Tíminn - 02.09.1966, Blaðsíða 16
199. tbl- —«■ Föstudagur 2. september 1966 — 50. árg.
Flestir skólar
borginni lekir?
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
f dag þegar þátttakendur á
fræ'ðslumála í Rcykjavík, að
eitt mesta vandamálið sem borg
ráðstefnu Sambands ísl. sveitar in ætti við að stríða í sambandi
félaga voru að skoða Hagaskóia við skólabyggingar væri leki í
sagði
forystumaður
Framhald a ols ó
Frá setningu í Hagaskólanum í gær.
Tímamynd — Rj Bj.
Hutb&t iilmr islmd K. - - -;
ti'iJ
Bókakápan á þýzku útgáfunni.
,LAND 0G SYNIR“
KOIVIIN ÚT Á ÞYZKU
Skáldsagan Land og synir eftir
Indriða G. Þorstcinsson er komin
út á þýzku. Það er útgáfufyrirtæk
ið Herder í V-þýzkalandi, setn gef
ur bókina út. Á þýzkunni hefur s g
an fengið nafnið Herbst uber Is-
Iand (Haust yfir fslandi). Þýð
andi er Rita Öhquist sem býdr’ii
bókina úr sænsku.
Herbst úber Island kemur sam
tímis út í Freiburg, þar sem aðal
stöðvar útgáfufyrirtækisins eru,
Vínarborg og Basel. Herder-útgáfu
fyrirtækið er með elztu og virt-
ustu bókaforlögum Þýzkalands og
gaf m. a. út bækur Jóns Sveins
sonar (Nonna).
Land og synir kom út hér á
landi haustið 1963.
UM 9000 NEMENDURIBARNA-
SKÓLUM BORGARINNAR / VETUR
KT—Reykjavík, fimmtudag.
f dag var fyrsti skóladagur hjá
barnaskólum Reykjavíkur og
mættu börn þar til leiks, prúðbú
in og talsvert eftirvæntingarfuli.
f barnaskólum Reykjavikur
verða í vetur tæplega 9 þúsuml
nemendur, að því er skólafuiltrúi
borgarinnar gizkaði á, og er það
um 150 börnum fleira en í fyrra.
Ragnar Georgsson, skólafulitrúí,
sagði í dag að um 8.800 börn heföu
stundað nám í skólum borgarinn
ar í fyrra, og væri búizt við að
þeim fjölgaði nú um 150. Auk
þess myndu allmörg börn nú
stunda nám í einkaskólum, eins og
áður. ■
Fyrir tveimur árum var tekin
ákvörðun um að 10 ára bórn
skyldu hefja nám 1. sept, en ekki
1. október. Þau börn hófu nám I
á sama tíma í f.vrra og nú, þegar |
þau fara í 12 ára bekk, má segja
að reglugerðin sé að fullu geng 1
in í gildi. Sagjji Ragnar að reglu
gerðin hefði fyrst valdið nokkrum
deilum, en ekkert borið á óánægju
síðan. Nokkrar undanþágur hefðu
verið veittar börnum sem eru í I
sveit, en ekki mun vera mikið um
það.
í vetur verður kennt í 14 barna
fyrra en tveir skólanna hafa aukíð
Frambald á bls. 15
„KARTOFLUMALIÐ"
DÓMTEKIÐ f GÆR
IIZ-Reykjavík, fimmtudag.:
Kæra Neytendasamtakanna á
hendur Grænmetisverzlun land-
búnaðarins fyrir villandi einkenni
á kartöflum var dómtckin í dag.
Höfðu Neytendasamtökin talið
þessi villandi eikenni brjóta í bága
við lög ur. 84/1933. Auk dóm-
endanna þriggja í sjó- og verzl-
unardómi, voru mættir formaður
Fulltrúarriir á ráðstefnu sveitarfélaganna
SkoSuSu / gær skóla í
Reykjavík og Kópavogi
KJ—Reykjavík, fimmtudag.
f dag var annar dagur ráð-
stefnu Sambands íslenzkrn sveit
arfélaga um verklegar fram-
kvæmdir sveitarfélaga, og voru
bá sérstakieea tcknar til uin
ræðu skólabyggingar auk þess
sem þátttakendumir 80—90
fóru í skoðunarferð í skóla
hér í Reykjavík og Kópavogi.
Er mikil nauðsyn á því að
meiri hagkvæmni verði komið á
í sambandi við framkvædir
sveitarfélaga og hvcr læri af
annars rcynslu í þeim efnum.
í gœr var til umræðu á ráð
stefnunní gerð varanlegra
gatna í kaupstöðum og kaup
túnum og fluttu þeir ræður
Ingi Ú. Magnússon gatnamála
stjóri Reykjavíkurborgar um
gatnagerð, Sigfús Örn Sigfús
son deildarverkfræðingur hjá
Vegagerð ríkisins um þjóðvegi
í þéttbýli og Stefán Hermanns
son verkfræðingur ræddi um
malbik. Þá var hádegisverðar
boð í boði gatnamálastjóra, en
síðan var farið í skoðunarferð í
sambandi við malbikun og olíu
malarlagningu.
í dag voru sbólabyggingamál
in á dagskrá ráðstefnunnar og
Framhald á bls. 15.
Þátttakendur skoða Hagaskýl-
ann undir leiðsögn Jónasar B.
Jónssonar. (Tímamynd K..J.)
Neytendasamtakanna, Sveinn Ás-
geirsson og lögfræðingur samtak-
anna, Birgir Ásgeirsson, Jóhann
Jónasson, forstjóri Grænmetisverzl
unar landbúnaðarins og Jón Finns
son, lögfræðingur Grænmetisverzl-
unarinnar.
Sveinn Ásgeirsson kom fyrst fyr
ir dóminn, og aðspurður kvað
hann mikinn fjölda kvartana hafa
borizt í sumar yfir kartöflum,
mestur hluti kvartananna hefði
borizt símleiðis og þá hefði verið
kvartað yfir því að kartöflurnar
hefðu verið skemmdar, ónýtar
skornar, linar, fúnar og jafnvel
komnar í mauk. Hlutfallið millt
Framhald á bls. 14
Héraðsmót Framsókn-
armanna að Blönduósi
Héraðsmót Framsóknarmanua í
A-Húnavatnssýslu fer fram n. k.
laugardag í félagshcimilinu að
Blönduósi, en ekki í Húnaveri, eins
og áður var auglýst. Hefst mótið
kl. 21.
Ræður flytja Stefán Guð-
mundsson, bæjarfulltrúi Sauð-
árkróki og Tómas Karlsson, rit-
stjórnarffilltrúi. Gestur Guðmunds
son syngur einsöng. Færeyjafarar
glímudeildar Ármanns sýna glimu
og forna leiki, uiidir stjórn Harð
ar Gunnarssonar Hljómsveit
Ilauks Þorsteinssonar leikur fyrir
dansi.
Tómas
Stefán