Tíminn - 02.09.1966, Qupperneq 15
FÖSTUDAGUR 2. september 1966
TÍMINN
15
Sýningar
MOKKAKAFFi - Myndir eftir Jean
Loiiis Blanc. Opið kl. 9—23.b0
MENNfTASKÓLINN — Ljósmynda-
sýning Jóns Kaldal. Opið
frá 16—22.
BOGASALUR - Teikningar efnr
Alfred Flóka.
Opið frá kl. 16—23.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur frá kL 7. Hljómsveit
Karls LiUiendahls leikur, söng
kona Hjördís Geirsdóttir.
Söngvarinn Johnny Barracuda
skenuntir. Opið til kl. 3.
HÓTEL BORG — Matur frá kl. 7
Guðjón Pálsson og félagar
leika fyrir dansL
Söngkana Guðrún Frederiksen
O.pið til kl 1.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur opinn
í kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjarnasonar leikur. Matur
framreiddur 1 GrilUnu frá kl.
7. Gunnar Axelsson leikur 6
píanóið á Mímisbar.
Opið til kl. 1.
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
averju kvöldl
HABÆR — Matur framreiddur frá
k). 6. Létt músik af plötum.
NAUST — Matur frá kl. 7. Carl
Billch og félagar leika. Opið
tU kl. 1.
RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm-
sveit Guðmundar Lngólfssonar
leikur, söngkona Helga Sig-
bórsdóttir. Opið til kl. 1.
KLÚBBURINN — Matur frá kL 7.
Haukur Morthens og hljóm-
sveit Elvars Berg leika.
Opið tU kl 1.
LÍDÓ — Matur frá kl. 7. HljóEn-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona Svanhildur Jakohsdóttir.
Opið til kl. 1
GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7.
Hljómsveitirnar Dumbó og
Steini og Ernir leika.
Opið til kl. 1.
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir 1
kvöld, Lúdó og Stefán.
SILFURTUNGLIÐ — Unglingadans-
leikur í kvöld. Toxik leika.
INGÓLFSCAFÉ — Matur framreidd
ur milU kl. 6—8.
Jóhannes Eggertsson og t'élag-
ar leika gömlu dansana.
LEIKARARAÐ
Framhald af bls. 1.
vegna kvikmyndatöku þá daga,
sem þirfgið stendur.
Brynjólfur Jóhannesson formað
ur Félags ísl. leikara tjáði
Tímanum í kvöld, að dagskráin
væri ekki endanlega ákveðin, og
hann vildi ekkert um hana segja
að svo stöddu. En hann sagði, að!
félaginu væri það að sjálfsögðu
mikið metnaðarmál að gera hana1
sem allra bezt úr garði, þar sem
þetta væri í fyrsta sinn, sem
þeir teldu sig hafa efni á því að
halda þingið hér á landi.
Vert er að geta þess, að Félag
ísl. leikara á 25 ára starfsafmæli
um miðjan mánuðinn.
SKOÐUÐU SKÓLA
Framhald af bls. 16
fluttu þá erindi þeir Helgi
Elíasson fræðslumálastjori og
Torfi Ásgeirsson hagfræðingur.
Hádegisverður var síðan í
boði Sambands ísl. sveitarfélaga
og síðan var farið í skoðunar
ferð um nokkra skóla í Skóla
í Reykjavík undir leiðsögn Jón
asar B. Jónssonar fræðslustjóra
og einnig var Digranesskólinn
í Kópavogi skoðaður. Fundar-
stjóri á fundinum í dag var
Halldór E. Sigurðsson alþingis
Siml 22140
Synir Kötu Elder
(The sons of Katie Elder)
Víðfræg amerísk mynd i
Technicolor og Panavision.
Myndin er geysispennandi frá
upphafi til enda og leiikin af
mikilli snilld, enda talin ein-
stök sinnar tegundar.
Aðalhlutverk:
John Wayne
Dean Martin
Bönnuð innan 16 ára
íslenzkur texti.
Sýnd kL 5 og 9
HWRRÍÓ
Kærasti að láni
Fjörug ný gamanmynd i l'.t
um með
Sandra Dee
Andy Williams
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
maður og sveitarstjóri í Borg
amesi.
PáH Líndal borgarlögmaður,
varaformaður Sambands ísl-
sveitarfélaga ríddi við olaða
mmn í dag í tdlefni af þessari
ráðstefnu. Sagði hann að þetta
væri þriðja ráðstefnan sem
samtökin efndu til, en áður
hafa verið haldnar ráðstefnur
um skipulagsmál og fjármál
sveitarfélaga. Þessi ráðstefna
sem nú er haldin í samvinnu við
félagsmálaráðuneytið og sam
göngumálaráðuneytið, og sitja
hana 80 — 90 fulltrúar viðs
Vegar að af landinu bæði kjörn
ir fulltrúar sveitarfélaga og svo
starfsmenn sveitarfélaga og svo
viðfangsefnið með tilliti til þess
að þetta eru mál sem ÖH sveit
arfélög þurfa að glíma við. Mik
ill áhugi er hjá sveitarfélögum
á varanlegri gatnagerð um
land allt, og skólabyggingar eru
allstaðar á dagskrá.
Á árinu batnaði fjárhagur
sambandsins mjög þar sem það
fær nú fjárframlög úr JÖfnun
arsjóði.
Jónas Guðmundsson formaður
Sambands ísl. sveitarfélaga var
gerður að heiðursfélaga í
norska kaupstaðasambandinu
19. ágúst í Þrándheimi, en Magn
ús Quðjónsson Ijæjarstjóri á
Akureyri sótti fund norska sam
bandsins fyrir hönd þess is-
lenzka.
Á morgun, föstudag verður
tekin til umræðu ýmislegt í
sambandi við undirbúning og
skipulagningu verklegra fram
kvæmda, áætlanagerð erindi
verður flutt um verkstjórn og
um verktakann og framkvæmd
ir sveítarfélaga.
Lýkur ráðstefnunni með
móttöku menntamálaráðherra
að Hótel Sögu.
Siml 11384
„Fantomas"
Maðurinn með 100 andlitin.
Hörkuspennandi og mjög víð-
burðarík ný frönsk kvikmynd
f litum og scinemascope.
Aðalhlutverk:
Jean Marais,
Myléne Ðemongeot
Bönnuð börnum innan 12 ára
sýnd kl. 5 7 og 9.
Stm> II54S
Mjúk er meyjarhúð
(La Peau Douce)
Frönsk stórmynd gerð af kvik
myndameistaranum Francois
Truffaut
Jeán Desailly
Francoise Dorléac
Danskir textar
Bönnuð börrum
Sýnd kl. 5 og 9
Slml 18936
Ástir um víða veröld
(I loue jou love)
Ný Ítölsk-Amerísk kvikmynd i
litum og Cinema Scope Tekin
í helstu stórborgum heims.
Myndin er gerð af snillingnum
Dino de Laurentis
Sýnd kl. 5 7 og 9
Slmar 38150 og 32075
Spartacus
GAMLA BÍÓ í
r fcU
’.JtSi
LLL'
Símt 114 75
Ævintýri á Krít
(The Moon-Spinners)
Spennandi og bráðskemmtileg
ný Walt lsney-mynd 1 Utum
Hayley Mills
Peter Mc Enerey
tslenzkur textL
Sýnd kL 5 og 9
Hækkað verð
XEKA SKÓLAR?
Framhald al Ms. 16.
skólahúsunum nærri allir skói
amir lækju meira og minna
nema gamli Miðbæjarskólinn
— þar bæri aldref á leka.
Urðu fulltrúamir að vonum
mjög hissa við þessi ummæli,
en sannleikurinn er sá að mikill
hluti opinberra bygginga er
ekki vatnsheldur hverju svo
sem um er að kenna-
Amerisk stórmynd 1 Utum, tek
in og sýnd ' Super Technirama
á 70 mm Utfilmu með 6 rása
segulhljóm.
Aðalhlutverk:
Kirk Douglas,
Tony Curtis,
Charles Laughton,
Peter Ustinov og
John Cavin.
sýnd kl. 9.
Bönnuð börnum lnnan 16 ára
El Gringo
Hörkuspennandi ný kúreka-
mynd 1 Iitum.
Sýnd kL 6 og 7.
Bönnuð bömrnn innan 14 ára
EYSTRASALTSRÍKI
Framhald af bls. 5.
anna að sogast inn í megin-
straum sovézka þjóðlífsins í æ
ríkara mæli. „Við eigum einskis
annars kost, sagði háskólanemi
einn í Vilnu. „Lönd okkar 'em
hlutir af Sovétríkjasamband-
inu og halda áfram að vera það.
Framtíð okkar er hin sama og
framtíð annarra Sovétþegna,
og engin skynsemi er í að
streitast á móti þvi." Annar
ungur maður yppti öxlum og
sagði: „Hnattstaðan er andstæð
okkur. Hefðu örlög okkar verið
önnur hefðum við ef til vill
getað líkt eftir Tékkóslóvakíu
og Póllandi. En við áttum þess
aldrei kost að ákvarða þetta
sjálfir.“
9000 NEMENDUR
Framhald af bls. 16
húsnæði í vetur- Hefur bætzt 1
stigahús við Álftamýrarskofa og
em í því 6 bennslustofur. Þá haía
fjórar stofur bætzt við Hvassaleit
issfcóla.
Ragnar Georgsson sagði, að
þrísetning í kennslustofur væri
nú óðum að hverfa en enn væru
dæmi um slífct. í Árbæjarskóla
| yrði þríseitt í tvær af fjórum
! kennslustofum, en auk þess yrði
i þrísett í einhverjar stofur í Vo-ga
skóla, Álftamýrarskóla Hlíðar
skóla og e- t. v. Breíðagerðissfcóla.
í skólunum 14 kenndu í fyrra
um 280 fastir kennarar og sagðist
Ragnar búast við, að þekn fjölg
aði eitthvað lítilsháttar nú. Stunda
fcennarar væm hins vegar fáir-
í dag var börnunum raðað í
bekki og á morgun verður áfram
unnið að því að koma öllu i
röð og reglu. Fullkomin kennsla
hefst svo á laugardag eða mánu
dag.
teppninnar. Hann var markahæstur
1 1. deild í fyrra.
Philippe Condet, miðherji, 24
ára. Hefur leikið í A-landsliði, síð-
ast í úrslitum heimsmeistarakepp-
ninnar og þykir nú einn snjallasti
eikm. Frakka. Hann var marka-
hæstur í 1. deild s. 1. keppnis-
tímabil.
Henri Michel, vinstri innherji,
19 ára. Hefur leikið í unglinga-
landsliði og þykir líklegus til mik-
illa afreka, er hann hefur aldur
og reynslu til.
Joel Prou, vinstri útherji, 20
ára. Hefur leikið í mörgum úr-
valsliðum og þykir standa mjög
nálægt franska landsliðinu.
André Castel, markvörður, 23
ára. Hefur leikið í landsliði áhuga-
manna.
Claude Robin, bakvörður og
framvörður, 25 ára. Hefur leikið
í unglingalandsliði.
Francin Magny, útheji, 27 ára.
Hefur leikið í ýmsum úrvalsliðum.
Vladimir Kovacevic, innherji,
26 ára. Var keyptur til F.C. Nan-
tes á s. 1. ári.
Gérard Georgin, miðherji, .1 ára.
Hefur leikið í landsliði áhuga-
manna.
IÞRÓTTIR
Framhald af bls. 12
an í ýmsum úrvalsliðum atvinnu-
manna.
Bernard Blanchet, hægri útherji,
23 ára. Hefur leikið í A-landsliði
og var í franska landsliðsflokknum
sem tók þátt í úrslitum heims-
meistarakeppninnar.
Jacques Simon, hægri innherji,
25 ára. Hefur leikið í A-landsliði,
síðast í úrslitum heimsmeistara-
CIA
Framhald af bis. 9.
es Intelligence Board“ nefnd
ar, sem í voru fulltrúar irá
leyniþjónustu hersins, utan
ríkisráðuneytisins og annarra
stofnana, — fékk McCone orð
á sig fyrir hlutleysi með því
að hafna oft tillögum sinnar
eigin leyniþjónustu, CIA.
Og gagnrýni líka.
En McCone slapp ekki við
gagnrýnendur. Margir töldu að
hann hefði þrengt verksvið
CIA, sem var ótakmarkað und
ir stjórn Allen Dulles. T. d.
sögðu þessir gagnrýnendur,
að hann hefði verið mjög lengi
að láta CIA ná í upplýsing-
KOMyiOtGSB!
Slm 41985
Islenzkur rextr
Banco í Bangkok
Víðfræg og snilidarvei gerð, ný
frönsil! sakamálamynd t .lames
Bond-stQ
Myndln sem er r Utum ölaut
guUverðlaun á kvikmyndahátíð
innl I Cannes
Kerwin Mathews
Robert Hossein.
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum.
Slmi 50249
Sylvia
Heimsfræg amerísk ný mynd
með íslenzkum texta.
Carrol Baker,
George Maharis.
sýnd kl. 9.
Stm «118«
Hetjur Indlands
Stórfengleg breiðtjaldsmynd í
litum eftir ítalska leikstjórann
M Camerine
Sýnd kl. 9
Sautján
kL 7
T ónabíó
Slm> 31182
fslenzkur texti
Hjónaband á ítalskan
máta
(Marriage Italian Style)
Víðfræg og snilldarvel gerð, ný
ítölsk stórmynd f litum, gerð
af snillingnum Vittorio De Sica
Aðalhlutverk:
Sophia Loren
Marcello Mastroianni.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ar um kjarnorkuáætlanir Ind
lands, ísraels og annarra ríkja.
McCone reyndi einnig, án
árangurs, að enda átökin milli
njósnahreyfinganna. Hann átti
í löngum og hörðum deilum við
varnarmálaráðherrann, Ro-
bert McNamara, og skiptingu
á starfsliði og kostnaði í tækni
fræðilegum áætlunum og um
valdaskiptinguna í Vietnam. Er
talið, að hann hafi óttazt, að
vöxtur leyniþjónustu hers-
ins gæti takmarkað verk- og
valdsvið CIA.
CIA átti einnig í deiium
við utanríkisráðuneytið — og á
enn. Aðalástæðurnar eru vafa
laust, að CIA hefur greiðan
aðgang að æðstu mönnum >
stjórninni, og fjárhagslegt bol
magn til þess að framkvæma
áætlanir, sem utanríkisráðu-
neytið vildi heldur framkvæma
sjálft.
Á VÍÐAVANGI
Framhald af bls. 3
ar, engrar stórrar verksmiðju
eða virkjunnar og getur ekki
einu sinni virjejað fyrir þjóð
ina nema láta erlendri stórióju
í té mikil fríðindi sem forsendu
þess að lán fáist. Þessi ríkis-
stjórn ber því öllum stjórnum
öðrum fremur nafnið: Láns-
traustslausa stjórnin.