Vísir - 24.07.1975, Síða 14
Vísir. Fimmtudagur 24. júli 1975.
14
TIL SOLU
Til söiu 10 stk. af verðtryggðum
spariskirteinum rikissjóðs l.fl.
1967 að nafnverði kr. 10 þús.
Gildistimi til 1979. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „Gulltryggt
7883”.
Til sölu veggskáparog hillur. Al-
veg nýtt enjitið eitt gallað. Uppl. i
sima 83881 eftir kl. 5.
Til sölu lltill vatnabátur, fylgihl.
rafmótor og árar, verð kr. 45 þús.
Simi 12314 Og 44774.
1 1/2 tonna bátur með stýrishúsi
og rafstarti, léttabátur, legufæri
o.fl. gæti fylgt með. Simi 40064.
Hjólhýsi Sprit 400 — til sölu,
mjög vel með farið. Uppl. i sima
51482.
Nýtt stillanstimbur: Tilboð ósk-
ast I 336 m af 1x6 og 184 m af 2x4.
Uppl. I sima 41277 eftir kl. 18.30.
Til sölu fólksbilakerra. Uppl. i
sima 38576 eftir kl. 19.
Til sölu sem nýtt gólfteppica. 20
ferm. Uppl. i sima 19714 eftir kl. 4
i dag.
Til sölu er nýleg og vel með farin
Canon 814 E kvikmyndatökuvél
(super 8 mm). Hagstætt verð.
Uppl. i sima 35199 eftir kl. 19.
Til sölu húsbóndastóll m/grænu
plussáklæði. Uppl. I sima 44018
eftir kl. 19.
Til sölu tvær Silver Cross barna-
kerrur (ekki kerruvagnar) og
barnabilstóll. Uppl. i sima 72659
eftir kl. 18.
Hellur I stéttirog veggi, margar
tegundir. Heimkeyrt. Súðarvogi
4. Simi 83454.
Gróðurmold. Heimkeyrð gróður-
mold. Ágúst Skarphéðinsson.
Simi 34292.
Hagkvæmt fyrirtæki fáanlegt,
nokkur útborgun. Tilboð sendist
Visi merkt „Kauptilboð „5522”.
Til sölu hraunhellur eftir óskum
hvers og eins. Uppl. I simum 83229
og 51972.
Húsdýraáburður (mykja) til sölu.
Uppl. i sima 41649.
Húsgagnaáklæði. Gott úrval af
húsgagnaáklæði til sölu i metra-
tali. Sérstök gæðavara. Hús-
gagnaáklæðasalan Bárugötu 3.
Simi 20152.
Til sölu hraunheilur. Uppl. i sima
35925 eftir kl. 7 á kvöldin.
ÓSKAST KEYPT
Trollbúnaður! Bobbingar og fót-
reipistroll óskast, einnig allur
annar togveiðibúnaður fyrir
minni bát (vél ca. 300 hestöfl).
Uppl./I sima 16909 eftir kl. 19 i dag
og naéstu daga.
Notað mótatimbur óskast til
kaups. Einnig óskast til kaups eða
leigu steypuhrærivél. Uppl. I
sima 43709.
Eldlnisvaskur óskast keyptur,
notaður, ekki mjög stór. Uppl. i
sima 41406 eftir kl. 6.
Kasettutæki eða kasettuútvarp i
bil óskast keypt. Aðeins nýlegt
tæki af þekktri gerð kemur til
greina. Uppl. i sima 24862.
Óska eftir að kaupa loftpressu,
með 150-300 1 kút. Uppl. i sima
82199 milii 5 og 7.
3 1/2 ferm. miðstöðvarketill með
brennara óskasttil kaups. Uppl. i
sima 93-1829 eftir kl. 19.
VERZLUN
Skermar og lampar i miklu úr-
vali, vandaðar gjafavörur. Allar
rafmagnsvörur. Lampar teknir
tilbreytinga Raftækjaverzlun H.
G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi
37637.
Körfuhúsgögn til sölu, reyrstólar,
teborð og kringlótt borð og fleira
úr körfuefni, Islenzk framleiðsla.
Körfugerðin Ingólfsstræti 16.
Slmi 12165.
Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld,
tjaldhimnar á flestar gerðir
tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald-
súlur, kæliborð, svefnpokar, stól-
ar og borð. Seglagerðin Ægir.
Slmar 13320 og 14093.
HJÓL-VAGNAR
Til sölu vel meðfarinn kerruvagn
Tan-Sad með innkaupagrind.
Verð 12 þús. Barnastóll (Baby)
verð 1400. Uppl. I sima 38289.
Til sölu 2 drengjareiðhjól, einnig
Siva þvottavél með suðu- og
þeytivindu. Á sama stað óskast
bílskúr til leigu. Uppl. I sima
11307.
Suzuki Ac 50 til sölu á kr. 68.000.
Uppl. I slma 18649 eftir kl. 7.
Vel með farinn barnavagnóskast.
Simi 30442.
Til sölu Ilonda 50árg. ’74. Uppl. i
sima 35994 eftir kl. 6.
Óska eftir að kaupa SuzukiDT 380 1
eða stærra, ekki eldra en árg. ’70.
Uppl. i sima 99-5111 milli kl. 7 og
9. Til sölu á sama stað eru tvær
Suzuki 50, árg. ’74 og Honda 50,
árg. '74. Rúnar Guðnason,
Kirkjulækjarkoti.
Kerruvagn til sölu. Fallegur
Swallow kerruvagn verð kr. 14
þús. Uppl. I sima 52448.
HÚSGÖGN
Til sölu sófasett og sófaborð.
Uppl. I sima 72458 eftir kl. 5.
Til sölu sex stólar, borðstofuborð
og fataskápur. Simi 75336 og 12091
I dag og næstu daga.
Tii sölu sófasettog borð og 4 stól-
ar. Simi 24887.
Til sölu sófasett og hjónarúm.
Uppl. I sima 92-3425 eftir kl. 18.
Furuhúsgögn auglýsa. Til sölu
alls kyns furuhúsgögn að Smiðs-
höfða 13 (Stórhöfðamegin). Simi
85180. Húsgagnavinnustofa Braga
Eggertssonar.
Til sölu nýlegt, ameriskt hjóna-
rúm. Uppl. i sima 51134 eftir kl. 8
á kvöldin.
Antik, tíu til tuttugu prósent af-
sláttur af öllum húsgögnum
verzlunarinnar vegna breytinga.
Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð,
stólar,hjónarúm og fl. Antikmun-
ir, Snorrabraut 22. Simi 12286.
HEIMILIST/EKI
Til sölu notaður AEG þurrkari I
toppstandi. Uppl. i slma 86788
eftir kl. 19.
Til sölu Atlas-frystikista, 175
litra. Uppl. i sima 71660.
Til sölu tviskiptur Atlas-isskápur.
Uppl. i slma 71495.
Ryksuga tilsölu.Holland Electric
Toppy i úrvalsástandi, kr. 12.000.
Simi 83842 kl. 19—20.
Litið notaðurtauþurrkari til sölu.
Uppl. i sima 85831.
Til sölu frystikista, 480 1, og upp-
þvottavél. Simi 12802.
Til söluvel með farin Rafha elda-
vél. Uppl. i sima 11431. Til sýnis
að Fornhaga 13 milli kl. 5 og 7.
BÍL AVIÐSKIPTI
Bronco '66 til sölu. Uppl. I sima
30924.
Til sölu Volkswagen ’71,vel með
farinn. Uppl. i sima 20785 eftir kl.
8 á kvöldin.
Moskvitch, árgerð ’67, til sölu.
Ekinn 71 þús. km. Þarf að slipa
upp ventla. Verð kr. 30.000. Uppl.
i sima 24949.
Tii sölu Willy’s Jeepsterárg. ’67,
upphækkaður með sportblæju og
á nýjum dekkjum. Bifreiðin er
með bilað afturdrif og framdrif-
skaft. Skipti á litlum fólksbil
koma til greina. Einnig óskast
keypt hásing af sams konar bil,
eða Cambur og pinion (39:8).
Uppl. I sima 33744 og 38778.
Peugeot 403,árgerð ’60, skoðaður
1975 til sölu með biláða vél. Vel
með farinn bill. Uppl. I úthlið 7
frá kl. 5—8. Simi 15607.
Til sölu Opel Kapitan.árgerð ’60.
Bifreiðin er I sérflokki miðað við
aldur. Gott útlit og ástand. Skoð-
uð fyrir árið ’75. Verð 150.000.
Uppl. i sima 85309.
Tilboð óskast i Fiat 850 Special,
árg. ’72, skemmdan eftir veltu.
Til sýnis i Armúla 34. Tilboð
merkt „5525” sendist augld. Vis-
is.
Vél óskast I Volkswagen 1300.
Uppl. I sima 72061 eftir kl. 8.
Til sölu VW ’61, ógangfær. Simi
85398.
Vil kaupa afturöxlai Buick speci-
al, árg. ’66. Uppl. I sima 99-4358 á
kvöldin.
Land Rover-eigendur! Land
Rover disil óskast til kaups, að-
eins góður bill. Einnig nýlegur
bensin LandRover. Uppl. i slma
16909 eftir kl. 19 i kvöld og næstu
kvöld.
Buick sportwagon V-8 340 cub.
með powerstýri og -bremsum til
sölu. Uppl. I símum 15976 og á
kvöldin 72698.
Til sölu Austin Mini ’74 I mjög
góðu ástandi. Skipti möguleg.
Uppl. i sima 92-7062 eftir kl. 6 á
kvöldin.
Benz-eigendur.Til sölu Benz mót-
or, týpa 352, passar i Benz 1113,
1313, 1413, og 1513, einnig vökva-
stýri úr Benz, dekk 1000x20, drátt-
arspil og fleira. Uppl. islma 27983
eftir kl. 6 á daginn.
Til sölu Peugeot 304 árg. ’72.
Rauður, ekinn 60 þús. km. Skoð-
aður ’75. Sparneytinn og góður
bíll. Verð 700 þúsund. Útb. ca 400
þús. Eftirstöðvar á 6 mánuðum
eða eftir samkomulagi. Skipti
koma til greina á ódýrari bil.
Upplýsingari sima 20160 frá kl. 1
til 5 e.h.
Til sölu Cortina ’70, Plymouth
Duster 70, ’71, Ford Mustang ’66,
’67, ’68, Ford Cougar ’68 og ’70 á-
samt fleiri tegundum bifreiða
með stórum og smáum útborgun-
um. Skipti koma til greina á flest-
um þessara bifreiða. Bilasalan
Þjónusta, Melbraut 20, Hafnar-
firði. Simi 53601. Opið til kl. 22.
Willys. Óska eftir að kaupa sam-
stæðu á Willys-jeppa eða bil til
niðurrifs með góðri samstæðu.
Uppl. i sima 50646 i dag og næstu
daga.
Saab 99 ’72.Til sölu vel með far-
inn Saab 99 ’72. Uppl. I sima 14411
eftir kl. 6.
Framleiðum áklæðiá sæti i allar
tegundir bila. Sendum i póstkröfu
um allt land. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Sími 51511.
Til sölu Benz 250 S automatic
1968. Fallegur bill. Simi 85019.
Framleiðum áklæði ásæti á allar
tegundir bila. Sendum i póstkröfu.
um alltland. Valshamar Lækjar-
götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511.
Bifreiðaeigendur.Útvegum vara-
hluti i flestar gerðir bandariskra
bifreiða með stuttum fyrirvara:
Nestor, umboðs- og heildverzlun,
Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590.
(Geymið auglýsinguna).
9 manna VW Mikrobus i topp-
standi til sölu. Uppl. i sima 41884
eftir kl. 7.
Tilboð óskasti Renault R4, 1972,
sem er skemmdur eftir ákeyrslu.
Gángverk, 40.000 km, i góðu lagi.
Er til sýnis við Renault umboðið,
Suðurlandsbraut 20. Frekari upp-
lýsingar gefur Guðbrandur Stein-
þórsson i sima 84311 kl. 9—17 dag-
lega.
Varahlutir. Ódýrir notaðir vara-
hlutir I Volgu, rússajeppa, Willys
station, Chevrolet Nova, Falcon
’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch,
Taunus, VW rúgbrauð, Citroen,
Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf,
Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent-
ugir I aftanikerrur, frá kr. 4 þús.
Það og annað er ódýrast i Bila-
partasölunni Höfðatúni 10. Opið
frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög-
um. Simi 11397.
HUSNÆÐI I
5 herbergja ibúðá 1. h. I Austur-
bænum til leigu I ca. 6mán. Uppl.
isima 84184 eftir kl. 5. Laus strax.
Bilskúr til leigu. Uppl. I sima
85956 eftir kl. 6.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja Ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að kostn-
aðarlausu? Húsaleigan Lauga-
vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu-
húsnæði veittar á staðnum og I
sima 16121. Opið 10-5.
Til leigu 3ja herbergja ibúð I Ytri
Njarðvik. Uppl. I sima 1817,
Keflavik, milli kl. 6 og 8.
Góð 2 herbergjaibúð ca. 60 ferm.
á 3. hæð i nýlegri blokk við Reyni-
mel, teppalögð, gardinur að
hluta, stórar svalir, sameiginleg-
ar þvottavélar. Leigist 11 ár, árs-
fyrirframgreiðsla. Tilboð er
greini fjölskyldustærð og greiðslu
sendist blaðinu merkt „Reyni-
melur 666”.
Tveggja herbergja ibúð til leigu
fyrir rólegt, miðaldra fólk. Tilboð
merkt „Tjörnin 7429” sendist
blaðinu fyrir 29. júli n.k.
Húsráðendur.er það ekki lausnin
að láta okkur leigja ibúðar- eða
atvinnuhúsnæði yður að
kostnaðarlausu? Húsaleigan
Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um
leiguhúsnæði veittar á staðnum
og i sima 16121. Opið 10-5.
ibúðaieigumiðstöðin kallar: Hús-!
ráðendur, látið okkur leigja, það 1
kostar yður ekki neitt. Simi 22926.
Upplýsingar um húsnæði til leigu
veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til
4 og i sima 10059.
Eins eða tveggjamanna herbergi
á bezta stað i bænum með hús-
gögnum og aðgangi að eldhúsi
getið þér fengið leigt i vikutima
eða einn mánuð. Uppl. alla virka
daga i sima 25403 kl. 10-12.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Akrancs — strax. Óskum eftir
ibúð i 3 mánuði, margt kemur til
greina, simi 2268 á kvöldin.
ibúð óskast, tvennt i heimiii.
Góðri umgengni heitið. Fyrir-
framgreiðsla möguleg. Uppl. I
sima 34555 eða 43747 næstu daga.
Herbergi óskast fyrir iðnaðar-
mann, sem litið er heima — til
greina kæmi jafnvel 1-2 herb.
Ibúð. Simi 20959 i kvöld og næstu
kvöld.
Ung hjón óska eftir 4ja—5 |
herbergja ibúð i Reykjavik,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. I
i sima 16853.
Við erum rólegt og reglusamt
par, sem vantar 2-3 herb. Ibúð.
Þeir sem vildu leigja okkur,
hringi i sima 34530.
Hús eða stóribúð ásamt bilskúr
óskast til leigu. Simi 19662.
Ungt, barniaust par óskar eftir
tveggja herbergja ibúð á leigu á
góðum stað i borginni. Nokkur
fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima
19617.
ATVINNA I
Múrarar óskasttil að pússa rað-
hús að innan. Uppl. I sima 18245
eftir kl. 6.
ATVINNA ÓSKAST
Ung kona óskareftir léttri vinnu
strax. Uppl. i sima 74797.
Fimmtug konaóskar eftir vinnu á
veitingastað, i eldhúsi. Uppl. I
sima 34970 eftir kl. 5.
Kona óskar eftir kvöldvinnu.
Ræsting kæmi til greina. Uppl. I
sima 12947.
Húsbyggjendur, maður vanur
járnabindingu getur tekið að sér
verk. Uppl. I sima 71217. Kristinn.
SAFNARINN
Kaupum Islenzkfrlmerki og göm-
ul umslög hæsta verði, einnig
kórónumynt, gamla peningaseðla
og erlenda mynt. Frimerkjamið-
stöðin, Skólavörðustig 21 A. Simi
21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Brún hliðartaskaúr leðri með all-
miklu af peningum i tapaðist i
fyrradag við Tjörnina nálægt
Iðnó. Finnandi vinsamlegást
hringi i sima 38798. Há fundar-
laun.
Tapazt hefur litill páfagaukur
(hvitur, blár og grár) i Heimun-
um. Finnandi vinsamlega hringi i
sima 83923. Fundarlaun.
Köflótt kápubeiti tapaðist á
Laugavegi eftir hádegi i gær 23/7.
Vinsamlega skilist I Karnabæ,
Laugavegi 20a.
Fundizt hefur sængurfatapoki, ó-
merktur, á Kjalarnesi 23. júli.
Uppl. i Skrauthólum. Simi 66111
um Brúarland.
EINKAMÁL
Reglusamur maðuróskar eftir að
kynnast stúlku á aldrinum 27—37
ára. Tilboð sendist Visi merkt
„Framtíð 7362” fyrir 28.7.
BARNAGÆZLA
Kona óskast til að gæta barns.
Uppl. i sima 28009.
BÍLALEIGA
Akið sjálf.Sendibifreiðir og fólks-
bifreiðir til leigu án ökumanns.
Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 dag-
lega. Bifreið.
FYRIR VEIÐIMENN
Anamaðkar tii söluá Hofteigi 28.
Simi 33902.
Ánamaðkar til sölu. Simi 33385.
ÖKUKENNSLA
ökukennsla. Kenni á Ford Cor-
tinu R-306, nokkrir nemendur
geta byrjað strax, bæði dag- og
kvöldtimar. Kristján Sigurðsson.
Simi 24158 eftir kl. 18.
Ath. Ung barnlaus hjón óska að
taka á leigu 2ja-3ja herbergja
ibúð sem fyrst, eða með haustinu
— ág. sept. Vinsamlegast hringið
Isima 8-42-78, eftir kl. 18 á kvöld-
in.
íbúð óskastsem allra fyrst, helzt. i
vesturbænum. Erum 3 i heimili.
Uppl. i sima 84157 i dag og næstu
daga.
Amerikumaður óskar að taka á
leigu herbergi með húsgögnum
eða litla ibúð með húsgögnum.
Simi 10784 eftir kl. 6.
Ung hjón vantar húsnæðifyrir 1.
september. Engin börn. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Vin-
samlegast hringið sima 23940
næstu daga.
óska að taka á leigu 2ja her-
bergja ibúð um óákveðinn tima
með eldunaraðstöðu eða aðgangi
að eldhúsi. Uppl. I sima 16858.
Ungt par óskar eftir húsnæði
strax. Uppl. i sima 43439.
ökukennsla — Æfingatimar.
Volkswagen og Volvo ’74. Einnig
kennt á mótorhjól. Lærið þar sem
reynslan er mest. Kenni alla
daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Hans-
sonar. Simi 27716.
ökukennsia — Æfingatimai
Kenni aksturog meðferð bifreiða,
kenni á Mazda 818 — Sedan 1600,
árg. 1974. ökuskóli og öll próf-
gögn ef óskað er, ásamt litmynd i
ökuskírteinið. Helgi K. Sessilius-
son. Simi 81349.
ökukennsla—mótorhjói. Kenni á
Datsun 120 A ’74.Gef hæfnispróf á
bifhjól. Bjarnþór Aðalsteinsson.
Slmar 20066-66428.
Ókukennsla—Æfingatimar. Lærið
að aka bil á skjótan og öruggan
hátt. Toyota Celica ’74 sportbill.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769, 44416 og 34566.
ökukennsla-Æfingatimar. Mazda
929, árg.’74. ökuskóli og próf-
gögn. Guðjón Jónsson. Simi 73168.