KSt og koma þá öll 1. deildarliðin inn i spilið. Að sjálfsögðu er það þá von „litlu” liðanna úti á landi að draga þau „stóru” á heimavelli. Þá tryggðu Þórsarar frá Akur- eyri sér lika réttinn til að leika i 16 liða úrslitunum I gærkvöldi, þeg- ar þeir unnu „sjóarana” úr Reyni Arskógströnd I hörkuleik á Akur- eyri 2:0. Nú hafa sjö lið fyrir utan 1. Libanon sigraði tsland 15-5 I leik, sem var eins og klipptur út úr hryllingskvikmynd. Fyrri hálfleikinn unnu þeir 25-51, en undarlcgt nokk, þá unnum við slðari hálfleikinn 41-38. Slmon Siinonarson og Stefán Guðjohnsen spiluðu allan leik- inn, en „nutu aðstoðar” Jakobs Möllers, Jóns Baldurssonar og llalls Simonarsonar og Þóris Sigurðssonar á vlxl. Leikurinn við Austurriki fyrr I gær var illa spilaður leikur, og áttum við fyllilega skilið núllið. Fyrri hálfleikur fór 27-37, en siðari hálfleikur 9-50. — Jakob og Jón spiluðu allan leikinn, en hinir skiptust á. italia heldur enn sannfærandi forystu I mótinu þrátt fyrir naumt tap á inóti irlandi I 19. umferð. Hefur ttalia 291 st„ Frakkland 269 st„ Bretland 249 st„ tsrael 240 st„ Danmörk 230 st. i kvcnnaflokki standa menn á EVROPUMOTH> í BRIDGE Eins og klippt sé úr hryllingsmynd! öndinni af eftirvæntingu og blða þess að sjá, hvorri sveitinni, þcirri itölsku eða þeirri brezku, takist að siga fram úr hinni. Þær voru báðar hnifjafnar I efsta sæti cftir tiu umferðir. Svo mikil var einbeitni beggja að lialda fyrsta sætinu, að I 11. umferð unnu Itölsku konurnar þær frönsku 20-0 i von um að tryggja sér sætið. En brezku konurnar jafn ákveðnar unnu þær grisku 20-0 á meðan. Báðar eru þvi með 173 stig, meðan Austurriki hefur 144 st. og irland 132 st„ en aðrar sveitir koma langt á eftir. Stefán deildarliðin átta tryggt sér rétt- inn til að leika i 16 liða úrslitun- um. Fresta varð einum leik i gær- kvöldi milli Austfjarða -Þróttar og Leiknis vegna veðurs, en fyrir- hugað er að leikurinn fari fram i kvöld. Liðin, sem verða þvi I „hattin- um” i dag, þegar dregið verður, eru þessi: KR, Fram, Valur, Vik- ingur, Akranes, Keflavik, Vest- mannaeyjar, FH, Armann, Hauk- ar, Selfoss, Þór — Þorlákshöfn, Þór — Akureyri, Isafjörður, Grindavik og Austfjarða -Þróttur eða Leiknir. Bæði KR og Keflavik eru I „hattinum” I dag. En hvaða liö fá þau sem mótherja? mánaöamótum. Ekki hefur enn verið rætt neitt við Guðgeir um samning, en um eða upp úr næstu helgi ættu linurnar að vera farnar að skýrast.” Ætli Guðgeir að skrifa jundir samning við Charleroy og leika með landsliöinu gegn Rússum þann 30., verðurhannaðbiða með að skrifa undir þar til daginn eftir til aö vera löglegur með landslið- inu. Asgeir sagði, að þeir hjá Stand- ard væru þegar byrjaðir að undiij búa sig yfir deildarkeppnina og búnir að leika sex leiki. Fyrst hefðu þeir tekið þátt I keppni i Portúgal og leikið þar þrjá leiki. Gert jafntefli við Benfica 2:2, slöan tapað fyrir spánska liðinu Valencia 3:0og loks gert jafntefli viö Insbruck frá Austurriki 1:1. Þaöan hefðu þeir svo farið til Sviþjóðar og leikið við Malmö og tapað þeim leik 2:0. Siðan væru þeir búnir að leika tvo leiki á heimavelli, gert jafntefli við Insbruck 1:1 og unnið Sparta Rotterdam frá Hollandi 2:0. FYRSTA FÉU í HEIMSMETIÐ CAU í GÆR Keppendur á HM-mótinu kvarta undan of miklum hita og segjast því ekki ná sínu beita, enda margir langt frá því Eitt heimsmet féll á öðrum degi heimsmeistarakeppninnar I sundi I Cali I Colomblu I gær. Banda- rlska sveitin bætti þá sitt eigið heimsmet 14x100 metrum um 0.32 sek —synti á 3:24.85 minútum — og hlaut gullverðlaunin. önnur varð sveit Vest- ur-Þýzkalands á 3:29.55 og þriðja sveit Italiu á 3:31.85 min. Aust- ur-þýzku stúlkurnar urðu fyrir öðru áfalli i gær, þegar Shirley Babashoff sigraði Korneliu Ender I 200 metra skriðsundi, en unnu það upp með þvi að sigra I 100 metra bringusundi og 100 metra baksundi, svo gullverðlaunin bœðí titlunum! t gærkvöldi var leikið til úrslita i Bikarkeppni 1. og 2. flokks. Lið- in, sem sigruðu I þessum flokkum I fyrra, voru bæði I úrslitumm og tókst báðum að verja titil sinn. Vlkingar unnu Keflvikinga I 1. flokknum 1:0, eftir framlengdan leik, og Akurnesingar unnu Breiðablik 2:0 I 2. flokki. Erlendur fer til Noregs - og bréf fró honum kemur í blaðinu ó morgun Erlendur Valdimarsson kringlukastari mun taka þátt I landskeppninni i Tromsö I Nor- egi, sem fram fer um helgina, og heldur utan með liöinu I fyrramálið. Hann hefur sent VIsi bréf, sem er svargrein við þvi sem birtist I blaðinu I gær, og verður bréf hans birt I heild hér I opn- unni á morgun. skiptast jáfnt á milli þessara stóru sundþjóða eftir tvo daga — fern á hvora þjóð. Bronsverðlaunin i 200 metra skriðsundinu tók Enith Brigitha frá Hollandi. Gullið i 100 metra bringusundinu tók Hannelore Anke á nýju mótsmeti 1:12.72 min. Mijda Mazereeuw Hollandi varð önnur og Marcia Morey Bandarikjunum þriðja. Ulrike Richter Austur-Þýzkalandi sigraði i 100 metra baksundi kvenna og landa hennar, Birgit Treiber, varð önnur. 1 400 metra fjórsundi karla sigraði Ungverjinn Andras Hargitay — eins og hann hafði lof- að að gera viku fyrir mótið, en 4 sekúndum var hann samt frá heimsmeti sinu. Kvarta allir keppendur undan þvi að hitinn sé svo mikill, að ekki sé hægt að ná þvi bezta. Annar i 500 metrunum varð Andrei Smirnov frá Sovétrikjun- um og þriðji Hans Geisler Vest- ur-Þýzkalandi. Ungverjaland og Sovétrikin hafa enn ekki tapað leik i sund- knattleiknum og verður baráttan liklega á milli þeirra. Bandarikin töpuðu aftur á móti óvænt I gær fyrir Italiu — 10:4. Þá voru stig dæmd af júgó- slavneska liðinu I gær, eftir að læknar höfðu úrskurðað að leik- mennirnir hefðu notað örvandi lyf. Þvi hafa Júgóslavarnir mótmælt, en fá vist litið að gert. Þórunn setti met ó fyrsta deginum Góð þátttaka og ágætur árangur náðist i fyrstu greinum íslandsmótsins I sundi, sem hófst I Laugardalslauginni í gærkvöldi. Keppt var I þrem greinum og I þeim voru sett eitt islandsmet, eitt drengjamet og eitt sveina- met. 1 1500 metra skriðsundi karla sigraði Brynjólfur Björnsson Ar- manni á nýju drengjameti. Hann synti á 18:08,8 min og bætti all- verulega met Friðriks Guð- mundssonar, sem var 18.15,09 min. Annar varð Axel Alfreðsson Ægi á 18:30,9 min og þriðji Arni Eyþórsson Ármanni á 18:43,4 min. Keppendur voru alls 16 — þar á meðal var Adolf Emilsson KR, sem setti nýtt sveinamet — 12 ára og yngri — með þvi að synda vegalengdina 22:04,06 minútum. 1 800 metra skriðsundi kvenna setti Þórunn Alfreðsdóttir nýtt Is- landsmet. Synti á 9:57,04 min, og varð þar með fyrsta islenzka stúlkan til að synda þessa vega- lengd á innan við 10 minútum. Gamla metið átti Vilborg Július- dóttir Ægi — 10:03,05 min. önnur i sundinu varð Vilborg Sverrisdóttir SH á 10:20,05 min og þriðja Bára ólafsdóttir Ægi á 10:26,03 min. 1 400 metra bringu- sundi karla voru þeir bræðurnir Guðmundur Ólafsson og örn Ólafsson úr Hafnarfirði i 1. og 2. sæti. Guðmundur á 5:37,02min og öm á 5:57,09 min. Þriðji varð Guðmundur Rúnarsson Ægi á 5:58,02 min. Mótinu verður haldið áfram á laugardaginn kl. 16,00 og siðan aftur á sunnudag kl. 15,00. —klp— JÖFNUN Frakkinn Guy Drut jafnaði heimsmetið I 110 m grindahlaupi á frjálsiþróttamóti i Paris i gær- kvöldi. Dmt hljóp á 13.1 sekúndu og jafnaði met Bandarfkjamannsins Rod Milburn, sem tvivegis hefur náð þessum sama tima. Timi Frakkans var ekki tekinn með rafmagnsklukkum, sem gefur lakari tima. Enginn má finna okkur, stúlkunnar vegna má það ekki Það þarf ekki að ske, nú fer ég að ná i styttuna. 10 9 1 0 45:3 9531 23:6 224 15:19 127 4:42 19 13 11 8 6 4 3' 3. DEILD Rúmlega 100 leikjum' af um 150 I þriðju deild islandsmótsins I knattspyrnu er nú lok- iö, og llnurnar farnar að skýrast I sumum af þeim sjö riðlum, sem keppt er I. í þessum leikjum, sem hafa fariö fram hafa veriö skoruð 397 mörk, eða að meðaltali um 4 mörk I leik. (Jrslit i slðustu leikjum, og staðan eftir þá er sem hér segir: A-RIÐILL. Njarðvik—Reynir 1:0 Reynir—Fylkir 0:2 Grindavlk—Hrönn 7:1 Leiknir—Þór 0:0 Hrönn—Leiknir 0:3 Fylkir—Njarðvlk 1:1 ÞórÞ—Reynir 1:3 i þessum riðli er fátt sem getur komið I veg fyrir sigur Fylkis úr Árbæjarhverfi, og má svo gott sem bóka liðiðl úrslit. Slðustu leikir I riðlinum og staðan eftir þá er sem hér segir. Fylkir, Reykjavík UMFN, Njarðvik Reynir, Sandgerði 9 5 13 15:9 Þór, Þorlákshöfn 9 3 2 4 14:14 UMFG, Grindavlk 8 Leiknir, Reykjavík 10 Hrönn Reykjavík, 9 117 5:28 B-RIÐILL. Grótta—ÍR 2:1 Stjarnan—Aftureld. 1:0 Víðir—Grótta 0:1 ÍR—Stjarnan (ÍKgaf) Grótta og Stjarnan mætast á morgun I þessum riðli og má segja að það sé mikilvæg- asti leikurinn, sem eftir er I riðlinum. Sigri Grótta I leiknum er liðið búið að sigra, en annars verður riðillinn galopinn ef Grótta tapar leiknum. Staðan þar og úrslit I slðustu. leikjum eru sem hér segir: Grótta, Seltjarnarnesi 7 4 3 0 14:8 11 Stjarnan, Garðahreppi 6 4 11 10:6 9 Vlðir, Garði 6 3 1 2 9:8 7 ÍR.Reykjavik 7 2 0 5 7:10 4 Afturelding, Mosfellssv. 6 0 1 5 8:16 1 C-RIÐILL. Skallagrimur—ÍBÍ 1:2 Bolungarvík—Grundarfj. (Grundarfjörður gaf). ÍBÍ—HVt 5:0 Allt er enn I rugli I þessum riöli og mörgum leikjum verið frestað. Þrátt fyrir það má segja að isfirðingarnir standi einna bezt að vígi, og ekki útlit fyrir að neitt lið ógni þeim. Crslit og staðan I riðlinum: ÍBÍ, isafirði 6 6 0 0 16:1 12 UMFB, Bolungarvik 8 4 13 11:12 11 Snæfell, Stykkishólmi 5 2 12 10:8 5 UMFG, Grundarfirði 5 2 0 3 7:10 4 HVl, Vestur-ísafj. 6 1 0 5 5:11 2 Skállagrimur, Borgarn. 4 0 0 4 4:11 0 D-RIÐILL. Efling—Leiftur 3:4 KS—UMSS 4:0 Leiftur—KA 2:4 UMSS—Efling 3:2 Hér er baráttan á milli KA og KS og standa Akureyringarnir mun betur að vlgi en Sigl- firðingarnir enn sem komið er. Staðan þar og úrslit I siðustu leikjum: KA, Akureyri 6 5 1 0 31:8 11 KS, Siglufirði 5 4 0 1 10:4 8 Leiftur, Ólafsfirði 6 2 1 3 13:18 5 UMSS, Skagafirði 6 2 1 3 8:13 5 Efling, Suður-Þing. 7 0 1 6 11:30 1 E-RIÐILL. USAH—Þór 5:1 Magni—UMSE 2:1 ÞórogMagni berjastum sigurinn I þessum riðli, og standa Þórsararnir betur að vlgi. Úrslit itveim siðustu leikjum og staðan eftir þá er sem hér segir: Þór.Akureyri 4 4 0 0 12:2 8 Magni, Grenivik 4 3 0 1 7:5 6 UMSE, Eyjafirði 4 1 0 3 4:9 2 USAH, Austur-Hún. 4 0 0 4 2:9 0 F-RIÐILL. Ekkert hefur verið leikið i þessum riðli siðan 7. júli s.l. og er því staðan óbreytt frá þvi að viö birtum hana slðast. Þróttur er I efsta sætinu en Leiknir er eina liðið sem get- ur ógnað Norðfiröingunum. Staöan þar er nú þessi: Þróttur, Neskaupstað 5 5 0 0 23:1 10 Leiknir, Fáskrúðsfirði 4 3 0 1 8:5 6 Huginn, Seyðisfiröi 5 1 0 4 4:10 2 KSIl, Stöðvarfirði 4 0 0 4 6:25 0 G-RIÐILL. Höttur—Einherji 0:1 Valur—Austri 1:2 i hinum Austfjarðarriðlinum er keppnin á milli Einherja og Austra og ekki séð hver fer með sigur af hólmi. úrslit I tveim slðustu leikjum og staðan eftir þá er sem hér segir: Einherji, Vopnafirði 4 3 10 12:6 7 Austri, Eskifirði 4 3 0 1 13:10 6 Höttur, Egilsstöðum 4 1 0 3 5:11 2 Valur, Reyðarfirði 4 0 1 3 6:9 1 — klp

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.