Vísir - 30.07.1975, Blaðsíða 9
Vísir. Miövikudagur 30. júll 1975.
Vlsir. Miövikudagur 30. júll 1975.
3. DEILD
Fylkir, Þór og
Þróttur örugg
í úrslit
A-RIDILL
Fylkir Reykjavlk er svo gott sem búinn að
sigra I a-riölinum. Aðeins tapað 1 stigi, en
næstu félög liafa tapaö 5 stigum. úrslit I slð-
ustu leikjum og staðar. eftir þá er þessi:
Reynir — Hrönn. 7:0
Leiknir — Grindavlk 3:2
Njarðvik — Þór Þ 1:1
Fylkir Reykjavlk 10 9 1 0 45:3 19
UMFN Njarðvik 10 5 4 1 24:7 14
Reynir Sandgcrði 10 6 11$ 22:9 11
Þór Þorlákshöfn 10 3 3 4 15:15 13
UMFG Grindavlk 9 2 2 5 17:22 6
Leiknir Iíeykja vlk 11 2 2 7 7:44 6
Hrönn Reykjavik 10 1 1 8 5:35 3
B-RIDILL
Stjarnan sigraöi Gróttu 1:0 um helgina og
eru nú allir möguleikar opnir I þessum riðli,
eins og sjá má á stöðunni hér fyrir neðan.
Úrslit i siðustu leikjun urðu þessi: Leikirnir
sem eftir eru: Vlðir-Stjarnan og ÍR-Aftur-
elding.
Stjarnan—Grótta i;o
Afturelding— Viðir 0;5
Grótta Selíjarnarnesi 8 4 3 1 14:9 11
Stjarnan Garðahreppi 7 5 1 1 11:6 11
Viðir Garði 7 4 12 14:8 9
ÍR Reykjavik 7 2 0 5 7:10 4
Afturelding Mosf.sv. 7 0 1 6 8:21 1
C-RIÐILL
i þessum riðli hefur verið frestað sex leikj-
um, en þar er allt útlit fyrir að isfirðingar
fari með sigur af hólmi. úrslit I slðustu leikj-
um og staðan eftir þá:
ÍBÍ — Bolungarvik 4;o
HVi — Snæfell i:i
Skallagr. — Grundafj. 7:2
ÍBÍ isafirði 7 7 0 0 20:1 14
UMFB Bolungarvik 9 4 14 11:16 11
Snæfell Stykkish. 6 2 2 2 11:9 5
UMFG Grundarfirði 6 2 0 4 9:17 4
HVÍ Vestur isafj. 7 115 6:12 3
Skallagrimur Borg. 5 104 11:13 2
D-RIDILL
llér stendur hardaginn á milli KA Akureyri
og KS Siglufirði, Þau eiga eftir að mætast og
fæst þá úr þvl skorið hvort liðið fer I úrslit.
Staðan og siðustu leikir:
F.fling — KS 1:8
KA — UMSS 1:0
KA Akureyri 7 6 1 0 32:8 13
KSSiglufirði 6 5 0 1 18:5 10
Leiftur ólafsfirði 62 13 13:18 5
UMSS Skagafirði 7 2 1 4 8:14 5
Efling S. Þing. 8 0 1 7 12:38 1
E-RIDILL
Þór Akureyri cr búið að tryggja sér sigur I
þessum riðli, og cr þvi I úrslitum ásamt
sigurvégurunum úr hinum sex riðlunum I 3.
deild. úrslit I siðustu leikjum og staðan cftir
þá er sem hér segir:
Þór — Magni 3:0
USAH — UMSE 2:2
ÞórAkureyri 5 5 0 0 15:2 10
Magni Grenivlk 5 3 0 2 7:8 6
UMSE Eyjafirði 5 113 6:11 2
USAH A.-Hún. 5 0 1 4 4:11 1
F-RIDILL
Einn leikur er eftir I þessum riðli og skiptir
engu máli hvernig liann fcr — Þróttur Nes-
kaupstaö er þegar komið i úrslit. Staðan fyrir
slðasta leikinn og úrslit I siðustu leikjum urðu
sem hér segir:
Þróttur.— Leiknir 2:0
Huginn — KSll 2:4
Þróttur Nesk. 6 6 0 0 25:1 12
LeiknirFáskr.fr. 5 3 0 2 8:7 6
Huginn Seyðisf. 6 1 0 5 6:14 2
KSII Stöðvarf. 5 1 0 4 10:27 2
G-RIDILL
i þessum riðli er enn allt opið en þar eru
tveir leikir eftir: Höttur-Austri og Einherji -
Valur. úrslit I siðustu leikjum og staðan eftir
þá er þessi:
Valur — Höttur
Austri — Einherji
Einherji Vopnaí.
Austri Eskifirði
Valur Reyðarf.
Ilöttur Egilsst.
2:0
2:2
5 3 2 0 14:8 8
5 3 1 1 15:12 7
5113 8:9 3
5 1 0 4 6:11 1
Umsion: K/artan L. Palsson
„Sjáið hvernig þeir leika,” sagði Joe Gilroy þegar hann fylgdist meö
Rússunum á æfingunni I gær. Með honum á myndinni eru Tony Sanders
til vinstri og Hörður Hilmarsson til hægri.
Skiljum ekki bœði
stigin eftir hérna'
— sagði aðstoðarþjálfari rússneska liðsins sem spáir jafntefli
eða sigri sinna manna í leiknum í kvöld
„Viö höfum séð til ís-
lenzka landsliösins og vit-
um þvú að hverju viö göng-
um i leiknum/' sagði að-
stoðarþjálfari rússneska
landsliðsins, Anatoly
Kozshunov, í viðtali við
Vísi í gær. En þá æfðu
Rússarnir á Laugardals-
vellinum, og þótti þeim, er
á horfðu, mikið til snilli
þeirra koma.
„Við búumst ekki við að tapa
leiknum,” sagði Kozshunov, ,,en
við sættum okkur fyllilega við
jafntefli. Völlurinn hérna er i afar
slæmu ástandi, hann er illa sleg-
inn, ósléttur og sums staðar
varla stingandi strá á honum.”
Þá spurðum við Kozshunov,
hvort leikmennirnir væru allir úr
sama liðinu. „Nei, þessi 16 manna
hópur samanstendur af leik-
mönnum úr 8 félagsliðum: 5 eru
úr Spartak Moskva, 3 úr CSKÁ
Moskva, 2 úr Dynamo Kiev, 2 úr
Dynamo Tbilisi og einn leikmað-
ur er úr Dynamo Moskva, Torp-
edo Moskva, Schachtj Donesk og
Pahtakor Tashkent.”
Að lokum spurðum við Kozshu-
nov, hverju hann vildi spá um
úrslit leiksins. „Eins og ég sagði
áðan, þá ætlum við okkur ekki að
tapa leiknum. Við vitum, að það
verður hart barizt og islenzka lið-
ið verður ekki auðunnið. En ef ég
á að nefna tölur, þá fer leikurinn
annaðhvort 0:0 eða 1:0 fyrir okk-
Það bezta sem
ég hef séð"
— sagði Antony Sanders þjálfari Víkings þegar hann horfði
á œfingu hjá rússneska landsliðinu í gœr
„Þetta er það bezta, sem ég hef
séð hjá nokkru liði á æfingu,”
sagði Antony Sanders þjálfari
Víkinga, þegar hann fylgdist með
æfingu rússneska landsliðsins,- á-
samt þjálfara Vals, Joe Gilroy, á
Laugardalsvellinum i gær. „Ég
veit svei mér ekki, hver úrslit
leiksins verða, en maður verður
að gæta að þvi, að mikill munur
Heimsmetið jafnað
í þriðja sinn
Heimsmctið I 100 metra hlaupi
karla var jafnað I þriðja sinn á
nokkrum dögum, þegar Banda-
rikjamaðurinn Reggie Jones
hljóp á 9,9 sekúndum I móti i
Boston i Bandarlkjunum á
laugardaginn.
Jones fór hægt af stað en náöi
upp miklum hraða I lok hlaupsins
og kom i mark á 9,9 sekundum.
Annar I hlaupinu varö Charles
Wells á 10,0 og þriöji Houston
Mctear á 10,1 sekúndu.
-klp-
Tap gegn Finnum
i gærkvöldi lék unglingalands-
liðið 16 ára og yngri, sinn fyrsta
leik á Norðurlandamótinu i Finn-
landi. Léku islenzku piltarnir við
gestgjafa sina Finna og töpuðu
leiknum 3-1.
Ilitchev kennir í Moskvu
Okkur lék nokkur forvitni á að
vita, hvað Iouri Ilitchev gerði
núna I ltússlandi. En eins og
kunnugt er, þá var hann þjálfari
Valsmanna i tvö ár. Rússarnir
könnuðust allir við Ilitchev og
sögöu okkur, að hann væri nú
starfandi sem kennari við
iþróttaskóla I Moskvu.
er á æfingu og leik, þvi að i leikn-
um er liðið undir pressu. Mér
finnst þetta lið, eða það, sem ég
hef séð til þess, mun betra en það
austur-þýzka.”
„Rússnesku leikmennirnir eru
. greinilega mjög leiknir, leika
skipulega og eru i góðri þjálfun,”
sagði Joe Gilroy. „En ég hef séð
lið frá Rússlandi leika áður, og ef
islenzka liðið leikur af sömu bar-
áttu og það gerði gegn Aust-
ur-Þjóðverjum, ættuð þið engu að
kviða. Það er ekki allt að sjá lið
sýna listir sinar á æfingu, i leik
verður allt öðruvisi. Þess vegna
held ég, að þetta rússneska lið
muni koma til með að finna, að
það hefur verið að leika, ef is-
lenzka liðið sýnir þá baráttu, sem
það hefur sýnt i siðustu leikjum.”
Tony Knapp leggur á ráðin áður en landsliöið hélt á æfinguna I morgun. Elitiar Geirsson og Guðgeir
Leifsson bættust I hópinn i gærkvöldi. Auk Knapps á myndinni eru Ólafur Júliusson, Arni Sveinsson,
Guðgeir Leifsson, Arni Þorgrimsson, Marteinn Geirsson og Elmar Geirsson.
Vandamálin mörg
##
en
við seljum okkur dýrt"
— sagði Tony Knapp landsliðsþjálfari í morgun. Elmar, Guðgeir og Jóhannes byrja
„Við höf um átt við mörg
vandamál að stríða," sagði
Tony Knapp landsliðs-
þjálfari, þegar við höfðum
samband við hann á Þing-
völlum í morgun. En þá
-klp-
Glæpamenn Antons stálu gimsteininum
I Bandaríkjunum og földu i styttunni
til að koma honum til Evrópu. _______
Maöurinn, sem þeir köstuðu útbyrðisli
var félagi, sem ætlaði að svikja þá. J/
<1
En hvernig komu þeir
gimsteininum i
styttuna?
var landsliðið að byrja
æfingu eftir að hafa borð-
að morgunnverð.
„Við höfum misst fimm leik-
menn úr liðinu vegna meiðsla,”
sagði Knapp. „Þá Grétar
Magnússon, Jón Gunnlaugsson og
Ólaf Sigurvinsson i fyrstu og 'nú er
ljóst, að þeir Jón Alfreðsson og-
Orn Óskarsson verða heldur ekki
með vegna meiðsla. Þetta hefur
vissulega sett okkur i mikinn
vanda. Við reyndum að fá Einar
Gunnarsson til að hjálpa okkur,
en hann stendur fastur á þvi að
leika ekki með landsliðinu..
En öll þessi vandamál hafa að-
eins þjappað okkur enn betur
saman
Rússarnir eru með frábært lið
og er okkur sagt af þeim, sem til
þeirra hafa séð á æfingu, að þeir
hafi ekki séð betra lið.
Þetta vitum við og strákarnir
eru staöráðnir i að selja sig dýrt i
kvöld, og ég er viss um, að
Rússarnir koma til með að muna
eftir okkur eftir leikinn”.
Þá sagði Knapp, að hann væri
ekki enn búinn að velja liðið, sem
hæfi leikinn i kvöld, en samt væri
öruggt, að þeir Elmar Geirsson,
Guðgeir Leifsson og Jóhannes
Eðvaldsson byrjuðu. Jóhannes
hefði að visu slæman skurð á
enni, sem hann hefði hlotið i leik
með Celtic, en hann léti engan bil-
bug á sér finna og myndi hvergi
gefa eftir þrátt fyrir meiðslin.
Rússarnir sýndu mikla leikni á æfingunni I gær. Þarna hefur markvörðurinn gripið inn f og sýnir mikla
tilburði.
íslandsmótið í golfi:
Úrslitin í kvenna- og
3ja flokki karla
Keppnin hefst klukkan sex á morgnana og verða þeir
sem byrja að fara á fœtur klukkan fjögur
i gærkvöldi lauk Akureyri i 3. fl. karla og
keppni i tveim flokkum i meistaraflokki kvenna.
á I SlandsmÓtÍllU i golfi á 1 kvennaflokki var aöeins keppt
Elmar Geirsson var að þessu sinni ekki sóttur til Þýzkalands til aö sitja
á varamannabekknum, og verður hann einn af þeim 11 sem hefja leik-
inn I kvöld.
i einum flokki, þar sem allar þær
beztu mættu ekki til keppni.
Úrslitin I gærkvöldi urðu þessi i
kvennaflokki:
Kristin Pálsdóttir GK 414
Inga Magnúsdóttir GK 425
Katrin Frimannsd. GK 427
Svana Tryggvad GR 442
Karólina Guðmundsd.GR 443
Úrslitin I 3. flokki karla:
Þorsteinn Þorsteinss. GR 390
Jóhann Guðmundss. GA 392
Tryggvi Sæmundsson GA 394
Gunnlaugur Höskuldss.
G.Horn 395
Sævar Vigfúss.GA 407
1 dag verður keppt i öldunga -
flokki og sveitakeppni og keppa
fimm átta manna sveitir.
Keppni hefst klukkan sex á
morgnana og verða þeir fyrstu að
fara á fætur klukkan fjögur til að
vera búnir að hita sig upp, þegar
þeir fara af stað.
KHFFIÐ
frá Brasiliu