Vísir - 24.07.1975, Side 13

Vísir - 24.07.1975, Side 13
Vlsir. Fimmtudagur 24. júll 1975. Það var heppilegt, að þetta var standandi veizla, ég get ekki setzt niður I þessum kjdl! Séra ólafur Skúlason, sóknar- prestur i Bústaðaprestakalli, verður fjarverandi til 20. ágúst. Prestþjónustu annast séra Bragi Friðriksson og séra Lárus Hall- dórsson. Nánari upplýsingar i sima 37567. Leikvallanefnd Reykjavíkur veit- ir upplýsingar um gerð, verð og uppsetningu leiktækja, svo og skipulagningu leiksvæða, alla virka daga kl. 9-10 f.h. og 13-14 e.h. Siminn er 28544. Minningarspjöld styrkt- arsjóðs vistmanna á Hrafnistu fást hjá Aðalumboði DAS Austur- stræti, Guðna Þórðarsyni gull- smið Laugavegi 50, Sjómanna- félagi Reykjavíkur Lindargötu 9, Tómasi Sigvaldasyni Brekkustlg 8, Sjómannafélagi Hafnarfjarðar Strandgötu 11, Blómaskálanum við Kársnesbraut og Nýbýlaveg og á skrifstofu Hrafnistu. Minningarkort Sjúkrahússjóðs iðnaðarmannafélagsins á Selfossi fást I Bilasölu Guðmundar Bergþórugötu 2 og verzl. Perlon Dunhaga 18. Vikan 30. tbl. Margirlslendingariðka golf sér til ánægju og heilsubótar, og aldrei hefur iþróttin verið jafn vinsæl og nú. Á íslandi eru nú starfandi 14 golfklúbbar, þar af þrir á höfuðborgarsvæðinu, og eru Iþeim um 600 virkir félagar. 1 30. tbl. segir frá heimsókn Vik- unnar til klúbbanna á höfuðborg- arsvæðinu, og er frásögnin prýdd fjölda mynda. Hvað er til ráða, þegar aldurinn færist yfir og hárið fer að þynn- ast, svo skin i skallann? Vikan talaði við Vilhelm Ingólfsson hár- skera, sem hefur nokkra reynslu af að útvega mönnum hárkollur og toppa til að hylja skallann, sem margir eiga erfitt með að umbera. Af öðru efni má nefna smásögu eftir Valdisi óskarsdóttur, grein um Dustin Hoffman og leik hans i kvikmyndinni um Lenný, grein um tiðablæðingar, grein um Land-Rover I bilaþættinum, upp- skriftir af rabarbararéttum og sitthvað fleira. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni I Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest- urveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svo og hjá stjórnarmönnum FEF á Isafirði. Mimiingarpjöld Hringsins fást i Landspltalanum, Háaleitis Apóteki, Vesturbæjar Apóteki, Bókaverzlun ísafoldar, Lyfjabúð Breiðholts, Garðs Apóteki, Þor- steinsbúð, Verzlun Jóhannesar Noröfjörð, Bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði og Kópavogs Apóteki. 13 4-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆*☆★☆★*★☆★☆★☆★☆★*■*☆★☆★☆★☆★☆★-& + U- 4- s3- 4- :3- 4- U- 4- «■ 4- sj- 4- «■ 4- 13- 4- «- 4- J3- 4- J3- 4- 5- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3> 4- J3- 4- J3- 4- J3- *. 4 4- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- U- 4 J3- 4- J3- 4- )3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- J3- 4- 4 4- 4 4- Jj- 4- J3- 4- 4 * m w Hrúturinn, 21. marz—20. april. Þú verður fyrir einkennilegri reynslu fyrri hluta dagsins. Seinni hluta dagsins skaltu verja til að vinna upp það, sem þú hefur trassaö að undanförnu. Nautiö, 21. aprll—21. mai. Þú hefur áhyggjur af þvl hve viss manneskja er ógætin i fjármálum, en þetta gæti veriö fyrirfram ákveöiö hjá henni og haft ákveöinn tilgang. Tvlburarnir, 22. mai—21. júnl. Dagurinn I dág veröurósköplikur gærdeginum. Láttu ekki leiða þig út I neina vitleysu. Geföu engar upplýsingar óbeöin(n). Krabbinn, 22. júni—23. júli. Þaö litur út fyrir aö þér gangi vel aö ná settu marki. Vertu hagsýn- (n) i dag. Geföu gaum aö þvi, hvort samvizka þin sé alveg hrein. Ljóniö,24. jtili—23. ágúst. Þú færö gott hugboö i dag.sem þú ættir aö framfylgja eftir beztu getu. Faröu varlega i samskiptum viö annað fólk. Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Þú skalt nota kænsku frekar en frekju til að koma fram ásetn- ingi þinum. Einhver vinur þinn á i erfiöleikum meö ákvaröanir, sem varöa framtiöina. Vogin, 24. sept.—23. okt. Þú getur vakiö athygli meö þvi aö láta I ljós þekkingu þina á yfirskilvit- legum hlutum. Reyndu að líta á hlutina frá tveim sjónarhornum. Drekinn, 24. okt,—-22. nóv. Þetta er ekki góður dagur til umræöu um fjármál. Þú skalt ekki treysta upplýsingum, sem þú færö I dag. Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Þaö er einhver leynd I kringum fólk, sem þú hittir i fyrsta sinn I dag. Framfylgdu hugmyndum þinum um breytta lifnaöarhætti. Steingeitín,22. des,—20. jan. Þú getur létt undir meö þeim, sem eiga I einhverjum erfiöleikum. Andleg mál eru þér hugstæö þessa dagana. Foröastu aö taka skjótar ákvaröanir um mikil- væg mál. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þú skalt leggja áherzlu á aö vera sem mannlegastur(ust) I dag. Þú færö tækifæri til aö hjálpa manneskju, sem stendur þér nær. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Taktu tillit til annarra I dag. Þú getur veriö til mikillar hjálp- ar, ef þú leggur þig fram. ¥ ¥ -k ¥ -k •ft ★ -k ■5 ■K ¥ ¥ -ot -k ■ft * ■ft -k ■» ■k ■tt -K ■ft * -ft M -Ú ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ -ft ¥ ¥ ¥ -ft -ft * •ft ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ■ft * ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ ¥ | í DAG I I KVÖLD I í PAB | í KVÖLD | í DAG j Útvarp kl. 21.30 GERT GÓÐLÁTLEGT GRÍN AÐ HEFÐBUNDNUM SKOÐUNUM UM STÖÐU KONUNNAR IZ Smásagan „Móðir, kona, meyja”, eftir Jakoblnu Sigurö- ardóttur er I ræðuformi. Þar gerir hún góðlátlegt grln að hin- um hefðbundnu skoöunum um stöðu konunnar. M.a. þeirri sannfæringu margra kvenna, að staða konunnar sé að standa við hlið eiginmannsins og gæta bús og barna, en það sé hálfgerð synd að fara út að vinna, þvi með þvi sé eiginmaður og heimili vanrækt. Sem dæmi um þetta, þá talar frúin I ræðunni um gömlu skaldin, hve þau hafi ort dásamleg kvæði um mæður sinar. Nú á dögum gætu skáld ekki ort sllk lofkvæði um mæð- urnar, þvi mæðurnar væru aldrei heima hjá sér og þvl þekktu börnin varla mæður sinar. Hluti af þessari sögu var les- inn upp I Norræna húsinu á Sigurðardóttur undirbúningsfundi fyrir kvennaársráðstefnuna. Auður Guðmundsdóttir leik- kona flytur ræðuna en Guðrún Stephensen kynnir ræðumann- inn. Við hittum Auði Guðmundsdótt- urleikkonu, þar sem hún var að koma frá því að verzla og smelltum þessari mynd af henni. Ljósm.Bj.Bj. Rameau. Elly Ameling syngur ,,úr itölsku ljóöa- bókinni” eftir Hugo Wolf, Dalton Baldwin leikur á pianó. Hljómsveitin Phil- harmonia Hungarica leikur Sinfóniu nr. 50 i C-dúr eftir Haydn, Antal Dorati stjórn- ar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatiminn. Eva Sigurbjörnsdóttir og Finn- borg Scheving fóstrur sjá um þáttinn. 17.00 Tónleikar. 17.30 „Sýslað i baslinu” eftir Jón frá Pálmholti. Höfund- ur les (6). 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Þættir úr jarðfræði ts- lands. Þorleifur Einarsson jarðfræðingur flytur erindi: Lok isaldar, loftslags- og sjávarstöðubreytingar. 20.00 Gestur I útvarpssal. Donald Miller syngur við pianóundirleik Þorkels Sigurbjörnssonar sönglög eftir Hugo Wolf og Modest Mussorgsky. 20.25 Leikrit: „Hæ þarna úti” eftir William Saroyan.Þýð- andi: Einar Pálsson. Leik- stjóri: Pétur Einarsson. Persónur og leikendur: Pilturinn/ Hjalti Rögn- valdsson, Stúlkan/ Sólveig Hauksdóttir. Maður/ Er- lingur Gislason. Konan/ Sigriður Þorvaldsdóttir. Annar maður/ Kári Halldór Þórsson. 21.00 Frá tónleikum Tónlist- arháskólans i Frankfurt i febrúar s.l. Willy Schmidt, Alfred Sous, Heinz Hepp, Horst Winter og Gustav Neudecker leika Blásara- kvintett i E-dúr op. 43 eftir Carl Nielsen. 21.30 „Móðir, kona, meyja”, saga eftir Jakobinu Sigurð- ardóttur. Auður Guðmunds- dóttir og Guðrún Stephen- sen lesa. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsag- an: „Knut Hamsun lýsir sjálfum sér”. Martin Be- heim-Schwarzbach tók saman. Jökull Jakobsson les þýðingu sina (9). 22.40 Ungir pianósnillingar. Tólfti þáttur: Ilana Vered. Halldór Haraldsson kynnir. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.