Tíminn - 15.09.1966, Page 6
6
f
TÍMINN
FIMMTUDAGUR 15. september 1966
HIN VINSÆLU AMERISKU BLÖNDUNARTÆKI í
ELDHÚS OG BAÐHERBERGI. /
HAFNARSTRÆTI
ATVINNA — HÚSNÆÐI
Ungur fjölskyldumðaur óskar eftir atvinnu úti á
landi við járnsmíðar margt -annað getur komið til
greina, skilyrði að íbúð fylgi.
Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 20. þ. m.
Merkt „11—11*.
Sendisvemn óskast strax
Trúlofunar-
hringar
afgre’ddir
samdægurs.
á Rannsóknastofu Háskólans, hálfan eða allan
daginn.
Upplýsingar 1 Rannsóknarstofu Háskólans við
Barónsstíg.
Sendum um allf land
HALLDÓR.
Skólavörðustlg 2.
Viljum ráða mann með samvinnuskólapróf eða hliðstæða
menntun
til skrifstofustarfa nú þegar.
STAR F S MAN NAHALD
Frá gagnfræðaskólum
Reýkjavíkur
Hin árlega haustskráning nemenda fer fram í
skólunum föstudaginn 16. þ. m., kl- 3—6 síðdegis.
Skal þá gera grein fyrir ölium nemendum 1., 2.,
3. og 4. þekkjar. Nemendur þurfa þó ekki nauð-
synlega að koma sjálfir í skólana til staðfestingar
umsóknum sínum, heldur nægir að aðrir mæti fyr
ir þeirra hönd.
1. og 2. bekkur.
Skólahverfin verða hin sömu og sl. vetur.
3. bekkur.
Umsækjendum hefur verið skipað í skóla sem hér
segir:
Landsprófsde'ldir.
Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, Hagaskóla og Réttarholtsskóla, verða
hver í sínum skóla. Nemendur frá Langholtsskóla
verða í Vogaskóla. Aðrir, er sótt hafa um lands-
prófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vesturbæjar við
Vonarstræti.
Almennar deildir og verzlunardeildir.
Nemendur verða hver j sínum skóla, með þessum
undantekningum: Nemendur frá Laugalækjar-
skóla, Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla og Hlíða-
skóla verða í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu,
og nemendur frá Langholtsskóla í Vogaskóla.
Framhaldsde'ldir.
Framhaldsdeildir munu starfa við Gagnfræða-
skólann við Lindargötu og Réttarholtsskóla.
Verknámsdeildir.
Hússtjórnardeild starfar í Gagnfræðaskólanum við
Lándargötu.
Sauma- og vefnaðardeild. í Gagníræðaskólanum
við Lindargötu verða nemendur úr framhaldsdeild
þess skóla. Einnig nemendur, er luku unglinga
prófi frá Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla, og
Miðbæjarskóla. Aðrir umsækjendur um sauma-
og vefnaðardeild sækjaGagnfræðaskóla verknáms,
Brautarholti 18.
Trésmíðadeild og Járnsmíða- og vélvirkjadeild
starfa í Gagnfræðaskóla verknáms.
Sjóvinnudeild starfar 1 Gagnfræðaskólanum við
Lindargötu.
4. bekkur.
Nemendur staðfesti umsóknir þar, sem þeir hafa
fengið skólavist.
Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða stað
festar á ofangreindum tíma, falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Skrifstofustúlka
Óskast til starfa á skrifstofu Iðnskólans í Reykja-
vík. Áskilið: Vélritunarkunátta og góð rithönd.
Eiginhandar umsóknir, ásamt upplýsingum um
menntun og aldur sendist skrifstofustjóra skólans
fyrir 20. sept n. k.
Iðnskólinn í Reykjavík.
I