Tíminn - 29.09.1966, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.09.1966, Blaðsíða 6
FIMMTUDAGUR 29. september 1966 6 TÍMINN DANSSKÓLI HEIDARS ÁSTVALDSSOKAR SÍÐUSTU INNRITUNARDAGAR. Athugið. Við innritum aðcins fram að helgi. INNRITUN Reykjavík: Símar 2-03-45 1-01-18 kl. 1—7. . 1-31-29 Kópavogur: Símar 3-81-26 1-31-29 kl. 1 — 7. Hafnarfjörður: Sími 3-81-26 kl. 1— 7 Keflavík: Sími 2097 kl. 3 — 7. SELJUM í HEILDSÖLU Verzlunum — Gistihúsum — Matar- félögum MATARBRAUÐ — KAFFIBRAUÐ Pantið ætíð með fyrirvara, það er báðum bezt. Brauðgerð SÍM 21-400 Akureyri DanskniarasanAand isUnðs SÖNGfÚlK KOPAVOGS NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ HAFA SAMBAND VIÐ UNDIRRITÁÐA TÍL INNRITUNAR í KÓRINN OKKAR Upplýsingar gefa: Valur Fannar sími 40767 GarSar Sigfússon sími 40647 Jan Morávek sími 40685 Skapti Ólafsson sím» 41739. SAMEINUMST ÖLL OG SYNGJUM VEL FYRIR KÓPAVOG VERKAMENN ÓSKAST í birgðakemmur Rafmagnsveitna ríkisins, Elliðaár- vogi. Upplýsingar gefur birgðavörður eða starfsmanna deild. \ Raforkumálaskrifstofan, starfsmannadeild, Laugavegi 116. V-/ Larls t/onalanssonar' Nemendur, sem hyggja á nám í vetur hafi samband við mig. Er til viðtals í dag og næstu daga frá kl. 1—3 í síma 20147. KARL JÓNATANSSON. Iðnnemar í rafvirkjun og rafvélavirkjun Stofnfundur Iðnnemafélags í rafvirkjun og rafvéla virkjun fyrir Reykjavík o gnágrenni verður haldinn í kvöld í húsakynnum Trésmíðafélags Reykjavíkur að Laufásvegi 8, kjallara, hefst fundurinn kr 21 stundvíslega. Iðnnemasamband íslands . Bifvélavirkja Viðgerðar- og ökumann vantar mig nú þegar. Hef húsnæði fyrir 2—3 í heim- ili. ÓLAFUR KETILSSON, (til viðtals laugardag og sunnudag í Umferðarmið stöðinni, Reykjavík). Innritun fer fram í Miðbæjarskólanum mánud- 26. sept. — 1. okt. kl: 5 - 7 og 8 - 9 síSdegis. Innritunargjald er kr. 250.00 fyrir bóknámsflokka, en kr. 400,00 fyrir verknámsflokka: (saumaflokka, föndur, snði- teikningu og vélritun. Saumavélar og ritvélar eru til afnota í tímunum, en þær eru ekki lánaðar heim). Kennt verður í Miðbæjarskólanum á kvöldin kl- 7,30 — 10,30. Námsgreinar: Foreldrafræðsla (um uppeldi barna), leikhúskynn- ing (um leiksviðstækni, leikbókmenntir o. fl.) sálar fræði (samtöl og fyrirlestrar), bókmenntakynning (aðallega nútíma bókmenntir), íslenzka, 1. og 2. fl. og íslenzka fyrir útlendinga, enska ísl. og enskir kennarar, 1-6 fl.), danska (1.-5. fl. danskur og ísl. kennari), þýzka (1.-3. fl.), franska (1.-2. fl.), spánska (1.-3. fl., spánskur kennari), reikningur (1.-2. fl.), algebra, bókfærsla (1.-2. fl.), föndur (bast, tágar, flóki, leður, bein, horn), kjólasaumur, barnafata- saumur, sniðteikning, vélritun Auk þessara flokka verða endurhæfingarflokkar í s'krifstofustörfum sérstaklega ætlaðir konum eldri sem yngri og eru þær, sem hug hefðu á þátt- töku beðnar að mæta á fundi í 1. kennslustofu Miðbæjarskólans kl. 20.30 mánudaginn 3- október. Vinsamlegast geymið þessa auglýsingu, þar eð hún kemur ekki aftur hér í blaðinu. ÁBYRGÐ Á HÚSGÖGNUM Athugið, að merki þetta sé á húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn.. 02542 FRAMLEIÐANDI í NO. SUSGAGNAMEISTARA- FÉLAGl HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.