Tíminn - 29.09.1966, Qupperneq 4

Tíminn - 29.09.1966, Qupperneq 4
4 TÍMLNN FIMMTUDAGUR 29. september 1966 ÁTTHAGAFÉLÖG - FÉLAfiSSAMTÖK ■ FYRIRTÆKI Við viljum vekja athygli átthagafélaga, svo og annarra félaga- samtaka og fyrirtækj, á hinum nýja samkomusal okkar ÁTTHAGASALNUM sem er mjög hentugur til skemmtanahalds* Upplýsingar í síma 20211. IrtO’lrel^ SA^A BIFREIÐAVARAH LUTIR §0tttta| RAF- GEYMAR Viðurkenndir af Volkswagenwerk A.G- í nýja Volkswagenbíla inn- flutta til Noregs og íslands. ÁbyrgS og viðgerSaþjónusta. T" DEYFAR Stillanlegir. Ódýrir á ekinn km. Seldir með ábyrgð. Viðgerðarþjón- usta fyrir hendi. RAFKERTI. HITAKERTI ÞÉTTAR Hita- og ræsirofar fyrir dieselbíla o.fl. HÁSPENNUKEFLI Framljósasamfellur fyrir brezka bíla Stefnuljós og gler. Þokuljós, kastljós vinnuljés falleg og ódýr. S MYRILL Laugavegi 170 — Sími 12260. Hárgreiðslustofan HOLT Lagning — Permanent — Klipping — Litun Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. HárgreiðsSusfofan HOLT Stangarholti 28 — simi 2-32-73. TRÉSMIÐJAN, Holtsgötu 37, framleiðir eldhúss og svefnherbergisinnréttingar. SENDLAR óskast fyrir hádegi. BANKASTRÆTI 7. HELLU-OFNINN er alltaf í tízku 30 ÁRA REYNSLA íslenzk framleiðsla — mjög hagstætt verð. Fljót afgreiðsla — Leitið tilboða. H/rOFNASMIÐJAN HNHOin io - afviiAvi* - ísunOi DANS- NÁMSKEID Námskeið í Gömlu dönsunum, byrjenda og fram- haldsflokkar hef jast mánudaginn 3 .miðvikudaginn 5. október í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu einnig námskeið í þjóðdönsum. Námskeið í barna- og ungl ingaflokkum hefjast þriðjudaginn 4- október. að Fríkirkjuveg 11 Skýrteinaafhending fer fram laug ardaginn 1. októlber kl. 2 — 6 að Fríkirkjuveg 11. Upplýsingar og innritun í símum félagsins, 12507 og 24719. Þjóðdansafélag Reykjavíkur. Frá Berklavörn í Reykjavík Hin árlega kaffisala verður eins og uitdanfarið á berklavarnardaginn sunnudaginn 2. október í Breiðfirðingabúð, þær konur sem hafa hugsað sér að gefa kökur eru vinsamlega beðnar að hringja í síma: 20343 og 32044. Einnig má koma þeim í Breiðfirðingabúð fyrir há- degi á.sunnudag. S. í. B. S. LÖGTAKSÚRSKURÐUR Samkvæmt beiðni sveitarstjóra Borgarnes- hrepps, dags. 20. sept. 1966 úrskurðast hér með lögtak til tryggingar ógreiddum gjaldföllnum gjöldum til hreppsins, útsvari, fasteignaskatti, vatnsskatti. lóðargjöldum og öðrum þeim gjöldum, er lögtaksrétt hafa, sem álögð eru 1966 og nú gjaldfallin, sbr. 1. gr. laga nr. 29/1885. Lögtak fari fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu lögtaksúrskurðar þessa. Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu, Ásgeir Pétursson.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.