Tíminn - 02.09.1966, Side 2
2
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 2. september 1966
IÐNSÝNINGIN
f/wm
liflttna
Útstillingin hjá Últímu í fatadeild Iðnsýningarinnar.
I
KRISTJÁN FRIÐRIKSSON í VIÐTALI VIÐ
TÍMANN:
Skrum eitt að iðnaður-
inn standi föstum fótum
Vönduð og nýtízkulega sniðin karl-
mannaföt frá Últíma.
Ráðherrann kom til Eyjaj morg
un með fríðu föruneyti. Á flug-
vellinum tók á móti hópnum for-
seti bæjarstjórnar, Sigurgeir
Kristjánsson, en bæjarstjorinn.
Magnús H. Magnússon, kom með
hópinum frá Reykjavík.
Gestirnir skoðuðu fyrst Vinnslu
stöðina h.f. í Vestmannaeyjum en
síðan var komið við hjá ísfélaginu.
Var síðan ekið um Heimaey og
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
Einn af þátttakendum í Iðnsýn
ingunni 1966 er Últíma h. f. og
sýnir fyrirtækið m. a. smekkleg og
nýtízkulega sniðin karlmannaföt
og falleg gluggatjaldaefni, ofin úr
íslenkri uU- í viðtali, sem Tím-
inn átti í dag við forstjóra Últímu,
Kristján Friðriksson, sagði Krist
ján in. a.:
— Mér finnst Iðnsýningin sem
heild falleg og vel heppnuð, og
stúkurnar mjög glæsilegar hjá
mörgum fyrirtækjum, og húsnæð
ið virðist hentugt til þessara nota.
Hitt er svo annað mál, að þetta
eru erfiðir tíma hjá mörgum iðn
ifyrirtækjum og er það að mínum
dómi skrum og rangtúlkun að
telja sýninguna sönnun þess, að
aðstaða iðnaðarins sé yfirleitt góð
— enda þótt sýningin sé vel heppn
uð. Ég tel mig þvert á móti geta
hún skoðuð.
í hádeginu hélt bæjarstjórn
Vestmannaeyja hádegisverðarboð
fyrir gestina í Samkomuhúsi Vest
mannaeyja. Undir borðum flutti
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri
ræðu en síðan talaði ráðherra.
Heimsóknin fór mjög vel fram og
lýsti Höcherl ánægju sinni yfir að
hafa fengið tækifæri til þess að
heimsækja Eyjar.
fullyrt að mörg iðnfyrirtæki eiga
í miklum erfiðleikum.
— Hvaða iðngreinar hefur þú
þar einkum í huga?
— Fyrst og fremst saumaiðnað
inn og ástæðan er m. a. sú að
mikið er flutt inn af „dumping“
vöru í þessari iðngrein. Gengis-
staðan, eins og hún er nú, étur upp
tollverndina, svo að ekki er að
undra þótt samkeppnisaðstaða okk
ar sé erfið við vövur, sem fluttar
eru frá löndum þar sem sáralítið
kaup er greitt og varan verðfelld
óeðlilega þar að auki (dumping).
—- Eru fötin, sem ykkar fyrir
tæki hefur á sýningunni úr ensk
um efnum?
— Já, úr vönduðustu efnum sem
fáanleg eru í dag. Og það er at-
hyglisvert, að samkeppnisaðstaða
okkar er einna bezt í vönduðum
vörum. Ef menn kaup föt í út
löndum í sama gæðaflokki og okk
ar föt, þá eru erlendu fötin lítið
eða ekkert ódýrari. En þess má
geta, að um leið og keypt eru föt
hjá okkur innlendu frameliðend
iunum, þá greiðir viðkomandi um
jleið allt að 1000 krónum í fjár
hirzlur ríkis og borgar í gegnum
þær tólf eða fjórtán tegundir
skatta, sem fyrirtækjum er nú orð
ið gert að greiða.
— Hefurðu gert viðskipti á sýn-
ingunni?
—' Það er lítið enn, en þó hef
ég selt dálítið af áklæðum og
gluggatjöldum. Það eru ánægju-
leg viðskipti því íslenzka ullin er
svo sérstaklega heppileg til slíkr
ar framleiðslu. Ég tel óhikað
gardinur úr íslenzkri ull betri en
gardínur úr erlendri ull.
Ef við víkjum aftur að erfiðleik
um iðnaðarins í dag, þá er það
staðreynd, að verðbólgan hefur
étið upp rekstrarfjármagn iðn-
Framhald á bls. 14
Höcherl til Vest-
mannaeyja í gær
KT—Reykjavík, fimmtudag.
Landbúnaðar- og sjávarútvegsmálaráðherra V-Þýzkalands, Hermann
Höcherl heimsótti í dag Vestmannaeyjar og skoðaði þar fiskvinnslu-
stöðvar í boði bæjarstjómar Vestmannaeyja.
Braut gervitanngarð
og sprengdi vör
HZ-Reykjavík, fimmtudag.
Rétt eftir miðnættið í gærkvöld
kom inn á lögreglustöðina á Ak-
ureyri kona á sextugsaldri. Var
konan með sprungna vör og brot
inn gervitanngarð. Sagði hún, að
ungur maður hefði slegið sig
skömmu áður og kærði hún yfir
líkamsárásinni. Lögreglan geystist
út úr stöðinni til að ná manninum.
Konan hafði gefið lýsingu á mann
inum og ekki leið á löngu þar tíl
lögreglan sá ódæðispiltinn. Hófst
nú mikill eltingarleikur yfir girð
ingar, garða og götur, sem lyktaði
á þann veg, að lögreglan handsam !
aði manninn. Reyndist hann vera
undir áhrifum áfengis og var færð
ur til geymslu. í dag var tekin
skýrsla af manninum, sem er rúm
lega tvitugur. Sagðist hann lítið
muna vegna ölvunar, en kvaðst þó
minnast þess að hafa slegið kon-
una Pilturinn hefur áður komizt
í tæri við lögregluna.
Biskupsvígsla í Skál
holti á sunnudugim
Næstkomandi sunnudag, 4. sept-
ember, fer fram biskupsvígsla í
Skálholti. Vígður verður síra Sig-
urður Pálsson, Selfossi, til vígslu-
biskups í Skálholtsbiskupsdæmi
foma.
Athöfnin hefst kl. 15 eða kl.
3 e.h. með skrúðgöngu presta.
Verða prestar hempuklæddlr,
nema vígsluvottar verða skrýddir
rykkilínum og biskupar kórkáp-
um.
Altarisþjónustu annast sr. Guð-
mundur Ó. Ólafsson, Skálholti, og
sr. Hjalti Guðmundsson, Stykkis-
hólmi. Sr. Þorsteinn L. Jónsson,
Héraösmót
Mótin verða sem hér segir:
Björn Jón
Hvolsvelli, laugardaginn 3-
september-
Ávörp flytja
Björn Björns-
son alþingismað
ur, Jón K.
Hjálmarsson
skólastjóri og
Jón Helgason,
bóndi Seglbúð-
um. Ómar Ragn
arsson skemmt-
ir og hljómsveit
in Dúmbó og
Steini leika og
syngja fyrir dansi.
Karl Helgi
Laugum S.-Þing. laugardag-
inn 3. sept.
| Ræður flytja alþingismennirnir
IKarl Kristjánsson og Helgi
i Bergs, ritari Framsóknarflokks-
ins. Meðal skemmtiatriða verður
að Jón Gunnlaugsson fer með
skemmtiþætti og Jóhann Konráðs
son og Kristinn Þorsteinsson
syngja. Hljómsveit leikur fyrir
dansi.
Halldór Davíð
Bifröst Borgarfirði, sunnudag
inn 4 sept.
Ræður flytja Halldór E. Sigurðs
son. alþm. og Davið Aðalsteins
son. Arnbjarnarlæk Skemmti
atriði annasl Ómar Kagaarsson os
söngvararnir Jóhann Konráðsson
og Kristinn Þorsteinsson Straum
aT leika fvrir dansi
Mótin hefjast öll kl. 21.
Vestmannaeyjum lýsir vígslu. Bisk
up íslands, dr. Sigurbjörn Einars-
son, vígir.
Dr. Ásmundur Guðmundsson,
biskup og sr. Sigurður Stefánsson
vígslubiskup, taka þátt í athöfn-
inni. Vígsluvottar verða: Sr. Sig-
urður Kristjánsson, prófastur, ísa
firði, sr. Sigmar Torfason, prófast
ur, Skeggjastöðum, sr. Jón Þor-
varðarson, Reykjavík, og sr. Svein
Framhald á bls. 14
Ibúðir á Spáni
boðnar til leigu
GÞE-Reykjavík, fimmtudag.
Spánn er kominn vel á
veg með að verða eitt vin-
sælasta ferðamannaland
heims vegna sinnar blíðu
veðráttu og hins væga verð-
lags, sem þar er á öllur.i
nauðsynjum. Ferðaskrifstof
ur flestra Evrópulanda,
halda uppi ferðum þangað,
og margir spæriskir auðkýí-
ingar hafa þann háttinn á
að leigja útlendingum hús
og íbúðir við hinar marg-
rómuðu baðstrendur Spán
ar.
I einu Reykjavíkurblað-
anna gaf í dag, að líta aug-
lýsingu þar sem boðnar eru
til leigu til lengri eða
skemmri tíma, íbúðir í bæn-
um Cass de mar við Villtu-
ströndina, Eru þessari íbúð-
ir leigðar út með húsgögn
um, rafmagni og ljósi og er
prísinn 175 kr. fyrir hjón á
dag. Þetta eru fremur litlar
íbúðir, en mjög þægiiegar
og nýtízkulegar, sagði kona
sú, sem annast miligöngu 1?
um leiguna. Fólkið getur H
fengið íbúðirnar leigðar eins
lengi og það vill, og gegn
aukagjaldi getur það fengið
þjónustulið. Mikill fjöldi
fólks hefur spurt um íbúð-
irnar í dag, og hafa íslend
ingar greinilega mikinn
áhuga á því að fá sér sum
arauka á Spáni.
L- - - ■ »
Barnaskóli Vest-
manaaeyja settur
HE-Vestmannaeyjum, fimmtudag.
í dag var barnaskólinn ■ Vest-
mannaeyjum settur með hátíðlegri
athöfn í Landakirkju. Skólastjóra-
skipti verða nú við skólann. Stein-
grímur Benediksson, sem starfað
hefur við skólann í 32 ár, þar
af sem skólastjóri síðustu árin
lætur af því starfi samkvæmt lækn
isráði, en við tekur Reynir Guð-
steinsson.
Nemendur í skólanum eru að
þessu sinni um 630 talsins.
Veiða 150—220
fýla á dag
HE-Vestmannaeyjum, fimmtudag.
Þessa dagana hafa fýlaveiðar ver
ið nokkuð stundaðar hér, og er
fýllinn tekinn á sjónum. Hafa
rnenn tekið 150—220 fýla á dag.
og allt upp í 300.
Fýlaveiðin stendur aðeins í
nokkra daga. og er mun minna
stunduð nú en fyrir nokkrum ár-
um.