Tíminn - 13.09.1966, Síða 12

Tíminn - 13.09.1966, Síða 12
ÞRTÐJUDAGUR 13. september 1966 12 TÍMIWW Tónlistarskólinn í Reykjavfk tekur til starfa í. október. Umsóknir um skólavist verða aS berast fyrir 20. september. Inntökupróf verða sem hér segir: Söngdeild 23. september kl. 5. Píanódeild 26. september kl. 10 og kl. 14. í aðrar deildir 26. september kl. 5. Umsóknareyðublöð eru afhent í Bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar. Athugið! Vil gjarnan gerast ráðsmaður á búi sunnanlands, þar sem húsn. fyrir fjölsk. er fyrir hendi. Einnig kemur önnur atvinna til greina gegn húsnæði. Er vanur smíðum, vélaviðgerðum og bifreiðaakstri. Tilboð skilist á afgreiðslu blaðsins sem fyrst, merkt „Framtíð”. JARÐÝTA \ óskast keypt gegn staðgreiðslu. Tilboð sendist af- greiðslu blaðsips í Reykjavík, merkt „Jarðýta til sölu“ fyrir lok þessa mánaðar, er tilgreini tegund vélar, stærð og lægsta verð ásamt upplýsingum um aldu4! ýelarinnar og ástand. ■k 5:,«» ... M.s. MÁNAFOSS fermir vörur 1 Reykjavík til ísafjarðar, Siglufjarðar, Ak ureyrar pg Húsavfkur. Vöru móttaka í dag og til hádegis á morgun (miðvikudag). HE EIMSKIPÆFÉLAG ÍSLANDS TBL SÖLU Nýleg Rafha þvottavél. Upplýsingar í síma 11650 og 23624. Jón Eysteinsson, lögfræSingur Lögfræðiskrifstofa Laugaveg) tl, siml 21916. Austurferðir Til Gullfoss og Geysis alla daga til 15. okt. Til Laugar vatns alla daga til 15. okt. Til Reykjavfkur á hverju kvöldi. Síðustu ferðir til Reykja- víkur úr Suðurlandskjör- dæmi frá Selfossvegamót- um kl. 8.50 til 9. Vestur Hellisheiði kl. 9.20 e.h. Bifreiðastöð íslands sími 22 300 Ólafur Ketilsson. TREFJAPLAST PLASTSTEYPA Húseigendur! Fylgizt með tímanum. Ef svalirnar eða þakið þarf endurnýjunar við eöa ef þér eruö að byggja, þá látiö okkur ann- ast um lagningu trefja- plasts eða plaststeypu á þök, svalir, gólf og veggi á húsum yðar, og þér burfií ekki að hafa áhyggjur at þvl i framtíðinnl. Þorsteinn Gisíason, málarameistarl, siml 17-0-47. BRIDGESTONE ávallf fyrirliggjandi BRIDGESTONE HJÓLBARÐAR Slaukin sala BRIDGESTONE sannar gæðin. Veltlr aukið öryggi i akstri. GÖÐ ÞJÓNUSTA _ Verzlur og viðgerðlr. Gúmmíbardinn h.t. Brautarholti 8, Klæðningar Tökum að okkUT luæðning ar jg viðgerðir á tréverki á bólstruðum húsgögnum Gerum einnig tilboð 1 við- hald og endurnýjun á sæt- um i kvikmyndahúsum, fé- lagsheimílum áætlunarblf reiðum og öðrum bifreið- um i Reykjavík og nær sveitum. Húsgagnavínnusrofa ^iarna og Samúels, Efstasundi 21, Reykjavík sími 33-6-13. SKÓR- IWWLEGG Smíða Orthop-skö og inu tegg eftir máli Hef einnig tilbúna barnaskó með og án tnnleggs Davíð Garðarsson. Orthop-skósmiður Bergstaðastræti 48. Sími 18893 TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37 framleiðir eldhúss- og svefnherberqisinnréttinaar BARNALEIKTÆKl * ÍÞRÖTTATÆKl Vélaverkstæði Bernharðs Hannessonar, Suðurlandsbraut 12, Sfmi 35810 ÖKUMENN Látið athuga rafkerfið 1 bflnum. Ný mælitæki RAFSTÍLLING. Suðurlandsbraut 64, símí 32385 (bak við Verzlunina Álfabrekku) PÚSSNINGAR- SANDUR VIKURPLÖTUR Einangrunarplast Seljum allar gerðir af pússningasandi, helm- fluttan og blásinn »nn. Þurrkaðar vikurplötur oa einangrunarplast. Sandsalan við Ellíðavog st Elliðavogi 115, sfmi 30120 Björn Sveinbíörnsson. hæstaréttarlögmaður Lögfræðiskrifstofa Sölvhólsgötu 4, Sambandshúsínu, 3. hæð Sfmar 12343 og 23338. TRÚLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiðsla. Sendum gegn póstkröfu Guðm. Þorsteinsson, gullsmiður Bankastrætí 12. AFLABRÖGÐ Framhald al dls. 5. Afli línubátanna var nú mun betri en á sama tíma í fyrra, en þá voru aflahæstu bátarnir með 31—32 lestir í 17—18 róðrum- Bolungavík: 25 bátar stunduðu róðra í mánuðinum, allir með færi, nema einn bátur, sem byrjaði með linu síðustu daga mánaðarins. Aflahæstu bátarnir voru Guðrún með 34 lestir á færi og línu, Sæ- dís 29 lestir og Guðjón 26 lestir, en margir bátarnir voru með 20— 24 lestir í mánuðinum, að jafuaði á 2 færi. Hnífsdalur; 5 bátar stunduðu veiðar í mánuðinum, 1 með drag nót og 4 með færi. Heildaraflinn í mánuðinum var 167 lestir. Gylfi fékk 82 lestir í dragnót, og er það bezti afli í fjórðungnum í ágúst. Af handfærabátunum var Eiriar aflahæstur með 43 lestir. fsafjörður — 17 bátar stunduðu handfæraveiðar, 8 réru með línu og einn bátur byrjaði róðra með net um miðjan mánuðinn. Varð heildaraflinn í mánuðinum 455 lestir. Aflahœstu bátarnir voru Ver með 49 lestir á færi og línu, Örn með 44 lestir, Víjcingur II með 42 lestir, Gissur hvíti 33 lest ir, Jódís 32 lestir og Guðný 31 lest ,en þessir bátar stunduðu alhr handfæraveiðar- Súðavík: Tveir bátar stunduðu veiðar frá Súðavík og öfluðu 75 lestir í mánuðinum. Trausti var á handfærum framan af mánuð inum ,en línuveiðum síðari hlut ann. Aflaði hann 56 lesrir í mán uðinum, þar af voru 20 lestir línu fiskur úr 4 róðrum. Hólmavík: Einn bátur stundaði dragnótaveiðar oig 3 handfæra- veiðar, og varð mánaðaraflinn 51 lest. Beztan afla hafi Sigurfari 20 lestir i dragnót. Drangsnes: Þar var ágætur afli á handfæri í mánuðinum og bárust þar á land 105 Iestir. Aflahæstir Drangsnesbáta voru Smári með 38 lestir, Pólstjarnan 35 lestir og Sólrún 25 lestir. (ÞRÓTTIR Framhald af bls. 13. að átta af ellefu leikjum lauk með jafntefli. Sjö þeirra 1-1. Rangers byrjaði vel í skozku deildarkeppn inni og vann Partich 6:1. McLean skoraði fjögur af mörkunum. Úr slit urðu annars þessi: 1. deild: Blackpool — A. Villa 0-2 Chelsea — Sunderland 1-1 Leeds — Notth. F. 1-1 Leicester Southampton 1-1 Liverpool — Sheff. W. 1-1 Man C. — Arsenal 1-1 Newcastle — Burnley 1-1 Sheff. U. — Everton 0-0 Stoke — West Ham 1-1 Tottenham — Man. Utd. 2-1 WBA. — Fulham 5-1 2. deild: Birmingham — Bury 1-3 Blackburn — Cardiff 4-1 Bolton — Huddersfield 1-0 Bristol — Ipswich 1-1 Carlisle — Wolves 1-3 Charlton — Crystal P. 1-1 Hull — Rotherham 1-0 Northampton — Derby 0-2 Norwich — Coventry 1-1 Plymouth — Millwall 3-1 Portsmouth — Preston 2-0 Skák Framhald af bls. 13. taflstofa T. R. að Freyjugötu 27 op in félagsmönnum til skákæfínga, þrisvar í vilu: Á mánudögum frá 17,15 til 19,15 á þriðjudögum frá 20 til 23.30 og á fimmtudögum frá 20 til 23.30. Á VÍÐAVANGI Framhald af bls. 3 ber, en „viðreisnar“-stjórnin lofaði viðnámi, sveik það marg faldlega, neitaði að standa og falla með loforðum sínum, sýndi í verki að það var henn ar markmið eitt að lafa meðan þjóðin hrekst í verðbólguflóð- inu. 7

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.