Tíminn - 02.09.1966, Side 13
FÖSTUDAGUR 2. september 1966
wM'ffllli TímmM mmam
13
ff
stalá<
V-Þjóðverjinn
sigri í
1500 m. hlaupi
- tvöfaldur pólskur sigur í 400 m hlaupi
Hvorki Michel Jazy, Frakklandi
né Jurgen May, Austur-Þýzkalandi
skærustu nöfnin í 1500 metra
hlaupi í Evrópu, komu fyrstir í
mark í þessari grein á EM í Buda
pest í gær, heldur tiItöluleSa ó-
þekktur Vestur-Þjóðverji, Bodo
Tuemler að nafni. Hann hlaut tím
ann 3:41,9 mínútur, en Michel Jazy
Evrópumethafinn, varð annar á
3:42,2 mínútum. Evróipumet Jazy
hljóðar upp á 3:36,3 mínútur.
Fyrirfram hafði helzt verið reikn
Verðlaun
á E.M.
Austur-Þjððverjar hafa hlotið
flest gullverðlaun í karla
greinum á EM í Budapest, 3, en
Sovétríkin í kvennagreinum, 2.
Hér á eftir fer skrá yfir verð-
laun, eins rg þau hafa fallið
í mótinu til þessa:
Karlar G S B
A-Þýzkaland 3 1 1
V-Þýzkal. 2 1 3
Pólland 2 1 0
Frakkland 1 3 2
Bretland 1 2 3
Sovét 0 2 3
Konur:
Sovét 2 0 0
A-Þýzkal 1 1 3
Pólland 1 0 0
Tékkósl. 1 0 0
V-Þýzkal. 0 2 1
Ungvl. 0 1 0
Frakkl. 0 0 1
að með sigri Jazy eða May, fyrr-
verandi methafa, en V-Þjóðverj
inn „stal“ sigrinum, ef svo má að
orði komast.
Þriðji í hlaupinu varð Norpoth,
V-Þýzkalandi á 3:42.4. Fjórði varð
Alan Simpson, Bretl., á 3:43.8 mín.
Og fimrnti Jurgen May, A-Þýzka-
landi á 3:44.1 mínútu.
Eins og'vænta mát i urðu Pól-
verjar sigurvegarar í 400 metra
hlaupinu og unnu tvöfaldan sigur.
! Evrópumeistari varð Stanislas-
Gredzinski á '46.0 sek, og annar
Badtnki á 46,2 sek. ÞriSji varð
Manfred Kinder, V-Þýzkalandi, á
46,3 sek.
í tugþraut sigraði V-Þjóðverjinp
Werner von Moltke, og hlutu Vest
ur-jóðverjar þar með sín önnur
gull-verðlaun. Árangur Moltke
varð þessi: 11.0 — 7.18 — 15.55
— 1.85 — 50.1 — 15.1 — 45.74 —
4.20 — 62.96 — 4:53,5.
Af öðrum úrslitum á Evrópu-
meistaramótinu í gærkvöldi má
nefna, að Nikiciuk, Póllandi, náði
beztum áragnri í spjótkasti með
því að kasta 81.36 metra. Finninn
Nevala kastaði 80.48 metra og Sid
lo, Póllandi, 80.16 metra. Ásamt
þessum þremur komust 9 aðrir í
úirslitakeppnina, sá lakasti með
74.88 metra kast.
í gær var keppt í undanrásum
í 200 metra hlaupi karla, og
kvenna — og náðist bezt í karla-
keppninni 20.9 sek. Dudzikan, Pól
landi, en í kvennakeppni náði Kirs
zenstein, Póllandi, beztum tíma,
23.6 sek. Getur svo farið, að Pól
verjar vinni báðar greinarnar eins
og í 100 m.
Evrópumeistaramótinu verður
haldið áfram í dag.
20 km ganga var fyrsta grein Evrópumeistaramósins í Budapest. Og
á myndinni hér að ofan sjást tveir fyrstu menn í göngunni, A-Þjóðverjinn
Dieter Linder, sem sigraði, og Rússinn Golubnichy, sem flgdi honum eins
og skugginn lengi vel.
I gær voru úrslit í hástökk:
keppninni á Evrópumeistaramóv
inu í Budapest, og varð Frakkinn
Jacques Evrópumeistari með því
að stökkva 2,12 metra. aðeins
tveimur sentimetrum hærra en ís
landsmet Jóns Þ .Ólafssonar utan
húss! Annar var'ð landi hans Ro
bert Nrose, sem stökb sömu hæo.
en notaði fleiri tilraunir.
Röð næstu manna varð þess;
3. Skvortsov, Sovét 2.09 m
4. Czernik, Póll. 2,0, m
5. Khmarskij, Sovét 2,03 m
6. Schillkowski, V-Þýzk. 2,03 m
7. Gavrilov Sovét 2,03 m
8. K.Á Nilsson, Svíþjóð 2,03 m
SYNDIÐ 2()o tlETRAN ' '
aiasaííSissMMít j tcc>*
Til hvers er verið að senda
slasaða menn! Evrópum.mót?
Litlar fréttir berast frá Buda
pest af bezta tugþrautarmanni
okkar, Valbirni Þorlákssyni,
aðrar en þær, að hann hafi
orðið að hætta keppni eftir
fyrstu grein vegna meiðsla.
Slæmar fréttir, en án efa hefði
Valbjörn getað staðið sig með
ágætum, gengi hann heill til
skógar. En meðal annarra orða
hvers vegna er verið að senda
slasaða menn á stórmót eins
og Evrópumeistaramót? Val-
björn varð fyrir því óláni að
meiðast í landskeppninni gegn
' AusturÞjö'ðvérjum nylega, og
var að sögn ekki buinn að ná
sér fyllilegá, þegar hann för til
Budapest. Hefði ekki verið nær
að senda einhvern óslasaðan,
t.d. Kjartan Guðjónsson? ■ Val-
björn á allt gott skilið, en það
sama á að gilda um hann og
aðra íþróttamenn, sem eru slas
aðir, þeir eiga ekki að ganga
til keppni, fyrr en þeir hafa
náð sér að fullu. Að öðrum
kosti eiga þeir á hættu a'ð baka
sjálfum sér og öðrum tjón.
sem erfitt getur verið að bæta.
Það er svo út af fyrir sig
annar kapituli, hvílíkur fjár
austur það er, að senda íþrótta
mann alla leið frá íslandi inn
í miðja Evrópu til þess eins að
láta meiðsli hans koma enn
betur í Ijós.
Við skulum vona, að svona
mistök eigi ekki eftir að end
urtaka sig, þau eru of dýr ti
þess. — alf.
Þessi mynd er frá undanrásum í 1500 metra hlaupinu á Evrópumeistara mótinu í Budapest, en í gærkvöldi var keppt til úrslita oc; vaið Vestur
ÞjóSverjinn B, Tummeler sigurvegari á 3:41.9 mínútum, en annar >/arö Frakkinn Jazy. Keppendurnir á myndinni hér a3 ofan aru frá Poi' tdi. Júgo
slavíu og Tékkóslóvakíu.
Konifr frá austan? jaids-úiíitivn
um einoka öll gullvei'ðlaun i Sv
rópumeistaraméiiiin > •;vi!a--es»
gær varð austurþ-zka stúlkan
Christina Speibera Evroi un,:
i kringlukasti kvénna mcf> þvi >‘
kasta. 57,76 metra- Önmi'
A-þýzka stúlkan L i7es»e mai
>7,38 nietra
í 400 metra hlaupi kvenn ■ c
aði tékkneska stnlkan •Vn? ••
kova á 52,9 sek — og onnin
varð Antonia Munkacsi, 53.9 -»■
I fiinmta: jn aui Kvenna oai v .
f emiinahitkhoniirova istórko‘>:
legt nafn). Sovétríkjunum, sigui
mtmmm
úr bvtum. hla«»i 4787 stig. -n öiv<
nr varð Heid i’osentalil,VÞvzk
landi, 4765 stig.