Vísir - 22.08.1975, Blaðsíða 14
14
Vísir. Föstudagur 22. ágúst 1975
TIL SÖLU
Timbur.
Til sölu mótatimbur, heflað 1x6
og einnig uppistöður 1x4. Uppl. i
sima 92-1255 milli kl. 5 og 8.
Hjólhýsi.
Til sölu nýtt hjólhýsi, árg. ’75, 10
fet. Uppl. i sima 71727.
Miðstöðvarketill
til sölu, nýlegur og mjög góður. 5
ferm. með öllu tilheyrandi. Verð
aðeins 30 þús. Uppl. i sima 74591.
Hellur i stéttir
og veggi, margar tegundir, tröpp-
ur. Heimkeyrt. Súðarvogi 4, simi
83454.
Kenwood KA 6004
magnari 220 w. Pioneer CT 5151
kassettusegulband. J.V.C. plötu-
spilari og tveir 100 w Scan-Dyna
hátalarar. Uppl. i sima 37126.
Bassaleikarar.
Nýr Fender Precision bassi til
sölu. Uppl. i sima 50699.
„Hraðbátur”.
16 feta hraðbátur til sölu með ný
legum 65 hp Mercury mótor
Einnig girkassi i Volvo Amason
Uppl. i sima 52968.
Sako — Soligor.
Til sölu riffill, Sako caliber 222
(þungt hlaup) með Weaver zoom
sjónauka (4x—12x). Verð aðeins
70.000. Einnig Soligor linsa 250
mm. Uppl. i sima 40595 eftir kl. 5.
Mótatimbur
1x6” og 2x4” til sölu. Uppl. i sima
83137.
Trommuleikarar.
Mjög gott „Hygman” trommu-
sett til sölu, 2 stk. TomTom 24”
bassatromma, 3 stk. symbalar og
Hy-Hat Zildjian, handsmiðað,
töskur fylgja, einnig til sölu Senn-
heiser mikrofónn. Uppl. Björgvin
i dag og næstu daga i sima 23441
og 38554.
Farmiði
tihKaupmannahafnar fram og til
baka til sölu. Uppl. i kvöld i sima
73513.
Túnþökur.
Til sölu túnþökur heimkeyrðar.
Uppl. i sima 74736 og 75026 frá kl.
9—12 og eftir kl. 19.
ÓSKAST KEYPT
Óska að kaupa
10.000 gullpeninga þjóðhátiðarút-
gáfu Seðlabankans. Simi 82274.
Viljum kaupa
notað en vel með farið sjónvarp.
Uppl. i sima 41392 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Magnari
fyrir rafmagnsgitar óskast
keyptur. Uppl. i sima 36084.
Uppþvottavél óskast.
Uppl. i sima 36758.
Notað pianó
óskast keypt. Uppl. i sima 11671.
Timbur óskast.
Óska að kaupa timbur 1x6 og 1x4,
sem má vera i stuttum lengdum.
Uppl. i sima 42058.
Notað mótatimbur
óskast til kaups. Uppl. i sima
83891 eftir kl. 7.
VERZLUN
Iiöfum fengið
falleg pilsefni. Seljum efni, snið-
um eða saumum, ef þess er ósk-
að. Einnig reiðbuxnaefni, saum-
um eftir máli. Hagstætt verð, fljót
afgreiösla. Drengjafatastofan,
Klapparstig 11. Simi 16238.
Lynx bílaseglulbandstæki
á hagstæðu verði. Sendum i póst-
kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1,
simi 11141.
Vasaveiðistöngin.
Nýjung i veiðitækni, allt inn-
byggt, kr. 4.950. Sendum i póst-
kröfu. Rafborg, Rauðarárstig 1,
simi 11141.
Sýningarvélalcigan,
8 mm standard og 8 mm super,
einnig fyrir slides myndir. Simi
23479 (Ægir).
Kirkjugarðsljós.
Getum útvegað sérstök kirkju-
garðsljós (ekki rafljós). Pantanir
þurfa að berast fyrir næstu helgi.
Opið til hádegis laugardag. Sýnis-
horn á staðnum. Raftækjaverzlun
Kópavogs, Álfhólsvegi 9.
Sólhattar,
brúðukerrur, brúðuvagnar, Brio-
brúðuhús, Barbie dúkkur, Barbie
húsvagnar, Ken hjólbörur, þrihjól
með færanlegu sæti, stignir
traktorar, bilabrautir, 8 teg.
regnhlifakerrur, Sindy húsgögn.
D.V.P. dúkkur og föt, nýir sviss-
neskir raðkubbar. Póstsendum,
Leikfangahúsið, Skólavörðustig
10, simi 14806.
FATNAÐUR
Fallegur hvitur
siður brúðarkjóll nr. 40-42 til sölu
ásamt siðu slöri. Uppl. i sima
83014 milli kl. 5 og 7 i dag.
HJÓL-VAGNAR
Rander girareiðhjól
til sölu, svipað Chopper. A hjólinu
er fram- og afturljós, bjalla, raf-
magnsflauta, speglar, hraðamæl-
ir og spaðar á dekkjum, verð
hjólsins er 20-22 þús. kr. Uppl. i
sima 36245.
Mótorhjói til sölu.
Honda XL 350 árg. ’74. Uppl. i
sima 33996.
Honda SL 70, 72 cc,
torfæruhjól, árg. ’72, sérstakt
hjól, litið keyrt, vel með farið, til
sölu. Uppl. i sima 42201 eftir kl. 6
á kvöldin.
Silver Cross
kerruvagn og burðarrúm til sölu.
Uppl. i sima 10531.
HÚSGÖGN
Svefnherbergishúsgögn.
Sænskt hvitlakkáð hjónarúm með
lausum náttborðum og snyrti-
borði, selst vegna flutninga. Uppl.
i sima 33761 i dag og á morgun.
Nýlegt sófasett
og skenkur til sölu, vegna flutn-
ings. Uppl. i sima 53344.
Viðgerðir og klæðningar
á húsgögnum, vönduð en ódýr á-
klæði. Bólstrunin Miðstræti 5,
simi 21440, heimasimi 15507.
Kojur til sölu.
Ódýrt. Simi 38763.
Hjónarúm — Springdýnur.
Höfum úrval af hjónarúmum
m.a. með bólstruðum höfðagöfl-
um og tvöföldum dýnum. Erum
einnig með mjög skemmtilega
svefnbekki fyrir börn og ungl-
inga. Framleiðum nýjar spring-
dýnur. Gerum við notaðar spring-
dýnur samdægurs. Opið frá kl. 9-7
og laugardaga frá kl. 10-1. K.M.
springdýnur, Helluhrauni 20,
Hafnarfirði. Simi 53044.
Bæsuð húsgögn,
fataskápar, 16 gerðir, auðveldir i
flutningi og uppsetningu, svefn-
bekkir, skrifborðssettin vinsælu,
sófasett, ný gerð, pirauppistöður,
hillur, skrifborð og skápar, meðal
annars með hljómplötu og kass-
ettugeymslu o.fl. o.fl. Sendum um
allt land. Ath. að við smiðum
einnig eftir pöntunum. Leitið upp-
lýsinga. Stil-húsgögn, Auðbrekku
63, Kópavogi, simi 44600.
HEIMILISTÆKI
Nýleg, nýyfirfarin BTH.
þvottavél til sölu nú þegar vegna
brottflutnings. Hagstætt verð.
Uppl. i sima 19217 og 36203.
Ný A.E.G. Lavamat
RE þvottavél til sölu. Abyrgð
fylgir. Uppl. i sima 26509.
BÍLAVIÐSKIPTI
Volkswagen 1300
árg. ’73 til sölu. Gulur með út-
varpi og stereo kassettutæki.
Glæsilegur bill i fyrsta flokks á-
standi. Uppl. i kvöld og næstu
kvöld eftir kl. 7 i sima 82738.
Atvinnutæki.
’71 módel Bedford sendiferðabill,
stærri gerð með talstöð, gjald-
mæli og stöðvarleyfi til sölu.
Uppl. i sima 75117.
Saab 96
árg. ’64 i góðu standi til sölu að
Austurbrún 2 9. h. nr. 1 og i sima
81039 frá kl. 18 til 20.
Land Rover
’66 til sölu. Góður bill. Skipti á
fólksbil koma til greina. Uppl. i
sima 18284 laugardag og sunnu-
dag.
Vantar stýrisvél
með tilheyrandi skiptistöng i
Chevroletfólksbil árg. ’55. Uppl. i
sima 15961 og 16723.
Ameriskur bfll óskast.
Óska eftir ótolluðum ameriskum
bil, ekki eldri en 3ja ára. Tilboð
sendist augld. Visis merkt „9633”
fyrir mánaðamót.
Rambler
vél 6 cyl. til sölu ásamt Willys gir-
kössum. Uppl. i sima 74049 eftir
kl. 6.
Fiat 850.
Tilboð óskast i gangfæran Fiat
850 ’67 og annan ’66 i varahluti,
mikið af hjólbörðum fylgir. Uppl.
i sima 52774 og 52042.
Rambler American
árg. ’68, fallegur og góður, til
sölu. Uppl. i sima 92-2482.
Góður Peugcot
disil árg. '71, til sölu, verð kr. 550
þús. Uppl. i sima 92-2439.
Volkswagenvél óskast
litið keyrð. Uppl. i sima 40888 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Volvo
árg. ’57 með bilaða vél til sölu.
Uppl. i sima 51120 frá kl. 8—11.
Þýzkur Escort
1300 L, árg. ’74 til sölu, vel með
farinn, ekinn 20 þús. km. Uppl. i
sima 13589.
Ford Transit
’66 sendibill, stærri gerð, til sölu.
Skeiðarvogi 81, kjallara.
Vega Hatsback
’71 til sölu: Ný vél, sjálfskiptur,
litað gler, útvarp, segulband, vel
útlitandi. Uppl. i sima 66262.
Plymouth
’66, Belvedere I til sýnis og sölu
að Langholtsvegi 26. Skipti mögu-
leg. Simi 35998.
Volvo 142
árg. ’72 til sölu. Skipti á Bronco 6
cyl. koma til greina. Simi 38555
frá kl. 9—6.
Volga fólksblli
til sölu. Mjög góður bill. Uppl. i
sima 30126.
Skoda
’70 til sölu strax, nýtt lakk, litið
ekinn. Skipti hugsanleg á dýrari
bil. Simi 82806 frá kl. 7—10 á
kvöldin.
Chevrolet Pick-up
árg. ’51 til sölu, einnig karl-
mannsreiðhjól 28”. Uppl. i sima
33511 milli kl. 7 og 8 i kvöld
og næstu kvöld.
Fólksbill — Sendibill.
Til sölu Benz fólksbill 200, árg.
'69, fluttur inn ’73, mjög fallegur
og vel með farinn bill. Power
stýri og bremsur. Verð 10—1100
þús. Einnig Dodge A-100 sendibill
’68, vel með farinn og i sérflokki.
Verð 450—500 þús. Uppl. i sima
82734.
Höfum opnað aftur
eftir breytingar. — Við höfum 14
ára reynslu I bilaviöskiptum. —
Látiö skrá bllinn strax — opið alla
virka daga kl. 8-7 og laugardaga
kl. 9-4. Bilasalan, Höfðatúni 10.
Simar 18881 og 18870.
Bílaviðgeröir!
Reynið viðskiptin. önnumst allar
almennar bifreiðaviðgerðir, opið
frá kl. 8-18 alla daga. Reynið við-
skiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34,
simi 85697. Geymiö auglýsinguna.
Framleiðum áklæði
á sæti i allar tegundir bila. Send-
um i póstkröfu um allt land. Vals-
hamar,h/f, Lækjargötu 20, Hafn-
arfirði. Simi 51511.
HÚSNÆÐI í
3ja herbergja ibúð
til leigu i óákveðinn tima. Uppl. i
sima 72782 eftir kl. 7 á kvöldin.
Hafnarfjörður.
3ja herbergja ibúð með húsgögn-
um til leigu. Algjör reglusemi á-
skilin. Simi 53227 eftir kl. 19.
Til leigu er
3ja herbergja ibúð i Kópavogi,
vesturbæ, frá 1. sept. Engin fyrir-
framgreiðsla. Tilboð ásamt nán-
ari uppl. leggist inn á aúgld. Visis
fyrir 26. þ.m. merkt „Kópavogur
9668”.
ibúðaleigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40 b kl. 12 til 4 og i sima 10059.
% Húsráðcndur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28, II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og I sima 16121. Opið 10- 5.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
Ungur, reglusamur maður óskar eftir 2ja—3ja her- bergja ibúð á leigu i Reykjavik eða Kópavogi. Uppl. i sima 42615.
Reglusöm hjón með eitt barn óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð á leigu sem allra fyrst. Litils háttar húshjálp eða barnagæzla kemur til greina. Uppl. i sima 26972.
Ekki ungur, heldur ekki gamall, einhleypur karlmaður i hreinlegu starfi ósk- ar eftir herbergi eða litilli ibúð. Simi 26992 e. kl. 6.
Iljúkrunarkona óskar að taka á leigu 2ja—3ja her- bergja ibúð, helzt fyrir 1. okt. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 28887.
Sumarbústaður óskast. Sumarbústaður óskast á leigu i vetur i nágrenni Reykjavikur, þarf að vera með vatni og raf- magni. Góðri umgengni heitið. Tvennt i heimili. Uppl. i sima 37908 eða 19191.
2ja herbergja ibúð óskast á leigu frá 1. sept. til ára- móta fyrir tækniskólanema frá Akureyri, þrennt i heimili. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 42711.
Óskum að taka á leigu 2ja—3ja herbergja ibúð frá 1, sept. Uppl. i sima 52473.
Einhleypan mann vantar iitla ibúð eða herbergi, helzt i Hafnarfirði. Uppl. i sima 53098.
Ung kona óskar eftir litilli ibúð á leigu eða herbergi með eldhúsaðgangi. Reglusemi heitjð. Uppl. i sima 30194 frá kl. 9—6 og i sima 13185 frá 6.30—11.30 og i sima 30194 um helgina.
Tæknifr., hjúkrunarkona og 4 mán. stelpa óska eftir 2ja—3ja herbergja ibúð frá 1. nóv. Vinsamlegast hringið i sima 52246.
2ja—3ja herbergja ibúð óskast á leigu fyrir systkini, sem stunda nám i Reykjavik. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla, ef ósk- að er. Vinsamlegast hringið i sima 83956 eftir kl. 7 á föstudag.
Rcglusöm kona með 13 ára dreng óskar eftir lftilli ibúð strax. Getur tekið að sér að annast eldri konu eða húshjálp. Uppl. i sima 38684. Ung, reglusöm hjón með eitt ungbarn óska eftir 2ja til 3ja herbergja ibúð, má þarfnast lagfæringar, helzt I Noröurmýr- inni eða Hliðunum. Uppl. i sima 24802.
Hjón með fjögur börn óska eftir Ibúö frá 1. sept. nk. til áramóta. Fyrir- framgreiðsia, ef óskað er. Uppl. i sima 19323.
t )
Óska eftir
2ja—3ja herbergja ibúð til leigu.
Uppl. i sima 35088.
j Þrjár stúlkur,
I langskólanema utan af landi
Ivantar tilfinnanlega 3ja—4ra
I herb. ibúð, 6 til 12 mánaða fyrir-
I framgreiðsla möguleg. Uppl. i
Isima 81068.
ATVINNA I
Kona óskast
annan hvern morgun. Uppl. á
staðnum. Björninn, Njálsgötu 49.
Stúlka óskast
á sveitaheimili i Húnavatnssýslu
tilaðstoðar húsmóður, frá 1. sept.
i tvo til þrjá mánuði. Má hafa
barn með sér. Uppl. i sima 35303.
1 sama simanúmeri er gott for-
stofuherbergi með sérsnyrtingu
til leigu fyrir reglusama stúlku og
einnig til sölu notaður djúpfrysti-
skápur, verð kr. 40 þús.
Verkamaður.
Röskur maður, helzt vanur bygg-
ingavinnu, óskast. Vinnustaður
Breiðholt III. Uppl. i sima 84555
milli kl. 6 og 8 e.h.
Starfsstúikur.
Óskum að ráða starfsstúlkur.
Uppl-. á staðnum milli kl. 4 og 6 —
ekki i sima. Grill-inn, Austur-
stræti.
Óskum eftir að ráða
laginn mann til starfa á högg-
pressu. Breiðfjörðs Blikksmiðja
h/f, Sigtúni 7. Simi 35557.
Bifreiðastjóri — Innheimta.
I Þekkt fyrirtæki I Reykjavik óskar
að ráða röskan og áreiðanlegan
bilstjóra, sem einnig þarf að ann-
ast innheimtu. Umsóknir með
upplýsingum um fyrri störf sénd-
| ist auglýsindadeild Visis merkt
„Framtíðarvinna 5393”
Blikksmiður
og maður vanur rafsuðu óskast.
Breiðfjörðs Blikksmiðja h/f Sig-
túni 7. Simi 35557.
ATVINNA OSKAST
23ja ára stúlka
óskar eftir atvinnu frá og með 1.
sept. Er vön saumaskap. Margt
annað kemur til greina. Uppl. i
sima 12497.
Ég er tvítug stúlka
vön afgreiðslu, mig vantar vinnu
nokkra morgna I viku. Allt kemur
til greina. Uppl. i sima 18292.
20 ára stúlka
með Verzlunarskólapróf óskar
eftir skrifstofuvinnu allan daginn.
Upplýsingar i sima 84459 eftir kl.
7 e.h.
SAFNARINN
Kaupum isienzk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21 A. Simi 21170.
TAPAÐ - FUNDIÐ
Svört læða
með tvo litla bletti á bringu tap-
aðist frá Fjölnisvegi, átti að vera
með gula hálsól, nafntunnu og
silfurlitaða bjöllu. Finnandi vin-
samlega hringi i sima 13295.
Myndavél Asahi Pentax
SP II hefur tapazt á timabilinu 27.
júli til 15. ágúst. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 10058.
TILKYNNINGAR
Fallegir kettlingar
fást gefins að Holtsgötu 5. Simi
15839.
Kennara vantar Ibúð
helzt 3ja herbergja, frá 1. sept.
helzt I Holtunum. Uppl. i sima
37241 kvölds og morgna.
EINKAMÁL
Halló! Ung og falleg
stúlka óskar eftir kynnum við
myndarlegan vel stæöan mann,
sem myndi vilja bjóða henni i ut-
anlandsferð, gegn greiða á móti
„9609”.
óska að kynnast
einhleypri, snyrtilegri konu, sem
vildi taka að sér að þrifa litla ibúð
1-2 i viku. Tilboð sendist augld.
Visis fyrir 27. ágúst merkt
„Beggja hagur 9654”.