Vísir - 22.08.1975, Blaðsíða 10

Vísir - 22.08.1975, Blaðsíða 10
10 Visir. Föstudagur 22. ágúst 1975 Nokkuö, hérna.A fwiggers, ég efa aö RPm I xrí/S rr» 11 r> 11 r>-» Auglýsing Evrópuráöiö býöur fram styrki handa kennurum til aö sækja stutt námskeið i Sviss á timabilinu október 1975-janúar 1976. Stykirnir eru ætlaöir kennurum viö menntaskóla, kennaraskóla eða sérskóla fyrir nemendur á aldrinum 15-19 ára, og nægja fyrir feröum og uppihaldi á námskeiöatimanum, sem aö jafnaöi er ein vika. Umsækjendur skulu hafa gott vald á þýsku eöa frönsku. Umsóknum skal komið til menntamálaráöuneytisins fyrir 10. september n.k. Umsóknareyðublöö og nánari upplýsingar um námskeiðin fást i ráöuneytinu. Menntamálaráðuneytiö 18. ágúst 1975 Sðluskattur Viöurlög falla á söluskatt fyrir júlimánuö 1975, hafi hann ekki veriö greiddur I síöasta lagi 25. þ.m. Viöurlög eru 2% af vangreiddum söluskatti fyrir hvern byrjaöan virkan dag eftir eindaga uns þau eru orðin 10%, en siöan eru viöurlögin 1 1/2% til viðbótar fyrir hvern byrjaðan mánuö, taliö frá og meö 16. degi næsta mánaöar eftir eindaga. Fjármálaráöuneytiö, 20. ágúst 1975. Atvinnutœkifœri Stórt og vel þekkt iðnfyrirtæki til sölu. Miklir möguleikar fyrir framkvæmda- sama einstaklinga eða samtök. Framtið- arfyrirtæki með útflutningsmöguleikum. Frekari upplýsingar merkt „Góð kjör 5399” sendist afgr. blaðsins sem fyrst. Starfsstúlka óskast til sendiferöa og léttra skrifstofustarfa. Þyrfti aö geta hafiö störf sem fyrst. Umsóknir meö upplýsingum um menntun og fyrri störf þurfa aö berast afgreiösiu blaösins fyrir 27. ágúst n.k. merktar „áreiöanleiki 5398”. Notaðir varahlutir í flestar gerðir eldri m.a: Chevrolet Nova '65 Willys station '55 VW rúgbrauð '66 Opel rekord '66 Saab '66 VW variant '66 BILAPARTASALAN Höfðatúni 10, simi 11397. Opið frá kl. 9 — 7 alla virka daga og 9—5 iaugardaga 1 Smáauglýsingar Visis Markaðstorq ^ tækif æranna \ \ Vísir auglýsingar Hverfisgötu 44 sími 11660 NYJA BIO Leitin á hafsbotni Bandarisk-kanadisk ævintýra- mynd i litum og með islenzkum texta, um leit að týndri tilrauna- stöð á hafsbotni. Ben Gazzara, Yvette Mimleux, Ernest Borgn- ine. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABIO s. 3-11-82. Hvít elding Ný bandarisk kvikmynd með hin- um vinsæla leikara Burt Reyn- olds i aðalhlutverki. Kvikmyndin fjallar um mann, sem heitið hefur þvi að koma fram hefndum vegna morðs á yngri bróður sinum. önnur hlutverk: Jennifer Bill- ingsley, Ned Beatty, Bo Hopkins. Leikstjóri: Joseph Sargent. fslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. • Bönnuð börnum yngri en 16 ára. GAMLA BÍÓ Eftirförin (SLITHER) Spennandi og skemmtileg banda- risk sakamálamynd tSLENZKUR TEXTI Með James Caanog Sally Keller- man Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 12 ára. KEFLAVÍK -KEFLAVÍK Afgreiðsla Vísis í KEFLAVÍK er að Hafnargötu 26. Simi 3466. Pyrstur meö fréttirnar Hreint ^land faqurt land LANDVERND

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.