Tíminn - 02.09.1966, Qupperneq 11

Tíminn - 02.09.1966, Qupperneq 11
FÖSTUDAGUR 2. september 1966 TÍMINN J1 Verzl. Ócúlus, Austurstræti 7. Lýsing s. f. raftækjaverzl., Hverfis- götu 64. Valhöll h. f. Laugavegi 25 María Ólafsdóttir, Dvergasteini, Reyðarfirði Frá skrifstofu borgarlæknis: arsóttir í Reykjavík vikuna 7. ág. — U3. ág. samkvæmt skýrslum 12 lækna (11). Hálsbólga 97 ú\8) Kvefsótt 69 (34) Lungnakvef 19 ( '3) Iðrakvef 34 '40) Ristill 2(0) nfluenza 1 ( 3) Heilahiimnubólga 1 ( 0) Kveflungnabólga 3 ( 3) Munnangur 2 •' 3) Kláði 2 ( ð) Dílaroði I ( 0) Minningaspjöld Háteigskirkju eru afgreidd hjá Ágústu Jóhanns dóttur, Flókagötu 35 sími 11813, Áslaugu Sveinsdóttur. Barmahiíð 28, Gróu Guðjónsdótt- ur, Háaleitisbr. 47. Guðrúnu Karls dðttur. Stigahl. 4. Guðrúnu Þor steínsdóttur, Stangarholti 32. Sig ríði Benónýsdóttur, Stigahlíð 49. ennfremur í Bókabúðinni Hlíðar á Miklubraut 68. * Mlnnlngarspjölo liknars) Aslaug ar K. P Maack fási 9 eftlrtöldum stöðum Helgu oorsteinsdóttui Kas' alagerðl a Kópavogi Sigrlði Glsla dóttui Kópavogsbrsm 45 Sjúkra samlagi Kópavogs Skjólbraut 10 Hjónaband Þann 20. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Neskirkju af séra Ólafi Skúlasyni ungfrú Björg Sig urðardóttir Tómasarhaga 17 og Theodór Blöndal Seyðisfirðí. Heiimili þeirra verður í Þrándheimi (Ljósmyndastofa Vigfúsar Sigur greissonar Miklubraut 64, Rvík. Söfn og sýningar Ameríska Bókasafnið verður lok að, mánudaga 5. sept. en eftir þann dag breytist útlánsímar safnsins sem hér segir, mánud., miðvikud, fóstu daga 12 — 9 þriðjud., fimmtud 12 — 6 >: >: Gengisskráning Nr. 64 — 29. ágúst 1966 Sterlingspund 119,74 120,04 Bandar dollar 42,95 43,06 Kanadadollar 39,92 40,03 Danskar krónur 620,40 622.00 Norskar krónur 600,64 602.18 Sænskar krónur 831,45 833,60 Finnsk mörk 1,335,30 1,338.72 Fr. frankar 876,18 878 42 Belg. frankar 86,22 8o.44 Svissn frankar 993,00 095,55 GyUini 1,188,30 1.191,33 Tékkn. kr. 596,40 598 00 V.-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 Lirur 6,88 6,90 Austurr. sch. 166,46 168,88 Pesetar 71,60 71.80 Reiknlngskrónur — VSrusklptalönd 99,86 100,14 Reikningspunú - Vöruskíptalönd 120,25 120,55 FERÐIN TIL VALPARAIS0 EFTIR NICHOLAS FREELING ^>>"<-c>:>>>>:>>:>>>>:>:>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>>:v 40 honum. En var þá Raymond nokk- uð verri? Var þar í rauninni nokk- uð til að vera hneykslaður yfir. Hún hafði verið svo full af sjálfs- þótta og hástemmdum siðgæðis- hugmyndum. Aðeins fyrir það að metnaður hennar hafði verið særð- ur. Aðeins fyrir það að hún hafð'. látið, frumlega, villta hugsjón stjórna sér. En hugmyndin sjálf var Ray- monds. Þegar hún nú hugsaði sig betur um, var hann Fred á ýms- an hátt fremri. Hann talaði ekki alltaf um peninga. Og þegar öllu var á botninn hvolft, gerði nann ekki miklar kröfur. Hann kaus meira að segja að vera fátækur og óháður. Hann skreið ekki fyrir peningum. Hefði Fred nokkurn t)ma get- að látið sér detta í hug, að sigla yfir Atlantshafið? Áreiðanlega ekki. Slíkt hefði honum aldrei til hugar komið. Hverju skipti það raunar, hvort Raymond nokkru sinni næði að sigla til Valpariso, eða ekki? Var það máske ekki aðalat.riðið að ala með sér hugsjóninaYVár þáðeítt ekki nægilegt til að sýna að hann var flestum fremri. Natalie fann sterka löngun til að skrifa ávísun fyrir þeirri upp hæð ,sem hann hafði ætlað að slá hana um og hreint og beint gefa honum hana og segja: — Gjörðu svo vel. Ég hefi séð í gegnum þig, skilurðu, en jafnframt get ég ekki látið vera að dást svolítið að þér. Taktu við miðanum, mér fianst þú eiga hann skilið. Og hamiugju- dagarnir þeirra. Voru þeir ekki einhvers virði, þrátt fyrir allt? Einnig þá hafði hann gefið henni. Ef hún gerði nú þetta, væri gam- an að sjá hvernig hann tæki því. Mundi hann blygðunarlaust taka á móti peningum 'hennar. Eða mundi hann roðna, hafna þeim, og vaða |uppá hana með skömmum ems og hún hafði gert við hann? Án 1 efa vildi hann hefnd á einn eða annan hátt, sem þakklæti fyrir sið- ast. — Ég vildi óska að við hefðum haft tíma til að hugsa þetta gaum gæfilega, sagði Raymond hugsi. j Dominique var komin með bifhjól- ið, og farin til baka með vagn- inum. Þeir urðu að greiða henni vel fyrir þetta, ef eitthvað fengist í aðra hönd. Hún hefði ekki gert þetta fyrir Korsíkumanninn, sem hafði svikið hana og látið hin fögru augu hennar gráta svo mörgum tár- um. En hún gerði þetta fyrir Ray- mond með mestu ánægju? Hann var maður eftir hennar höfði. Hún hafði aldrei gefið sig manni á vald með slíkum unaði, með annari eins hamingju í hjarta, eins og um nóttina góðu um borð í bátnum á höfninni í Saint-Tropez. Dominique hafði ekki mikið hug myndaflug, en hún var veik fyrir bátum, sérílagi skemmtisnekkjum, sem svifu svo mjúklega til, fyrir andblænum og hinni minnstu hreyf ingu sjávgrins. Um nætur gat rnaður ekkir séð hið skítuga appel sínuflug og annað rusl, sem óprýddi höfnina. Heldur ekki brotnar Coca Cola flöskur, riðg- aðar dósir, brotin sólgleraugu og þess háttar, sem lágu um víð og dreif á botninum. En vatnið var, tært og hreint og sama mátti segja um mennina á því. — Qué, Ramon, ég segi þér satt, þetta er engin áhætta. Það er hálf óskemmtilegt, en við bind- um hana bara. Og það er enginn veitingastaður í litlu götunni bak við húsið og alls engin umferð eft- ir miðnætti. Þetta er alveg leik- andi létt. Ég vona bara að það, sem við finnum, verði ómaksins vert. — Ég vil bara vera viss, það er allt og sumt. Margt fyrirtækið Gúmmívinnustofan h.f. Skipholti 35 - Símar 3T055 og 30688 mislukkast bara fyrir það að menn gera sér ekki rétta grein fyrir ein hverju smáatriði. Það er alveg eins hægt að taka mann fyrir að stela 10 frönkum eins og heilli million. Tólfti kapituli. Natalie fór snemma á fætur og drakk kaffið í eldhúsinu, í stað þess að bíða eftir því að henni væri fært það upp. Meðan hún drakk hugsaði hún með sér að ef Raymond hefði sagt satt um bát- inn, mundi Christophe að sjálf- sögðu vita full skil á því. Hún gekk niður að höfninni. Olivia sást hvergi, hvar gat hún verið? En þá kom hún auga á Christophe, sem var að koma frá því að taka upp net sín. Hann sat í bátnum við að greiða fiskana úr hinu gauð- rifna neti. Hún gekk niður eftir bryggjunni, kippti í fangalínuna og stökk liðlega um borð. Christ- ophe brosti til hennar, henti til hennar klút, svo hún gæti þurrkað hendur sínar. — Bonjour, frú. — Alors, raconte. Ég hefi verið að spyrja sjálf- an mig hvar Monsieur Capitaine hefur alið manninn í seinni tíð. — Ég hefi á tilfinningunni að hann sé móðgaður við mig. Hún sat á lestarhleranum við vélarhús- ið og horfði á hinar stóru öruggu hendur, sem ekki stungu sig á hin- um hárbeittu bakuggum fiskanna. — Christophe, vitið þér hvort að það er nokkuð sérstakt að bátnum hans? — Hvernig meinið þér? Hvort það er góður bátur? Hafið þér hug á að kaupa hann? Ég held að hann sé ekki falur. FYRIR HEIMIU OG SKRIFSTOFUR IDE IjUXE V \^=- 9 m ■ frAbær gæði ■ FRÍTT STANDANDI ■ STÆRÐ: 90x160 SM ■ VIÐUR: TEAK ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ GLERI Á ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 — Nei, það veit ég. Til þess er hann honnum of dýrmætur. En mér hefur verið sagt að bol- urinn væri gallaður. Var að velta þvi fyrir mér hvort það mundi vera rétt. — Hafið þér nokkra ástæðu til að efast um það? Hin gia.nu augu voru ufurlitiS háðsk. — Eg skal viöurkenna að mér hefur dottið í hug að það gæti ver- ið lygasaga — til dæmis tfl að slá ryki í augun á einföldum konum á skemmtiferð. — Ha, hann hló hjartanlega. — Ágætis hugmynd. Hann setti upp alvörusvipinn aftur. — Eg held að vini okkar láti sér ekki detta slikt í hug. — Þá hefur hann sagt satt. — Já, það er satt. Ég veit það, því að ég fann skemmdina siáifur fyrir viku síðan, pardi daginn. sem þér komuð hingað. Þér stóðuð nið- ur við höfnina, en við vorum að mála bátinn. Ég athugaði byrðing- ana með hnífnum mínum og fann stóran fúablett. —Er það hættulegt? Ég meina á langri sjóferð? — Oh punchére. Plankamir í byrðingnum verða vatnssósa og linir eins og skemmd pera. Nú fer ég að skilja. Hann hefur opnað fyrir yður hug sinn. Þér virðist hafr ift mikil áhrif á hann. En það kemur mér ekkj við. Þér skilj- ið, byrðingurinn er svo fúinn, að hann mundi láta undan fyrir þungu höggi, eins og botn í riðg- aðri fötu. — Einimitt það. Og þannig liögg — Ah, það gæti verið hvað, sem verkast vill. Ég er ekki að mema klett né rekatimbur, því slíkt geí- ur sökkt hvaða skipi sem er En sterkur hafsjór — sjóhnútur. Það er aldrei gott að vjta Bámrinn Föstudagur 2. september 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.15 Lesin -iag skrá næstu viku 13-30 Víff vtnn una- 15.00 Miðdegis- útvarp 18.00__________________ íslenzk tónskáld Löa eftir Frið rik Bjarnason os Magnús A. Árnason 1845 Tilkynninaar. 19.20 Veðurfregnir 19 30 Frptt ir. 20.00 Úr hókmenniaheimi Dana Þóroddur Guðmundsson skáld flytur síðara ertndi sitt um Johannes Ewald 20.30 Píanótónleikar- Artur Rubin- stein leikur 2100 ,Eg be" að byrum Jón Ur Vör les nokknr Ijóð úr fvrstu hók sinni. 21.10 Einsöngur- Gerard Sou/av syngur. 2130 Útvarpssaran: „Fiskimennirnir* eftir Hans Kirk Þorst Hannesson les ifli 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan .SnánsKa kist an“ Sólrún Jensdóttir les '4> 22.35 Kvöldhliómleikar. 2310 Dagskrárlok. Laugardagur 3. septemhar 7.00 Morgunútvarp 12.00 Há- degisútvarp 13.00 óskalöe siukl ínga Þorsteinn Ho'oacnn (rvnu ir lögin. 15.00 Fréttir. Lög fyrir ferðafólk. 16.30 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar 17.00 Frétt ir Þetta vil ég heyra. Guðmund ur Karl Bragason velur sér hljómplötur. 18.Ot Söngvar í léttum tón. 18.45 Tilkynn'ngar 19.20 Veðurfregnir 19.30 Frétt ir 20.00 í kvöld. Hólmfriður Gunnarsdóttir og Brynja líene diktsdóttir stjórna þættínum. 20.30 Úr tónleikasai 21.05 Leik rit: „Úli plukkari" eftir Inge Johannsson Leikst’óri: tndriði Waage Leikritinu var áður út- varpað fyrjr t'jórum árum. 'ii 00 Fréttir og veðurfreanir 15 Danslög 24.00 Dagskrarlok. »

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.