Vísir - 30.07.1975, Blaðsíða 14

Vísir - 30.07.1975, Blaðsíða 14
14 Vlsir. Miðvikudagur 30. júll 1975. TIL SÖLU Til sölu er léttur plastvatnabátur (SELICO) og sem nýtt franskt hústjald. Uppl. i síma 35634. Yamaha trommusett. Til sölu nýtt Yamaha trommusett. Nánari uppl. í sima 24770 i kvöld og næstu kvöld. Til sölif'vegna flutnings af landinu eftirfarandi: Nýlegt söfasett, barnakerra og golfsett. Uppl. i dag milli 5 og 8 i sima 12099. Til sölu hraunhellur. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 7 á kvöldin. Nýleg þvottavél og vel með farið hjónarúm til sölu vegna flutninga. Uppl. i sima 10911 og 72491. Nýr utanborðsmótor 4 hestöfl til sölu. Uppl. i sima 10491. Hestamenn — Bændur.Slægjur til sölu i Mosfellssveit. Uppl. i sima 66166. 9 ára miðstöðvarketill með brennara og dælu til sölu. Uppl. i sima 42063. Til sölu ýmis þvottahústæki, þvottavélar — rúllur — þeyti vinda—þurrkari 25 kg. Verður til sýnis fimmtudag að Mávahlið 12 kl. 10-12 f.h. Einnig Skoda bifreið S. 110. L. árgerð 1970 litið keyrð til sölu. Til sölu 2000 metrar af nýju timbri 1x6” á góðu verði. Simi 19672. Hesthús til sölu. Til sölu er 12 hesta hús i Kópavogi með góðri innréttingu úr járni og sjálf- brynningu. Uppl. i sima 72179 og 73845. Hvítt vel með farið barnarúm (rimlarúm) til sölu, einnig stór barnakerra, hentug fyrir tvibura eða tvö börn. Uppl. i sima 42016. 1 1/2 tonna bátur með stýrishúsi og rafstarti, léttabátur, legufæri o.fl. gæti fylgt með. Simi 40064. Tii sölutrilla 11/2 tonn, ásamt 40- 50 hrognkelsanót. Uppl. i sima 26149 eða 13217. Til sölu litið eikarborð og ný- klæddir borðstofustólar á 12.000- Nýlegur svefnbekkur, 2 hæginda- stólar og eldavél, selst ódýrt. Uppl. i sima 22929. Mótatimburtil sölu,500m. Uppl. i sima 34727. Gilbarco ollubrennari, Tacko- dæla, þensluker og margt fleira tilheyrandi miðstöðvarlögn til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 42149. Hjólhýsi til sölu, Spite Alpine, eins árs. Uppl. i sima 24645. Hestamenn’.Leirljós 6 vetra hest- ur til sölu. Uppl. i sima 42282 og 24986. Nokkrir reiðhestar til sölu.Uppl. i sima 92-7588 milli kl. 7-8 á kvöld- in. Til sölu: Þýskur hefilbekkur, 6 m matarborð, stór Presto rafmagnspanna. Stór G.E. is- skápur, (ný pressa, en þarfnast viögerðar,) einnig Roventa-kaffi- kanna. Uppl. i sima 28234 f.h. og eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu segulband fyrir 8 rása spólur. Uppl. i sima 31052 milli kl. 7 og 8. Vegna flutnings er til sölu svefn- sófi 2ja manna, húsbóndastóll með skemli, hornvinskápur, skrifborð, stóll, útvarp, stór standlampi úr kopar o.fl. Uppl. i sima 18270 milli kl. 6 og 8 næstu daga. Mótakrossviður 12 og 16 mm til sölu. Uppl. I sima 14444 kl. 8-18. Ilúsgagnaáklæði. Gott úrval af húsgagnaáklæði til sölu I metra- tali. Sérstök gæðavara. Hús- gagnaáklæðasalan Bárugötu 3. Simi 20152. Húsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Gróðurmold. Heimkeyrð gróður- mold. Agúst Skarphéðinsson. Slmi 34292. ÓSKAST KEYPT Trommusett óskast keypt.Uppl. i sima 35636. Sjálftrekktur miðstöðvarketill fyrir oliu óskast, i stærðinni 1- 3 1/2 fm. Uppl. I sima 37443. Óska eftir notaðri eldhúsinnrétt- ingu. Uppl. I sima 37677. Forhitari. Vil kaupa notaðan for- hitara. Uppl. i sima 33157 og 99- 1460. Mótatimbur óskast til kaups 1x6. Uppl. I sima 92-7063 á milli kl. 12 og 1 og 7 og 8. Túnþökuskurðarvél óskast. Vin- samlegast hringið i sima 37600 kl. 6-8 e.h. næstu daga. VERZLUN Stór bókamarkaður! Þúsundir eldri islenskra úrvalsbóka á gjaf- verði, ennfremur danskar og enskar pocketbækur eftir vinsæla höfunda á gjafverði. Hringið i sima 21334. Bókaverzlunin Njáls- götu 23. Verzlunin Faldur, Austurveri, simi 81340. Rúllukragapeysur, bómull, dömu- og herrastærðir. Bamabolir og peysur. Höfum fengið falleg pilsefni. Seljum efni, sniðum eða saumum, ef þess er óskað. Einnig reið- buxnaefni, saumum eftir máli. Hagstætt verð, fljót afgreiðsla. Drengjafatastofan, Klapparstig 11. Simi 16238. Tjöld. 3ja, 4ra og 5 manna tjöld, tjaldhimnar á flestar gerðir tjalda, ódýrar tjalddýnur, tjald- súlur, kæliborð, svefnpokar, stól- ar og borð. Seglagerðin Ægir. Simar 13320 og 14093. Sýningarvélaleigan 8 mm stand- ard og 8 mm super, einnig fyrir slides myndir. SÍmi 23479 (Ægir). Körfuhúsgögn til sölu.reyrstólar, teborð og kringlótt borð og fleira úr körfuefni, islenzk framleiðsla. Körfugerðin Ingólfsstræti 16. Simi 12165. Skermar og lampar i miklu úr- vali, vandaðar gjafavörur. Allar rafmagnsvörur. Lampar teknir tilbreytinga Raftækjaverzlun H. G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. FATNAÐUR Brúðarkjóll til sölu. Til sýnis á Haðarstig 4 eftir hádegi næstu daga. Fallegur hvltur brúðarkjóll með slöri til sölu, stærð 38. Uppl. i sima 83904 eftir kl. 4 i dag og á morgun. HJÓL-VAGNAR Til sölu vel með farinn Tan-Sad barnavagn. Uppl. i sima 72935. Óskum að kaupa tvihjól með hjálpardekkjum fyrir ca. 6-9 ára. Ennfremur óskum við að kaupa svalavagn. Vinsamlegast hringið i sima 84627 eftir kl. 6. Til sölu nýlegt og vel með farið reiðhjól fyrir ungling. Uppl. i sima 14582 eftir kl. 5. Til sölu strax Honda 350 XL árg. ’74 gott hjól. Verð kr. 265 þús. Útborgun aðeins 150 þús. hitt greiðist eftir samkomulagi. Stað- greiðsluverð er 250 þús. Uppl. i sima 99-1872 eftir kl. 7. Til sölu vel með farið Kawasaki 500 Mach III mótorhjól, árg. 1973. Uppl. I sima 41113 eftir kl. 7 i kvöld og næstu kvöld. Kvenreiðhjól og vandað hlaupa hjól til sölu. Uppl. i sima 34375 eftir kl. 7 á kvöldin. Á sama stað óskast vel með farið telpuhjól fyrir 9 ára. Hafnarfjörður. Vil kaupa notað reiðhjól handa 6 ára dreng, má þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 53175. HÚSGÖGN Til sölu sem nýr svefnbekkur á góðu verði. Uppl. i sima 21669 eftir kl. 5. Til sölu er kringlótt borðstofuborð ásamt6stólum,nýlegt ogvel með farið. Uppl. I sima 14466. Til sölu nýlegt sófasettmeð borði. Uppl. I sima 21602 I kvöld. Antik, tíu til tuttugu prósent af- sláttur af öllum húsgögnum verzlunarinnar vegna breytinga. Borðstofuhúsgögn, sófasett, borð, stólar,hjónarúm og fl. Antikmun- ir, Snorrabraut 22. Simi 12286. HEIMILISTÆKI Uppþvottavél AEG Favorit S, i fullkomnu lagi, til sölu, verð kr. 65.000 — Uppl’. i sima 15855. BÍLAVIÐSKIPTI Saab 96, árg. ’64 i góðu lagi, til sölu, skoðaður ’75, nagladekk fylgja. Uppl. i sima 33885 i dag og næstu daga. V.W. 1300 árg. ’72, verð kr. 390 þús. Uppl. i sima 71003. Fiat 128, árg. 1974, til SÖlu. Uppl. i sima 72164. Til sölu Bronco ’66, klæddur með stækkuðum hliðarrúðum góð dekk. Uppl. i sima 99-1541 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Eskort 1973,ekinn 32 þús. km. Uppl. i sima 33446 eftir kl. 6. Til sölu nú þegar 22 manna árg. ’70 og 17 manna ’66 Benz i góðu standi. Skipti á 25-30 manna bil koma til greina. Uppl. i sima 94- 3398 og 94-3304. MiIIi- og aðalkassi i Rússajeppa til sölu, einnig aðalkassi i Willys. Simi 53522 og 51949. Pontiac Firebird.Esprit árg. 1970 til sölu, 350 cu, 4ra hólfa, sjálf- skiptur, p.s. + p.b. sportfelgur. Uppl. i sima 34020 til kl. 7. Mercedes Benz 250 S automatic, ,árg. 1968, i góðu standi, verð 850- 900 þús. útb. 600 þús. Uppl. I sima 85019. Ford Pickup til sölu, er með disilvél, 10 manna húsi og fram- drifi. Uppl. Miklaholti II., simi um Hjarðarfell. BHdekk 5-60x15, sem ný, Good Year keyrð ca. 1500 km. Einnig vandað bilútvarp. Uppl. i sima 32234 milli kl. 7 og 8. Cortlna ’71 1300 til sölu. 1 mjög góðu ástandi. Uppl. Jörfabakka 28, 2. hæð til hægri. Til sölu Ford Pinto árg. ’71. Fallegur bill. Uppl. i sima 53434. Til sölu Ford Torino, árg. ’71, station, 6cyl, sjálfskiptur, power- bremsur, ágætur i keyrslu. Einn eigandi til þessa, sem er á förum utan. Frekari uppl. i sima 51048. Plymouth Belvedere’67, tilsölu. 6 cyl. beinskiptur, powerstýri, út- varp. Góður bill. Verð 340 þ. Uppl. i sima 17949. Til sölu Moskvitch ’66i góðu ásig- komulagi og á nýjum dekkjum. Uppl. i sima 74132. Trabant árg. 1975. Af sérstökum ástæðum er til sölu 3ja mánaða gamall Trabant station, ekinn 4000 km. Uppl. i sima 72880. Til sölu V.W. árgerð ’64skoðaður ’75, með bilaða vél. Uppl. I sima 37179 milli kl. 8 og 9. Ford Fairlaine 500 1965 og Rambler Classik 1963 til sölu, gott verð. Uppl. i sima 84849 á kvöldin. Til sölu er mjög góður .Ford Transit sendiferðabill, disil, árgerð 1973. Uppl. i sima 84086 eftir kl. 6. Til sölu varahlutir i Taunus 17 M, 2ja dyra og Saab ’63, vélar, gir- kassar, hurðir og fleira. Upp). i sima 84138 milli kl. 7 og 9 næstu kvöld. Til sölu Skoda 1000 MB, ný- skoðaður, I góðu ásigkomulagi. Uppl. i sima 25255. Dekk til sölu. 5 ný dekk, Radial 15”. Mjög gott verð. Upplýsingar i sima 83441. Til sölu VW Fastback árg. 1968, 1600 TC. Tilboð óskast, billinn er litið skemmdur eftir ákeyrslu. Billinn er i góðu lagi, vél keyrð ca. 40.000 km Uppl. i sima 30012 eftir kll. 8 eða Kambsvegi 29, R. Willys jeppiupphækkaður með 24 volta rafkerfi, ekki á númerum. Tilboð óskast. Simi 43983 eftir kl. 18. Til sölu góður bill, Peugout 404 árg. ’71. Uppl. I sima 92-1142 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Hillman Super Mix Station til sölu, árgerð 1967, þarfnast smá- lagfæringar, skoðaður 1975. Verð kr. 150.000.00. Uppl. i sima 10448 á daginn og 73696 e. kl. 7 á kvöldin. Fólksvagn árg. 1965 til sölu Og sýnis hjá Bilasölu Egils Vilhjálmssonar. Changer Jeepster Rússajeppi og Nova til sölu, Dodge Changer ’69, V 8. Jeepster ’67 V 6. Rússajeppi ’57 disil með vönduðu húsi. Chevrolet Nova ’65 og grill á Dodge Cornet ’68-’70. Uppl. i sima 42573, 42524 eftir kl. 6. Til sölu 80 h. vélúr Rússajeppa, ekin 14 þús. km, og Bedford gir- kassi. Uppl. i sima 15515 eða 85426. De Soto 1958 til sölu.góð vél, góð dekk og 2 snjódekk. Simi 10568. Sunbeam Arrow ’70, sjálfskiptur, litið ekinn, góður bill til sölu. Uppl. i sima 20414 eftir kl. 5. Til sölu VW ’64, selst ódýrt. Uppl. i sima 50211. VW ’66 til sölu, i góðu ástandi. Uppl. I sima 51782. ódýr jeppi óskast, helzt skoðaður ’75, jakkaföt með vesti á frekar þrekinn karlmann til sölu á sama stað. Simi 52473. Til sölu Fiat 1100 R, station vel með farinn ekinn 8.500 km. Uppl. i sima 52902 eftir kl. 17. Höfum opnað aftureftir breyting- ar. — Við höfum 14 ára reynslu i bilaviðskiptum. — Látið skrá bil- inn strax — opið alla virka daga kl. 9-7 og laugardaga kl. 9-4. Bilasalan, Höfðatúni 10. Simar 18881 og 18870. Bifreiðaeigendur.útvegum vara- hluti I flestar gerðir bandarlskra bifreiða með stuttum fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2, Rvik. Simi 25590. (Geymið auglýsinguna). Óska eftir að kaupa gangfæra vél i VW 1500 eða 1600. Uppl. i sima 86167 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir. Ódýrir notaðir vara- hlutir i Volgu, rússajeppa, Willys station, Chevrolet Nova, Falcon ’64, Fiat, Skoda, VW, Moskvitch, Taunus, VW rúgbrauð, Citroen, Benz, Volvo, Vauxhall, Saab, Daf, Singer og fl. Ódýrir öxlar, hent- ugir I aftanikerrur, frá kr. 4 þús. Það og annað er ódýrast I Bila- part'asölunni Höfðatúni 10. Opið frá kl. 9—7 og 9—5 á laugardög- um. Simi 11397. Til sölu Fiat 128 ’73,4 dyra. Simi 31332 og á kvöldin i sima 82793. BHaeigendur Mosfellssveit. Hef opnað bilavarahlutaverzlun að Hamratúni 1, Mosfellssveit. Karl. H. Cooper, bilavarahlutaverzlun. Simi 66216. Til sölu Dodge Dart swinger ’74, ekinn 17 þús. km. Uppl. i sima 99- 1828 frá kl. 5 til 9. Framleiðum áklæði ásæti á allar tegundir bila. Sendum i póstkröfu um alltland. Valshamar Lækjar- götu 20, Hafnarfirði. Simi 51511. HÚSNÆÐI í ibúð I Vesturbæ til leigu fyrir reglufólk, frá 31. júli til 21. ágúst. Gott fyrir ferðafólk utan af landi. Uppl. i sima 26826. Eins eða tveggjamanna herbergi á bezta stað i bænum með hús- gögnum og aðgangi að eldhúsi getið þér fengið leigt i vikutima eða einn mánuð. Uppl. alla virka daga i sima 25403 kl. 10-12. Til leigu rúmgott herbergi I einn til 2 mán. Uppl. að Mávahlið 25, efri hæð, eftir kl. 6. Á Flötunum er til leigu góð stofa, með litlu eldhúsi, fyrir einhleyp- ing. Uppl. i sima 43753 eftir kl. 7,30. Góð 3ja herbergja Ibúð i neðra Breiðholti til leigu nú þegar. Til- boð, er greini fjölskyldustærð og greiðslu, sendist blaðinu merkt „Ráðvendni 7835.” 4ra herbergja ný Ibúð til leigu, einhver fyrirframgreiðsla nauð- synleg. Tilboð, merkt ,,7841”, óskast send augld. Visis fyrir helgi. Keflavik—Njarðvlk. Til leigu 3 herb. Ibúð. Laus strax. Uppl. i sima 92-1933. Til leigu stórt forstofuherbergi nálægt Háskólanum. Laust 1. ágúst. Uppl. i sima 22929 milli kl. 5 og 8. íbúð Mosfellssveit. 2ja herb. ibúð til leigu frá 1. ágúst. Tilboð sendist á augl. deild Visis merkt „7876”. Litil tveggja herbergja ibúð til leigu, aðeins reglusamt fólk kem- ur til greina. Tilboð sendist afgr. Visis fyrir laugardag merkt „Reglusemi 7906”. Húsráðendur.er það ekki lausnin að láta okkur leigja Ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostn- aðarlausu? Húsaleigan Lauga- vegi 28, II hæð. Uppl. um leigu- húsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10-5. tbúðaleigumiðstöðin kallar: Hús- ráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059. HÚSNÆÐI ÓSKAST Ung, reglusöm stúlka óskar eftir 1-2 herb. ibúð sem fyrst. Helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 14786. Bandarikjamaður, giftur is- lenzkri konu, óskar eftir 3ja-4ra herbergja ibúð I nágrenni Kefla- vikurflugv. Simi 7466, Kefla- vikurflugvelli. Ungt, reglusamt par óskar eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð á Stór-Reyk ja vikursvæðinu. Skilvisi heitið. Vinsamlega hring- ið i sima 41722. Erlendan verkfræðing og konu hans vantar 2ja herbergja ibúð i október. Mjög heimakær og reglusöm. Uppl. i sima 86191 fyrir 4. ágúst. Ungt, reglusamt par óskar eftir 1-2 herb. ibúð. Góðri umgengi heitið. Uppl. i sima 43874. Barnlaust par óskar eftir litilli ibúð á leigu. Uppl. i sima 17902 og 53385 eftir kl. 18 næstu kvöld. Reglusamt, barnlaust par óskar að taka á leigu gamla, litla 2ja herbergja Ibúð frá 1. ágúst n.k. Helzt nálægt Landakotsspitala. Skilvisar mánaðargreiðslur. Frekari uppl. i sima 20808 eða 36726 næstu daga. Herbergi óskast. Uppl. i sima 72054 eftir kl. 8. Ungt par og ungurpiltur óska eft- ir 2ja herbergja ibúð i Reykjavik frá 1. sept. Uppl. I sima 97-7488, Norðfirði. Ungt reglusöm hjón með eitt barn óska eftir litilli ibúð i Reykjavik eða Kópavogi. örugg- ar mánaðargreiðslur. A sama stað er til sölu ónotað sjónvarps- tæki. Philips. Uppl. i sima 86797 eða 43695. Mig vantar stórt herbergi með sér inngangi, og einhverja eldunaraðstöðu. Tilboð merkt „Herbergi 7858” sendist VIsi fljótlega.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.