Vísir


Vísir - 24.07.1975, Qupperneq 12

Vísir - 24.07.1975, Qupperneq 12
12 Vísir. Fimmtudagur 24. júli 1975. VEÐRIÐ í DAG Nor-norövest- an gola og létt- skýjað i dag. Hiti 6 stig. Handritasýningin i Árnagarði er opin þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga, kl. 14-16, til 20. september. Árbæjarsafn Opiö 13-18 alla daga nema mánu- daga. Veitingar i Dillonshúsi. Leiö 10 frá Hlemmi. Ferðafélag íslands Föstudagur kl. 20. 1. Þórsmörk, 2. Landmannalaugar—Eldgjá, 3. Hveravellir—Kerlingarf jöll. Farmiðar á skrifstofunni. Föstudaginn 25.7. kl. 20 Þórsmörk (Goðaland). Fararstjóri Jón I. Bjarnason. Farseðlar á skrifstofunni. Laugardaginn 26.7 Látrabjargsferð á laugardags- kvöld. tJtivist, Lækjargötu 6, simi 14606. Kvennadeild S.V.F. í Reykjavík ráðgerir að fara i 3ja daga ferða- lag til Hornafjarðar þann 29.—31. júli, ef næg þátttaka fæst. Félagskonur eru beðnar að til- kynna þátttöku sina eða leita upp- lýsinga i sima 37431 Dla, 15520 Margrét, 32062 Hulda. Verkakvennafélagið Framsókn Sumarferðalag Verkakvenna- félagsins Framsóknar, 8. ágúst til Akureyrar og Mývatns. Gisting 2 nætur á Akureyri. Tilkynnið þátt- töku fljótt til skrifstofunnar. Simi í 28 spili i forkeppni USA—Itallu á HM i Feneyjum var sama tala á báðum borð- um, 420 fyrir a/v, svo spilið féll — en undiraldan var þung i spilinu á báðum borðum. A D974 V A4 ♦ A76 A A862 A G53 V D1087 ♦ G9 * DG95 A ÁK62 V 9652 ♦ K42 * 103 A 108 V KG3 4 D10853 A K74 Það var einfalt að ná gam- inu. 1 opna herberginu spilaði norður, Belladonna, út laufa- drottningu — og skipti yfir i tromp, þegar hann fékk að eiga slaginn. Wolff tók á kóng blinds — spilaði laufaás og trompaði lauf. Þá spilaði hann litlu hjarta og gaf. Belladonna átti slaginn — og fékk einnig næsta slag á laufaniu — tigli kastað úr blindum. Afkast Garozzo i suður var óvænt — hjartakóngur. Nú gat norður hnekkt spilinu — spilað spaða — en hann spilaði hjarta. Wolff tók á ás — spilaði tigul- kóng og tigulás og trompaði tigul. Þá tók hann trompásinn — trompaði hjarta og tók spaðadrottningu. A hinu borð- inu spilaði norður Ut hjarta — DeFalco i vestur gaf kóng suð- urs, en tók siðan á hjartaás. Spilaði laufi og norður átti slaginn á gosa — og spilaði hjarta, sem vestur trompaði. Þá ás og kóngur i tigli og hjartaniu spilað frá blindum. Goldman i suður trompaði með tiunni. Vestur gaf niður hjarta — en trompaði næsta slag, tigul með spaðadrottn- ingu og svinaði siðan spaðanlu með árangri. 1 fjöltefli i Köln 1909 kom þessi staða upp hjá Kostic, sem hafði svart og átti leik. 1.-Re4! 2.Bel —Df2+!! 3. Bxf2 — Rd2 mát. BJU ■ ■1 LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17.00— 08.00 mánudagur-fimmtudags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahreppur. Nætur- og helgidagavarzla, upp- lýsingar i lögregluvarðstofunni, simi 51166. 'Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. APÓTEK Kvöld-, nætur-og helgidagsvarzla apótekanna vikuna 18.-24. júli er i Laugavegs Apóteki og Holts Apó- teki. Það apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en kl. 10 á sunnudög- um, heigidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Slysavarðstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabif reið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlækna;vakt er i Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla i laugardaga og sunnudaga kl. 17- 18, simi 22411. Heilsugæzla í júni og júli er kynfræðsludeild Heilsuverndarstöðvar Reykja- vikur opin alla mánudaga frá 17- 18.30. Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Laugardagur kl. 13.30 Blóma og grasaskoðunarferð um nágrenni Reykjavikur. Leiðbein- andi: Eyþór Einarsson, mag scient. Verð 600 krónur. Farmiðar við bflinn. Brottfararstaður Umferðar- miðstöðin. Ferðafélag Islands öldugötu 3, slmar: 19533—11798 Sumarleyfisferðir í juli: 26.-31. júli. Ferð norður Kjöl, um Skagafjörð og suður Sprengisand. | Fararstjóri: Haraldur Matthias- son. 26.-31. júli. Ferð til Lakagiga, i Eldgjá og um Fjallabaksveg syðri. Fararstjóri: Jón Á. Gissur- arson. Ferðafélag tslands, öldugötu 3, símar: 19533 — 11798. ÚTIVISTARFERÐIR Fimmtudaginn 24.7. Lónsöræfi 8 dagar. Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Vatna- jökull — Gæsavötn. Fjögurra daga ferð. Farseðlar á skrifstof- unni. Ennfremur kvöldferðir á Látrabjarg 24. og 26. júli. — Utivist, Lækjargötu 6, simi 14606. 26930 og 26931. Filadelfia Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Æskufólk talar. Doxa leik- ur. Bahai fræðslukvöld Viltu fræðast um Bahai trúna. Fræðslukvöld að öldugötu 20, kl. 8 i kvöld. (Bókasafnsherbergi). Bahai i Reykjavik. Ársmót aðventista á ís- landi Um verzlun'armannahelgina verður haldið að Hliðardalsskóla i ölfusi ársmót aðventista á Islandi. Mótið hefst föstudags- kvöld 1. ágúst kl. 20. Fjölbreyttar samkomur verða svo laugardag, sunnudag og fram á mánudag. Gestur mótsins verður D.A. Dela- field frá Bandarikjunum. Frá Ná ttúrulækn in gafélagi Reykjavíkur. Fjallagrasaferð á Hveravelli 25.- 27. júli n.k. Farið verður i stórum bilum frá Heilsuhæli N.L.F.Í. i Hveragerði föstudag kl. 16-17. Aætlunarferð frá Umferðarmið- stöðinni austur er kl. 15. Komið heim á sunnudagskvöld. Þátttaka tilkynnist á skriftofu N.L.F.l. milli kl. 14 og 17, simi 16371, og gefur hún nánari upplýsingar. □ □AG | D KVÖLD | Q DAG | D KVÖLD | Útvorp kl. 19.35 Þœttir úr jarðfrœði Islands: LOK ISALDAR: LOFTSLAGS- OG SJÁVARSTÖÐU BREYT- INGAR t jarðfræðiþættinum, sem verður á dagskrá um kvöldmat- arleitið segir Þorleifur Einars- son, jarðfræðingur m.a. frá stærð og þykkt jökulsins, sem lá yfir tslandi á síðasta jökul- skeiði. liann talar um hvernig Þorleifur Einarsson jarðfræð- ingur sést hér halda á einhverju merkisgrjóti frá jarðfræði- legum sjónarhóli séð. Útvarpsleikrit kl. 20.25 — leikstjóri Pétur Einarsson „Hœ, þama úti" í kvöld verður flutt leikritið ,,Hæ þarna úti”, eftir William Saroyan. Leikritið fjallar um pilt og stúlku ogafstöðu þeirra til þjóð- félagsins. Pilturinn er ákærður fyrir að hafa ráðizt á lauslætisdrós og er settur I fangelsi, þótt ákæran á hendur honum sé uppspuni einn. Með aðalhlutverk fara Hjalti Rögnvaldsson, sem leikur pilt- inn en stúlkuna leikur Sólveig Hauksdóttir. Leikstjóri er Pétur Einarsson og þýðandi Einar Pálsson. Höfundur leikritsins, William Saroyan er mjög þekktur rithöf- undur i Bandarikjunum. 1 is- lenzka útvarpinu hafa fjögur leikrit verið flutt nú þegar, eftir þennan höfund, þau eru „Mað- urinn, sem átti hjarta sitt i há- löndunum”, flutt 1960, „Indælis fólk” 1967 og „Perla og Steinn” 1968. Einnig hefur Leikfélag Reykjavikur flutt leikritið „Maðurinn, sem áttihjarta sitt i hálöndunum.” Leikrit þetta var sýnt fyrir nokkrum árum. HE visindamenn komust að þessum niðurstöðum. Þá fjallar Þorleifur um hörf- unarsögu jökulsins og sjávar- stöðubreytingar af völdum jökulmyndunar og jökulbráðn- unar. Talar hann um hvernig Island lyftist þangað til það fékk þær útlinur, sem landið hefur i dag. Einnig minnist Þorleifur á kenningar um snöggar veður- farsbreytingar og hrakspár um versnandi loftslag. HE ÚTVARP 0 13.00 A frivaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan: „Mátt- ur lífs og moldar” eftir Guð- mund L. Friðfinnsson. Höf- undur les (21). 15.00 Miðdegistónleikar. Kenneth Gilbert leikur Svitu I e-moll fyrir sembal eftir

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.