Tíminn - 13.09.1966, Blaðsíða 16

Tíminn - 13.09.1966, Blaðsíða 16
ÞRIÐJUNGI MEIRI SILD- ARAFLINU EN IFYRRA Dreginn milli Flateyr- ar og Vestmannaeyja TF-Flateyri. Um hádegisbilið á föstudag lagði vitaskipið Árvakur af stað héðan með olíutank, sem tekur 1480 tonn af olíu. Þessi tankur hefur staðið hér á tang anum undanfarin ár og má því segja, að sjónarsviptir sé að honum. Olíutankur sá, sem hér um ræðir, var fluttur hingað ár ið 1954 frá Hesteyri, en þar hafði hann verið notaður sem lýsisgeymir. Hér á Flateyri var hann notaður fyrir svartolíu, meðan togararnir voru að veið um á miðunum hér fyrir utan, en síðan fyrir gasolíu. Árvakur flutti tankinn til 5 SKIPSMENN ÁTUNGUFOSSI ÁTTU SMYGL- VARNINGINN HZ-Reykjavík, mánudag. Eins og frá var skýrt I Tíman um í fyrri viku fannst töluvert magn af smyglvarningi um borð í Tungufossi, þegar það var í Hull. í ljós kom að hér var um smyglsamtök 5 skipsmanna að ræða. Alls fundust við leit í skip inu 396 flöskur af Genever, 47 flöskur af öðru víni, 67 transistor tæki, 6 segulþandstæki og rúm- lega 200.000 vindlingar. Allur smyglvarningurinn var gerður upptækur í Hull eins og frá var skýrt. 1 800 þúsund fjár slátrað KT-Reykjavík, mánudag. Slátrun er nú að hefjast viða um land og er búizt við heldur meiri slátrun en í fyrra. Að því er Jón- mundur Ólafsson, yfirkjöi Imatsmaður, sagði í dag, er búizt við, að slátrað verði um 800.000 fjár á þeessu hausti. í fyrra var slátrað 770—780 þúsund fjár. Jónmundur Ólafsson sagði i vciðtali við Tímann í dag, að búizt væri við meiri slátr un nú en í fyrra og væri það ekki sízt vegna þess, að heyskapur hefur ekki verið með bezta móti í sumar. Sagði Jónmundur, að svip að væri að sgja um stórgripa slátrun, þar væri reiknað með nokkurri aukningu, sérstaklega af nautgripum. Sagði hann, að vænleiki fjárins yrði trúlega ekki nema í meðallagi. Reykjavíkur, en síðan til Vest mannaeyja, þar sem nota á hann fyrir brennsluolíu fyrir fiskimjölsverksmiðjuna. Tankur inn er eign Olíufélagsins. Mynd in er af tankinum er verið er að draga hann út frá Flateyri. GÞE—Reykjavík, mánudag. Þessa dagana er liðinn réttur aldarfjórðungur frá því að Fé- lag íslenzkra leikara var stofnað, og er þess minnzt á margan hátt. Sl. laugardag hélt félagið sam sæti í Þjóðleikhúskjallaranum, en um kvöldið var haldinn hátíðafund ur að Hótel Sögu. Hefur afmælisbarnið hlotið margar góðar gjafir og fjölmargar kveðjur. Danska leikarasambandið færði því að gjöf postulínsikerta- stjaka, frá sæns'ka leikarasamband inu fékk það stórt og veglegt vegg teppi, og finnskir leikarar gáfu mjög fallegan krystalvasa. Þá gáfu Wilihelm Norðfjörð og frú 25 þús. kr. í Félagsheimilissjóð leikara til minningar um Indviða Waage og Alfreð Andrésson. ó- nefndur aðili gaf félaginu kr. 25. þús. og annar fjárhæð að kr. 3 þús. Guðlaugur Rósinkranz þjóð leikhússtjóri færði félaginu að gjöf fjárhæð frá Þjóðleikhúsinu, og Steinþór Hjörleifssón flutti kveðjur frá Leikfélagi Reykjavik ur, og tilkynnti, að félagið gæfi allan ágóða af leiksýningunni í Frá samsætinu í Þjóðleikhús- kjallaranum s. 1. laugardag. Bryn jólfur Jóhannesson í essinu sínu með ieikurum frá Norðurlöndun um. (Tímamynd GE) Reykjavík, mánudag. Fyrstu þrjá daga í sl. viku var norðaustanátt á síldarmiðun- um fyrir Austurlandi, og skipin í vari. Á miðvikudag fór veður batnandi og skip héldu úr höfn. Um kvöldið fóru skip að kasta og fengu 30 skip rúmlega 1900 lestir í Reyðarfjarðardjúpi 40 til 50 sjó mílur SA og ASA af Dalatanga. Voru skipin á þessum slóðum það sem eftir var vikunnar og var kvöld. Dr. Richard Beck flutti fé- laginu kveður frá Vestur-íslending um og Arndís Björnsdóttir flutti kveðjur frá forseta íslands, sem nú er staddur erlendis. Þá var Guð rún Indriðadóttir leikkona heiðr- uð sem elzti fulltrúi stéttarinnar. reytingsveiði á fimmtudag og föstu dag, en á laugardag fór veður versnandi og sólarhringsaflinn varð ekki nema 2000 lestir. Aflinn, sem barst á land í vik unni nam 18.609 lestum. Saltað var í 46.617 tunnur, 275 lestir í frystingu og 11.528 lestir í bræðslu. Heildaraflinn á miðnætti laugar dagskvöld var 353.564 lestir og skiptist þannig eftir verkunarað ferðum: GÞE—Reykjavík, rpánudag. Sjónvarpið auglýsti fyrir uokkru eftir stúlkuim til þularstarfa og rann umsóknarfrestur út fyrir rúirnri viku. 12 stúlkur sóttu pm starfann og voru þær látnar gang ast undir reynslupróf nú um helg ina. Voru stúlkunnar látnar gangast undir upptöku, og lesa fréttatil- kynningar, þá var röddin prófuð með því að láta þær lesa í hátal ara, og að lokum var málakunn áttan prófuð. Blaðið hafði í dag tal af Pétri Guðfinnssyni fram- kvæmdastjöra sjónvarþs og sagði hann, að ekki yrði strax tekin fulln aðarákvörðun um, hverjar hljóta skyldu hnossið, það yrði efeki gert í frystingu 1.265 1. í bræðslu 311.386 1. Auk þessa hafa erlend skip landað 1.030 upps. tn. og 4.258 1. í bræðslu. Á sama tíma í fyrra var heildar aflinn þessi: í salt 141.044 upps. tn. 20.592 1. í frystingu 8.402 uppm. tn. 907 1.) í bræðslu 1.509.528 mál (203.786 1.) Samanlagt eru þetta 225.285 1. Framhald á bls. 15 fyrr en eftir nokkra daga. Eims og fram hefur komið í Tímamim munu líklega tvær þulur verða ráðnar, og munu þær einkum sjá Uim kynningu dagskrárliða. IÐNSÝNINGIN STENDUR TIL 18. SEPTEMBER SJ—Reykjavík, mánudag. Ákveðið hefur verið vegna mik illar aðsóknar og fjölda tilmæla, að Iðnsýningin standi fram til sunnu Fremhald á bls. 15. Félagi ísl. leikara færðar góðar gjafír í salt 40.913 1 (280.229 upps. tn.) Blaðburðarfólk óskast til að bera blaðið út á eftirtöldum stöðum: Sörlaskjól — Nesvegur — Kleppsvegur — Hverf- isgata — Lindargata — Melar — Snorrabraut — Bollagata — Gunnarsbraut — Laufásvegur — Ból* staðarhlíð — Suðurlandsbraut — Stórholt —Með- alholt — Fellsmúli. Talið við afgreiðsluna. 12 sóttu um þulustarf

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.