Tíminn - 13.09.1966, Blaðsíða 11

Tíminn - 13.09.1966, Blaðsíða 11
ÞRIÐJUDAGUR 13. september 1966 TÍMINN 11 Siglingar Skipadeild SÍS: Amarfell er í Dublin. Fer þaðan til Conk og Avonmouth. Jökulfeil íer í dag frá Þorlákshöfn til Reykjavik ur. Dísarfell er vsentanlegt til Hull 14. þ. m. Fer þaðan til Great Yar- mouth. Litlafell fór í gær frá Reykja v£k áleiðis til Vestfjarðá og Norður landshafna. Helgafell er í Reykia vfk. Hamrafell fer um Panamaskuð í daig á leið til Baton Rouge. Stapa fell er yæntanlegt til Reykjavikur á morgun. Mælifell er væntanlegt til Hollands í dag. Hafskip h. f. Lanigá er á Ólafsfirði Laxá er á leig ta Akureyrar . Rangá fer væntan lega frá Hull í dag til íslands. Selá fór væntanlega frá Lorient í gær til Rouan, Boulogne, Antverpen Ham borgar og Hull. Dux fór frá Stett in 11. til Rvíkur. Brittann lestar £ Kaupmiannahöfn. 16. Brettann er f Kotka. Orðsending ISnsýningin 1966. Skyndihappdrætti MatvælaiSnaSarins. Dregið var í Sikyndihappdræti Mat- vælaiðnaðarins á Iðnsýningunni s.l. föstudagskvöld. Eftirtalin númer hlutu vinninga, og skal þeirra vitj að í Sýningarhöllina í Laugardal mánudaginn 12. og þriðjudaginn 13. september kl. 14 til 18. 2346 — 1148 — 1219 — 1257 — 2259 2681 — 4118 — 1461 1114 — 4653 — 4652 182 — 1348 — 914 3248 42 _ 43 — 3226 — 2502 — 2728 797 796 — 4515 — 4430 500 __ 1410 — 1903 — 910 — 758 2584 — 4143 — 1213 — 4277 — 1195 938 — 778 — 27 4076 _ 463 — 2565 — 940 — 1397 — 979 — 1271 _ 490 — 2930 — 3043 — 4531 — 4532 — 1713 — 2261 — 980 4724 — 2354 — 1859 — 3224 — 2557 — 1183 — 18 4134 — 1468 _ 3301 — 3300 — 4658 - 1389 — 1390 — 1902 — 4304 — 4225 — 4303. (Birt án ábyrgðar) Uiðrétting Leiðrétting: í sambandi við greinina í sunnu dagsblaðinu Heimsókn i heiðarbýli urðu þau mistök, að niður féll, að Sigurður B. Jóhannsson efnafræð- ingur Vopnafirði tók þrjár af mynd unum, sem birtust með greinmni, og hann fór sérstaiklega með blaðakonu Tímans til að taka myndirnar. Sig urður er beðinn velvirðingar á þess um mistökum. Gengisskráning Nr. 67. — 9. september 1966. Sterlingspund 119,74 120,04 Bandar dollar 42,95 43.C6 Kanadadoilar 39,92 40.03 Dansbar krónur 621,05 822,65 Norskar krónur 600.64 602 18 Sænskar krónur 830,15 832,30 Finnsk mörk 1,335,30 1.338 72 Fr. frankar 873,48 375,72 Belg. frankar 86.10 86.32 Svissn. frankar 991,50 994,05 Gyllini 1,188,30 1.191.36 Tékkn kr. 596,40 598 0l> V.-þýzk mörk 1.076,44 1.079,20 Lirur 6.88 6,90 Austurr sch. 166.46 168,88 Pesetar 71,60 71,80 Reiknlngskrónur — * Vöruskiptalönd 99,86 100.14 Reikningspund - Vöruskiptalönd 120.25 120.55 Söfn og sýningar Árbæjarsafn lokað. Hópferðir til- kynnist í sima 18000 fyrst am sin. >! :♦: :♦: I :♦: :♦: | :♦: i i FERDIN VALPARAISO EFTIR NICHOLAS FREELING :♦: :♦: ^^♦>"A>>"<<^^>>>>r»>>>>>>>>>:r^>>:>>>:>>>>>:>>>>>>>>>^>>>>>>>>>>:>:>>>:>>>>:>!a;» 48 máske hann, sem sló Fred? Það var eins og hún væri til í að fara að tala um veðrið. Hann gerði síðustu tilraun sína, til að gera línurnar hreinar — Þú verður að tilkynna lög TRICEL KVENKJÓLAR E L F U R Laugavegi 38, Skólavörðustíg 13, Snorrabraut 38. reglunni þetta. Ég mun gefa rétta skýrslu. — Hvað kemur þetta mál lög reglunni við? — Ég hef drýgt alvarlegt af brot. Þögn. Þau voru ekki nema fimm mínútna siglingu frá Giemstanga. — Einmitt það. Svo að þú hef ur í huga að segja lögreglunni allt saman. Það mun efalaust gera þig að hetju í sjálfs þín augum. Gam an fyrir lögregluna að fá að vita nánar um okkar skipti. Gaman fyr ir Fred að fá að vita, að vegna duttlunga minna hafi hann mátt fara á sjúkrahús, höfuðkúpubrot- inn. Hann mun eflaust veltast um af hlátri, þegar ég segi honum, að það hafi verið einn af elskhugum mínum, sem veitti, honum áverkann. Hún talaði lágt og rólega. Tryggingarfélagið ger- ir hann skaðlausan. Og nú skalt þú þegja. Ég vil, ekki heyra orð um þetta framar. Ekkert orð um þetta við lögregluna né nokkurn annan., Þú hefðir aldrei þurft að segja mér frá þessu, þá hefðir þú átt 12000 franka nú. En úr því sem komið er, skalt þú líta svo á, að peningarnir, sem þú rændir, séu gjöf frá mér, eða einhvers konar afborgun, ef þú vilt það heldur. Þú skalt ekki vera hrædd- ur þú ert ekki eins ódýr þorpari og ég hélt. Þú ert hreint og beint býsna tilkomumikil persóna. Svo tölum við ekki meira um það. Báturinn hægði nú ferðina. Ray mond setti vélina í afturábakgír, og lagði hart á stýrið. Natalie stóð við borðstokkinn og hélt sér sem snöggvast minntist hann dags ins í Port Cros. Báturinn skreið mjúkt að bryggjunni. Hún stökk á land og sneri sér svo að honum. Þakka þér fyrir að sigla með mig yfir sundið. Það var fallega gert af þér. Hún sneri svo við honum bak inu og skimaði niður langri röð af bifreiðum. Leigubíl! Til Toulon, eins fljótt og hægt er. Raymond setti vélina í afturá- bakgír. Hann varð að fara fyrir litla tangann og inn í fisk höfnina. Þar gat hann keypt dies elolíu. Fjórtándi kapítuli. Korsíkumaðurinn Jo hafði af sínu venjulega sjálfstrausti, ekki beðið með ferðaáætlun sína eftirl því að innbrotið heppnaðist. Und ir eins og Dominique hringdi hann upp og hann skildi hvað Ray mond ætlaðist fyrir, lagði hann Ipjönkur sínar niður í tösku og hafði þær með til Cannes. Ef innbrotið heppnaðist, þurfti hann ekki að eyða tímanum né taka þá áhættu, að fara um borð í snekkjuna aftur. Og eftir að hafa skilið við Raymond í Giens keyrði hann fjallaleiðina gegnum Maur- es í sólskinsskapi. Sjö þúsund frankar. Ekki svo lélegt á einni nóttu. Raymond var máske ekki að treysta, þeg- ar til handanna þurfti að taka, en hann var ágætur að skipu- leggja. Korsíkumaðurinn var ekki vel ánægður með að láta Fred, verða eftir á gólfinu, en við nán ari athugun fann hann ekkert, sem gæti komið upp um þá. Jafnvel tennisskónum hafði verið kom- ið fyrir. Það var heldur eng- in áhætta að yfirgefa Cann es. Hversu margir lögðu ekki af stað þaðan þennan sama dag án þess að hafa hugboð um eða: láta sig nokkru skipta, þótt inn-1 brot hefði verið framið í Saint < Tropez. Ef allt var svona áhættulaust, því hafði hann þá ekki sagt Raymond frá þessu ferðaiagi sínu. Var hann smeykur um.; að Raymond mundi koma með mótbárur? Fjandinn hafi það. Ferðaáætlun hans var vatnsþétt, þar að auki kom hún Raymond ekkert við. Það var ekki meira upp úr Vin að hafa — það var kominn tími til að komast á aðrar breiddar- gráður, leita nýrra beitilanda. Hann tók liljurósina sína upp í bílinn í Cannes. Hún var yfir sig ástfangin af honum. í hennar aug um var hann æviniýraprins. Beau Geste. Ef Korsíkurmaðurinn hefði vitað nokkuð um Beau Geste mundi hann hafa orðið mjög upp með sér. Þessir ensku að- alsmenn, með sínar sérkenni- legu hugmyndir um neiður — nánast korsíkanskar. Hann mundi hafa skilið þá mjög vel. ★ Herra Vincent Proctor var langt frá því að vera ánæsður. Hve ott hafði hann ekki látið þennan Jo vita, að hann ætti ekki að burð- ast með þessar litlu óþrifalegu stelpur á milli drykkjukránna. Það var auðmýkjandi fyrir hann, Vin cent, og þar að auki óvirðulegt og iítilfjörlegt. Hinn sænski véla maður, Proctor, sem í smáum stíl hafði tekið upp lifnaðarhæiti húsbónda síns, var tíður gestur á hinum ýmsu drykkjukrám. Hann hafði séð hina enska lilju, og rak í rogastanz. Hann taldi það skyldu sína að láta Proc tor vita, að honum hefði fundizt j Patricia sérlega auðvirðileg. Þetta var trúnaðarbrot hugs- aði hr. Proctor. Ef Jo héidi áfram að sniðganga greinileg- ar óskir hans og fordæmi um góða hegðun, stafaði það aug- Ijóslega af illu innræti. En ef svo var, sem iíklegt mátti teljast, g“rði það hann bara ennþá eftirsóknar- verðari. Eigi að síður hafði hann nú gengið fetinu of langt. Maður var neyddur til, hversu ógeðfellt sem það var. að taka 1 streng. Herra Prortor gekk út frá því að Jo mundi ekki koma fyrr en undir kvöld. Nú var þvj ágætt tæki færi tii að skoða sig um í káetu stráksins. Ef einhverja launung væri þar að finna, jah, þá er eins og Frakkinn segir, sönnuð sök. ÚTVARPIÐ Þriðjudagur 13. september Fastir liðir eins og venju'ega. 18.00 Lög íeikin ð Piana. S. Rlchter leikur 18.45 Tilkynn ingar. 19.20 Veðurfregn ir. 19.30 Fréttir. 20.00 Kórsöngur 20.20 Á höfuðbóium landsins. Árni Björnsson cand. mag. flytur erindi um Sauðafell í Dölum. 2045 Tveir dúettar úr óperunni „Arabellu“ eftir Ric hard Strauss 21.00 Ormurinn O'g skrímslin í Lagarfljóti. frá saga eftir Halldór Stefansson fyrrum alþingismann. Jóharn Pálsson leikari les. 21.25 Partita nr. 5 eftlr Bach Glenn Gould leikur á píanó. 21 40 Búnnðar þáttur. Páll Agnar Pálsson ytir dýralæknir talar um meðferð sláturfjár 22.00 Fréttir og veð urfregnir 22.15 Kvöldsagan: „Kynlegur þjófur“ Krisfinn Reyr les (3 ) 22.35 „Sumarrians undir linditriánum“ Þýzkir listamenn syngja og leika þýzka alþýðutónlist. 22.50 Á hljóðbergi Biörn Th. Biórns- son listfræðinsur velur efnið og kynnir. 23.35 Dagskrárlok. Miðvikudagnr 14. septemher Fastir liðir eins og veniulega 18.00 Lög á nikkuna. 18 45 Til kvnninear 10.9e sro*nrf»-„onir. 19 30 Fréttir 20.00 Sigurð ur Nordal áttræður a Ávarp b UpDleHur úr verkur Sigurðar 21.20 Lög unga fólksins Bergur Guðnason kynnir 22 00 Fréttir og veður fregnir 22 15 Kvöldsajan' „Kynlegur þiófur" Krisrinn Reyr les '41 22.35 Á sumar- kvöldi Guðni Ouðmundsson kvnnir ýmis lög. 23.25 Dagskrar lok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.