Tíminn - 02.09.1966, Page 6

Tíminn - 02.09.1966, Page 6
TÍMINN FÖSTUDAGUR 2. septembcr 1966 Orðsending frá Póst- og símamálastjórninni að barna- og unglingaskólanum að Varmalandi, Borgarfirði. Aukavinna og ódýrt fæði og húsnæði fyrir einhleypan kennara- Nánari upplýsingar á fræðslumálaskrifstofunni, eða hjá skólastjóranum (sími um Svignaskarð). Skólanefnd- Aðstoðarlæknisstöður við handlæknisdeild og lyflæknisdeild Landakots- spítala eru lausar til umsóknar. Umsóknir, sem til- greini próf og störf að prófi loknu, sendist yfir- lækni spítalans. Launakjör í samræmi við kjara- samning Læknafélags Reykjavíkur. Staða svæfingalæknis við Landakotsspítala er laus til umsóknar. Umsókn- ir, er greini menntun og fyrri störf, sendist yfir- lækni spítalans Laun í samræmi við kjarasamning Læknafélags Reykjavíkur. í KILI SKAL KIÖRVIÐUR iðnIsýningin ÍBmfc IÐNSYNINGIN 1966 Opnuð 30. ágúst — opin í tvær vikur. Opin fyrir kaupsýslumenn kl. 9—14 og almenning kl. 14—23 alla daga. Kaupstefnan allan daginn. Veitingar á staðnum. Aðgangseyrir 40 kr. fyrir fullorðna, 20 kr fyrir börn. Silfurmerki fylgir hverjum aðgöngumiða. Barnagæzla frá kl. 17—20- Sérstakur strætisvagn allan daginn á heilum og hálfum tímum frá Kalkofnsvegi. KOMIÐ — SKOÐIÐ — KAUPIÐ Dúnsængur og vöggusængur, gæsa- dúnn, hálfdúnn, fiður, enskt dúnhelt léreft. fiðurhelt léreft, lcoddar, sængurver, lök. Drengjajakkaföt, stakir drengjajakkar, drengja- huxur, drengjaskyrtur fyrir hálfvirði, kr. 75 allar stærðir. Pattons ullargarnið ný- komið. litaúrval, 4 gróf- leikar, litekta, hleypur ekki. Þýzk rúmteppi yfir hjóna- rúm, dragron. Pós tsendum. Vesturgötu 12. simi 13570 MEST SELDI VÖRUBÍLL Á ÍSLANDI NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ KAUPA BEDFORD ÁRMÚLA 3 SÍAAI 38900 RAFGIRÐINGASTÖÐVAR með rafhlöðu — hagstætt verð Ennfremur allt til rafgirðinga, svo sem FLEXI- POST rafgirðingarstaurar úr plasti, léttir og sveigj- anlegir — rafgirðingavír úr þjálu plasti með alúm- íniumívafi- Ákveðið hefur verið að setja á stofn bréfhirðingu í Skálholti frá og með 1- september 1966 að telja. Reykjavík 1- september 1966. BÆ N D U R Höfum fengið FJÁRBYSSURNAR. Takmarkaðar birgðir. — Póstsendum. GOÐABORG Freyjugötu 1, Sími 1-90-80. KENNARI ÓSKAST

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.