Tíminn - 29.09.1966, Qupperneq 11
FIMMTUDAGUR 29. september 1966
TfMINN
11
ari J. Þorlákssyni, ungfrú Ingi-
björg J. Jónsdóttir kennari, Tjarn
argötu 102 og Ingjaldur Bogason
tannlæknanemi, Miðtúni 10. Heim
ili þeirra- er a3 Miðtúni 10. (Siud
io Guðmundar, Garðarstr. 8, sími
20900).
:♦:
:♦:
:♦:
:♦:
FERDIN TIL
VALPARAIS0
eftir nicholas freeling
1
60
17. sept. voru gefin saman í hjóna
band af séra Ólafi Skúlasyni, ung-
frú Guðrún Albertsdóttir og Ed-
vard Ólafsson. Heimili þeirra er að
Háaleitisbr. 105. (Studio Guðmund
ar, Garðarstr. 8, sími 20900).
Orðsending
einu sinni upp. Annað eins hafði
hann aldrei upplifað.
— Hann lætur ekki að skipun-
inni, herra. Það var raunar óþarft
að taka það fram, því stýrimað-
urinn stóð við hliðina á honum,
og sá allt sem fram fór.
Víst þekkti skipstjórinn á varðí
bátnum Raymond. Hann hafði séð
hann og auk heldur talað við
nann í Porquerolles. Skoðað hann
magran fátækan vesaling.
Almenn fjársöfnun
stendur nú vfir tU
Háteigskirkju
Kirkjan verður opín næstu daga ki.
5—7 og 8—9 á kvöldin SimJ kirk]
unnar er 12407 Einnlg má tUkynna
gjafir t eftirtalda stma: 11813, 15818.
12925, 12898 og 20972. *
Sóknamefnd Háteigskirkju.
1 1 I
1 II ii7Tí[ 1
MunlS Skálholtssötnunlna
Glöfum er »eiti móttaka l skrii
stofu Skáiholtssöfnunar Hafnai
stræti 22 Simar 1-83-54 o? l-81-Oft
* FRIMERKI - upplýslngar um
fk-'merfci og frtmerfciasöfnun veitta: i
almennlngl ókevoii i nerbergjum
félagslns að Amtmannsstig 2 (uppl
6 miðvtkudagsfc'’öldum mllli kl 8
og 10 - Félag »rimerk|asafnara.
Skrifstofa Afengisvamarnefndar
fcvenna i Vonarstræti 8. (bakhúsii
er opin á priðjudögum og föstudög
um frá kl 3—S sím) 19282
Ráðlegglngarstöðin er tii aetmllls
að Lindargötu 9 2 hæð Viðtaistlm]
prestf er á priðjudögum og fösta
dögum kl 6—ö Viðtalstlml læknls
er á miðvikudögum kl 4—5.
Frá Kvenfélagasambandl Islands.
Leiðbeiningastöð húsmæðra, Laufás
vegi 2, simi 10205 er opin alla virka
daga kl. 3—5 nema laugardaga.
Minningarspiöld Asprestakalls
fást á eftirtöldum stöðum:
I Holts Apóteki við Langholtsveg,
ftjá frú Guðmundu Petersen, Kambs
vegi 36 og hjá Guðnýju Valbeig,
Efstasundi 21.
^ Minningarspjöld Heisluhælissjóðs
Náttúrulæknlngafélags íslands fást
hjá Jóni Sigurgeirssyni Hverfisgötu
13B Hafnarfirðí símí 50433
Minningarsjóður Jóns Guðjónssonar
skátaforing ja. Minningarspjöld tást
i bókabúð Olivers Steins og bóka-
ftúð Böðvars, Hafnarfirði.
verið hamingjuríkustu stundir
hans, frá barnæsku. Að vísu hafði
komið yfir hann svipuð frels’s-
kennd á siglingu, en aðeins augna-
blik. Kuldi, sultur og nagandi ótti,
hafði jafnan vakið hann af dvala.
Ótti fyrir því að sjá ekki iand,
ótti fyrir því, hvernig stormur og
haf gæti leikið mastur og stýri,
óttinn við myrkrið og klettaströnd
ina til hlés. Það hafði alltaf verið
eitthvað framundan, sem var iiis
viti.
f fyrsta sinn á ævinni var hann
óttalaus. Loksins nafði óttinn vik-
ið frá honum, því hann fann ekk-
ert að óttast lengur!
Og nú hrópaði þessi bjáni til
hans, truflaði hann og reif hann
út úr einbeitingu sinni við stjórn
bátsins. Skitinn tollþjónn, sem aldr
ei gerði ærlegt handarvik. Hvað
hélt hann að hann væri? Hann
bandaði frá sér með hendinni,
grapiur í geði, og gaf sig á vald
hafsins, án þess svo mikið sem að
Iíta í áttina til þeirra.
___ Haldið ykkur frá mér, taut-
aði hann. Á næsta bylgjutoppi
snéri hann sér að þeim og hróp-
aði það — Haldið ykkur frá mér
Auðvitað gátu þeir ekki heyrt
þetta á móti vindi, en það skipti
hann ekki máli: — Ég vona að
þið drukknið allir saman.
— Fjandinn nafi þennan ná-
uga. Nú, hann þekkti hann svo
sem. Þeir höfðu oft drukkið við
sama borð í Porquerolles. — Hann
þekkir mig áreiðanlega. Því heils-
ar hann ekki upp á mig? tautaði
hann reiður.
— Sláið undan, hrópaði báts-
maðurinn, með sinni skörpu, þjálf
uðu rödd. Hann lét taltrektina
síga, og athugaði manninn.í stjórn
klefa hins litla báts, með undrun
í svipnum. Þessi náundi leit ekki
sem
Ekkert bein í nefi. Hann var alveg
hneykslaður yfir því að þessi mað-
ur, sem augljóslega hafði sniðgeng
ið hegningarlöggjöfina, skyldi
leyfa sér að hafa greinilega skip-
un að engu.
Þegar franskur brynvarinn varð-
bátur skipar einhverjum að slá
undan og renna upp í — þá er
að gera það tafarlaust. Trúið þv,í
að þegar svona skipun er gefin,
er engin gamansemi á ferðinni.
— Hann heldur að við meinum
ekkert með þessu, varð stýrimann-
inum að orði. Varðbáturinn var
á mjög hægri ferð og hjó því
ákaflega.
— Máske skilur hann ekki
frönsku, datt bátsmanninum í hug.
„Útlendingar . . .“
— Víst skilur hann. En þar sem
hann lætur sem hann geri það
ekki, tölum við til hans máli, sem
hann skilur áreiðanlega. Gefið hon
um hryðju þvert yfir bóginn, á
tvö hundruð metrum.
Þegar varðbátnum skaut nú allt
í einu fram, gaut Raymond til
hans augunum. Hann gerði ráð
fyrir að loksins hefðu þeir þekkt
hann. Þeir nlutu að hafa sofið.
— Gætið yðar, öskraði velbyss-
an. Þegar rnaður situr í eimlest,
og horfir út um glugga, og á sér
einskis von, mætir maður stundum
annari . lest, sem strýkst rétt við
nefið á manni, með sérkennileg-
um hvin. Vélbyssuskeyti, rétt við
nefið á manni, gefur sama eða
svipaðan hvin, og tilfinningu. Jafn
ve lá hafi úti, þar sem barizt er
við sjóana og storminn, sem þýtur
um háls og höfuð, og hvín í reið-
anum — hrekkur maður við og
hræðist, er maður heyrir hvin
þennan.
Ekki hræddur. Og Raymond var
ekki hræddur. En hann ‘var reið-
ur. Hann var svo bál- öskureið-
ur, að hann mundi hafa svarað
skothríðinni, ef hann hefði haft
nokkurt vopn um borð.
ur í næsta bylgjudal, um leið og
hinn fúni byrðingur, og sundur-
skotna málmþynna gaf eftir. Mið-
hluti bátáns var eitt gaðandi sár.
14 þumlunga sprengjukúla hefði
ekki skilað meiri árangri.
Olivia hélt áfram í næstu bylgju
— og hvarf, á sama hátt og Obis-
hai frændi Ekkert rekald lét hún
eftir sig. Raymond hvarf í djúpið'
með henni. Gröf hans getur ekki
hafa verið ýkja langt frá gröf yfir-
skyttunnar Peyrols.
Natalie hafði hægt um sig
og var ekki ónáðuð frekar af iög-
reglunni. Fred fékk myndina hjá
gömlu konunni í Saint-Clqud, og
peninga sína frá vátryggingarfé-
laginu. Hvað Korsíkumanninn
snerti þá slapp hann vonum bet-
ur út úr málinu. Hann var sex
mánuði i haldi, en lögreglan gat
ekkert á hann sannað. Segja má
það honum til hróss, að hann
reyndi aldrei að koma sök á hinn
látna félaga sinn. Dominique, sem
ásakaði sjálfa sig fyrir sinn þatt
í málinu, sem óbeinlínis hefði leitt
Raymond i dauðann gerðist hjúkr
unakona, og það með ágætum.
Vel hálfu ári seinna las Natalie
Lord Jim í fyrsta sinn. Hún hafði
gleymt sínum eigin orðum og
þekkti þau ekki aftur, er hún las
þau nú. En henni varð mikið um
hina frægu setningu Steins: — Mað
ur verður sjálfur og einn að kafa
— Skotglaða svín. Heimtar að sjóinn — til dauða. Ekki orkuðu
maður leggi til hlés, eins og hver síður á hana orð hins viðhafnar-
annar durtur, og ef maður nú mikla, þungbúna stýrimanns, herra
ekki gerir það, skjóta þeir á mann Jones, og sem höfðu einnig orkað
með vélbyssu. Það er það eina, svo mjög á Marlo: — Hvorki þér
sem þeir geta, þessir durgar. Hann eða ég, herra, höfum nokkru sinni
varð skyndilega að beita upp í.gert okkur svo háar hugmyndir
Gúmmívinnustofan h.f.
Skipholti 35 — Símar 31055 og 30688
fyrir stórsjó, og var um stund al-
gerlega upptekinn við stjórn báts-
ins. Hann hafði ekki hugsað sér
að leggja til, ekki fyrir flugvéla-
móðurskipi, hvað þá fyrir svona
smá koppi. | m:'f
Þeim gramdist mjög að Ray-
mond lét ekki að skipun. Tilgang-
urinn með vélbyssuskotunum var,
að fá hann til að hlýða, en hann
hlýddi bara ekki. Hann hefði átt
að verða hræddur. En maður verð-
ur ekki hræddur við eimlest, sem
maður mætir. Hún rekst ekki á
mann. Gerði hún það, mundi hið
sérkennilega hljóð ekki heyrast.
Maður neyrir ekki í þeirri kúlu,
sem hittir mann.
f minni sjógangi mundi skip-
stjórinn hafa tekið þá áhættu að
renna varðbátnum upp að Oiiviu.
En í háum sjó verður það ekki
gert, nema með hinni mestu að
-æzlu á báða bóga. Hin minnsts
snertmg geiur brotið bátana, þótt
ósýnileg sé flestum landkröbbum.
Nægir að benda á hin frægu slys,
Titanic og Andrea Doria.
Skipstjórinn á varðbátnum vissi
vel að smábátur á borð við Olivia
gat mélbrotið hans bát, sem raf-
magnspera væri. Eins og a stóð.
þurfti fyrst að stýra Öliviu upp í
vindinn og hún liggja svo rólega,
meðan hann nálgaðist, með tvo
menn framá, tilbúna með kaðlaa.
En Raymond hlýddi ekki, og vél-
byssan gat heldur ekki fengið
hann til þess. En skipstjórinn á
varðbátnum var hreint engin göm-
ul kona á leið yfir götu, hrædd
um oss sjálfa.
Allt í lagi, Raymond hafði geng-
ið á vit höfuðskepnunnar, — hafði
hann ekki gert það? Djúpt og a'ð
eilífu. Máske komst hann til Val-
paraiso, með þessu móti — þrátt
fyrir allt.
SÖGULOK.
ÚTVARPIÐ
Fimmtudagur 29. sept.
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há
degisútvarp. 13.00 Á frívaktinni
15.00 Miðdegisútvarp. 16.30 Síð
degisútvarp
18.00 Lög
úr kvikmynd
um og söngleikjum. 18.45 Til
kynningar 19.20 Veðurfregnir
19.30 Fréttir. 20.00 Daglegt má!
Árni Böðvarsson flytur þáttmn
20.05 Nauðsyn endurhæfingar.
Oddur Ólafsson yfirlæknir i
Reykjalundi flytur erindi. 20.
30 Sinfóníuhljómsveit íslar.ds
heldur tópleika i Háskó'abiói.
21.10 Ungt folk í útvarpi. 21.
50 Kórsöngur 22.00 Fréttir og
veðurfregnir. 22.15 Kvöldsagan
„Grunurinn" eftir Fredrien
Durrenmatt Þvðandi: Unnur
Eiríksdóttir. Lesari: Jóhann
Pálsson leikari (1). 2235 Djas#
þáttur Ólafur Stephensen kynn
ir 23.05 Dagskrárlok.
Föstudagur 30. september
Fastir lið'ir eins og venjulega.
•« * v. u i. , ., .». 18.00 íslenzk tónskáld. Lög eftir
við að halda áfram og hrædd við:y „ t. v. „
* • ,,, » Ingibjorgu Þorberes og Ingunm
að snua til baka. Vélbáturinn tók1 ^
krappa beygju og gerði skothríð
að Raymond, um leið og hann
geystist framhjá Oliviu á 50 metra
færi. Þetta átti að kenna honum
að nema staðar, þegar hann fékk
skipun um það, hugsaði skipstjór-
inn. Á eftir mundu svo æfðar hend
ur grípa Raymond, samkvæmt áætl
un.
En það, sem skeði, var á allt
annan veg en hann hafði gert ráð
fyrir. Þessar tvær lúkur af skot-
um, sem hann lét hleypa af, hittu
Olivu á því augnabliki, sem hún
lyfti sér upp á bylgjufald. Þau
hittu hana einmitt í hina óvörðu
vatnslúgu og fóru i gegn — hefðu
á þessu færi farið í gegnum helm-
ingi þykkri planka. Hún valt nið-
Bjarnadóttur.
18.45 Tilkynn-
ingar. 19.20
Veðurfregnir. 19.30 Fréttir 20.
00 Úr bókmenntaheimi Dana. 20.
35 Stofutónlist eftir Handel. 21.
00 Erlend Ijóð Herdís Þorvalds
dóttir leikkona les Ijóð eftir
Gabrielu Mistrai. 21.00 Sónata nr.
5 fyrir selló og píanó op. 102 nr.
2 eftir Beethoven. 21.30 tvarps
sagan: „Fiskimennirnir“ eftir
Hans Kirk. Þorsteinn Hannesson
les (17). 22.00 Fréttir og veðuy
fregnir. 22.15 Kvöldsagan: „Gmn
urinn“ Jóhann Pálsson letkarl
les (2) 22.35 Kvöldhljómletkar.
23.25 Dagskrárlok.