Vísir - 30.07.1975, Blaðsíða 11
Vísir. Miövikudagur 30. júli 1975,
n
HÁSKÓLABÍÓ
Moröið á Trotsky
Stórbrotin frönsk-itölsk litmynd
um hinn harmsögulega dauðdaga
Leo Trotsky.
Aðalhlutverk: Richard Burton,
Allan Delon, Rony Schneider.
Leikstjóri: Joseph Losey.
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJÓRNUBÍO
Nunnan frá Monza
ANNE HEYW00D
HARDY KRUGER
NONNEN
fraMONZA
/farvefilm
EN STÆRK FILM
OM NONNERS
SEKSUALLIV BAG'
"LOSTRETS MURE.'
Ný áhrifamikil itölsk úrvalskvik-
mynd i litum með ensku tali.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 6 8 og 10.
TÓNABÍÓ
S. 3-11-82.
Mazúrki á
rúmstokknum
„Mazúrki á rúmstokknum” var
fyrsta kvikmyndin i „rúmstokks-
myndaseriunni”. Myndin er gerð
eftir sögunni „Mazúrka” eftir
danska höfundinn Soya og fjallar
á djarfan og skemmtilegan hátt
um holdleg samskipti kynjanna.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk: Ole Soltoft, Birthe
Tove.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð yngri en 16 ára.
HAFNARBIO
JORY
Spennandi og sérstæð ný
bandarisk litmynd
John Marley
Robby Benton
Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11,
AUSTURBÆJARBÍÓ
O Lucky Man
Heimsfræg ný bandarisk-ensk
kvikmynd i litum sem alls staðar
hefur verið sýnd við metaðsókn
og hlotið mikið lof.
Aðalhlutverk: Malcolm Mc-
Dowell, (lét aðalhlutverkið i
Clockwork Orange).
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
Tónlistin i myndinni er samin og
leikin af Alan Price.
GAMLA BÍÓ
REIÐI GUÐS
(The Wrath of God)
Spennandi og stórfengleg ný
bandarisk mynd með isl. texta.
Leikstjóri: Ralph Nelson
Aðalhlutverk:
Robert Mitchum
Rita Hayworth
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Bönnuð innan 16 ára
permanett
MIKIÐ
permanett
AFRÓ
permanett
••
Hár greiðs lustof an VALHOLL
Laugavegi 25. Simi 22138.
PERMANETT
LÍTIÐ
Iðnfyrirtœki til sölu
Til sölu er lítið vel þekkt fyrirtæki i hús-
gagnaiðnaði. Fyrirtækið er i góðu og
ódýru leiguhúsnæði. Mjög gott tækifæri
fyrir 2-3 laghenta menn til að skapa sér
sjálfstæða atvinnu fyrir litið stofnfé. Tii-
boð merkt ,,5377” sendist blaðinu fyrir
föstudagskvöld. 1. ágúst.
LYSTADÚN SVAMPUR Viö skerum hann í hvaóa form sem er.
Þ.á.m. dýnur i tjöld* hjólhýsi,tjaldvagna og sumarbústaði.
Tilbúnar, og eftir máli. Vió klæóum þær, eóa þú. Þú ræóur.
*lstaó vindsænganna, sællar minningar
LYSTADÚN - DUGGUVOGI 8 - SlMI 8 46 55 s
...........: ■■ ■—........;..............'...., ; ......: J
VISIR flytur nýjar fréttir
Vísiskrakkarnir bjóóa fréttir sem
skrifaöar voru 2 'A klukkustund fvrr.
VÍSIR fer í prentun kl. hálf-eiiefu að
morgni og er á götunni klukkan eitt.
-□□mm 020: tnmóDD2>