Tíminn - 13.09.1966, Síða 15

Tíminn - 13.09.1966, Síða 15
 ÞRIÐJUDAGUR 13. september 1966 TIMINN Borgin í kvöld Sýningar BOGASALUR — Málverkasýning Ágústs Petersen. Opið kl. 14—22. UNUHÚS — Málverkasýning Haf- steins Austmanns opin kl. 16—22. Skemmtanir riÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur frarn reiddur frá kL 7. Hljómsvelt Karls Lilliendahls leikur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Opið tíl kl. 11,30 HÓTEL BORG -4 Matur frá kl. 7. Létt músík. Opið tU kl. 11.30. HÓTEL SAGA. — Súlnasalur lokað- ur í bvöld. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Ax- elsson leikur á píanóið á Mím isbar. HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á bverju kvöldl HÁBÆR — Matur framreiddur frá kl. 6. Létt músik af plötum. NAUST — Matur frá kl. 7. Carl Bill- ich og félagar leika tU kl. 11. 30. RÖÐULL — Matur frá kl. 7. Hljóm- sveit Guðmundar Ingólfssonar leikur, söngkona Helga Sig- þórsdóttir. Charly og Macky skemmta. Opið tU kl. 11,30. KLÚBBURINN — Matur frá kl 7. Hljómsveit Elvars Berg lelk- ur. Opið tU kl. 11.30. ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnir í kvöld, Lúdó og Stefán. INGÓLFSCAIFÉ — Matur framreidd- ur miUi kl. 6—8. GLAUMBÆR - Matur frá kL 7. Em ir leika fyrir dansL Opið tU kl. 11.30 Trúlofunar- hringar afgreiddir samdægurs. Sendum um tllf land. HALLDÓR, Skólavðrðustig 2. GÓLFTEPPI Framhald af bls. 2. ull og gert hana aS verðmeiri vöru. Ullarbandið, setm flutt var út til Danmerkur í fyrra, gaf um 50% hærra verð en óunniji ull, en nú hefur sá markaður lokazt eins og fyrr segir. Nú eru starfandi hér 14 prjóna stofur og 7 vefnaðarverksimiðjur. Á stríðsárunum voru allar tóvinnu vélar og prjónavélar látnar starfa dag og nótt, þar sem eftirspurnin var mun meiri en framboðið. Á ár unum 1945 — 1949 minnkaði fram leiðslan ár frá ári þar til inn flutningur var gefinn frjáls haustið 1949. Ullariðnaðurinn hefur aldrei náð sér verulega á strik síðan, að undangenginni framleiðslu á gólf teppum, sem ekki voru á frílista fyrr en nú um síðustu áramót. Nú starfa hér 4 verksmiðjur er fram leiða gólfteppi. Ullariðnaður er mjög fjárfrekur mikið þarf af sérbyggðum og dýrum vélum, mikið húsnæði. vand virkt og vel þjálfað starfsfólk. Fjármagnsþörfin er sérstaklega mikil vegna árstíðabundinna inn- kaupa á hráefnum og árstíðabund innar sölu framleiðslunnar, sem Slml 22140 Synir Kötu Elder (The sons of Katie Elder) Víðfræg amerísk mynd í Terhnicolor og Panavision. Myndin er geysispennandi frá upphafi til enda og leik in af mikilli snilld, énda tal in einstök sinnar tegundar. Aðalhlutverk: John Wayne Dean Martin Bönnuð innan 16 ára íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 9. HAFNARBIÚ Eiginkona læknisins Endursýnd kl. 7 og 9 Taza Hörkuspennandi litmynd Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5. selzt mest að hausti og fram á vetur. Þar sem íslenzka ullin er sterk og fjaðurmögnuð eru grófari flokk ar hennar vel fallnir til gólfteppa framleiðslu. Notkun gólfteppa hér á landi hefur aukizt rnikið. 4rið 1965 notuðum við rúrna 140 þús. fermetra af gólfteppum, innlend um og erlendum, og samsvarar það að hvert heimili noti 3 fermetra, meðan Danir nota 2,7 ferm. og Svíar 2.1 ferm- Verlkefnin virðast því vera næg framundan, a.m.'k. meðan kaupgetam er fyrir hendi. Axminster fraimleiðir eingöngu gólfteppi, tvær gerðir af venjuleg um gólfteppum, einlit og í tweet litum, og röggvagólfteppi, sem eru um þriðjungi dýrari en venjuleg gólfteppi. Álafoss framleiðir m. a. gólf- teppi, áklæði, gluggatjöld, ferða teppi, band og lopa. Mikil eftir spurn er nú eftir bandi í röggva- teppi og hefur verksmiðjan varla undan að afgreiða röggvaband. Teppagerðin framleiðir góif teppi úr ull og nylon, kókosdregla lopa og band. Últíma framleiðir gluggatjöld úr íslenzkri ull (30 mismunandi mynztur og litir) og áklæði (40 mismunandi mynztur og litir.) Úl- tíma selur framleiðslu sína í Kjör garði og Teppi og víða um land. MÁLVERKASÝNING Framhald af bls. 2. ingarsjóður Akureyrarbæjar keypti tvær myndir, Þingvalla- mynd eftir Gunnlaug Blöndal og Sumar mynd eftir Sigurð Kristj- ánsson. Sýningin á Vopnafirði stóð dag ana 1. til 4. september, og var haldin í Miklagarði, Félagsheim ili Vopnfirðinga. Á þessari sýn- ingu voru milli tuttugu og þrjá- tíu málverk og álíka margar eft irprentamir eftir inlenda og er- lenda listamenn. Allar eftirprent anirnar seldust og auk þess fjögur málverk, en á sýningunni voru málverk eftir Sigurð Kristjánsson Magnús A. Árnason, Þorlák Hall dórsson, T. H. Molander, Sigurð Benediktsson, Helga M. S. Berg mann, Nínu Sæmundsson, Jóh. S. Kjarval, og Hrein Elíasson. Mál verkin, sem seldust á Vopnafirði, voru Botnssúlur eftir Þorlák Hall dórsson, Súldur eftir Sigurð Knstj ánsson, Hrafnabjörg eftir Sigurð Kristjánsson og myndin frá Þing völlum eftir Sigurð Benediktsson. Þess má geta, að Skólanefnd Vopnafjarðar keypti fjórar eftir prentanir eftir þekkta listamenn, og er meiningin að skreyta skól ann með þeim. Slml 11384 „Fantomas" Maðurinn með 100 andlitin. Hörkuspennandi og mjög við- burðarík ný frönsk kvikmynd I litum og scinemascope. Aðalhlutverk: Jean Marais, Myléne Demongeot Bönnuð börnum innan 12 ára sýnd kl. 5 og 9 Slmi 18936 Diamond Head íslenzkur texti Ástríðuþrungin amerisk stör- mynd í litum og Cinerna Scope byggð á samnefndri metsölubék Carlton Heston, Yvette Mimieux George Chakiris Sýnd ld. 5, 7 og 9. GAMLA BXÓI -.1,0 'gm Síml 2 14 75 LAUGARAS Slmar 38150 og 32075 ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ó þetta er indælt stríí Sýning laugardag kl. 20. Aðgöngmniðasalan opin frá ki. 13.15 tíi 20. Sími 1-1200 Slm 41985 Verðlaunamynd Walt Disneys Mary Poppins með Julie Andrews Dick van Dyke íslenzkur textl sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Aðsóknin að málvrkasýning- unni á Vopnafirði var mjög mikil á sýninguna komu um 160 manns, en það mun vera einn fimmti hluti íbúanna. Sýnir aðsóknin, að ekki væri ástæðulaust fyrir lista menn og listsýnendur að gera, meira af því en verið hefur til þessa að fara úr á land og sýna þar listaverk. Kristján Guðmundsson, mál- verkasali hefur beðið blaðið að færa þakkir öllum þeim, sem greiddu götu hans á þessu ferða lagi. SÍLDIN Framhald af bls. 16. Helztu löndunarstaðir eru þess- ir: Reykjavík 31. 901 Bolungavík' 6.634 Siglufjörður 18.050 Ólafsfjörður 6.150 Hjalteyri 8.567 Þar af 3.919 frá erl. skipum) Dalvfk 489 Hrísey 205 Krossanes 13.954 Húsavík 4.260 Raufarhöfn 50.306 Þórshöfn 1.940 Vopnafjörður 14.255 Borgarfjörður eystri 2.693 Seyðisfjörður 80.720 Þar af 34 frá erl. skipum) Mjóifjörður 844 Neskaupstaður 46.245 Eskifjörður 27.670 Þar af 455 frá erl. skipum) Reyðarfjörður 14.882 Fáskrúðsfj örður 18.334 Stöðvarfjörður 2.699 Breiðdalsvík 2.279 Djúpivogur 4.520 BÍLSLYS Framhald af bls. 2. framhjá Lögbergi vildi það óhapp til að bifreiðin valt út af veginum og skemmdist nobkuð. Ennfremur meiddist lögregluþjónninn nofckuð. Bifreiðaeftirlitið skoðaði bifreið- ina í dag en skýrsla hemnar lá ekki fyrir í kvöld. Talið er að bremsur hafi verið í ólagi. IÐNSÝNING Framhald af bls. 16. dagsms 18. september. Skal þeim, sem ekki hafa enn séð sýninguna, bent á að notfæra sér dagana til helgarinnar til að koma og skoða bg forðast þrengsli um helgina. Sýningin mun ekki standa leng ur ein fram á sunnudagskvöld þar eð Iðnsýningin hefur ekki ráð á húsnæðinu lengur. f dag höfðu um 39 þúsund manns skoðað sýninguna. Spennandi frönsk a.iósnamyr.d um einhvern mesta njósnara aldarinnar Mata barL Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum tnnan 16 ára Danskur texti Miðasala frá kl. 4. Slim 1154« Grikkinn Zorba (Zorba the Greek) Grisk-amerisk stórmynd sem vakið hefur neimsathygli og hlotið prenn heiðursverðlaun Anthony Quinn Alan Bates Irena Papas Lila Kedrova tslenzkur textí. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. SLÁTTUVÉL Framhald af bls. 2. eru diskar, sem vélin hvílir á. Þeir eru stillanlegir eftir því, hversu snöggt menn vilja láta slá. Gorm ar eru á vélinni, þannig að hún fylgir alveg jarðveginum og slær allan gróður við allar aðstæður. Ef hnífannir festast í fastri fyrir stöðu, slást þeir undir vélina og skemmast ekki. Öryggislæsing er á vélinni, þannig, aS ef félin rekst í stórar þúfur snýst vélin öll um faStan ás og liggur beint aftur af dráttarvélinni. Það tekur aðeins fá ar sekúndur að breyta henni í fyrri stöðu. Þrír mikilvægir kostir fylgja því, að hver sláttuskári skiptist í tvo jafna hluta. í fyrsta lagi er þurrkunin fljótari í öðru iagi er auðveldara fyrir snúningsvél að vinna og í þriðja lagi er auðvelt að aka milli skáranna. Einn ómetanlegur kostur er sá, að unnt er að slá í hring, og spar ast geypilegur tími við það. PZhvrifilvélin er hollenzk að gerð og hyggst Véladeild SÍS tlytja inn margar vélar. Bændur sem áhuga hafa á PZ-vélinni, eru beðnir að hafa samband við Véia deildina og afla sér frekari upp- lýsinga um þessa sláttuvél, sem er að margra áliti sláttuvél framtíð arinnar. tslenzkur rextt Banco i Bangkok Víðfræg og snlUdarvel gerð, ný frönsk sakamálamynd t James Bond-stO Myndin sem er ■ Utum blaut guUverðlaun é kvlkmyndaiiátið lnnl l Cannes Kerwln Mathews Robert Hossein. Sýnd kl. 8 og 9. Bönnuð börnum. Slm $0249 Hetjurnar frá Þela- mörk Heimsfræg brezk litmynd er fjallar um hetjudáðir norska frelsisvina í síðasta stríði. 4 Kirk Douglas Sýnd kl. 9. Börn Grants skipstjóra Walt Disney kvikmynd I lititm Hayley Mills. Sýnd kl. 7. Slm «118« Hetjur Indlands Stórfengleg breiðtjaldsmynd ! Uturo eftir ttalska leikstjórann M Camerine Sýnd kl. 7 og 9 T ónabíó Slm> 31183 íslenzkur texti Hjónaband á ítalskan máta (Marriage ttaiian Style) Víðfræg og snilldarvel gerð, ný ítölsk stórmyna - Utum, gerð af snilUngnuro Vittorlo De SiC3 Aðalhlutverk: Sophia Loren Marcello Mastroianni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. (Hús Belgjagerðarinnari Jón Grétar Sigurðsson néraðsdómslögmaður. Austurstræti 6, sími 18783.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.